Vísir - 15.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1940, Blaðsíða 4
VtSIR Gamla Bíó Á flótta JPri&on Farm) * Sjiöa'íiandi amerísk saka- snálakvikmynd. ASaBilutverkin leika: KXOYD NOLAN, SfflELEY ROSS og JOHN HOWARD. Aukamynd: SMpper Skræk-teiknimynd Böm fá ekki aðgang. Síðasta sinn Bakarí. Hér með tilkynnist göml- um viðskiftavinum að eg hefi byrjað brauða- og kökugerð á Frakkastíg 14. Sendi um allan bæ. Jóh. Reyndal. Sími: 3727. VSSIS KAFFIÐ gerir alla glaðm. m flUGLVSINGBR 8RÉFHRUSR BÓKOKáPUR E.K QUSTURSTR.12. <1** / < Leikfélag Reykfavíkor „Stunlum og stundum ekkí“ Sýning annað kvöld kl. 8'/2- Aðgöngumiðár frá 1.50 stykkið seldir frá kl. 4 til 7 í dag. { /lítorkj Dansleikor í IÐNO í kvöld. Munið liina ágætu hljóm^ sveit í Idnó. Aðgöngumiðar á kr. seldir frá k!. 7. Dansid í kvöld þar sem fjöidinn verður. .— Olvuðitm mönnum u kannaður aögangur. 3,50 Stangaveiði í Vlðidalsá, einni aí' bestu stangaveiðiám landsins, er óráðstafað fyrir talsverðan hluta af veiðitímanum nú i sumar. — Ui)i)lýsingar næstu daga í síma 4838. Tilboð óskast I í vörubirgðir og útistandandi skuldir i I. Guðmundsson & Co., li.f. í liquidation. Tilboðin séu ( send til Magnúsar Thorlacius lidm., fyrir 20. þ. m. og | gefjur ibann nánari upplýsingar. Italir lögðu á flótta. Einkaskeyti. London i morgun. í gær kom í fvrsta sinni til átaka milli breskra og italskra bermanna á landi. Var það á landamærum Libyu. Sveit léttra, breskra skriðdreka réð- ist á landamærastöð og varð fyrirstaða lítil. Skriðdrekarnir ruddust gegnum gaddavirsgirð- ingar og aðrar tálmanir og kom árásin Itölum að óvörum. 2 yfirforingjar og 60 óbreyttir dátar voru bandteknir, en bin- ir lögðu á flótta. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Italskar flugvélar gerðu árás á breskt herskip undan Malta í morgnn. Var skotið svo ákaft af loftvarnabyssum skipsins á flugvélarnar, að þær lögðu á flótta, áður en þær gæti valdið nokkru tjóni á herskipinu. Hrottllutniur ór boro- um Bretlands ekkl oerður að skiildu, en foreldrum ráðlagt að koma börnum sínum fyr- ir í sveitum. London i niorgnn. Einkaskejdi frá United Press. Malcolm MacDonald lieil- brigðismálaráðlierra Bretlands, skýrði frá því í gær, í neðri málstofunni, að fólk jtÖí ekki skyldað til brottflutnings úr borgum, nema af liernaðarlegri nauðsyn (innrás). Réttast væri, að foreldrar réði því sjálfir, livort börn þeirra væri flutt á brott, en foreldrunum yrði ráð- lagt að flytja börnin burt úr borgunum. LOFTÁRÁSIR FLUGMANNA S.-AFRlKU A HERNAÐAR- BÆKISTÖÐVAR ITALA I AFRÍKU. Samkvæmt fregn frá Nai- robi, hafa sprengjuflugvélar frá Suður-Afríku, — sem bafa bækistöðvar i Kenya, — gert árásir á flugstöðina i Kismayu og liæft liermannaskála, sem voru fullir af hermönnnm, flugvélaskála og ýmsar aðrar byggingar, og kviknaði i þeim. Argentískir bændur eru farn- ir að safna gjöfum, handa Brel- um — þ. e. að segja nautgrip- um, sem slátra á suður í Argent- ínu og senda síðan til Bretlands. I gær var búið að safna 2600 nautgripum víðsvegar um land- ið. — Þeir, sem gangast fyrir ' þessu, segja að þetta sé vegna þess, að Bretar sé hinir sönnu vinir Argentinu. ★ Fyrsta loftárásarmerkið var gefið í Alexandriu í fyrra kveld. Þustu bæjarbúar í loftvarnar- skýlin, en 10 mín. síðar var gef- I ið merki um að liættan væri lið- , in hjá. Ódýrt Fix þvottaduft .... 