Vísir - 28.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR os Bopiess 33m Kjalarnes, Kjós, Hvalf jörð, Dragháls og Skorradal eru íaftferðir alla irimtudaga, laugardaga og mánudaga. .EBtöl BOKGARNESI: Alla föstudaga, sunnudaga og þriðjudaga. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Indverjar hafa þann sið að draga saman i eitt þegar þeir tala, og em þeir því mjög fáorðir, en eigi að síður getur falist mikill visdomur í sem fsestum orðum. Mig langar sjálfa til að vera fá- oröa rnnl)á hönd, er eg birti mynd af hér í blaðinu. Þvi fer fjarri | aið jmetun yfirleitt skilji livað felst í liandtaki manna. Handtakið ggtarhaft misniunandi álirif, þótt vér ekki gerum okkur grein fyfir jþvi. Handtakið lýsir ntjög skapgerð manna. Eg liefi liaft EBfiS höndum indverska bók með mynduni af lófum fjölda mfrA-m manna og fylgir lýsing með hverri mynd af línum sem slnraSar em í hvern lófa. Sá sem sér þessa hók, sér greinilega hversu ólík lýsing af skapgerð livers eins er. Á meðal þeirra frægu manna, er liafa KfíS setja mynd af liendi sinni í þessa bók, er hin írska kona, AiisaíeBesant. Skýringar á iíinum lófanna eru i fyrstunni komnar firát skygnimiðlum. PaS eru ekki alifáir Islendingar, er hafa beðið mig að lýsa því er eg sæl í hönd fieirra og vil eg hér birta stuttan útdrátt af lýs- á einúm lófa. I \ Þessi liönd sýnir stutt ágrip af þvi sem í lófanum er. MbÖJorðið er breitt, ekki fátækur. Ljós er á tveimur fingur- gömunum, gult og fjólublátt, sýnir það trúarlíf mannsins. Línan scsxí Bggus- að vísifingrinum, þýðir hræðsla, vantar öruggleika í lisbnráttimm. Haudtakið sjálft aðlaðandi, skilur eftir sterk áhrif. Línan við úlnliðiqn sýnir varkárni. Línan upp að þumalfingrin- am*.ýn5r að maðurinn stendur oft hjálparvana. Vísifingur sýnir íjneaiílyndi og undirhyggjulaust sálarlíf. Stafir í hendinni eru EmfeiiS G og Ó, upphafsstafir ættmenna. Þeir móta lífsferil mannsins. Lífslínan ekki mjög löng, hún hefir verið mjög slitr- ótt frá barnsaldri, en er beinni og sléttari eftir þrítugs aldur, þýðir beilsubetri. Kraftur mannanna finst aðallega í fingur- gómömnn, og er eklci ósjaldan að fínbygðar manneskjur geta orfSiS vansælar af handtaki manna. Neðan við löngutöngina er lítfö krossmark, það þýðir gáfur og tilbeiðsla. Samband er mik- Í5á milli liandtaks og hugans og þess vegna verða inennirnir að veöja síg á sem bestan og lilýjastan liuga, þess hlýrra verður handtakið. Nánarí upplýsingar i síma 1075.--- JÓHANNA SIGUKÐSSON. Eggert Stefánsson, söngvari, mun á næstunni efna til hljóm- leika hér í bæ. Hefir hann ákveÖ- iÖ a8 taka einvöríiungu íslensk lög til meSferðar, einkum vegna þeirra atburða, er skeð hafa hér á landi síðustu vikurnar. Vonar söngvar- inn að það nrætti verða til þess, að auka ást okkar á því, sem ís- lenskt er og vekja þjóðernistilfinn- ingu landa vorra. ÍBÚÐ Stór nýtísku íbúð með öll- um þægindum til leigu á Flókagölu 15. Einnig nokkuð af liúsgögnum til sölu iá sama stað. — Uppl. í síma 4577 og 5867. Ókeypis stríðskort með „Ótrúlegt en satt“ á morgun. LITHOPRENT. Nönnugötu 16. Sími 5210. Er besta barnabókin. Laxfoss i I fer til Vestmannaeyja á j morgun kl. 6 síðdegis. | Flutningi veitt móttaka ! tilkl.3. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. DMSAÐ frá kl« 9-11,30 Bi ÍM ÍM í nýju húsi í austurbænum, 3—4 lierbergi og eldhús með öllum þægindum. A. v. á. | Félagslíf | MUNIÐ æfinguna í kvöld kl. 7 á grasvell- inum. (1592 ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJA- VÍKUR tilkynnir: Útiæfingar eru i fullum gangi. F'élagar til- kynni þátttöku til kennara fé- lagsins, Baldurs Kristjónssonar, í síma 4378. (1583 IlÁDW'FtlNDIf] GULLHRINGUR með svörl- um steini hefir tapast. A. v. á. _______________(1581 RÚSTRAUÐUR kvenhattur, rúskinn, tapaðist í gær, frá Laufásvegi að Tryggvagötu. — Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 4396. (1584 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús til leigu strax. Uppl. i Húsgagna- verslun Kristjáns Siggeirsson- ar. (1602 ■vinnaH ÓSKA eftir vor- og kaupa- vinnu. