Vísir - 07.06.1940, Síða 1

Vísir - 07.06.1940, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Simi: Auglýsingar v 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla . 30. ár. Reykjavík, Föstudaginn 7. júní 1940. 129. tbl. flugvélar í hundraðatali á sveimi yflir Englandi Bretar óttast stórkostlegar loftárásir • . 3 Bandamenn íá og þegar. af birgðum flugvélar herskipaflota Bandaríkjanna. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. I annað skifti á sama sólarhringnum flaug' mikill fjöldi þýskra flugvéla inn yfir England í morgun, á svæði sem er tæplega 500 kilómetrar á lengd. Flugvél- amar skiftu hundruðum, að því er talið er. Menn ætla, að flugmenn Þ jóð- verja hafi farið í þessa leiðangra í könnunarskyni fyrst og fremst, til þess að búa sig undir stórkostlegar árásir á bækisöðvar enska flughersins, hergagnaverksmiðjur og aðra hemaðarlega mikilvæga staði. v- * ... Aðvaranir um lofárásir voru gefnar í Kent og.Durham í morgun, eftir að heyrst hafði i flugvélunum. Loftvarnabyssur voru teknar í notkun og árásarflugvélar hófu sig til ílugs. Einnig heyrðist til þýskra flugvéla er farið var að bregða birtu og voru kast- ljós tekin i notkun í mörgum loftvarnastöðvum. Sprengikúlum og íkveik jusprengjum var varpað á Lincolnshire. Þrír menn særðust og voru fluttir í sjúkrahús. 1 flestum tilfellum liðu 2—2% klst frá því er aðvaranir um loftárásir voru gefnar og þar til hættan var liðin hjá. 1 Lundúnablöðunum, sem út komu í morgun, koma ■sumir hermálasérfræðingar með þær tilgátur, að Þjóð- verjar ætli að hafa flugvélaflokka á sveimi yfir strönd- um Englands i eftirlitsskyni, með það fyrir augum, að hindra breskar flugvélar í að fara til Þýskalands til árása og verði auk þess gerðar árásir á hernaðarstöðv- ar, þegar tækifæri er til. Þ jóðverjar ætli með öðrum orð - um að fara eins að og Bretar, sem hafa haft flugvélar á stöðugu sveimi yfir Helgolandsflóa, til þess að koma í veg fyrir, að þýskar flugvélar hef ji sig til flugs og fari tO árása við Englandsstrendur. rsijornariiiKiiiigir iOverja birtar í Breskar árásarflugvélar réðust á þýskar flugvélar yfir ströndunum við Ermarsund snemma í morgun, en nánari fregnir af viðureignunum hafa enn ekki borist. Fregn frá Washington hermir, að Curtiss-flugvélaverksmið;- urnar amerísku hafi fengið keyptar 50 flugvélar af varabirgð- um herskipaflotans, og ætli verksmiðjurnar að selja Banda- mönnum þessar flugvélar. Þjóðþingsmenn í Washington eru heimildarmenn fyrir fregn- inni. Herskipafloti Bandaríkjanna fær svo nýjar flugvélar í staðinn frá Curtiss-verksmiðjunum. Fullyrt er, að Roosevelt hafi fallist á, að þannig verði að far- ið, ef trygt sé, að ekki sé framið brot á hlutleysislögum Banda- ríkjanna. Líkur eru til, að Bandamenn geti fengið mikið af flugvélum og hergögnum frá Bandaríkjunum, með þessu móti. Ríkisstjóm Bandaríkjanna veitir félögum í Bandaríkjunum, sem skifta við Bandamenn, lánsfrest. t mörgum tilfellum mun svo um samið, að verksmiðjumar smíði nýjar flugvélar í staðinn fyrir þær, sem Bandaríkjastjóm lætur af hendi, og fær hún síðar flugvélar frá verksmiðjunum, af nýjustu gerð. Auk þeirra 50 flugvéla, sem bandamenn þannig fá, sem að framan greinir, munu þeir geta fengið ótakmarkaðan fjölda flugvéla af öðrum gerðum, sem amerískar