Vísir - 31.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Frönsk kvikmynd, gerð eftir leikriti Henry Batailles, „Kolibri“. Aðalhlutverkin eru snildar- lega leikin af HUGUETTE DUFLOS og JEAN-PIERRE AUMONT. Tvær §ýniug:ar kl. t ©g: ö. Hættalegar leikar. i SIMI 2039 P Flóra 5639 Ilikid af matinrta* Q' blóma- plöiitnni. FlÓRA AUSTURSTRÆTI 7. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G. T. húsinu laugardaginn 1. júní klukkan 9V2- — Áskriftarlistar og aðgöngumiðar á morgun frá kl. 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S. G. T. Liístykkjadreglar komnir. Ermablöð, Te og borðdúkar. Lífstykkjabúdin Hafnarstræti 11. Þakpappi, sérlega henlugnr innanhúss og undir járn, nýkominn. 4. Þorlák§§on «& Morðmann. Bankasti’æti 11. Sími 1280. fri oo nell ieginin á ip hækkar bifreiðaakstur ínnan bæjar í kr. 1.50 lágmarksverð. Bifreiðastöðvarnar í Reykjavík. Smásöluverð á eld§pýtum. Smásöluverð á VULCAN og SVEA eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir: í Reykjavík og Hafnarfirði: 10 stokka búntið 0.60 aura Annarsstaðar á landinu: 10 stokka búntið 0.62 aura Tóbakseinkasala ríkisins 2 skrifstofaherbergi í Trj^ggvagötu 28 til leigu strax. Uppl. í síma 3982 frá kl. 3—6. Nýja Bíó Uti-Dagskrá dagsins 2. júní 1940. KI. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Merltjasala hefst. Sjómannadagsblaðið kemur út. — 11.10 Sjómannamessa í dómkirkjunni: Sigurður Einarsson dósent. (Otvarpað). — 13.30 Safnast saman við Alþingishúsið. Lúðrasveitin Svan- ur, stjórnandi Karl O. Runólfssn, leikur sjómannalög. — 14.00 Útvarp frá svölum Alþingishússins: 1. Minst druknaðra sjómanna: Sigurgeir Sigurðsson biskup. 2. Þögn i eina minútu. (Lagður blómsveigur á leiði óþekta sjómannsins í Fossvogi). 3. Lúðrasveitin leikur: Alfaðir ræður. 4. Ræða fulltrúa sjómanna, Grimur Þorkelsson stýri- maður. 5. Lúðrasveitin leikur: íslands hrafnistumenn (tvítek). 6. Ræða, fulltrúi útgerðarmanna, Jóhann Þ. Jósefs- son alþingismaður. 7. Lúðrasveitin leikur: Gnoð úr hafi, skrautleg skreið. 8. Ræða, Ólafur Tliors, atvinnumálaráðherra. 9. Lúðrasveitin leikur: Ó, guð vors lands. INNI-DAGSKRÁ SJÓMANNADAGSINS 2. JÚNÍ 1940: — 1 tTVARPSSAL: Kl. 20.30 Ræða, Þorgrímur Sveinsson, skipstjóri: Nýtt landnám. — 20.45 I.eikin sjómannalög. Sjómannafagnaður að Hótel Borg. ÚTVARPAÐ: Kl. 20.30 Sjómannafagnaðurinn hefst. — 21.00 Húsinu lokað. Hálíðin sett, varaform. Sjómannadags- ráðsins, Þorvarður Björnsson, hafnsögumaður. — 21.05 Söngsveit sjómanna syngur. — 21.15 Ræða, Hallgrimur Jónsson, vélstjóri.(?) — 21.25 Hljómsveit hótelsins leikur: Heill sé þér framgjarna frjiáshuga lið. — 21.30 Ræða: Stefán Jóh. Stefánsson, félagsmálaráðherra. — 21.40 Fjöldasöngur: Hvað er svo glatt. — 21.45 Ræða: Minni kvenna, Jón Bergsveinsson, erindreki. — 21.55 Fjöldasöngur: Fósturlandsins Freyja. —- 22.00 Sjómaður heiði-aður, framkvæmt af Sigurjóni Einars- syni, skipstjóra. — 22.10 Fjöldasöngur: Táp og fjör og frískír menn. — 22.15 Ræða, Minni Islands, Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. — 22.25 Fjöldasöngur : Eg vil elska mitt land. — 22.30 Sjómannarevya. ??? — 22.55 Fjöldasöngur: Kátir voru karlar. (Margtekið). — 23.00 Söngsveit sjómanna, syngur. — 23.10 Hljómsveit hótelsins leikur létt lög. — 23.30 DÁNS. Aðgöngumiðar að Hótel Borg verða seldir við suðurdjT liót- elsins laugardaginn 1. júní, kl. 2 e. h. — Að eins 220 miðar verð'a seldir á horðhaldið og 200 miðar að dansskemtuninni. j DANSLEIKUR í IÐNÓ. Kl. 22.30 Dansleikurinn hefst. — 23.30 Danssýning, frk. Bára Sigurjónsdóttir og nemendur hennar. — 24.00 Söngsveit sjómanna syngur nokkur sjómannalög. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 e. li. 2. júní. í DANSLEIKUR í ODDFELLOW-HÚSINU. Kl. 22.00 Dansleikurinn liefst. Danssýning, frk. Bára Sigurjónsdóttir og nemendur hennar. * Þar á eftir syngur söngsveit sjómanna sjómannalög. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow kl. 5 e. h. 2. júní. SÖLUBÖRN, sem vilja selja merki og blað dagsins, komi í Varð- arhúsið klukkan 8 fyrir hádegi 2. júní. HAFNARFJÖRÐUR: Börn sem vilja selja merki og hlað sjómannadagsins komi á Reykjavikurveg 9 á sunnudagsmorgun. N. O. N. 803 kallaT Óvenju spennandi amerisk kvikmynd frá Warner Börn fá ekki aðgang. I Niðurjöfnunar- skrá. Skrá yfip adalniöiíipjöfnuia útsvapa í Reykjavík fyrip árid 1940 liggur frammi almenm- ingi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstp. 16, frá 31. maí til 13. júní næst- komandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10-12! og 13-17 (á laugardögum aðeins kl 10-12). Kærup yflp útsvöpunum skulu komnar til niðurjðfm— unarnefndar,þ.e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhus- inu við Hverfisgötu, áður em liðinn er sá frestup, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða lyrir kl. 24 þann 13. júni, Reykjavik, 31. maí 1940. Borgarstjórinn. Skattskrá Reykjavíkur EUi- og örorkutryggmga- skrá Námsbókagj aldskráj og Skrá um ábyrgöarmenn lífeyrissjóðsgjalda liggja frammiíbæjarþingstofunni í hegníngarhúsinniffci föstudegi 31. maí til fimtudags 13. júní að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er þess: dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kæror að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhús- inu, eða í bréfa-kassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 þ. IX júní n. k. Skattstjórinn í Reykjavík. Halldór Sigfússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlál æ jarðarför Bergsteins Jóhannessonap, múrarameistara. Aðstandendnr. í Fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarfSr Sigrídar Jónsdóttur, læknisekkjm þökkum við lijartanlega. Böm og tengdabörB,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.