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B, eftir kl. 7.__(1596 MAÐUR vanur hverskonar garðavinnu tekur að sér garða, einkum hlómagarða. Sími 1914. (1600 HÚSSTÖRF 15—16 ÁRA unglingsstúlka óskast Njálsgötu 44. (1585 GÓÐ stúlka óskast i vist. — Guðrún Hvannberg, Hólatorg 8. Simi 4102. (1586 VIÐGERÐIR ALLSK. Plöntur Ágætar kálplöntur seldar daglega frá kl. 9—7. EIli- og hjúkrunarheimilið GRUND. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Capers Plckles Asíur VÍ5ID Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. | fiDGLVSINGPR hHj ' BRÉFHfiusfi 16» a waaai I BÓKflKÚPUR ■* - MMl St. ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. Sþá. Haguefndin sér um fundinn. Æ.t. (1597 BÍLSKÚR til leigu. Uppl. í síma 2174 eða 3887. (1587 GÓÐUR bílskúr óskast til leigu eða kaups í vesturbænum. A. v. á. (1599 EtlUSNÆflll ÁGÆTT lierbergi til leigu Barónsstíg 43, 1. hæð. (1580 1—2 HERBERGI með eld- liúsaðgangi til leigu. Uppl. i síma 3967. (1588 HERBERGI til leigu á Ægis- götu 26. Uppl. í síma 2137. — ‘___________________(1590 LÍTIÐ herhergi til leigu við Eiríksgötu. Verð 15 krónur. — Simi 3494.__________(1591 ÍBÚÐ til leigu innan við bæ- inn: 2 herbergi og eldhús. -— Uppl. gefur Steindór Gunn- laugsson, lögfræðingur, Fjöln- isveg 7, frá kl. 6—8 síðd. (1594 STÓR forstofustofa til leigu á Hringbraut 194, má vera út- lendingur. Uppl. í síma 2871. ____________________(1595 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann, Öldugötu 3, efst. (1601 DÍVANAVIÐGERÐIRy Uppl. í síma 5395. 1251 KkaupskapijrI GERIST áskrifendur að rit- um Fiskideildar. Sími 5486. — FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200.________(351 KÝR (vorbæra) til sölu. — Einnig hænsni. A. v. á. (1579 ÞÖKUR til sölu. Uppl. i sima 3078. (1582 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI keypt hæsta verði. Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (113 NOTAÐIR MUNIR ______KEYPTIR_______ GÓLFTEPPI óskast. Uppl. í síma 2406. (189 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_____________ TIL SÖLU: Stofuborð (birki, eik og fleira), eikarstólar, eldliúskollar og klæðaskápar. Húsgagnavinnustofan Lauga- vegi 34 B. (1593 HRÓIHÖTTUR OG MENN HANS. 502. SVEINI HLEYPT INN. — Sveinn óskar viÖtals viÖ hús- — Finst þér, aÖ eg ætti aÖ veita — Hleyptu honum inn. Hann var — Velkominn, Sveinn riddari. En freyjuna. — Hann hefði átt aÖ honum viÖtal. — Já, það getur eitt sinn besti vinur mannsins míns. þér eruð særður. — ÞaÖ er ekkert, koma hiugaÖ fyr og bjóða hjálp kánnske orðið til einhverrar hjálpar. Hvað skyldi honum vera á höndum ? bara smáskeina. sína. ■nommcmmm ■■ n i mmmmmamaammmummmmmmmmmmmMmmmmmm^mm^mmmmmmmmm W S*merset Maugham: 61 Æ Ó.KUNNUM LEIÐUM. Walker ypti öxlum og glotti. ..jiEg hefi oft neýðst til þess að draga úr luing- mrkvölum og þorsta með þessu móti.“ dLæknirinn hilcaði andartak og lioi’fði alvai- Oega á Walker: . .„t gærlkveldi liélt eg, að þú hefðir sagt sein- •íiisliii gæcnanyrði þin — og eg notað seinasta kín- iínskamíinn minn.“ „VíS höfðiun kpmist í hann krappan þá — &5ahvaZ?K „Þetta er þriðji leiðangurinn, sem eg fer með IMcKenzIe, og eg liefi aldrei verið eins sannfærð- iTjr pjri, oð við yrðum eklci til frásagnar.