Vísir - 08.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR WúlencÍQ Dansleikur f Idnó i kvöld liinar tvðer vinsælu hljómsyeitir leika: mjomsveit Iðnó undir stjórn F. Weisshappels. mjómsveit Hótel Islands undir stjórn C. Billich. y Dansið þar sem ])essar ágætu hi-íómsveitir eru’ því þar verður f jöldinn í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í'rá kl. 6. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðalíundur Útvegsbanka íslands væafíiir háldinn í húsi bankans í Reykjavík laugardag- 15. júaaí 1940, kl. 2 e. h. iÐAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Út- vegsbankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1939. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdar- síjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning þriggja fulltrúa í fulltrúaráð og jafnmargra varafulltrúa. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 8L Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir i skrif- 'Sfofu foankans frá 11. júní n. k. og verða að vera sóttir í siSasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða é&M afhentlr nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bank- ans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvaiðisréttai fyrir og gefa skilriki um það til skrif- slofu bankans. Reyk javik, 8. júní 1940. F. h. fulltrúaráðsins, .^Éofán Jóh. ^tefániion. 1 Lárus Fjeldsted. Reykjivík - Rkoreyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. mfreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Til brúðargjafa 1. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-keramik. K. Einapsson & Björnsson. Hárisipeuiiar Og llárk ambar nýjasta tíska. Nýkomið. Hárgreiðsiustofan FERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Capers Pickles Asíur vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi % W* : i a RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Notað Timkur Og þakjárii til sölu. Uppl. í síma 2551. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. Ódýrt Fix þvottaduft .... 0.55 pk. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunlight .....3.25 — Handsápur frá .... 0.35 stk. t£RZL<? OUGLÓSINGRR BRÉFHRUSR BÓKRKÖPUR O.FL. EK QUSTURSTR.12. .. Félagslíf KNATTSPYRNUFÉL. VALUR. — Æfingar í dag á Iþróttavellinum: Meistarafl. og 1. fl. ld. 4%- II. fl. kl. 9 e. h. (165 ilÁPÁÞ'HNDIf)! BRUNN hægri liandar skinn- lianski tapaðist s.l. fimtudag. Sími 1810. (163 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. nV‘4 ' • Hrói Höttur og félagar hans flýta sér að skifta um föt og fara í garm- ana, sem Hfói hefir keypt. — Það er líklega rétt, að við hröð- um okkur á brott héðan. — Já, en það er leitt að þurfa að skilja þessi dýrindis klæði eftir. TAPAST hefir krosssaums- púðaborð og kvensokkar. Vin- samlegast skilist gegn fundar- launum á Sjafnargötu 10. Sími 1898. (148 TAPAST, hefir hvít-rósótt regnhlíf þriðjudag s.I. í Sól- valla-strætisvagni. Vinsamleg- ast skilist á Hring'braut 190, uppi, gegn fundarlaunum. (151 KVEN-ARMBANDSÚR með skelplötuskífu hefir tapast. — Finnandi vinsamlega hringi i síma 2934. Fundarlaun. (157 niimmwtii BETANIA. Samkoma kl. 8:1/2 annað kvöld (sunnud.). Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Zi- ons-kórinn. (161 KONA utan af landi óskar að taka efnilegan dreng á fyrsta ári. Uppl. í síma 4299, til mánu- dags. (154 WffimffiM STOFA og eldunarpláss til leigu Kárastíg 13. (149 EINHLEYP kona óskar eftir góðri stofu í Vesturbænum. — Uppl. í síma 4716. (155 . .ÍBÚÐIR og herbergi með eld- unarplássi til leigu. Uppl. á Óð- insgötu 14. B. (156 WW&maM SKATTA- og útsvarskærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1690 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Viðtalstími eftir ld. 7 nema laugard. og sunnud. eft- ir kl. 12 á hád. (106 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sími 4492. (35 Kkádpsk&puri KÝR, nýlega borin, óskasl tíl kaups eða leigu um tíma. Sími 9 A, Brúarland. (146 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —________________________(18 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200._________________(351 EINBÝLISHÚS, 1 herbergi og eldliús og geymsluskúr, í miðbænum til sölu eða leigu. Uppl. í Ingólfsstræti 21B, kl. 5—10 e. h. (122 VÖRUR ALLSKONAR ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, spiraðar, lieilbrigðar, tilbúnar til að setja niður. ÞORSTEINSBÚÐ, Grundarstíg 12. — Sími 3247. Hringbraut 61 . — Sími 2803. NOTAÐIR MUNIR _________KEYPTIR___________ VIL KAUPA vandaðan og vel útlítandi barnavagn. Shni 5361. ________________________(160 LÍTILL árabátur óskast nú ]>egar. Sími 2587. (164 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU MÓTORHJÓL, Harley David- son, til sölu. Uppl. í síma 4507. TIL SÖLU með tækifæris- verði veiðistöng, reiðhjól, kommóða, borð, 4 manna tjald, orgel, 5 lampa Philips-útvarps- tæki og tvö liarmonikurúm á Hverfisgötu 35 B, Hafnarfirði. ________________________(147 NÝLEGT fjaðrarúm með madressu til sölu. Sími 2223. ________________________(150 