Vísir


Vísir - 31.05.1940, Qupperneq 1

Vísir - 31.05.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féfagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Ðlaðamenn Slmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 123. tbl. Her Prioux ruddi sér braut til Dun- kerque eftir ægilega skriðdrekaorustu Ilerskip og: herflutningaiikip Breta m^nda »krii« yfir Ermar§nnd Liðfliitiiiiig’ai* í stórnm §tíl — Ogurlegar þláiiingar hermanna Læknar framkvæma sknrðaðgrerðir á bloði §tokknnm þilförum flutningraskipanua EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Einn af æðstu starfsmönnum frönsku hermálastjórnarinnar í París hefir tilkynt, að þrátt fyrir það, að Þjóðverjar hafi lagt „gildru“ fyrir Prioux annan herfor- ingja Frakka í Norður-Flandern, til þess að innikróa her hans, en hann stjórn- ar tveimur herfylkjum, og hafi teflt fram miklu liði í því skyni hafi her hans tekist eftir ógurlega skriðdreka-orustu, að ryðja sér braut alla leið til Dunkuerque og hersveitir Breta á næstu grösum stefni í áttina til Dunkuerque, á eftir hersveitum Prioux. Er það talið stórkostlegt hernaðarlegt afrek, sem her Prioux hefir þarna unnið, við eins erfið skilyrði og hægt er að gera sér í hugarlund. Eftir öllum fregnum að dæma var her þessi í þann veginn að vera innikróaður, eða jafnvel verið það, því að Þjóðverjar voru búnir að tilkynna, að þeir hefði handtekið Prioux og mikinn f jölda fanga. Hersveitir hans hafa haldið uppi frækilegri baráttu undanfarna daga til hlífðar hersveitum Bandamanna á undanhaldi þeirra til Dunkuerque. í fregnum frá London eru ægilegar lýsingar á herflutningum þeim, sem nú eiga sér staðfrá Dunkuerque til Bretlands. A sundinu er svo mikill f jöldi herskipa og herflutn- ingaskipa, spíalaskipa o. s. frv., að það liggur við, að segja megi að skipin myndi nærri samfelda brú yfir sundið. Jafnvel flekar eru notaðir til þess að flytja hermennina yfir sundið. Yfir þessum flota sveima þýskar sprengju og árásarflugvélar, til þess að varpa sprengjum á skipin, en flugsveitir Bandamanna halda uppi stöðugum árásum á þýsku flugvélamar. Breskir hermenn í þúsundatali hafa verið settir á land á klukkustund hverri í höfnum á suðurströnd Eng- lands, undangengin dægur. Hermenn þessir hafa staðið i sífeldum bardögum undangenginn hálfan mánuð. Hermönnum þeim, sem settir voru á land í gærkvöldi er lýst þannig, að þeir hafi verið úttaugaðir, horaðir, kinn- fiskasognir — meginþorri þeirra hefir ekki notið svefns svo mörgum dægrum skiftir. Marga varð að bera af skipsfjöl. Endalaus straumur járnbrautarlesta flutti þessa sárþjáðu menn norður á bóginn, meðan það sem eftir eraf her Bandamannaí Flandern herst af hinu sama ofurkappi og fyrr, á slóðum þar sem liver blettur er at- aður blóði. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman á hafnargörðunum, er hermennimir, með sárabindi um höfuð margir. og blóðiblettuð klæði, gengu éða voru studdir niður stigana af skipsf jöl. Á herskipum og spítalaskipum þeim, sem fara milli Dunkerque og Bretlands, er hver blettur notaður. Á þilförum skipanna liggja raðir af sjúkrabörum og læknamir hafa unnið hið mesta þrekvirki, er þeir hafa framkvæmt hinar erfiðustu lænkisað- gerðir á þilfari, meðan þýskar flugvélar sveimuðu yfir skipun- um til þess að varpa á þau sprengjum og stundum komust svo langt, að skotíð var af vélbyssum á skipin. Erfiðar læknisaðgerð- ir vom einnig framkvæmdar á hafnarbökkunum, er búið var að flytja hina særðu menn á land. Menn, sem standa hermálastjóminni nærri, full- yrða, að mannmargir flokkar úr breska hernum í Norður-Flandern komist undan á klukkustundu hverri. Hafa því glæðst mjög vonir manna um, að ó- sigursins í Norður-FIandern verði ávalt getið seni hins mesta hernaðarlegs afreks í hemaðarsögunni. Það verður enn ekkert um sagt hversu mikill hluti breska herisns hefir þegar komist undan, en eftir öllum líkum að dæma hefir miklu meira af hernum komist undan, en búist var við, eftir að Churchill hafði tilkynt neðri málstofunni, að þingmenn skyldu búast við hinum erfiðustu