Vísir - 18.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Leikskólinii. Amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: 5ÆJISE RAINER og PAULETTE GODDARD. Leikfélag; Reykjavíkur „Stundum og stundum ekki“ Sýning annað kvöld kl. 8!/z- Aðgöngumiðar frá 1.50 stykkið seldir frá kl. 4 til 7 í dag. reyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Blfreiðastöd Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. í ÁVARP. IFSÍög þau og stofnanir, sem vér undirritaðir erum fulltrúar fysir.j íxafa bundist samtökum um að koma sem flestum börnum snr Reykjavík til dvalar í sveit á þessú sumri. Samkvæmt rannsókn barnaskólanna hefir þegar verið ráð- síaiað nokkuð á 3. þúsund barna á sveitaheimili víðsvegar um faWi Ennfremur óska foreldrar 596 barna, að börnum þeirra Hreæffi ráðstafað til sveitadvalar sjálfum þeim að kostnaðarlausu. THl ^jess a5 hægt verði að koma þessu til leiðar er nauðsynlegt samkvæmt bnáðabirgðaáætlun að hafa lil umráða a. m. k. 70 til ífl® |íös'Hiid krónur. Rikisstjórn tslands og bæjarstjórn Reylcja- víkwr hafa heitið stuðningi sinum að einhverju leyti. ftm mauðsyn þessa máls þarf eldd að fjölyrða. Hver einasti Reýkvikingur hefir þegar gert sér ljóst, að setuliðsborg með götuvígjum, liergögnum og öðru, sem af því leiðir, er mjög ohoBur dvalarstaður fyrir börn, jafnvel þótt ekki sé gert ráð fyrir loftárásarhættu. ÆáMS ítr, bö þeim börniun, sem ekki tekst að ráða til dvalar á sveítaheimiluin, verði lcomið ifyrir á sumarheimilum, sem rekin verða á vegum Rauða Rross íslands og Barnaverndarráðs ts- iandfs. Munu fengnir til þess héraðsskólar, heimavistarbarna- sltnlar og önnur húsakynhi í sveit eftir föngum. Er bér með alvarlega héitið á félög, fyrirtæki og einstaklinga til fulltingis við þetta niál. Leggið skerf yðar til þess að bjarga bömunum frá liættum götunnar og húa þau undir vetur, sem enginn veit hvílikar liættur og erfiðleika kann að hera í skauli smu. Væntum að fregna .um undirtektir yðar við fyrsta þóknanlegt .faék'ífærL Skrifstofa Radða Kross íslands, Hafnarstræti 5, og dagblöðir. í Reykjavjk véita gjöfiuu viðtöku. Yifðingarfyllst Rauði Kross Islands. Barnaverndarráð Islands. Dorsteinn Sch’. Thorsteinsson. Arngrímur Kristjánsson. Sigurður Thorlacius. Gísli Jónasson. Björn Olafsson. Verkakvennafélagið Framsókn. SMÍfstæðiskvennafélagið Hvöt. Jóhanna Egilsdóttír. Guðrún Pétursdóttii-. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Mæðrastyrksnefndin. Mai ía Maack. Laufey Valdimarsdóttir. Kvenfélagið Keðjan. Vorboðinn. Jóhanna Fossberg. Katrin Pálsdóttir. ,'StéttarféIag Bamakennara, Reykjavík. • ■/ ■:■'■• Árni Þófðarson. sundkappi er ráðinn sundkennari íþróttafélags Reykjavíkur. Þeir félagar, sem ætla að iðka sund, snúi sér til lians, eða for- manns sundnefndar félagsins, Torfa Þórðai-sonar, Grettisgötu 64. Sími 1156. — Nánar síðar. STJÓRNIN. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 4 herbergi og eldhús óskast helst í austurbænum, 1. október. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: X« ___ •--- Einbýlis hús (Vílla) óskast keypt strax.- Tilboð, merkt: „Sólríkt“ sendist afgr. blaðsins. PUGLVSINGRR GRÉFHRUSR BÓKflKÓPUR E.K QUSTURSTR.12. ^ Lóðir með uppihöldum til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5064 milli 6 og 7. Erum fluttir í Tryggvagötu 28 efstu hæð. Búum til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. Pickles Asíur vum Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi %. Vil kaupa hús tveggja hæða, 3—4 hél'bergja. Tilboð, með glöggum upp- lýsingum, merkt „Sól“ legg- ist inn á afgr. blaðsins til 20. þ. m. TAPAST hefir karlmanns- rykfrakki frá Veiðimannabú- stöðunum niður að Elliðaám. 