Vísir - 12.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR ■«& .'fjlTLÍANA PRINSESSA og BERNHARD PRINS. lálíana Hollands- prinsessa í Canada Jcríiana Hollandsprinsessa og «3æ£nr Ihennar báðar komu í Siær iil Canada, og munu dvelj- ast þar I landi, þar íil ófriðnum «r lokið. Fór piinsessan H1 Canada að sráSí Vllhdbnínu drotningar, aneð að hún vildi forða Ghenni og dætrum hennar frá ífrekari ógnum styrjaldarinnar, cn |*ær höfðu þegar orðið að |joIa. Ferðin vestur um haf gekk Æið óskum. Verksaiijir fords íraí lel 5000 flupélar á Bifreiðakóngurinn Ford lýsti yfir því í gær, í viðtali við blaða- menn, að verksmiðjur hans væru þess albúnar að hef ja flug- vélaframleiðslu og telja sérfræð- ingar vélar hans hinar full- komnustu. Taldi Ford að verksmiðjurn- ar myndu geta framleitt 5000 flugvélar á degi, þegar fullur liraði væri kóminn í framleiðsl- una, og að sjálfsögðu verða all- ar þessar flugvélar látnar Bandamönnum i té. Dagbók í 78 ár. Fyrir nokkuru er látinn í West- on-super-Mare 96 ára að aldri J. J. Jackson-Barstow, sem hélt dagbók í 78 ár og féll aldrei dagur úr. ÞaS fyrsta, sem Barstow skrifaöi í dagbók sína, 1. jan. 1862, var lýsing á því, þegar hann datt niS- ur um ís, er hann var á gangi á vatni einu . • Fæddist í bíl á ferju. Dóttir frú Angelu Mariu Qui- bera í Maracabio, Venesuela, er fræg um alla S.-Ameríku. Hún er fyrsta barnið, sem fæöst hefir í bíl á Maracabio-vatni. Veriö var aö ferja bílinn yfir vatniö, þegar barniö fæddist. WasMngton stöðvað af^kaíbáti. Bæjar fréttír 'feað vekur allmikla athygli, að skipið Washington, sem sent var Érá Bandaríkjunum til þess, aS ssækja Bandaríkjaþegna til Evrópn, var stöðvað af kafbát nokkra éftir að það lagði úr höfn í Lissabon, og gaf kafbáts- áhöfnln til kynna að skipinu ^nrðí sökt. Með skipinu voru 1050 far- "þegar, auk áhafnar, sem er 5G0 mencn, rjg var allur viðbúnaður íhafSur tim borð til þess að korna sklpshöfn og farþegum í ’björgunarháta. Jafnframt var kaffoátnum gefið hvað eftir ann- að fil kynna, að hér væri urn, skip IVá Bandarikjunum að rræða, «g loks eftir alllanga 'Stunrl svaraði hann með merkj- ann, að um mistök væri að iræða, með því að haldið liefði veríS að skipið væri annarar þjöðar. Hvarf kafbáturinn frá sklpími, en þá höfðu björgun- -arbátar verið settir á sjó og voru flestir farþegar komnir i Þá- Gék'k Terð skipsins úr þessu •greið'Iega og heldur það bráð- Iega Bandaríkjanna. Hæsti vinning'ur í Happdrætti Háskólans — 10 þús. kr. — var á kvartmiðum í þessum umboðum: Stefáns A. Páls sonar og'Ármanns, Norðfjarðarum- boði og Hríseyiarumboði. — Næst hæsti vinningur — 5 þús. kr. — var einnig á kvartmiðum i umboði frú Guðrúnar Björnsdóttur og frú Önnu Ásmundsdóttur, Túngötu 6. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ kl. 8j4 í kvöld. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 í dag. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Visi: 2 kr. (gamalt áheit) frá H. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá V. A., Hjalteyri, 10 kr. frá S. B., 5 kr. frá Ingu, 2 kr. (gamalt áheit) frá H. og 50 kr. frá Björgu. Til blinda mannsins, afhent Vísi: 10 krónur frá H. L. H. Forðum í Flosaporti. Síðasta sýning verður annað kvöld kl. 8J4- Athygli skal vakin á því, að jafnan hefir verið iitselt á sýningar, og er því tryggast, að ná sér í aðgöngumiða fyrri daginti (þ. e. a. s. í dag kl. 4—7). Sími 3I9I- Á söngskrá Eggerts Stefánssonar i Gamla Bió á fimtudagskvöld. eru eftirtöld lög: Árni Thorsteins- son: Áfram. Sigfús Einarsson: Draumalandið. Þór. Jónsson: (út- sett) Borðsálmur. Það er svo margt, Nótt. Karl Runólfsson: Hirðinginn. Áskell Snorrason: Sólkveðja. Páll ísólfsson: Söknúður. Markús Kristjánsson: Bikarinn. Gömul ís- lensk kirkjuaría: Agnus Dei. Sv. Sveinbjörnsson: Sverrir konungur. Sigv. Kaldalóns: Á Sprengisandi, Svanasöngur á heiði, Heiðin há. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Islensk lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: „Ströndin blá“, eftir Krist- mann Guðmundsson, XVI. (Höf- undurinn). 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 16, Es-dúr, eftir Mozart. 21.20 Hljómplötur: Harmoníkulög. MINERVA nr. 172. Fundur í | Félagsiíf | | Glímufélagið ÁRMANN hefir æfingar á Iþróttavellinum í frjálsum íþróttum fyrir karl- menn, sem hér segir: Mánu- daga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 8—10 e. li. og sunnu- daga kl. 10—12 f. h. Ennfrem- i ur aðra tíma í samráði við kenn- J ara. Fyrir stúlkur eru æfingar í handbolta og frjálsum íþrótt- um á þriðjudögum og föstudög- um kl. 8—9 e. h. (238 ! Htæ§NÆf)ll i ! MAÐUR i góðri atvinnu óskar i eftir 1 stofu eða tveim minni , ásamt eldhúsi. Öll þægindi. Til- boð, merkt: „Skilvís“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (217 SUÐURSTOFA nálægt mið- bænum til leigu. —•. Sími 1411. (243 kvöld. Framtiðarstarfið til um- ræðu. Mjög áríðandi að allir fé- lagar, sem i hænum eru, mæti. Æ.t.______________________(233 St. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8. (237 Foröum í Flosaporti SlÐASTA SÝNING. HtötfFfiiNnil TAPAST hafa gráír döinu- hanskar síðastliðinn föstudag. Skilist á Grettisgötu 68. — (211 TAPAST hefir kvenúr, með höldu. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á Tjarnar- götu 34. (213 GIFTINGARHRINGUR fund- inn. Vitjist á Bifreiðastöð Is- lands. Hans Tómasson. (228 PAKKI með stokkabelti, gull- nælu og fleiru tapaðist í gær á leið frá Grettisgötu 71 niður á Laugaveg í strætisvagni eða frá Lækjartorgi að Vonarstræti 2. Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum, á Grettisgötu 71. —- Sími 5578. (245 j IÐNAÐARPLÁSS. . lítið til 1 leigu i miðbænum. Uppl. i síma I 2586 eftir kl. 5._____(221 SÓLRÍK liornstofa lil leigu i Hringbraut 177. Verð 50 kr. — '____________________(225 LÍTIÐ herbergi til leigu. — Verð 15 krónur. Þvergötu 3. -— (226 HERBERGI til leigu á Skóla- vörðustíg 44. (227 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Uppl. Hverfisgötu 104 C, eftir ld. 6, á neðstu liæð. (229 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Gestur Pálsson, Bifreiða- stöðinni Geysir. (230 NÝTÍiSKU íbúð, 2 stofur og eldliús með öllum þægindum til leigu strax. Uppl. á Bjarnarstíg 6, Simi 1273.__________@32 2 HERBERGI og eldhús á- samt síma til leigu. Sími 3749. (239 HERBERGI og eldhús til leigu strax, ódýrt. Sími 2513.— (240 1 STOFA og eldhús óskast,— Tilhoð sendist Vísi merkt „Þæg- indi“. (242 BARNLAUS lijón óska eftir íbúð, einu herbergi og eldhúsi með þægindum, eða 2 litlum; má vera í góðum kjallara. — Uppl. í síma 3404 til kl. 6. (235 SKRIFA útsvars- og skatta- kærur. Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Viðtalstími eftir kl. 7 nema laugard. og sunnud. eft- ir kl. 12 á hád._________(106 SKATTA- og útsvarskærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1690 UTSVARS- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Sími 4492. (35 14_16 ÁRA STÚLKA óskast til að gæta barna. Sími 3897. — (241 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast að Bjarma- landi. Sími 3392. (231 STÚLKA óskast í sveit í vor 4 og sumar. Uppl. eftir kl. 7. — Víðimel 44, kjallaranum. (206 STÚLKA óskast, mætti vera unglingur. Uppl. í síma 4746. (236 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 IkxupskapukJ ALLSKONAR dyranafn- spjöld, gler- og málmskilti. — SIvILTAGERÐINN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41. (979 TRÉ, 5”x5” og 6”X6”, til sölu. Einnig gluggar, hentugir í sumarbústað. Uppl. í síma 5858. (196 ÚRVALS minkatríó til sölu. A. v. á. (199 3 Irilluliðtar 4—5 tonn til sölu. Lögfræðis og fasteig»a- skrifstofan. Hafnarstræti 4. Sími: 4306. VÖRUR ALLSKONAR TIL SÖLU nokkrir stólar og borð, nýtt, Lokastig 3. (218 ÓDÝRAR PLÖNTUR. Plöntu- salan Hverfisgötu 71. Selt frá kl. 7—9. (216 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR K VENREIÐH J ÓL, í góðu standi, óskast til kaups. Uppl. á Njálsgötu 4 A, uppi. (215 TELPUREIÐHJÓL óskast kevpt. Sími 2877 eftir 6. (224 VAGGA óskast keypt. Sími 4040. (234 RAFMAGNSTÆKI. Gömul rafmagnstæki og lampar keypt. Sími 5619. Sótt heim, ef óskað er. (197 NOTAÐIR MUNIR , TIL SÖLU GÓÐ SINGER-saumavél, sem fellur ofan í borðið, til sölu strax. Sími 3223. (210 DÚNHELT léreft, 7% metr., til sölu, Garðastræti 11, miðhæð, eflir kl. 6._________ (214 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er nýtt sjal til sölu :á Amtmanns- stíg 5, efstu hæð. (212 NÝTÍSKU barnavagn til sölu ’ Ilverfisgötu 32 A. Sími 3454. — KOJURÚM til sölu með mádressu á Grettisgötu 73. — SKÓARAVÉL til sölu. Leikn- ir, Vesturgötu 11. Sími 3459. — HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. ^13- NAFNLAUS BJAItGAST. Þegar Nafnlaus fellur meðvitundar- — Taktu hann á bak þér, Litli-Jón, — Hugleysingjar! Þið ættuð að En meðan Hrói tefur fyrir ræn- laus fyrir högginu, flýtir Litli-Jón og.berðu hann inn í skóginn. Eg vera fleiri gegn einum. Eruð þið ingjunum, ber Litli-Jón félaga sér til hjálpar honum. skal tefja fyrir þorpurunum. hræddir við að fá smáskeinu? þeirra á óhultan stað i skóginum. W &5>merset Maugham: . 72 A ÖEUNNUM LEIÐUM. '.sig fil Jjess færan, krafðist liann þess, að hann yrSi fhittur til Nairobi. Þar gat hann rætt við dandstjórann og með milligöngu hans haft þau átiTTÍf & bresku ríkisstjórnina, að hún tæki við Jþeírxí miklu gjöf, sem liann var reiðubúinn aS retla henni. En þetta var margra mánaða werk, og Alee varð æ ofan í æ fyrir hinum .meggnusln vonbrigðum, en loks náði hann settu marki. Condamine fékk stöðu þá, sem, hann mldi, áð honum yrði falið að gegna, og lagði fStm lið sina inn í landið. Stóra Bretland tók löndum þéim, sem Alec með framsýni og cáugnaði, áræði og 'þreki, hafði hrifsað úr hönd- isnn ránsmanna. Hlutverki hans var lokið og fann gat farið aftur til Englands. AS loknm var farið að gefa þann gauin sem v«crt var afrekum Alecs. Mönnum varð ljóst l&wersu miklum erfiðleikum hann hafði sigrast 3*versu miklum erfiðelikum hann liafði sigrast á. Og áíður en hann lagði af stað heimleiðis vissi innn, að blöðin voru farin að lofa hann liiástöf - rasnoL Hann 'fékk fjölda mörg símskeyti, m. a. frá Dick Lomas og Richard Boulger, og óslcuðu þeir honum til hamingju með unnin afrek. Tveir er- lendir þjóðhöfðingjar létu ræðismenn sína í Mombasa sæma