Vísir - 03.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Hættnlegar leikur. Frönsk kvikmynd leikin af Huguette Duflos og Jean-Pierre Aumont. AÐALFUNDUR H.F. EIMKIPAFÉLAGN ÍSLAAM verður haldinn laugardaginn 8. júní kl. 1 e. h. í Kaupþingssalnum í húsi félagsins. — Að- göngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á mið- vikudag 5. og fimtudag 6. júní kl. 1—5 e. h. báða dagana. STJÓRNIN. Reykjavíkurmótið Meistaraflokkur 1 kvöld kl. 8,30 FRAM-K.R. Hvað skeður nú?? Hvor sigrar? Heilsuíræðingar telja, að frekar megi spara flestar aðrar fæðutegundir en mjólk og mjólkurafuröir. Þetta ætti hver og einn að hafa hug- fast, ekki sist nú. Berið mjólkurverðið saman við nú- verandi verð á ýmsum öðrum fæðu- tegundum og minnist þess, að verðið á skyri og mjólkurostum er enn þá óbreytt. Til brúðargjafa 1. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-keramik. K. Einarsson & Bj örnsson. Vegna jarðarfarar verður ver§lunin París lok- uð allan das'iim á morgtm. Hjartkær móðir og tengdamóðir okkar, Benónía Jósefsdóttir, andaðist 1. júní að lieimili sínu, Laufásvegi 50. Jarðarförin auglýst síðar. Margrét Magnúsdóttir. Jónas Magnússon. Rristinn St. Jónsson. Vilhelmína Tómasdóttir. Útför Sigríðar Halldórsdóttur, ekkju síra Janusar Jönssonar, fer fram þriðjudaginn 4. júní fná heimili minu, Bókhlöðustíg 9; hefst kl. 14/2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Kristinn Daníelsson. Maðurinn minn elskulegur, Sveinn Hallgrímsson, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. júní, kl. 2 e. h. Anna Hallgrímsson. Sykur og mjölvömskamtur breytt- ist um mánaðamótin. Tilkynnirtg írá Skömtunarskrifstofu ríkisins. Sú breyting hefir verið gerð á matvælaskömtuninni frá 1. júní n.k. að úthlutað er á einum seðli fyrir báða mánuðina júní og júlí. Kornvöruskamturinn hefir verið ákveðinn 5500 gr. handa hverjum manni á mánuði, en kornvörurnar hafa jafnframt verið settar saman á reiti, þann- ig að hverjum manni er í sjálfs- vald sett hvaða tegundir korn- vara liann kaupir út á kornvöru- reitina. Ivornvörureitirnir á hinum nýja tveggja mánaða seðli eru 110, hver á 100 g, eða samtals 11 kg. til tveggja mánaða. Hin smáa sölueining 100 g. er af- leiðing þeirrar breytingar að skiftingin milli kornvaranna er feld niður, og þær settar saman á reiti. Kornvörureitina þai-f að nota til kaupa á hveitihrauðum og rúgbrauðum, þar sem hrauð- gerðarhús éi’u, en hlutfallið milli brauðanna sjálfra og kornvara þeirra, sem til þeirra ganga er það að fyrir 250 g. af hveiti- brauði (minnsta hvtýtibrauð) skal láta reiti fyrir 200 g af kornvörum, en fyrir 750 g af rúgbrauði skal láta reiti fyrir 500 g .af kornvörúm. Það þötti ekki fært að liafa tvennskonar sölueiningar af kornvörum á seðlinum, þ. e. sumar 200 g og aðrar 500 g, með því að hendur þeirra, sem brauð kaupa, liefðu verið um of hundnar með þeirri skiftingu, þar sem sölueining- una 500 g hefði ekki verið liægt að nota til kaupa á algengustu hveitibrauðsstærðinni, og sölu- eininguna 200 g ekki til kaupa á algengustu rúgbrauðastærð- inni. Þetta var því leyst með því að ákveða sölueiningu kornvar- anna 100 g, og er fólk beðið að klippa ekki kornvörseðlana sundur heima, og eklti fyrri en ákveðið er livað nota skal í einu í hverri verslun eða brauðgerð- arhúsi. Sykurskamturinn hefir verið ákveðinn 1700 g lianda hverj- um manni á mánuði. Sykurreit- irnir eru 17 á hinum nýja mat- vælaseðli, hver á 200 g eða 3.1 kg til tveggja mánaða. Sykur- reitirnir bera númer 1 og 2, og er þetta gert til leiðbeiningar fólki við dreifingu á skamtin- um