0.55 pk. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunlight ..... 3.25 — Handsápur frá ,,,, 0.35 stk, Itilk/nnincakI BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8V2 síðdegis. Allir vel- komnir. (298 Nýja Bíó Neyðarópið í frumskóginum. Aðalhlntverkið leikur ofurhuginn Harry Piel. Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn. Uiimi - Dköreyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. iTAÍADTIINDIt)] SUNDHETTUR, fínasta teg- und, fást í Álafossi, Þingbolts- stræti 2. (272 PAKKI með barnasokkum tapaðist i morgun inst á Lauga- vegi eða Hverfisgötu. Uppl. i sima 2778,_______(2778 DÖKKBLÁ skinnliúfa tapað- ist frá Skólabrú um Lækjargötu og Bankastræti. Sími 1677. — I Félagslif j — Knatíspyrnufélag Reykjavíkur beldur gönguæfingu i dag kl. 51/2 í Kveldúlfsporti, gengið inn frá Vatnsstíg. Allir, sem taka þátt í skrúðgöngunni 17. júní, eiga að mæta. Stjórn Iv.R. (303 Knattspyrnufél. Valur. Æfing í dag kl. 5 hjá Meistaraflokki og I. flokki á Valsvellinum. II. flokkur kl. 9 á Nýja iþrótta- vellinuni. (302 RHCISNÆfilJÉ GOTT loftherbergi til leigu i Tjarnargötu 10D. Mánaðarleiga kr. 20.00 nieð Ijósi og liita. — Uppl. miðbæð. (292 GÓÐ OG SÓLRÍK 4—6 her- bergja íbúð með sérmiðetöð eða laugarvatnshita óskast 1. októ- ber. Tilboð merkt „Skipstjóri“ sendist afgr. Visis fyrir 20. þ. m. (297 ÍFAlJPSKmJtil FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR TIL KAUPS óskast: Raf- magnseldavél, barnakerra. Til sölu: Kolaeldavél. Njálsgötu 71. ______________________(299 GÓÐ stígin saumavél í góðu standi óskast keypL Uppl. í sima 3089, eða Framnesvegi 16 A. (300 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAKERRA til sölu Laugavegi 126, niðri. (294 VÖRUBÍLL, Clievrolet í góðu standi lil sölu. Uppl. í síma 1914,_____________(293 BARNAVAGN tíl sölu. Sími 2419. (295 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 514. SÆRÐIR. Hrói berst nú einn við ræningjatia, Þeir eru ekki hugaÖri en svo, aÖ MeÖan þessu fer fram, þrammar En Litli-Jón heíir ekki sloppið ó- en þrátt fyrir liðsmun, tekst hon- þegar Hrói gerir alt í einu harða Litli-Jón áfram með Nafnlausan á særður úr bardaganum, því að hann um brátt að stökkva þeim á flótta. hríð að þeim, hlaupa þeir inn í öxlinni og er hann enn meðvitund- er mjög særður á öðru brjóstinu. skógarþyknið. arlaus. Skyndilega riðar hann ... . W Somerset Maugham: 75 JL ÓKUNNUM LEIÐUM. Ílíún háfði öttast þemian fyrsta endurfund þeirra — hafði liún jafnframt þráð liann. Og nu var lienni svo órótt, að bún gat ekki íikomið fram af þeirri stillingu og kurteisi, sem íieraii fansít slcýlt — hún hafði ætlað sér að koma parmíg fram, að hann þyrfti ekki að ætla, að lkún geiði nokkrar kröfur til hans. E11 bún gat ekbí annað en horft á hann með löngun í augum. Hfm reyndi að herða sig og stæla, til þess að [fiola það, ef liann yrði fyrir vonbrigðum. Alec rlók fíl -máls, til þess að bún gæti jafnað sig: JEg var smeykur um, að blaðamenn myndu Ifenma, og hinir og þessir, ef eg kæmi á skipi því, •semáformað var. Eg tók mér far á öðru skipi og Ikom degl á undan áætlun.