hann heiðursmerkjum. Vísinda- félög í ýmsum löndum lieiðruðu hann, verslun- arráð samþyktu ályktanir, þar sem farið var viðurkenningarorðum um störf hans, útgáfufé- lög sendu lionum fyrirspurnir um livort hann hefði hók í smíðum og buðu honum ærið fé fyrir útgáfuréttinn. En Alec glotti, þegar hann las í einu blaðinu, að aðstoðarutanríldsmálaráðherr- ann hefði lofað hann fyrir afrek lians, í ræðu, sem hann flutti í neðri málstofunni. Enginn landkönnuður liafði vakið eins mikla athygli síð- an er Stanley kom úr Afríkuleiðangri sínum, sem liann síðar lýsti í bókinni „Darkest Africa“. Þegar Alec fór frá Mombasa liéldu íbiiarnir veislu honum til heiðurs, og menn héldu ræður margar. I stuttu máli — Alec liafði öll þau ár, sem liðin voru, fná því er hann tók ákvörðun sína um þennan seinasta leiðangur, orðið að sækja á brattann og sigra ótal erfiðleika, og við- ast hvar mætt misskilningi og kulda. Nú var alt breytt — nú var litið á hann sem þjóðhetju. Alec liafði álcveðið að ferðast alla leið sjóleið- is, því að hann hugði, að hann mundi þá safna kröftum belur, þvi að enn fór þvi fjarri, að liann væri búinn að ná sér alveg. Þegar hann var í Suez fékk hann bréf frá Dick, en það var lieilla- óskabréf að eins, en í Gibraltar féldc hann annað bréf frá honum, sem ótvírætt henti til, að hann ætti von á þvi, er til London kæmi, að reynt yrði að liossa honum sem mest. Alec brosti þegar hann las bréfið. Óttaðist liann mest, að þegar hann kæmi til Southampton, mundi heill her blaðamanna sækja að lionum. Hann liafði tekið sér far á hægfara þýsku flutningaskipi, en þegar hann kom til Gibraltar kom þar eitt af P. & O. farþegaskipunum. Með þvi að taka sér far á því gat hann komist til Bretlands degi fyr en von var á honum, — og þar með losnað við öll óþægindi við komuna. Enginn kunningjanna í Bretlandi, blaðamenn eða aðrir myndi búast við honum fyrr en daginn eftir. Hann skildi flutning sinn eftir i hinu þýska skipi, bað skipsþjón að búa um nauðsynlegustu bluti, sem hann ætlaði að liafa meðferðis, og tveimur ldukkustundum síðar, var liann kom- inn út í enskt skip, en láður fór hann sem snöggv- ast i skrifstofur félagsins, sem átti skipið. Þegar liið mikla farþegaskip sigldi um Erm- arsund gat Alec vart dulið óþolimnæði sína. Það mundi hafa vakið furðu þein-a, sem töldu hann mann kaldlyndan, ef þeir liefði vitað hve öldur tilfinninganna risu liátt í huga hans. Eng- an farþeganna grunaði, að þessi sólbrendi ferða- langur, þögull og afskiftalaus og einmana, væri hinn mikli landkönnuður, sem allir Englend- ingar óskuðu að sjá og komast i kynni við. En Alec liallaði sér fram á borðstokkinn og horfði til lands, og hann var svo hrærður, að liann hefði vart getað mælt, ef hann hefði þurft við einhvern að tala. Slílc álirif hafði það á hann að sjá Eng- land enn einu sinni, en í f jarverunni elskaði hann æ meira þetta sævi girta land. Hann elskaði hin- ar dimmu öldur sundsins, af þvi að þær kystu strendur ættlands hans, — hann elskaði vestan- vindinn, af þvi að liann lék um tré þess og runna. Vestanvindurinn var vindur sæfarendanna fyrst og fremst, hugsaði hann, og hann dró andann djúpt. Hann gat ekki hugsað um hina livítu kalkkletta Englands án þess að verða klökkur. Þegar liann sá hin ensku skip sigla fram hjá hvert á fætur öðru fló hugur lians til liðinna daga og honum fanst hann sjá hin frægu þrí-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.