“ ' Walkei- komst nú úl í heimspekilegar hug- IMðingar.,„Það er einkennilegt,“ sagði hann, „að Sþegar urienn hugsa Um dauðann fer oft hrollur rsun mann, en þegar menn verða að liorfast i ®E0gn vlð hanu'þá gleymist mönnuni aðliræðast.“ Sannléikurínn var líka siá, að það gekk krafta- •veríií næst, að nakkur þeirra skyldi vera á lífi. iÞeir höfðu allir sloppir lífs af með naumindum, cjg það hafði haft einkennileg áhrif á þá, — gjom uxu hætturnar ekki í augum, og töldu víst, að þeir inyndi sleppa aftur, þegar í liarðbakka slægi. En allir höfðu þeir lent í miklum raunum og fengið tækifæri til að sýna af hvaða málmi þeir voru steyptir. Fyrir skammri stundu liöfðu horfurnar veríð svo alvarlegar, að nú þegar hættan var liðin lijá, varð það fyrst fyrir, að skiftast á glensyrðum. En Adamson læknir var ekki þannig gerður, að liann vildi ræða málið lengi í þeim dúr — liann vildi ræða það frá rót- um. „Ef Arabarnir hefði ekki liikað þessar tiu mínútur,“ sagði liann — „og dregið að liefja árásina, liefði lið okkar stnáfallið.“ „Það var hardagaliugur í McKenzie,“ sagði Walker. Eins og menn af hans þjóð yfirleitt var hann lítt hneigður fyrir, að láta ákafa aðdáun i ljós, en í þessum orðum gætti þó hrifni yfir fyrir- liðanum. „Það var liann, sonur minn,“ sagði Adamson þurrlega. „En mín skoðun er, að liann hugði að engir okkar myndi verða lil frásagnar að þessum leik loknum.“ „Af hverju heldurðu það?“ „Eg þekki hann furðu vel nú orðið. Þegar alt gengur eins og í sögu á liann það til að vera dá- litið firtinn. Þá hefir hann sem minst afskifíi af öðrum. Og hann segir ekki neitt, nema maður hafi gert eitthvað sem honuni mislíkar.“ „Og þá kemur hann yfir mann eins og hvirf- ilbylur,“ sagði Walker og var lækninum af lijarta sammála. Hann mintist þess, að MacKenzie hafði marg- sinnis haft þau láhrif á hann, að hann fann til þess liversu lítils liann var megnugur sjálfur. „Það er ekki nein furða, að villimennirnir kalla hann þrumukónginn." „Þegar illa horfir verður hann liressari í lund. Og því ver sem liorfir þvi liressari verður liann — næstum fagnandi.“ „Eg veit það. Þegar maður er að verða hung- urmorða, dauðþreyttur og blautur inn að skinni, og óskar einskis annars frekar en að mega leggj- ast niður til þess að deyja, þá er MacKenzie í sólskinsskapi. Þetta er sérkennilegt fyrir liann og þessi framkoma lians fer í taugarnar á mér. Þegar eg er í slæmu skapi vildi eg, að allir aðrir væri það líka.“ „Undangengna þrjá daga hefir liann verið ofsa kátur. I gær var hann að segja villniönn- unum gamansögur.“ „Skoskar skrítur,“ sagði Walker. „Þær hljóma víst skrítilega á Afríku-mállýskum.“ „Eg liefi aldrei séð hann eins kátan,“ sagði hinn, án þess að skeyta um sneið Walkers um skosku skrítlurnar. „En eg sagði við sjálfan mig: Fyrirliðanum líst ekki á blikuna.“ Wallcer stóð upp og teygði letilega úr sér. „Hamingjunni sé lof, að þetta er liðið hjá. Enginn okkar hefir sofið í þrjá sólarhringa, og þegar eg loks sofna ætla eg að sofa í viku.“ „Jæja. Eg verð að fara og líta eftir öðrum, sem særst hafa. Og Perkins hefir fengið slæma liitasótt. Hann var með óráði fyrir skemstu.“ „Já, þvi liafði eg gleymt.“ Menn taka miklum hreytingum í Afríku. Walker fanst það allfurðulegt, að liann var sæmilega ánægður í Afriku, þrátt fyrir alt. Og lionum hrutu títt gamanyrði af vöruni. Hann var næstum húinn að gleyma því, að einn liinna livítu manná hefði fallið í bardaganum daginn áður, en annar lá meðvitundarlaus með byssu- kúlu í höfðinu. Tveir ungir villimenn höfðu falhð, en margir liinna særst illa og sloppið á flótta nauðulega. „Yesalings Richardson,“ sagði liann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.