Vísir - 04.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla Bió ■HHHiHI ICÍ - lOllllS með JOAN CRAWFORD og JAMES STEWART. — Ennfremur hinir heimsfrægu skauta- hlauparar: „The International Ice- FoIlies.“ Ferðir til Dalasýslu. Frá Borgarnesi miðvikudaga áleiðis til Hólmavíkur eins langt og færi leyfir. Til baka föstudaga, þá ekið til Akraness. Frá Akranesi til Ásgarðs laugardaga með viðkomu í Borgarnesi. Frá Ásgarði til Borgarness þriðjudaga. Afgreiðsla Bifreiðastöð íslands, sími 1540. ANDRÉS MAGNÚSSON. Góðtemplarai*. Fundur verður haldinn annað kvöld, miðvikudaginn 5. þ. m. kk 8% siðd., í Yarðarhusinu við Kalkofnsveg, til að ra;ða um ný uppkveðinn dóm dónmefndar Stórstúku íslands. Allir Templarar eru velkomnir á fundinn, en sérstaklega eru hér með boðnir þangað, þeir Friðrik Björnsson, Sigurður Þor- steinsson, Sigurgeir Gíslason, Felix Guðmundsson og Guð- mundur R. Ölafsson. Nokkrir Templarar. fieiljiiíl - ilireiri Daglegar hraðferðir byrjaðar. BIFREIÐASTÖÐ BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR. STEINDÓRS. Ford vörubíll yfirbygður með palli til sölu. Vél og undirvagn ný uppgert. Áhyrgð tekin á verkinu. Verð 2000 kr. Staðgreiðsla. Fyrirspum í sima ekki svarað. VEEKSTÆÐI P. STEFÁNSSONAR, Hverfisgötu 103. Vesna jarðarfarar verða ikrifstoftir vorar lokaðar frá kl. 12 á hádegpi á inorgim. Fimtugur i dag: Mag:nús Kjærnested §kip§tióri. Magnús Kjærnested skip- stjóri er fimtugur í dag. Kirkju- bækurnar verða ekki rengdar og liefi eg þó aldrei haft meiri tilhneigingu til að gera það en nú. Við Magnús höfum víða velkst saman, þar eð við unn- um, háðir hjá sama félaginu um 6 ára skeið og flutti hann mig þá oft landshorna í millum, en allan þann tíma gerði eg mér enga grein fyrir hver aldurs- munur okkar væri, eða yfirleitt að Magnús væri verulega eldri en eg. Segði hann mér sjálfur, og vissi eg ekki betur, gæti eg trúað því að liann væri frekar á fjórða tuginum en þeim fimta, enda er hann á léttasta skeiði og sýnir það, að hverju sem liann gengur. Magnús Kjærnested er vest- firskur að ætt og uppruna, einn af þessum harðduglegu sjó- görpum, sem þaðan hafa kom- ið, og getið sér orðstír víðsveg- ar um land. Er hann fæddur á Aðalvík og ólst þar upp að mestu. Ekki hafði hann slitið barnsskónum, er hann lagði fyrst á sjóinn, og 14 ára réðist hann sem háseti á opinn bát og réri í verstöðvunum, við Djúp. Var hann bráðger, logandi af lífsþrótti og kappi, og ótrauður til allra stóx*ræða. Heyrt hefi eg þá sögu, að eitt sinn, er Hjalti Jónsson var skipstjóii á Ymi, liafi hann komið til ísafjai'ðar. Leitaði Magnús á fund hans og vildi ráðast til hans, með þvi að þá voru smábátarnir orðnir of litlir fyrir Magnús. Hjalti var ekki manns þurfi, en svo mikið fanst honum um Magn- ús og þrótt hans, að hann réði hann til sin og vann hann um nokkur ár undir handleiðslu Hjalta. Sigldi Magnús því næst á skútum og togurum þar til er hann fór á Stýrimannaskólann, en þaðan útskrifaðist hann árið 1914, og hefir allajafna verið skipstjóri síðan, eins og flestir samhekkingar lians. Eg kann ekki að telja upp alla þá togara, sem Magnús hef- ir haft yfir að ráða. Var hann lengi skipstjóri hjá Hellyer Bros og Rookles, og sjálfur fékst liann vi.