Vísir - 07.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Fa nn<l agur i n n verður haldinn n.k. sunnndagr 9. juní á Skemtunin liefst kl. 3 siðd. ALAFOS8I. ; LoOvarnaæfing:. ^FiIkynniingr frá koftv arnancfnd. Xoftvamanefnd hefir á fundi sínum þann 6. |>. m. ákveðið að loftvarnaæfing skuli haldin laugardaginn þann 8. þ. m. kl. 14.00, þ. e. 2 e. Jh. með bæjarbúum og öllum þeim aðilum sem vinna í sambandi við loftvarnir nefndarinnar. Merki mmr hættu verður gefið kl. 14.00. Um leið og hættumerkið (frá rafflautum eða rsímanum) heyrist, ber öllum að hegða sér sam- kvæmtáðurgefnum fyrirmælum frá loftvarna- aiefndinní. Undanþegnir frá þessari æfingu cru s júklingar og gamalmenni. jFólk ska! dvelja í ibúðum sínum (á neðstu hæð íhúsanna eða í kjöllurum), í hinum opinberu I of t varna bi rgj u m eða lialda kyrru fyrir á víða- vangi (liggja niðri) þar til merki er gefið um að hættan sé liðin hjá. Nauðsynlegt er að allir sýni fullan viLja á að fara eftir gefnum leið- toeiningum og fyrirmælum nefndarinnar hér áð lútandi. JÞjéir, sem vísvitandi br jóta settar reglur verða látnir sæta ábyrgð. JHnnið: Merki um hættu er síbreytilegur tónn meðan hætta er yfirvofandi. Merki um að hættan sé liðin hjá er samfeldur tónn í 5 mínútur. Lofhiii'iiaudnd )) gtoTMNI VALDAR Peningaskápuy lítill, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 5854 og 3532. Núerveöor til að mála þökin! HRiNN Félagslíf FARFUGLAR fara á laugar- dag að Kolviðarhóli. Á sunnu- dag gengið í Raufarliólslielli. Uppl. gefa Þórhallur Tryggva- son í kvöld kl. 6V2—8V2 °g á morgun kl. 1—2 (sími 3091) og Þór Guðjónsson kl. 8—9 i kvöld og kl. 12—1 á morgun (siini 5587).________(123 FERÐAFÉLAG ISLANDS ráð- gerir að fara 2 skemtiferðir næstkomandi sunnudag. — Gönguför á Botnssúlur, Eldð um, Þingvöll að Svartagili eil gengið þaðan á hæsta tindinn (1095 m.). Fjallgangan tekur um 5 stundir báðar leiðir. Af Súlum er tilkomumikið útsýni. Hin ferðin er á Garðskaga. — Fyrst ekið suður Krísuvíkur- veginn að Kleifarvatni og geng- ið á Sveifluháls. Ekið þaðan suður með sjó út í Garð og að Slafnesí. Vitarnir skoðaðir. í lieimleið staðnæmst í Sandgerði og Keflavík. Lagt af stað kl. 8 frá Steindórsstöð. — Farmiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar- prentsmiðju á laugardaginn lil kl. 1, en á laugardagskvöldið kl. 7 til 9 á skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörð, Túngötu 5. (123 KVENMAÐUR, sem liefir saumað hjá klæðskera, getur fengið atvinnu hálfan daginn hjá Rvdelsborg, Skólavörðustig 19. ’ (133 [TAFAfXUNClfll GIFTINGARHRINGUR (karl- manns) hefir fundist á Ingólfs Café. Uppl. i síma 5370. (125 BLÁR köttur, hvítur á trýni og fótum, ásamt nýfæddum ketlingum í óskilum á Brávalla- götu 10. (132 HÚSSTÖRF HRAUST og dugleg stúlka óskast i ‘vist i forföllum, hús- móðurinnar. A. v. á. (105 SEÐLAVESKI með pening- um tapaðist í gær. Vinsamleg- ast skilist gegn fundarlaunum. Sími 3592. (142 HRAUST og ábyggileg, rosic- in stúlka eða kona óskasl allan daginn. Engir þvottar. — Gotl kaup. Uppl. í síma 2643, eftir kl. 6. (136 [TILK/NNINCAFI MÆÐRASTYRKSNEFNDIN. Fúndur á morgun 8. júni kl. 1 á skrifstofu félagsins í Þing- holtsstræti. Áriðandi mál. (141 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni teldn til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 tfKENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. Cecilie Helgason, sími 3165. Viðtalstími 12—1 og 7•—8. (107 DÍVANAVIÐGERÐIR. Uppl. í síma 5395. 