yfir all skömtunartimabil- ið, tvo mánuði, þannig að not- aðir verði fyrri mánuðinn reit- irnir, sem bera númer 1 og síð- ari mánuðinn reitirnir, sem hera númer 2. Einn sykurreit- urinn er stakur, og ber ekkert númer, og mætti því nota hann livorn mánuðinn sem vera vill. Reynt mun verða að úthluta dálitlum aukaskamti af sykri til sultugerðar síðar í sumar, en fólki er þó hent á það, að sú úthlutun mun aldrei geta orðið það mikil, að ekki sé nauðsyn- legt fyrir alla, sem það á nokk- urn liátt geta, að draga saman af hinum venjulega sykur- skamti vegna fyrirliugaðrar sultugerðar. Kaffiskamturinn er óhreytl- ur frá því sem áður var, en reitirnir hafa verið númeraðir á sama hátt og sykurreitirnir. Kaffireitirnir eru fjórir, liver á 150 g. óbrent eða 125 g. brent kaffi, eða 600 g. til tveggja mánaða handa hverjum manni. Tveir kaffireitirnir bera númer 1 og eru ætlaðir til notkunar í júní, en tveir reitirnir bera númer 2 og eru ætlaðir til notlc- unar í júli. Hinn nýi matvælaseðill er þannig gerður, að afmarkað er með strikaformi (feit strik) Iiver 500 g. af kornvörum og 1000 g. af sykri, til léttis fyrir þá, sem annast afgreiðslu. Hinir einstöku reitir eru svo að- greindir með grönnum strikum, til leiðbeiningar fyrir þá, sem klippa þurfa af reiti fyrir minna magni en 500 g. af kornvörum eða 1000 g. af sykri. Prentað er nú á stofn hins nýja matvælaseðils, að ætlast sé til að verslanir annist um að klippa reitina af seðlinum um leið og afgreiðsla fer fram, og er þetta gert til þess að koma í veg fyrir, að seðillinn verði kliptur niður í óþarflega smáar einingar, því slikt skapar versl- unum og öðrum aukna fyrir- höfn við talningu reitanna. Sameining kornvaranna á hinum nýja matvælaseðli ætti að verða almenningi til mikils liagræðis við kornvörukaupin, og með sparsemi og aðgæslu ætti minkun sykurskamtsins ekki að verða almenningi mjög tilfinnanleg. Fólk er sérstaklega beðið að liafa hugfast, að skamturinn á nýja seðlinum á að endast í tvo mánuði, og að verslunum er stranglega bannað, að viðlögð- um liáum sektum, að afhenda nokkrar skömtunarvörur, nema gegn skömtunarseðlum. Versl- unum er þó að sjálfsögðu heim- ilt að afgreiða vörur út á hina tölusettu kaffi- og sykurreiti hvenær sem er á úthlutunar- tímabilinu, þar sem tölusetn- ingin er eins og fyrr getur að- eins gerð til leiðbeiningar fyrir neytendur. HERFULTNINGARNIR. Frh. af 1. síðu. vélum Þjóðverja eru nokkurra ára, en á sviði hernaðarflug- vélaframleiðslunnar fleygir öllu fram. Bandamenn hafa fengið mikið af nýjustu hernaðarflug- vélum Bandaríkjamanna og reynast þær einnig ágætlega. — Hudson og Defiant flugvélarnar hafa reynst með afbrigðunii vel. Mikið er einnig látið af Hurri- cane og Spitfire flugvélunum bresku. S. 1. laugardag skutu breskir flugmenn niður 78 þýskar flug- vélar yfir Dunkerque og Erm- arsundi og hefir breski flug- herinn aldrei skotið niður jafn- margar flugvélar fyrir Þjóð- verjum á einum degi, en auk þess skutu Frakkar niður marg- ar flugvélar. Alls skutu Bretar niður um, 170 þýskar flugvélar s.l. föstudag og laugardag og i gær. Verði Bandamönnum jafn vel ágengt í lofthernaðinum á- fram, fer að horfa mjög alvar- lega í þessu efni fyrir Þjóðverj- um, ekki aðeins vegna flugvéla- tjónsins, heldur enn frekara vegna þess, liversu marga æfða flugmenn þeir missa. Knattspyrna Nokkrir kappleikir hafa farið fram í yngri flokkunum um helgina. Tveir leikir fóru fram á laug- ardag í 3. flokki. Valur sigraði Fram með 4 mörkum gegn engu og Víkingur sigraði K.R. með einu marki gegn engu. I gærmorgun fóru