flugvélaverksmiðjur fá frá stjóminni. Með þessari aðferð endurnýjar Bandarík/a- stjórn flugflota hers síns og flota. og er áætlað að % miljón verka- manna muni nú losna úr þess- um iðngreinum og geta tekið til starfa við vígbúnaðarfram- leiðslu. „Daily Telegraph“ segir um þessar ráðstafanir, að almenn- ingur muni fagna þeim, því að fórnirnar séu mjög litlar, mið- að við þann ávinning, sem af þessu leiði. „Times“ fagnar þessum ráð- stöfunum og væntir þess, að ekki verði látið liér við sitja, heldur hert á skömtuninni. I sama streng taka flest blöðin. Hjúskapur. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af síra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Fanney Vilhelms- dóttir og Gunnar Klemenzson. — Heimili þeirra verður að Berg- staðastræti 6. „Mancliester Guardian" ræð- ir þá ósk bresku stjórnarinnar til blaðanna, að þau birti her- stjórnartilkynningar Þjóðverja. „Stjórnin liefir í þessu efni algerlega rétt fyrir sér. Þessar tilkynningar á að birta og það. á að atliuga þær vandlega, því að þær sýna, hvað þýska ríkis- stjórnin og herstjórnin vilja að landsmenn þeirra trúi. Þess- vegna birta þær liinar óstöðv- aitdi fullyrðingar um, tjón Bandamanna á sjó og í lofti. í báðum þessum tilfellum þora þær ekki að liorfast í augu við sannleikann, en treysta lýginni betur en þögninni.“ Talsmaður breska flugmála- ráðuneytisins lét svo um mælt við blaðamenn í morgun, að enginn fótur væri fyrir fullyrð- ingum Þjóðverja um flugvéla- tap Breta. Bretar hefðu ekki mist aðrar eða fleiri flugvélar en þær, sem tilkynt hefði verið um jafnóðum. Hinsvegar væri framleiðsla svo mikil, að lhm svaraði margfalt til tjónsins, auk Jtess sem mildar flugvéla- sendingar berast nú frá Banda- ríkjunum og Kanada. verður á morgun kl. 2. e. li. Sjá auglýsingu á bls. 4. Þjéðverjar hafa kom- ist IW eygrand-varn ar< heltið á nokkrnm stöðum. Frakkap búast við, að I»jódvei»ja. geta stöðvað í tilkynningum Frakka árdegis í dag segir, að orust- urnar í Weygand-varnarbeltinu haldi áfram. í nótt sem leið varð nokkurt hlé á bardögunum, en í birtingu byrj- uðu bardagarnir á nýjan leik. I fregnum frá Parísar- borg er því haldið fram, að Þjóðverjar hafi hvergi sótt fram að neinu ráði, nema á tveimur stöðum — til hæð- anna á hægri bakka Aisne-fljóts, og eru því skamt frá Soissons, og suður að Bresle-fljóti, norðarlega við Somme. Aðstaðan á vígstöðvunum hefir eftir þessu lítið breyst frá því í gærkveldi, en þá var kunnugt orðið um framsókn Þjóðverja á þessum stöðum. I fregnum frá París er því ennfremur haldið fram,' að Frakkar séu nú farnir að venjast hinum nýju bar- dagaaðferðum Þjóðverja, og varnir þeirra gegn þeim hafi reynst vel. Flugherinn franski hefir veitt varnarsveitunum, sem hafa það hlutverk með höndum að ráðast á skriðdreka- sveitir Þjóðverja, mjög mikilvæga aðstoð. Samkvæmt fregnum þeim, sem bárust í gær og gærkveldi, var bardögum haldið áfram all- an daginn í gær á Sommevíg- stöðvunum. Síðdegis í fyrradag og í gær tefldu Þjóðverjar fram ógrynni skriðdreka, og var giskað á í París i gærkveldi, að Þjóðverjar notuðu um 2000 skriðdreka i sókninni. í tilkynn- ingum frá Paris í gærkveldi og snémma í mórgun ér viðurkent að Þjóðverjum liafi orðið á- gengt í sókn sinni á nokkurum stöðum, og befði Bandamenn