STÓR eikarskápur til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á Marargötu 6, 4—6 í dag. (152 LÍTIÐ gólfteppi til sölu. — Uppl. Ásvallagötu 35, uppi. (153 SUMARKÁPA til sölu á 12— 14 ára telpu. Tækifærisverð. — Uppl. saumastofunni Kirkju- stræti 8 B._____________ 0h8 BARNAKERRA til sölu. — Uppl. Grettisgötu 53 B. (159 511. ARASIN. Ræningjarnir sitja fyrir þeim: — Þarna koma þeir, segir foringi þeirra. — Brátt verða peningar þeirra í okkar vörslum, félagar. — Hrói og félagar hans eiga sér einsk- is ills von. Ált í einu ráðast ræn- ingjarnir á þá með reiddar kylfur. W Somerset Maugham: 70 A ÖKUNNUM LEIÐUM. Myrnli Georg sýna, að hann ætti einustu í %gS þorparans — hugrekkið? XII. kapítuli. TÞali sar rékki fyrr en misseri síðar, að fregnir íi&msH-n't um jheiminn um leiðangur Alecs Mac- #3g um sama leyti harst Lucy bréf frá jyee, en i jþvi skýrði liann henni frá því, að JchemSút kiermai’ væri ekki lengur í lifenda tölu. Á fijinaá. iirlagaríku nóttu höfðu þeir beðið bana, i&earg ílllerlon og' Walker hinn léttlyndi, en -Alee hafði haft hepnina með sér, og með snar- iíiéSí iag djörfung hafði honum tekist að sigra [þraslasalana, og voru engar likur til, að þeir r«nyndi na sér á strik aftur. Bref Alecs var skrifað af alvöru og við- íkvæmrii- Hann vissi hversu þungbært það yrði Efjaacy, san haun var til neyddur að segja henni, »íSg hann vissi, að engin orð mundu megna að 'dtnsuga iúr Jharmi hennar. Honum fanst, að eina 'iiiaggoiún, sem hann gæti gefið henni, væri sú, ■ sa&i segja henni, að Georg hefði látið lifið fyrir góðan málstað. Og nú, þegar Georg liafði bætt fyrir glæp sinn með þvi eina móti, sem. hugs- anlegt var að liann gæti það, var Alec staðráð- inn i að gleyma öllu, sem áður liafði gerst og þetta varðaði. Því skyldi liann ekki — eins og nú var komið — gleyma veikleika piltsins, en muna kosti lians og ást lians til systur hans. Mánuðirnir liðu einn af öðrum. Þurkatíma- bilið var liðið og rigningatímabilið byrjað, og loks náð Alec því marki, sem liann hafði selt sér. En það, sem lagt liafði verið í sölurnar, mannslíf og fé og fyrirhöfn, var þess virði, sem áunnist hafði. Þrælasalarnir voru reknir af svæði, sem var stærra en Bretland. Samn- ingar voru gerðir við þjóðhöfðingja, sem til þessa liöfðu verið sjálfstæðir, en nú féllust á bresk yfirráð, og það var ekkert ógert, nema að breska stjórnin tæki við réttindum, félags- ins, sem fengið hafði leyfi til þess að kanna landið og hafði fengið þar forréttindi. Það var eitt eftir, að leggja landið formlega undir Bret- land. Að þessu vann Alec MacKenzie og hann hóf samkomulagsumleitanir við forstjóra fé- lagsins og fulltrúa bresku stjórnarinnar í Nair- obi. En það var engu líkara, en örlaganornirnar ætluðu að hrifsa úr höndum lians þann lárvið- arsveig, sem liann liafði unnið sér, því að á leiðinni til Nairobi fengu þeir Alec MacKenzie og Adamsson læknir „svörtu hitasóttina“. Vik- um saman lá Alec svo þungt haldinn, að honum var vart lif hugað. Hann var sterkbygður mað- ur og hraustur, en sjálfur hugði liann nú, að hann mundi ekki lifa þetta af. Alec lá i tjaldi sínu, en tryggur Swahilr-piltur hreyfði stöðugt blævæng til þess að bægja frá flugunum. Alec heið þess, að dauðinn kæmi. Hann hefði viljað gefa mikið til þess, að geta leitt það alt til lykta, sem hann hafði ætlað sér, en það átti ekki svo að fara, að því er virtist. Það var aðeins eitt, sem liann hafði áhyggjur af. Mundi ríkisstjórnin breska missa hald á hinni miklu gjöf, sem hann hafði lagt í liend- ur hennar? Nú var tími til kominn til þess að taka form- lega við því landi, sem hann hafði friðað. Það var lika um að ræða virðingu hinna inn- fæddu fyrir hvitum mönnum. Hún hafði aldrei verið meiri. Það var í rauninni ekki lengur við neina erfiðleika að ræða. Hann lagði ríkt á við Condamine, sem, hann vildi að yrði undir-land- stjóri í Nairobi, að leggja ríka áherslu á þetta alt við bresk stjórnarvöld. Alec sjálfur stóð næstur til þess að taka við þessu starfi, en hann hafði enga löngun til þess að taka við starfi, sem af leiddi, að hann yrði öðrum liáður. Alee taldi sig hafa Iokið hlutverki sínu. Að því leyti skifti litlu hvort hann lifði lengur eða skemur. Og svo fór hann að liugsa um Lucy. Um það, hvort hún mundi skilja til hlitar það, sem liann liafði gert. Hann varð að viðurkenna með sjálf- um sér, að hún hafði ástæðu til þess að vera stolt af honum. Hún mundi syrgja hann, ef hann félli frá. Hann liélt ekki, að liún elskaði sig. Hann bjóst ekki við því. En hann var glað- ur, af því að hann elskaði hana. Og hann ósk- aði þess, að liann hefði getað sagt henni hvers virði það var honum, þessi erfiðleikaár. Það var í sannleika erfitt, að hann skyldi ekki geta hitt hana einu sinni enn til þess að geta þakkað henni fyrir alt, sem hún hafði verið honum. En leyndarmálið um dauðdaga Georgs mundi fara með honum í gröfina. Walker var dáinn. Og Adamson, eini maðurinn, sem gat varpað nokk- uru ljósi á það, mundi ekki segja neinum, neitt,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.