“ Hún var þegar orðin rólegri. Hún sagði ekk- <«rl en horfði stöðugt á liann og hlustaði með raíhygli á bvert orð lians. Haim var módökkur á hörund, en horaður, 'iregnsL hinna langvinnu veikinda, en liann leit Shrausflega <út. Framkoma lians var frjálsmann- tfeg «g Iraust, en það hafði vakið svo mikla að- dáun hennar áður. Og bann talaði hægt en djarflega og við og við gætti þess, að liann var af skoskum uppruna. „Eg taldi mér skylt, að koma fyrst til yðar“, sagði bann. „Getið þér fyrirgefið mér, að eg kem ekki með Georg með mér?“ Það fór alt í einu eins og kaldur brollur um Lucy. Og hún ásakaði sjálfa sig beisklega fyrir. að bún hafði alveg gleymt bróður sínum í gleð- inni yfir að sjá Alec aftur. Það voru nú 18 mán- uðir í'rá fráfalli hans, og tólf mánuðir frá því er henni barst sorgarfregnin. Og nú — einmitt á þessari stundu — hafði ekkert komist að nema bugsanirnar um ástina, sem hún sjálf bar í brjósti. Hún var enn klædd þannig, að það gæfi til kynna, að hún syrgði ástvin. En — var það blekking? Hún mintist þess, bversu mikið lienni hafði orðið’ um, að frétta um andlát Georgs — í bréfi Alecs. í fyrstu liafði liún haldið, vonað, að það kynni að vera um einhver mistök að ræða, liana dreymdi illan draum og þetta væri einn þáttur lians. Það var svo liræðilega órétt- látt, að forlaganornirnar skyldi hafa látið grirnd sína bitna á honum. Hún hafði orðið að þola svo miklar raunir. Og Georg var svo ungur. Það var ógurlegt áfall, að jafnungur piltur skyldi kallaður á brott á blómaskeiði lifsins. Og þegar hún sannfærðist um, að það var ekki hægt að efast, var sorg hennar takmarkalaus. Alt, sem hún hafði gert sér vonir um, var hrun- ið í rústir. Hún hlaut að örvænta. Hún ásakaði sig barðlega fyrir, að hafa látið bann fara í þennan leiðangur. Aðeins benni var um að kenna. Hann lilaut að bafa ásakað hana. Faðir bennar var látinn. Georg var látinn. Hún var ein eftir. Hún gat aðeins fundið atbvarf lijá Alec, og eins og vesalings sært dýr, leitaði bug- ur hennar til lians, eftir blýju, vernd og ást. Öll orka hennar, alt þrek hennar, sem bafði verið stolt hennar, var liorfið. Hún var ein- mana, veik fyrir, bjargarlaus. Hversu heitt bafði hún ekki þráð Alec. Ástin til bans bafði verið eins og bjart Ijós, en varð nú eyðandi eldur. En orð Alecs höfðu endurlífgað hverja minn- ing um bróður hennar og ásakanirnar settust að í huga hennar. Hún sá liann fyrir sér, eins og henni hafði altaf þótt vænst um að sjá hann klæddan, í hvítum buxum og bláum jakka, og hann var brosandi, hlýr, ástúðlegur. Djarfleg- ur, góðlegur enskur unglingur. Hún var klökk og rödd hennar titraði, er bún tók til máls: „Eg sagði yður, að ef bann dæi sem hetja, myndi eg ekki kvarta“. Hún talaði svo lágt, að Alec lieyrði vart mál bennar. Blóðið rann örara um æðar hans, er hann hugsaði um liversu þrekmikil hún væri. Hún hélt áfram og talaði enn lágt: „Það liefir líklega verið skráð í bók forlag- anna, að þannig liði ætt oklcar undir lok. Mér er það fagnaðarefni, að Georg dó þannig, að forfeður bans befði ekki þurft að fyrirverða sig fyrir hann.“ „Þér eruð mjög bugrakkar“. Hún hristi höfuðið. „Nei, það er ekki hugrekki, lieldur örvænt- ing. Stundum er eg að liugsa um hvemig fór fyrir föður hans, er eg þakklát að Georg er dáinn, þvi að bann dó þó sem hetja. Fyrir göf- ugt málefni — við að inna skyldustörf af hendi.“ Alec horfði á hana. Hann vissi livað hún ætl- aði að segja og beið eftir því. „Eg vildi mega þakka yður fyrir alt, sem þér liafið fyrir hann gert.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.