ð útgerð um skeið, en varð fyrír töpum eins og fleari, sem störhuga hafa verið í þeirrí grein. Skipstjóri :á toguruaaa var Magnús stöðugt þar til er liann réðist til Ha.f. ,„SheII“ á Ifelandi. Var hann fyrsti stýrimaður á Skeljungi, ,en skijystjórí varð hann er Gísli Þorsteinsson lét af því starfi árið 1933, og hefir hann gegnt þvi starfi siðan, með hinuna mesta dugnaði. Óhætt er að fullyrða, að vin- sælli mann en Magnús getur ekki, í hvaða höfn seiai komið er á landinu, með því að alstað- ar hefir laann gert einhverjum greiða á einn eða annai hátt, og ótaldar eru þær nætur, sem hann hefir látið öðrum eftir skipstjóraklefa sinn, þótt hann liafi engin lofoi'ð gefið um það í upphafi, og hefir hann þar engan laaannamun gert. Hvar sem Magnús fer, er hann hrókur alls fagnaðar, jafnt um borð í skipi sínu og í landi, og alda-ei hefi eg séð honum sinnast við neinn mann, en grunar mig þó að hann sé stórgeðja að eðlisfári, og láti ekki hlut sinn fyrir neinum, ef í það fer. Magnús er með glæsi- legustu mönnum að vallarsýn og öllu ásigkomulagi, og vekur hvarvetna atliygli sena liann fer. Kvæntur er hann Emilíu Lárus- dóttur Lúðvíkssonai’, hinni á- gætustu konu, enda hefir lijóna- band þeiiTa bæði verið farsælt og ástúðlegt. Þeim hjónum rnunu berast margar hugheilar kveðjur á þessuni afmælisdegi og vildi eg naeð linuna þessum vera einn þeirra í meðal, er þær senda. K. G. 1 rana 1111 að öllu leyti í fyrsta flokks standi til sölu. — Uppl. í síraa 5556 til kl. 8. íooeooooooísuíiaooGííoooíSttoísooooöOíiöooottOísoeouöOísíioooocoo § Þöklciim innilega öllnm þeim, sem sýndu okkur 8 p mnarhug é gullbrúðkatipsdegi okkar, með' skeytum, § heímsóknum, blómum og gjöfum. ð w Stefanía Stefánsdóttir. Grímur Ólafsson. ö 1 « soœeooooooooooooooísooísooooooísoísoeoooooeoooooísoooooooo Hn§næði 200—300 fermetrar, á fyrstu hæð í húsi nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: “1. hæð“. Nýja Bíó ifðleikameistarifln, Milcilfengleg og speianandi amei'ísk stórmyaid IVá Warner BETTE DAVIS, EDWARD G. ROBINSON. JANE BRYAN. Börn fá ekki aðgang. , Leikiélag; Re^kjavíknf | „Stundum og stundum ekkr' Í0. sýning annað kvöld kl. 8%. — Lækkað verð. — Aðgöngumiðar frá 1.50, selijir frá kl. 4 til 7 í dag. — Um Kjalames, Kjós, Hvalf jörð, Dragháls ®g Skorradal era bílferðir alla fimtudaga, laugardaga og mánudaga. FRÁ BORGARNESI: Alla föstudaga, sunnudaga og þriðjudaga. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Þekkja§t hvar sem þau sjást Látið oss teikna VÖRUMERKI OG FÉLAGSMERKI Aust. 12. Sinai 4878 : 2800 SinarbnstaDor órskast til leicfu. Trausti Ölalsson Simi 4117 Píanó sem nýtt til sölu. Uppl. Fischersundi 3. Sndlsai lleiikjaiitgi verður lokuð í kvöld kl. Odýpt Fix þvottaduft .... 0.55 pk. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunlight ..... 3.25 — Handsápur frá .... 0.35 stk. j Sameigmiegur fúndúr ffýsr- ir alla Skógarmenn, eídrí ©g yngri, á miðvikudaginn 5. þ, m. kl. 8.30 e. h. í húsl BL F. U. M. Áfram að naarkinu. STJÓRNIN. Capers Fiekies A'síUxr viýin Laugavegx 1.. ÚTBÚ, Fjölnisyegl % Laxfoss fer til Vestmannaeyja á xnorg- un ki:. 10 <siðdegis. Flutningi veitt möttaka tffl j kl. 6. — VlSIS KAFFI© gerir aha glaðás | nuGLvsiKGor > HA BRÉFHfiUSfi Bl m Hfk BÓKflKÖPUfi JL/e k O-Fl. BUSTURSTR.12.. Káputölur og Kápuspennur í mikln úrvaJL Pcrla Bergstaðastræti I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.