1 Finnandi er beðinn að skila honum í Þvottahús Landspítal- ans. (325 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. — Guðm. R. Ólafsson talar um Madame Curie. (320 | Félagslíf MEISTARAFLOKK- UR og I. flokkur, æf- ing í kvöld kl. 9 á nýja íþróttavellinum. Árið- andi að allir mæti. (000 KtiCISNÆVlfl SÓLRlKT forstofuherhergi nálægt miðbænum til leigu. — Uppl. síma 4005. (311 SÓLRÍK stofa með sérinn- gangi til leigu Hverfisgötu 65 A. __________________________(315 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tilhoð merkt „Skilvís leigjandi“ sendist Visi fyrir fimtudagskvöld. (321 iBÚÐ til leigu Spilalastíg 8. Uppl. kl. 6V2—sama stað, (324 ■ TEK ÞVOTTA, einnig heim, og þjónustumenn. Uppl. i sima 4708. (318 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast i forföllum annarar. Dvöl í sumarbústað. Uppl. á Hringbraut 114, niðri. __________________(316 STÚLKA óskast í heil- eða hálfsdags-vist. Tvent í heimili. Sími 5100. (328 KHijHX FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 NÝ DRAGT nr. 46 til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (326 H Nýja Bfó. M Flóttinn frá Spáni. Spennandi og viðburða- rík amerisk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LORETTE YOUNG og DON AMECHE. í myndinni spilar hin heimsfræga munnliörpu- hljómsveit: BORRAH MINEVITCH. SKÚR, sem, mætti flytja, helst járnvarinn, óskast til kaups. Tilboð sendist Visi merkt „Skúr“. (319 VÖRUR ALLSKONAR SUNDHETTUR, fínasta teg- und, fást í Álafossi, Þingholts- stræti 2. (272 ÁGÆTAR útsæðiskartöflur til sölu Ingólfsstræti 21 B. (314 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR NOTADUR barnavagn ósk- ast. Uppl. í símá 5052. (281 BARNAVAGN óskast líéypt- ur. Simi 2385.__________(317 VIL KAUPA gaseldavél, gas- ofn og gasplötu. Uppl. í síma 5571 milli 6 og 7V2-____(323 BARNAKERRA í góðu standi óskast keypt. Uppl. i síma 2301 til kl. 7 e. h. alla daga. (327 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN til sölu Lauga- vegi 33 A.______________(312 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. á Flókagötu 9. Símí 1711,___________________(313 ÓDÝR barnavagn til sölu Grettisgötu 6. Kerrupoki óskast sama stað. (322 516. JÓN SKIPAR FYRIR. Litli-Jón sér ekki gleöisvipinn, sem kemur á andlit þjónsins, þegar hann krýpur níður hjá fallna manninum. — Vinur þinn er særÖur, segir þjónninn loks. — Eg skal gæta hans. — Nei, hann veröur hér á- fram hjá mér. Litli-Jón hugsar aðeins um að bíða komu Hróa hattar og láta hann skera úr þessu máli. — Handtakið manninn og flytjið hann til kastalans. Farið ekki illa með hann, því að hann getur orð- ið þarfur. w Somerset Maugham: 11* M Ó-KUNNUM LEIÐUM. 'fiaðiriikið fagnaðarefni, að hann leitaði tilhenn- rar.cáns og hjá henni fyndi hann skjól, þar sem iiiraxm gæíi verið laus við að vera samvistum við .aHlaMna riýrju vini, sem hann hafði eignast. JLucy 4ók xiú mikinn þátt í skemtanalífinu og Ifór'SiKumi óperuna, leikhús og aðra skemíistaði, bhsíS Dick Lomás og Alec og frú Growley. Þau. IboMrSuðn ■oft miðdegísverð í Carlton-gistihúsinu rog kvöldverð i SaVoy. .Alec talaði sjaldan mikið, Jægar þau voru öll ‘isamon., En hann liafði ánægju af að vera með þelm og Jiann lilustaði með góðlátlegu brosi á Lhjal þeirra Dicks ogfrú Crowley. Og Lucy horfði tlsít á Uann. Alt af fanst lienni, að