1251 . » ■vInnaB SKATTA- og útsvarskærur skrifár Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1690 KtlCISNÆVll EINBÝLISHÚS, 1 herbergi og eldliús og geymsluskúr, i miðbænum til sölu eða leigu. Uppl. i Ingólfsstræti 21B, kl. 5—10 e, h, (122 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sími 4492. (35 SjKRIFA útsvars^ og skatta- kærur. Jón BjöriisSOii, Klapp- arstíg 5 A. Viðtalstimi eftit* kl. 7 (106 SÓLRÍK íhúð til leigu strax mjög ódýrl í vesturbænum. — Uppl. i síma 2513. (129 KONA vön afgreiðslu og fleiru óskar eftir einhverri at- vinnu. Uppl. í sínia 1387. (120 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Uppl. í síma 4975. (130 GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusaman mann eða konu. — Uppl. í sima 2311. (135 DUGLEGUR og áreiðanlegur drengur óskast til sendiferða. Jóhannes Jóhannsson, Grundar- stíg 2. (134 EITT herbergi og eldhús til leigu nú þegar í kjallara á Bakkastig 8. Verð 30 krónur. (140 STÚLKA eða karlmaður, vön vélritun og lielst liraðritun, ósk- ast. A. v. á. (139 STÓR sólarstofa, eldlnis og veggsvalir, til leigu til 1. okt. Mánaðarleiga 50 krónur. Sími 4803 kl. 6%—9. (142 MAÐUR, vanur hverskonar garðvrkju, tekur að sér garða. Sími 1914. ‘ (113 1K41ÍKK4NIKÉ ALLSKONAR dyranafn- spjöld, gler- og málmskilti. — SKILTAGERÐIN. August Há- kansson. Hverfisgötu 41. (979 NÝBÝLI á Laugalandi, Reyk- hólasveit, til sölu. Nýjar bygg- ingar, erfðafestuland. Lítil út- horgun. Uppl. Vesturgötu 16. (127 VÖRUBÍLL, Chevrolet, i góðu standi, til »ölu. Uppl. i sima 1914. (131 VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 5458. (000000 VÖRUR ALLSKONAR ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, spíraðar, heilbrigðar, tilbúnar til að setja niður. ÞORSTEINSBÚÐ, Grundarstíg 12. — Sími 3247. Hringbraut 61. — Sími 2803. HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- liúsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR ^ KLÆÐASKÁPUR óskast leigður eða til kaups. A. v. á. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ^ BARNAVAGN til solu, 70 kr. Sími 4032. Víðimel 46, uppi. — _______ (121 STÁLKERRA, litíð iiotuð, til sölu Hringbraut 124._____(124 BARNAVAGN — útlendur —• vandaður til sölu Ránargötu 1 A, Simi 1090.__________(126 DRAGT á unglingsstúlku til sölu. Uppl. í síma 4419. (137 BARNAVAGN, góður, til sölu Eiríksgötu 25, niðri. (138 BARNAKERRA og barna- rúm, nýstandsett hvorttveggja, lil sölu Akurgerði, Brávalla- götu. (141 HRÓI HÖTTIJR OG MENN HANS. 510. OF SEINT? K ,( r'y \ A~. 1 s. 'Vi . . • > Cz.c~ s~?yi ' 4. — Vertu sæll, vinur minn. Eg vona. En þegar Iirói fer út úr kofanum, a'ð ])ér takist að leysa böndin eftir veit hann ekki, að þorpararnir tveir nokkurar klukkustundir. hafa náð í liðsauka og veita hon- um eftirför. ■ ! • 'í»_. v.*t- •> • - —- Hérna kem eg með „dýrindis" klæði, Litli-Jón. Til vonar og vara tjóðraði eg kaupmanninn .... .... því að mér leist ekki sem best á hann. Eg var hræddur um að hann myndi veita mér eftirför. W Somerset' Maugham: 69 i4. Ó.KUNNUM LEIÐUM. „Mér dflel'tur ekki i hug að ieyna þig þvi, að ]þá gengur Jiæstum út i opinn dauðann. En (ökkur verður ekki bjargað með öðru móti. Ef þú SciTOiu' fram af rniklu hugrekki og snarræði, ; begar. Arabar gera árásina — kann svo að fara, ;áS |>iá sleppir. Ef þú kemst undan lofa eg þcr pvi, aS ekkeut verður sagt um það, sem gerst liefír”. föeorg stökk á fætur og enn einu sinni lék JphS gamla, drengilega hros um varir hans. y,Goít og vel. Eg skal gera það. Og eg þakka ■pérai' öUu lyarta fyrir að gefa mér þetta tæki- ‘Sssriy Afec tók i framrétta'hönd hans og var auð- aéS, að hommi hafði létt. ,JIIér þýkir væní um, að þú ætlar að reyna. iffvemig sem altfer þá hefirðu unnið eina hetju- c:fáð i lífínn." Georg rtiðnaði. Hann virtist ætla að segja crffclhvað, en hikaði. Alec beið þess, að liann héldi áfram. JÞú Jætur Lucy aldrei vita hvernig eg hefi oi’ðið til vandræða — Iofaðu henni að lifa í þeini trú, að eg liafi ekki hrugðist vonum hennar.