fram tveir leikir í öðrum flokki. Fram og K.R. gerðu jafntefli, 1:1, en Valur sigraði Víking með þrem mörkum gegn einu. Knattspyrnufélagið Kári kom í heimsókn á laugardag og kepti við Víkinga. Fóru svo leikar, að Víkingar sigruðu með Mikilfengleg og spennandi amerísk sfórmynd frá Warnes Bros. Aðalhlutverkin leika 5 af frægustu stjörnum amerískis kvikmyndanna: BETTE DAVIS, EDWARD G. ROBINSON, JANE BRYAN, HUMPHREY BOGART og hinn hrausti og karlmannalegi WAYNE MORRIS, er leikur hnefaleikarann „Kíd Galahad“ BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Tilkynning. ) Það tilkynnist hér með, að Bókaverslunín Mímir h.f. hefir selt hr. Finni Einarssyni bóka- og ritfanga- verslun félagsins og rekur hann liana hér eftlr undlr nafninu Finnur Einarsson Bókavershm. fyrir eígín reikning. Væntum við þess, að hann verði látinn njóla , sömu velvildar og viðskifta áfram og vér höfum noiið í sem eigendur verslunarinnar. Félagið heldur áfram öllum forlagsbókum sinuna og ber að snúa sér til hr. bankaritara Axels Böðvarsson- ar, Hólavallagötu 5, Reykjavik, um alla afgreiðsla og • reikningsskii þeirra vegna. Bókaverilniiin Alímir li.f. i ■ í Samkvæmt framanrituðu hefi eg undirrítaðiir | keypt bóka- og ritfangavershm hlutafélagsins Mímír og rek hana hér eftir á sama stað og bókaverslunin hefir verið, Austurstræti 1, undir nafninu Finnnr Ffnarsson Bókiiwerslnn • Eg vænti þess, að viðskiftavinir verslunarmnar láti mig njóta sömu velvildar og fvrri eigendur hennar og mun gera mitt ítrasta til að gera þá ánægða_ Finnur Flnstrssois, Auglýsing um skoðun toifreiða og bifhjóla 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu ocg Hafnarfjardarkaupstad. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu .ári fram sem hér segir: í KEFLAVlK: Mánudag 10. júní og þriðjudag ll- júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis, báðá dágaua. Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Kenavikutr-, j Hafna-, Miðness- og Gerða-hreppum koma til skoðunar að húsi Stefáns Bergmanns bifreiðaeíganda.. I GRINDAVÍK: Miðvikudaginn 12. júní kk I—4 síðdegis, við verslun Einars í Garðhúsum. Skulu þasr koma til skoðunar allar bifreiðar og biffejphúr Grintfa- víkurhreppi. í HAFNARFIRÐI: Fimtudaginn 13. júní oglosfu- i daginn 14. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 siðdegís Mða i dagana. Fer skoðun fram í Akurgerðispíniinu ogskulö j þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifTijali fe | Hafnarfirði, og ennfremur úr Vatnsleysustrandar-, Garða- og Bessastaða-hreppum. j í REYKJAVÍK: Þriðjudaginn 18. júní kl. 10—12'1 árdegis og 1—6 síðdegis, Fer skoðun fram h já Bifreiða- 1 eftirlitinu (lögreglustöðinni), og skuSu þar koma ffl k skoðunar allar bifreiðar og bifh jól úr K jósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vorubií'reiðar, skulu | koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinní eða bifhjölí J til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt | bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga þann 1. þ. m., (skattárið frá 1. júlí 1939 til 1. júli 1940), skoðunargjalá j iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verður ina-81 heimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboöin vátryggme fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynntist hér með öllum, sem hlut eiga aS máli, til eftirbreytni. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og K jósarsýslir og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 2. júní 1940. Bergur Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.