hún sæi eitt- ííivað Tiýtt á hínum sérkeniiilega svip hins sól- l&rerida landkömmðs. Stundum liorfðust þau i ;augu.rÞá brostu þau kyrlátlega. Þau voru mjög íteimíng j usöm. . . . Kvöld TroTíkurt bauð Dick þeim til kvöldverð- :ar. Ufgjiar sem Alec varð að taka þátt í opinberri 'vrisln og Lncy ætlaði að spila við lafði Kelsey, i&auð hann Juliu Crowley í óperana. Og hann bað Bobert Boulger að Iiorða með þeim öllum i Sa\oy, að leiksýningunni loldnni. „Hvað fólk lalar heimskulega,“ sagði frú Crowley, seni var skrautlega klædd, að vanda, — þegar hún hitti Dick, „eg var að tala við konu, sem sagði við mig: Eg lieyri sagt, að þér ætlið til Ameríku. Þér æltuð nú að heilsa upp á systur mína.“ — „Og livar á systur yðar heima,“ spurði eg. „í Jonesvitle, Ohio.“ — „Hamingjan góða,“ sagði eg, „eg iá heima i New York, og hvað ætti eg að gera til Jonesville?“ „Yerið rólegar,“ sagði Dick. ,„Eg er alveg róleg,“ sagði liún, „en eg kann ekki við, að fóllc ætli, að allir nágrannar mínir séu Bauðskinnar. Og þessi kona er feit og leið- inleg. Og eg er viss um, að hún gengur í óhreinu millipilsi.“ „Hvers vegna?“ „Það gera enskar konur.“ „Hvílík óhæfa, að bera enskar konur slíkum sökum.“ En í þessum svifum komu þær Lucy og lafði Kelsey og nokkuru síðar Alec og Bobert Boulger. Þau liittust öll í forsal gistiliússins og fóru nú inn í borðsalinn. „Mér er illa við Ameliu,“ sagði frú Cravley með áherslu, um leíð og hún lagði frá sér hina löngu, hvítu hanska sína. „Mér þykir leitt, að þér skulið ekki meta meira jafn ágæta og skemtilega stúlku,“ sagði Dick. „Amelia er að öllu leyti þannig, sem mér finst að stúlkur eigi ekki að vera. Hún er ekki vel vaxin, fótleggjalöng og notar ekki lífstykki.“ „Hver er Amelia?“ spurði Boulger. „Amelia er tilvonandi eiginkona herra Lom- as,“ sagði frú Crowley og leit gletninslega á Dick. „Eg vissi ekki að þér ætluðuð að kvænast, Dick,“ sagði lafði Kelsey, en lienni sárnaði að liún hafði verið leynd þessu. „Eg ætla mér það ekki,“ svaraði Dick. „Og eg liefi ekki litið Amelíu augum enn. Amelia er ekki til — það er ímynduð vera — kona, sem frú Crowley lýsir sem þeirri konu, or hún hyggur, að eg vilji ganga að eíga.“ „Eg þekki Ameliu,“ sagði frú Crowley. „Hún notar falskt hár og er ákaflega liæversk. Hún mun dást að yður. — En farið ekki fram á það við mig, að eg sýni henni vinsemd.“ „Kæra frú, Ameliu mundi ekki geðjast að yður. Henni finst að þér séuð alt of djarfmæltar og henni mun ekki geðjast að hinum ameríska lireirn vðar. Þér megið ekki gleyma því, að Am- elia er barnaharn lávarðs.“ „Eg ætla að lýsa henni fyrir Fleming, segja lionum, að konur eins og tiana ætti hann að forðast — að eg vildi ekki, að hann gengi að eiga liana. „Ef þú kvongast lienni,“ mun eg egja við liann, „eg geri þig arfalusan — eg læt allar mínar eigur ganga til Pensylvania-há- skóla.“ „Ef mér nokkuru sinni veitist sú ánægja að kynnast Fleming,“ sagði Dick, „skal hann fá að kenna á því. Mér geðjast ekki að honum.“ „Að þér skulið tala svona, kæri herra Lomas. Fleming gæti tekið yður og hent yður með ann- ari hendi yfir 10 feta háan vegg.“ „Fleming hlýtur að vera íþróttamaður og vel að manni,“ sagði Bobbie, sem ekki hafði hug- mynd um um livern þau voru að tala. „Hann er það,“ sagði frú Crowley, „og hann var ekki nema þriggja ára, þegar hann fyrst kom á hestbak, og nú er hann afbragðs reið- maður. Hann er mesti sundkappi í liópi Har- vardstúdenta og hann er frábær skytta — æ, eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.