“ „Gott og vel“, sagð Alec af viðkvæmni. „Viltu leggja við drengskap þinn, að segja ekki neitt, sem vekur grun um, liver tildrög voru að dauðdaga mínum?“ Alec horfði á hann um stuud án þess að mæla orð af vörum. Honum flaug í hug, að undir vissum kringumstæðum yrði ef til vill ekki hjá því komist, að segja allan sannleikann. Georg var lireldur. Hann virtist fara nærri um hvað Alec var að hugsa. „Eg hefi ekki rétt til að fara fram á neitt við þig“, sagði hann. „Þú liefir þegar komið fram af miklu meira drenglyndi en eg á skilið. Það er Lucy vegna, sem eg bið þig um, að láta ekkert uppskátt um þelta.“ Alec stóð grafkyrr og tók svo til máls og talaði mjög liægt: „Eg legg við drengskap minn, — að hvað sem gerist og hverjar sem ki’ingumstæðui’nar verða, skal eg aldrei segja neitt, sem af getur leitt, að Lucy renni grun í það, sem gerst hefir, svo að liún haldi altaf, að þú liafir komið fram sem heiðarlegur maðiu-, sannur og góður dreng- ur í hvívetna. Eg skal taka á mig ábyrgðina af því, sem þú nú tekur að þér.“ „Eg er þér innilega þakklátur.“ Alec færði sig lolcs dálítið til. Honum hafði veist næstum óhærilegt um þetta að tala. Nú varð liann hressilegri og glaðlegri á svip. „Eg lield, að ekki þurfi frelcara um þetta að ræða,“ sagði hann. „Þú verður að leggja af stað eftir hálfa klukkustund. Hér er skamm- byssan þin.“ Gletnisglampa brá fyrir í augum Alecs. „Mundu, að eitt kúlugatið er tórnt. Það er vissara að fylla það.“ „Eg skal gera það.“ Georg kinkaði kolli og fór út. Undir eins og hann var farinn, varð Alec mjög alvarlegur á svip. Hann liafði það á tilfinningunni, að liann hafði gert það, sem af kunni að leiða, að hann og Lucy myndi aldrei eiga samleið. Ást lians til hennar var nú það eina, sem varpaði bjarma á veginn framundan. Svona var komið vegna þess pilts, sem ekki liafði reynst verðugur neins trausts. Alec sá fram á, að það sem, hann liafði gert nú, kynni að leiða til margskonar erfið- leika og misskilnings, og það hefði verið betra, ef hann liefði getað sagt allan sannleikann. En liann elskaði Lucy heitara en svo, að liann gseti sagt lienni jafn beiskan sannleika og þennan. Hvað sem gerðist, yrði hún að trúa því til hinstu stundar, að Georg hefði verið góður drengur — að hann liefði dáið, er hann var að inna skyldu- störf af hendi. Hann þekti liana nægilega vel til þess að vita, að liún kysi lieldur að Georg félli með sæmd, en að liann lifði við skömm. Georg var óþokki í verunni — eins og faðir hans liafði verið, þrátt fyrir hið glæsta yfir- borð. Hvernig gæti hann sagt henni það? Nei. Alt vildi hann lieldur á sig leggja en að gera það. En ef hún nokkuru sinni vissi, að hann hefði sent Georg iit í opinn dauðann, mundi hún leggja hatur á hann. Og ef hann misti hana misti hann alt. Hann hafði liugsað um þetta, áður en hann hafði lagt við drengskap sinn, að hún fengi aldrei neitt að vita. Hann vissi, að án ástar gat Lucy lifað, en ekki án sjálfsvirðingar. En hann hafði sagt Georg, að ef hann kæmi fram af hugprýði og snarræði, þegar hættan væri mest, kynni hann að komast lífs af úr rauninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.