Vísir - 17.06.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
BEaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár/
Reykjavík, mánudaginn 17; júní 1940.
137. tbl.
Ep vöph Fpakka ú þrotum?
Reynaud hefir beðist lausnar og Petain
myndað hernaðarlega einræðisstj órn.
«
Afstaða liiiuiar nýju stjórnar okiiiiii. en Bretar staðráðnir í
að lialcla stríðinii áfram.
Þjóðverjar hafa brotist suður með allri
Maginotlínunni vestanverðri og virkin
þar með einangruð.
i
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
hernaðartilkynningiim Frakka í gær varviðurkent,aðÞjóðverjarhefðisóttfram
langt suður með Maginotlínunni eða á móts við suðurenda hennar og vélaher-
sveitir Þjóðverja voru jafnvel komnar enn lengra suður á bóginn. Eftir til-
kynxiingunum í gær að dæma voru vélahersveitirnar komnar alla leið til Gray, sem er
tæpa 50 kílómetra austur af Dijon, en þessar borgir eru sunnar en suðuroddi Maginot-
línunnar og allmiklu vestar. Þjóðverjar hafa tekið ýmsar borgir í hinni hröðu sókn
sinni suður á bóginn, hverja borgina á fætur annari má segja, með stuttu millibili, m. a.
Verdun, sem fræg er úr Heimsstyrjöldinni. St. Dizier, Langres o. fl. Við Langres voru
miklir bardagar í gær. Sögðu Frakkar, að Þjóðverjar hefði teflt þar fram nýjum, ó-
þreyttum hersveitum, sem hafa ógrynni hergagna. Þá stóð í tilk. frönsku herstjórnar-
innar, að Frakkar verðist af sama fræknleik og hugprýði og fyrr, þrátt fyrir það, að
-óvinaherinn hefði margfalt meira liði á að skipa og hefði miklu meira af hergögnum.
Franska stjórnin, sem hafði tekið sér aðsetur í Tours en flutti þar.næst til Bordeaux
var á stöðugum f undum, að kalla í gær. Verkef ni hennar var í fyrstu talið, að athuga
svar Roosevelts Bandaríkjaforseta við málaleitan Reynauds fyrir skemstu. En svar
hans barst til Frakklands aðfaranótt sunnudags og hefir það fengið hinar bestu undir-
tektir í Bretlandi og Frakklandi. En hinar alvarlegu horfur á vígstöðvunum voru þó
aðallega umræðuefnið á fundunum en franska herstjórnin hafði raunverulega viður-
kent í tilkynningum sínum, að horfurnar væri alvarlegri en nokkuru sinni, þar sem
Maginotlínan, sem er samfeld virkjaröð alt frá Montmedy til svissnesku landamær
anna ogkostaði ógrynni f jár er einangruð og virkin að verða eða ef til vill orðin Frökk-
um gagnslaus. Þjóðverjar segja í sínum tilkynningum, að þeir hafi ekki að eins sótt
fram suður með Maginotlínunni vestanverðri heldur hafi hersveitir þeirra brotist gegn-
um Maginotlínuna sjálfa á mörgum stöðum. — 1 morgun segir í frönskum fregn-
um, að hersveitir Þjóðverja séu á svæðinu kringum Dijon og séu hersveitirnar komn-
ar yfir Saóne-fljót á nokkrum stöðum.
Til marks um það hversu ör framsókn Þjóðverja hefir verið er það, að þeir hafa
sótt fram frá St. Dizier til Gray á liðlega 4dögum, en milli þessara borga eru um 160
idlómetrar.
í nótt sem leið höfðu þessir alvarlegu atburðir leitt það af sér, að Reynaud
forsætisráðherra — baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, og félst Lebrun
ríkisforseti á lausnarbeiðnina.
Sneri hann sér þegar í stað til Petain's marskálks, varaforsætisráðherra, og
bað hann um að mynda stjórn. Tók Petain þetta hlutverk að sér og eiga þeir
sæti í stjórn hans Weygand marskálkur sem hermálaráðherra og Darlan að-
míráll sem flotamálaráðlierra. Virðist hér vera um hernaðarlega einræðis-
stjórn að ræða.
Fregnin um myndun hinnar nýju stjórnar barst til Englands
í nótt frá frönsku útvarpsstöðvum. Það er búist við, að þá og
þegar berist mikilvæg tilkynning frá Petain-stjórninni. Það er
ekki vitað hvers efnis hún verður, en sú von er látin í ljós í bresk-
um blöðum, að franska stjórnin sé jafn staðráðin í því sem æ
fyrrum, að halda styrjöldinni áfram þar til yfir lýkur.
ROQSEVELT HÉT FRÖKKUM MARGFÖLDUM STUÐNINGI.
Roosevelt svaraði Reynaud méð símskeyti og lýsti yfir því að
Bandaríkin hefði þegar gert ráðstafanir til þess að veita Banda-
mönnum allan þann stuðning, sem þau gæti, að því undanteknu
að senda her til Frakklands, en forsetinn kvað það ekki á
sínu valdi, að taka neinar ákvarðanir í þá átt. í skeyti sínu segir
Roosevelt, að hann geti fullyrt, að hergagnasendingarnar muni
stöðugt aukast og að um stöðugan straum hérgagna frá Banda-
ríkjunum verði að ræða, meðan Frakkar verja land sitt og frelsi.