og þungbærustu tíðindum. Samkvæmt fregnum þeim, sem bárust í gær, héldu Bretav og Frakkar áfram undanlialdi sínu, skipulega og með góðri reglu, og létu engan hlett har- dagalaust af hendi við óvinina. Er vörn hersins lofuð hvar- vetna. Herflutningunum frá Dunkirque var haldið áfram, þrátt fyrir ákafar loftárásir. í gærkveldi var hirt tilkynning í London til þess að hera til haka fregnir frá Þjóðverjum um ægi- legt skipatjón, sem Bandamenn hefði orðið fyrir við þessa flutn- inga. í tilkynningunni segir, að að sjálfsögðu sé ekki liægt að „framkvæma slika flulninga án þess tjón verði“, og hefði þrem- um breskum tundurspillum ver- ið sökt og sjö litlum hjálpar- skipum. Ennfrmur flutninga- skipi, „Ahoukir“, 689 smálestir að stærð. Tundurspillarnir liétu „Grafter“, „Wakefield“ og „Grenade“. Á tundurspillunum voru samtals tæplega 450 menn. Bretar Iiafa mi mist samtals 17 tundurspilla af 179, sem þeir áttu í byrjun styrjaldarinnar, en þeir eiga marga í smíðum, og ef til vill liafa sumir verið fullgerðir, án þess það hafi ver- ið tilkynt. Upplýsingar um manntjón, er framnefndum slcipum var sökt, hafa enn ekki verið Iátnar í té. í fregn, sem hirt var í Lond- on í gær, segir, að Þjóðverjar hafi mist 40 af liverjum 100 skriðdrekum, sem þeir hafa notað í sókninni á vesturvíg- stöðvunum, og sé þetta ægilegí tjón, þar sem vitað sé, að Þjóð- verjar hafi teflt þarna fram nærri öllum vélahersveitum sínum, í von um skjótan sigur. Um manntjón liggja vitanlega engar upplýsingar fyrir hendi, en sagl er, að í Austurríki liafi menn miklar áhyggjur af því, hversu mikið maiintjón sé í liði Austurríkismanna, sem sent hefir verið til vígvallanna, og í Austurríki eru öll sjúkrahús, skólar og opinberar byggingar sögð full af særðum hermönn- um. Þá er því haldið fram í London, að Þjóðverjar hafi mist um 2000 flugvélar síðan er innrásin hófst í Holland og Belgíu. Auknar varúðarráðstafanir í Bretlandi. Breski innanríkisráðherrann liefir boðað auknar öryggisráð- stafanir. M. a. hefir hann fengið heimild til þess að banna út- komu blaða, sem flytja greinar þjóðhættulegs efnis, og er heim- ilt að gera upptælc áhöld prent- smiðja, sem prenta hlöð og hæklinga sliks efnis. Varnarliðið gegn fallhlífar- hermönnum hefir fengið fyrir- skipanir um að vera við öllu húið, og verður ekki annað séð, en að Bretar óttist stórfelda til- raun Þjóðverja lil þess að senda her loftleiðis til Bretlands. En Bretar eru vongóðir um, að þeir geti komið í veg fyrir að slíkar tilraunir nái tilgangi sínum. Til þess að gera fallhlífarliermönn- um erfiðara fyrir, hafa öll ein- kenni á vegum, sem gefa til kynna liversu langt sé til næstu horga o. s. frv„ verið tekin , burtu. I tilkynningu, sem birt var í London í gær, segir að hresk lierskip hafi skotið á þýskt lið, sem hafðist við skamt frá Nor- vik. Áður hafði verið tilkynt nánara um töku Narvikur. Borgin var tekin eftir 36 klst. harða bardaga. Franskur her- foringi stjórnaði sókninni á landi, og hafði hann frönskum, pólskum og norskum hersveit- um fram að skipa. Norðmenn tilkynna, að }>eir hafi horið hita og þunga dagsins í orustunum. Bresk herskip aðstoðuðu við töku borgarinnar og breskar á- árásarflugvélar. Eldur er enn víða i Narvik eftir orustumar. Bandamenn gera sér nú von- ir um, að geta treyst svo aðstöðu sina í Narvik, að unt verði að gera við járnbrautina i sumar, svo að málmgrjótsflutningar til Narvikur geti hafist. Ennfrem- ur ætla þeir að liafa flotastöð i Narvik og segja Bretar, að með því að liafa flotastöð þar — og með tilliti til þeirrar að- stöðu, sem þeir liafa nú á Is- landi — standi þeir betur að vígi en áður til þess að ráða yfir Norður-Atlantshafi. Narvik á að verða miðstöð frekari liernaðaraðgerða gegn Þjóðverjum í Noregi. Hinsveg- ar hendir margt til, að Þjóð- verjar hafi í huga fyrirætlanir til þess að Bandamenn hafi ekki þau not af Narvik, sem þeir gera sér vonir um, og er einkan- lega húist við frekari loftárás- um á borgina. Bandamenn segj- ast þó liafa komið sér svo vel I fyrir í Narvik, að þeir geti „tek- ið á móti“ Þjóðverjum, hvort sem þeir komi loftleiðis eða aðr- ar leiðir. lalbaríttiR uerö- nr nm yMðin i sji, seoit iioies. London í morgun. „Tímes“ birtir í dag grein um þýðingu flotans í styrjöldinni. Byrjar greinin á hinum lofsam- legustu ummælum um frammi- stöðu breska landhersins i Frakklandi, og er það tekið fram, að með hverjum deginum verði það ljósara, að barátta hins breska og franska hers á hinu innikróaða svæði á norðvestur- strönd Frakklands sé einliver lietjulegasta viðureign, sem liernaðarsagan kann frá að greina. „Því ber samt ekki að gleyma,“ segir í greininni, „að aðal-bar- áttan í þessari styrjöld verður um yfirráðin á sjó, og sannar það ekkert betur en hin örvænt- ingafulla framsókn óvinanna til Ermarsundshafnanna. Þjóð- Enn barist við Narvik. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Frá Bardö í Noregi er símað, að Fleischer herforingi, yfir- maður sjötta herfylkis Norð- manna, ásamt hinum franska herforingja, sem stjórnaði sókninni, er Narvik var tekin, og aðstoðarherforingjar beggja, hafi farið inn í Narvík í gær, eftir töku borgarinnar, og rætt um frekari hernaðaraðgerðir þar og í grend. Það er nú tilkynt, að minní skemdir hafi orðið á Narvík en í upphafi var búist við. Þrátt fyrir tveggja mánaða bardaga séu flest hús í borginni óskemd. Manntjón hefir og orðið furðu- lega lítið. verjum er það fyllilega ljóst, að aðal-þröskuldurinn í vegi þeirra að heimsyfirráðum, er hið mikla flotavald Bandamanna, einkum breski flotinn. Þýðing flotans er nú meiri en nokkuru sinni áður. Hinar nýju hersveitir, vélaher- sveitir og lofther, geta ekki flutt með sér neinar nauðsynjar, svo nokkuru nemi, lieldur verða að f:á þær sendar frá stöðvum, sem eru langt í burtu. Ekkert, sem komið hefir í ljós í j>essu striði, hendir til þess, að loftlier, hversu öflugur sem liann er, geti grandað sterkum flota. Þvert á móti sýnir reynslan í | Noregi, að þrótt fyrir öfluga mótstöðu hins volduga flug- J flota Þjóðverja, gat hreski flot- ' inn framkvæmt fyrirskipanir j þær, sem hann hafði, án þess að { bíða nokkurt verulegt tjón. Það er eftirtektarvert í j>essu sam- bandi, að það litla tjón, sem breski flotinn varð fyrir í þeirri viðureign, var næstum alt af völdum þýska flotans en eltki lofthersins.“ Greininni lýkur með því, að taldar eru upp allar varnir Bret- j lands gegn innrás: öflugur floti, ; vel æfður loftlier, öruggar loft- varnir og rósemi meðal almenn- ings. „Að öllu þessu athuguðu verður það ljóst, að Bandamenn liljóta að hera lokasigur úr být- um, hvernig sem viðureignirnar í Norður-Frakklandi annars fara.“ Fullkomnustu vopn fypip bpeska herinn. „Daily Express“ ritar, eins og ! mörg fleiri blöð, um nauðsynina á aukinni hergagnaframleiðslu: Breslti landherinn í Frakk- landi hefir nú um skeið barist við hin erfiðustu skilyrði á þann liátt, að hver einasti hreskur j>egn hefir fylst stolti vegna hans. Þessir hraustu menn horf- ast dag eftir dag í augu við ó- vígan árásarher, búinn full- Þrír ræðismenn. JAMES K. PENEFIELD, ræðismaður Bandaríkjanna í Godthaab á Grænlandi. BERTEL E. KUNIHOLM, ræðismaður Bandaríkjanna hér. GEORG L. WEST, yngri, vararæðismaður Banda- ríkjanna í Grænlandi. Ksiast lÉiioar lela iðr lisrðsr Ilorei? Eftirfarandi tilkynning hefir Vísi borist frá ríkisstjórninni: Samkvæmt upplýsingum, er ríkisstjórnin hefir fengið ný- lega, eru nú möguleikar fyrir því, að Islendingar á Norður- löndum geti komist til hafnar í Norður-Noregi, og síðan heim til íslands, ef unt verður að út- vega farkost til þess að flytja þá hingað. Er ríkisstjórnin nú að vinna að lausn þessa máls. komnustu nýtísku drápstækj- um. Hreysti þeirra er svo mikil, að Hitler hefir orðið að senda miljónaher á hendur j>eim. Nú lá almenningur í Bretlandi að sýna sig verðugan slíkra her- sveita. Það er með stolti sem vér lesum fregnirnar frá Flandern, en það er slcömm fyrir oss, að þessi her skyldi vera sendur út í stríðið án j>eirra bestu vopna, sem ósérhlífin vinnubrögð heima fyrir hefðu getað lagt þeim til.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.