Vísir - 21.06.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Biaðamenn Sími:
Augiýsingar 1660
Gjaldkcri S iínur
Afgreiðsía
30. ár.
Reykjavík, föstudaginn 21. júní 1940.
141. tbl.
Þingið í Ottawa hefir sam-
þykt herskyldu, mót-
atkvæðalaust.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Kanadiska þingið hefir að undanförnu samþykt ýms lög viðvíkjandi stríðinu og
nú síðast hefir það samþykt herskyldulög að dæmi Breta.
Neðri málstofan fékk frumvarpið fyrst til meðferðar og urðu þar litlar
umræður og var það samþykt við allar umræður mótatkvæðalaust.
Síðan var frumvarpið sent til öldungadeildarinnar og voru frumvarpinu einnig gerð
skjót skil þar. Fór það í gegnum þrjár umræður á einni klukkustund. Hefir ekkert
mál verið samþykt á jafn skömmum tíma í kanadiska þinginu.
Landstjórinn í Kanada, jarlinn af Athlone, bróðir Maríu ekkjudrotningar mun
undirrita lögin fyrir hönd konungs jafnskjótt og hann hefir unnið eið að stjórnar-
skránni, en það gerir hann að líkindum uppúr hádeginu.
Jarlinn af Athlone er nýlega kominn vestur um haf og hefir hann þess vegna ekki
unnið eið að stjórnarskránni fyr. Hann tók við af Tweedsmuir lávarði, sem lést fyrir
nokkuru. .________________________
Rposevelt tekur tvo stjóra-
arandstæðinga í sam-
bandsstjórnina.
£r þad i fyrsta skifti i sögu Bandaríkjanna,
sem slik samvinna hefip átt sér stad.
EINKASKEYTI frá United Press. London i morgun.
í gærkveldi barst fregn frá Bandaríkjimum, sem vak-
ið hefir athygli mikla um heim allan. Fregnin var þess
efnis, að Roosevelt hefði boðið tveimur kunnum mönn-
nm úr flokki republikana sæti í sambandsstjórninni, en
það hefir aldrei komið fyrir áður í sögu Bandaríkjanna,
að st.jórnarandstæðingar tæki þátt í stjórninni. I fyrstu
var talið, að hér væri um samsteypustjórn að ræða, en
er þeir Roosevelt forseti og Hoover fyrrv. forseti, leið-
togi republikana, höfðu birt yfirlýsingar hér að lútandi,
kom í l.jós, að svo er ekki, heldur var ákvörðun í þessu
efni tekin landvarnastefnunni til stuðnings, og hinir
nýju ráðherrar taka sæti í stjórninni á eigin ábyrgð, en
ekki flokks síns. En hér er þar fyrir talin hafa verið
gerð stórmikilvæg breyting, og ýms blöð vestra líta svo
á, að hér hafi verið stigið stórt spor í áttina til stofnun-
ar samsteypustjórnar.
Frakka í norðvestur Frakk-
landi.
Þýsku hersveitirnar eru alls-
staðar komnar yfir Loire og er
því alt Frakkland þar fyrir
norðan á valdi Þjóðverja.
Enn er barist á litlum, hluta
Maginot-virkjanna,- en gert er
ráð fyrir, að það sé aðeins tíma-
spursmál, þangað til Frakkar
gefist upp þar eða Þjóðverjar
nái virkjunum öðruvisi á vald
sitt.
í fyrradag voru taldir 200
þús. fangar og eru þeir fangar,
sem Þjóðverjar hafa tekið í
Frakklandi, nú komnir langt yf-
ir miljón.
8
Hér er og þess að geta, að
xnenn þeir, sem hafa orðið fyr-
ir valinu, eru báðir þjóðkunnir
menn, sem standa mjög fram-
arlega í flokki sínum. Annar
þeirra, Henry Stimson, er fyrr-
-verandi utanrikismálaráðherra
(í forsetatíð Hoovers), en hinn,
Frank Knox, var varaforseta-
efni republikana í seinustu for-
setakosningum. Stimson tekur
A'ið hermálaráðherraembætt-
inu, en Knox við flotamálaráð-
herraembættinu.
Þeir hafa báðir hvatt opin-
berlega til þess, að Bandarík-
in veiti Bandamönnum allan
þann stuðning, sem þau geta
i té látið.
Eins og venja er til, ber for-
setinn útnefninguna undir öld-
ungadeild þjóðþingsins, en tal-
ið er víst, að hún muni sam-
"þýkkja hana.
Fulltrúi Boosevelts hefir lýst
yfir, að forsetinn sé þeirrar
skoðunar, að ráðstöfun hans sé
i samræmi við vilja yfirgnæf-
andi meirihluta þjóðarinnar.
Fylgi þeirra, sem ala á því, að
Bandaríkin eigi að hafa sem
minst afskifti af málefnum Ev-
rópu og „einangra sig" — fer
stöðugt minkandi. Hinir nýju
xáðherrar hafa báðir gagnrýnt
einangrunarstefnuna harðlega,
og hið sama gerði Cordell Hull,
utanrikismálaráðherra, í ræðu,
sem hann flutti í Harvardhá-
skólanum í gær.