Forsetinn segir ennfremur í skeyti sínu, að Bandaríkin viður-
kenni ekki neina landvinninga árásarþjóða, og þeir muni aldrei
viðurkenna neitt sem af leiði skerðingu á sjálfstæði Frakklands.
ÞJoðverjar taka
Terdnn.
Verdun féll á laugardaginn
fyrir sókn Þjóðverja eftir að-
eins tveggja daga bardaga. Er
þá rutt úr veginum einu ram-
bygðasta víginu í N.-Frakk-
landi.
Verdun er frægasti staðurinn
frá Heimsstyrjöldinni. Þá var
barist að kalla má hvíldarlaust
um vígi borgarinnar i sex mán-
uði og féllu þar næstum þvi 500
þúsund menn af báðum, Frökk-
um og Þjóðverjum, en Þjóð-
vei-jum tókst ekki að ná henni
á vald sitt.
Óeipdii* í
Bopdeaux*
Fregnir frá Sviss herma, að
blóðugar óeirðir hafi brotist út í
Bordeaux á laugardag, þar
sem franska ríkisstjórnin hefir
nú tekið sér aðsetur. Varð að
kalla á her til hjálpar til þess að
bæla niður óeirðirnar.
Orsökin til þessa er talin sú,
að ósamlyndi kom upp milli
stjórnarinnar og Lebruns, rikis-
forseta. Reynaud og stjórnar-
meðlimir hans vildu flýja til
Englands og stjórna landinu
þaðan, en Lebrun hafi ekki vilj-
að það.
Það var aðallega Mandel, inn-
anrikisráðherra, sem var hvata-
maður þess að stjórnin færi til
Englands.
VOPNAHLÉ MILLI
MÓÐVERJA OG
FRAKKA!
Fyj»sta vepk Petain^stjópnapinnap vap aö
beina þeippi fyj*ii*spm*n til nepstjópnapinn*
ai* þýsku, hvorí niin myndi veita Frékk-
um „neidarlega fjpidapskiimála". - Petain
ávarpadi fpönsku þjódina í mopgun í út-
varpi og tilkynti henni þessa ákvöpðun
stjópnapinnap. Lýsti nann yfip því, ad
bardagar yi'ði að liætta,
en samkvæmt seinustu fpegnum, sem bop-
ist hafa, halda þeip þó enn áfram, en búist
ei* við að vopnahlé komistááhveppi stundu
Þjóðverjar brjótast í
gegnum Maginoí-lín-
una.
Þýska herstjórnin tilkynti í
fyrradag, að hernaðaraðgerð-
irnar gegn Maginotlínunni hefði
borið þann árangur, að þýskur
her hef ði brotist í gegn um þess-
ar víggirðingar.
Þýsku vélahersveitirnar brut-
ust i gegnum Maginot-línuna
fyrir sunnan Saarbriicken á
breiðu svæði eftir að skotturn-
Ráðherralisti
Petain-stjórn-
arinnar.
1 stjórn Petains, sem hann
myndaði um s.l. miðnætti eru
þessir ráðherrar:
Forsætisráðherra Petain,
varaforsætisráðherra Chau-
temps, landvarnaráðherra Wey-
gand, dómsmálaráðherra Fre-
necourt, hermálaráðherra Col-
son hershöfðingi, flotamálaráð-
herra Darlan aðmiráll, flug-
málaráðherra Pugeot, utanrik-
ismálaráðherra' Baudom, —
mentafálaráðherra Reibaut, op-
inberar framkvæmdir Frossard,
landbnúaðarmálaráðherra Chic-
bery og atvinnumálaráðherra
Favier.
Sagt er að Bonnet, Flandin
og Laval hafi verið boðið að
sitja í stjórninni, en þeir hafi
hafnað þvi.
arnir höfðu verið sprengdir í
loft upp. Þær tóku fjölda fanga
og ógrynni hergagna.
Hersveitirnar, sem þarna
brutust í gegn sækja nú áfram
suður á bóginn og mæta litilli
mótspyrnu.
ðí ilti
ill Eystrosaits
!f J!
Einkask. frá United Press.
London kl. 12.
Samkvæmt fréttum frá
Helsingfors hafa Rússar ekki
dngöngu lagt undir sig Lit-
hauen, heldur og Eistland og
Lettland.
Hefir rússneskur her tekið
margar borgir í Eistlandi og
er einnig búinn að ráðast inn
í Lettland.
Stjórnir beggja landanna
hafa skipað svo fyrir, að liði
Rússa skuli ekki veitt nein
mótspyrna.
stöðum, í Saar og við Rínar-
fljót gagnvart Elsass.
Fór þýskt herlið yfir fljótið
á svæðinu hjá Brisach á stóru
svœði og er þetta gert til þess
að umkringja Maginot-virkin
að öllu leyti.
Þjóðverjar nota nú að áliti
Bandamanna 150 stórfylki (di-
visions) í sókn sinni, eðá um
3 milj. manna og er það alt það
Hð, sem þeir geta sent fram,
eins og nú standa sakir.
Þjóðverjar brjót-
ast yfir Rín.
Einkaskeyti frá United Press.
London kl. 12.
Þjóðverjar hafa nú brotist í
gegnum Maginot-línuna á tveim prófessor i stærðfræði.
A. S. L. McVAUGHTON, sem
hér birtist mynd af, er yfirhers-
höfðingi Kanadahersins í Frakk-
landi, en á friðartinium er hann