hörfað þar hægt undan, en ýmsar sveitir Þjóðverja, sem fram hefði sótl. hefði orðið fyrir miklu tjóni, og hefði Frakkar eyðilagt fjölda marga skrið- dreka fyrir Þjóðverjum. Skifti íala þeirra hundruðum. Bardagarnir hafa verið harð- astir beggja megin við Amiens, og þar hafa Þjóðverjar sótt nokkuð fram, en raunar var barist í gær á öllu svæðinu frá ósum Somme-fljóts ti! Sois- sons. Fiuglið Frakka hefir tekið mikími þátt i bardögunum og orðið fótgönguliðinu til ómetan- legs stuðnings. Varpað var mörgum smálestum af sprengi- kúlum á birgðastöðvar Þjóð- verja og herflutningalestir aft- Dregið slu nr framleið margskonar glysvarnings Bretlandi. 1 Lloyd George majór, sonur gamla Lloyd George’s, sem er aðstoðar-viðskiftamálaráðherra, hefir boðað nýja skömtun á mörgum vörutegundum, sem ekki geta tatist nauðsynjavörur. Verður sala á þessum vöruteg- undum til smásala minkuð um Vs frá því, sem áður var. Þessi skömtun verður framkvæmd í samræmi við lög, sem heimila viðaskiftamálaráðuneytinu að koma í veg fyrir ónauðsynlega framleiðslu glysvarnings. Ileild- arsala á þessum vörum- var 1939 250 miljónir sterlingsp., an víglínu þeirra. 76 flugvélar skutu Frakkar niður fyrir Þjóð- verjum i gær og fyrradag. Þá hafa bæði breskar og franskar flugvélar lialdið uppi stöðugum árásum á þær liersveitir Þjóð- verja, sem fremstfara. Þá gerðu flugmenn Breta og Frakka miklar lofíárásir á flugstöðvar, sem Þjóðverjar liafa á valdi ínu, við Cambrai og Le Catel- le. Sprengjuflugvélar Breta hafa farið i nýja leiðangra til árása á liernaðarstaði i Vestur- Þýskalandi, og valdið þar miklu tjóni. Margar tilraunir liafa verið gerðar til loftárása á England að undanförnu, en lítið tjón hefir orðið af. Virðist svo sem Bretuní liafi tekist að liindra, að flugvél- ar Þjóðverja kæmist inn yfir iðnaðarborgirnar, og koniu sprengikúlur hinna þýsku flug- manna flestar niður 1 sveitahér- uðum. I seinustu tilkynningu Breta segir frá þvi, að þýskar flugvélar liafi flogið yfir East Anglia, Lincolnshire og víðar. Defiant-flugvélar reynast ágæt- legá ög ferú íúöfg dæiúi þéss* að skotnar hafa veríð itiður marg- ar flugvélar í loftbardögunt fyrir Þjóðverjum þar sem Defi- antflugvélar voru annarsvegar, og kontu þær óskaddaðar úr bar- daganum. í orustu yfir Frakk- landi mistu Þjóðverjar t. d. 21 flugvél i bardaga við Defiant- flugvélar I „Daily Telegraph“ birtir for- ustugrein um viðureignirnar í Frakklandi og kemst að þeirri niðurstöðu, að hin nýja sókn Þjóðverja, sent búist ltafi ver- ið við, veki enga furðu, en mæti liinsvegar liarðvítugri mótstöðu Frakka. „Breski herinn á þessum slóð- um er ntög fámennur, en aftur á móti hefir breski flugherinn veitt Frökkum þýðingarmikla aðstoð við að ráðast á bakfylk- ingar Þjóðverja og teppa að- flutninga þeirra. Frönsku her- mennirnir berjast af fádæma lireysti, vegna nteðvitundarinn- ar unt Jtað, að sókn óvinanna beinist nú að sjálfri París.“ Skipshöfnin á breska kafbátnum „Sealion“, sem hefir verið á verði í Skagerak, kemur heint eftir frækilega för. — Skipstjórinn, Ben Bryant, er skeggjaði maðurinn til hægri. Næturakstur. B. S. 1., sími 1540, annast akst- ur í nótt. Næturlæknir. Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturverðir í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.