Hertoginn aí
Windsor fer frá
Frakklandi.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
í fregn frá Barcelona segir, að
hertoginn af Windsor og frú
hans séu komin þangað í bif-
reið frá Frakklandi. í fylgdar-
liði þeirra voru níu manns. —
Breski vara-ræðismaðurinn fór
til landmæra Spánar og Frakk-
lands til þess að taka á móti her-
toganum og ók með honum til
Barcelona. Hertoginn var s. 1.
nótt í Ritz-gistihúsi í Barcelona.
Að því er United Press hefir
fregnað er hértoginn nú lagður
af stað til Lissabon, en hvert
hann fer þaðan er ekki kunnugt.
ijðoverjar hafa ieli
herskipalæoiO Brest
ð 8re
J»JOÐVERJAR eru nú búnir
-að taka allan Bretagne-skag-
ann, en á honum, vestast, er
Brest, stærsta herskipalægi
Franski herinn í
Sýrlandi berst áf ram
Fréttaritari United Press í
Kairo símar, að hann hafi
fengið þær upplýsingar hjá
kunnugum mönnum, að Mit-
telhauser, hershöfðingi hers
Frakka í Sýrlandi og aðmír-
állinn yfir hinum franska
flota í austurhluta Miðjarðar-
hafs, hafi ákveðið að berjast
áfram við hlið Breta, hvernig
sem vopnahléssamningarnir í
Frakklandi fara.
Hefir þessi ákvörðun vakið
mikinn fögnuð, meðal
frönskumælandi manna víða
um lönd og hafa margir
þeiiTa sent foringjum Frakka
austur þar þakkarskeyti fyrir
þessa ákvörðun þeirra.
London í morgun.
United Press.
Mikið herlið frá Nýja Sjá-
landi og Ástralíu kom til Bret-
lands í gær. Var því fagnað af
miklum innileik og ávörp birt
til hermannanna frá George VI
konungi og Anthony Eden, her-
málaráðherra.
Herflutningarnir gengu slysa-
laust, og var tekið fram í til-
kynningu um þá, að enginn
kafbátur liefði komist í nám-
unda við herflutningaskipin.
Her frá Ástralíu og Nýja Sjá-
landi er í Egiptalandi og Pale-
stínu, en þetta eru fyrstu her-
Skiliiiálar i9-
ijiiiÉíLll
iíi. I fe í
'l
Engar opinberar fregnir
hafa enn verið birtar um
hvar eða hvenær Þjóðver j-
ar leggi f ram skilmála fyrir
vopnahléi, en fregn frá As-
sociated Press í morgun
hermir, að þetta hafi átt að
gerast kl. 11 árdegis í dag í
Compiegne-skógi — á hin-
um sama stað, þar sem Þ jóð-
verjum voru settir vopna-
hléskostirnir í nóvember
1918.
Franska stjórnin kom
saman á fund í gær til þess
að gefa sendinefnd sinni
lokafyrirskipanir.
Fregn frá San Sebastian
hermir, að franska stjórnin
sé í þann veginn að flytja til
Perpignan á landamærum
Frakklands og Spánar.
í gærkveldi var enn alt á
huldu um hvaða skilmála Þjóð-
verjar myndu setja Frökkum.
Það var ekki kunnugt með
neinni vissu, hvar frönsku full-
trúarnir hef ðu rætt við f ulltrúa
Þýskalands, en i þýskum blöð-
um var sagt, að fulltrúar
Frakka væri f jórir, einn stjórn-
málamaður og þrír herforingj-
ar, fulltrúar landbers, flughérs
og flota. Baudoin utanrikis-
málaráðherra, var ekki þeirra
meðal. 1 gær síðdegis sagði
Bómaborgarútvarpið, að samn-
ingamennirnir væri lagðir af
stað til Bordeaux aftur, til þess
að skýra frönsku stjórninni frá
skilmálum Hitlers. t gærkveldi
komst svo orðrómur á kreik um
það, að vopnahlé myndi kom-
ast á í dag eða á morgun. En
ekkert var tilkynt opinberlega
um hverjir skilmálarnir væri.
í þýskum og ítölskum blöðum
var þó ótvírætt gefið í skyn, að
þeir myndi verða harðir.
Um afstöðu frönsku stjórnar-
inar var ekkert kunnugt í gær-
kveldi. En pólska stjórnin, sem
hefir aðsetur i Frakklandi, lýsti
yfir því, að Pólverjar héldi á-
fram styrjöldinni við Þýska-
land. Pólverjar hafa, senv
kunnugt er, verið að koma sér
upp allmiklum her í Frakk-
landi, og er ekki kunnugt um,
hvernig fer með hann, ef
Frakkar gera vopnahlé við
Þjóðverja.
Mussolini tekur á
móti rússneska
sendiherranum.
London í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Það var opinberlega tilkynt í
Rómaborg í gær, að Mussolini,
sem verið hefir með ítalska
hernum í Norður-ítalíu, hafi
skroppið til Rómaborgar, til
þess að taka á móti sendiherra
Bússa, Gobelkin, er hann lagði
fram embættisskilríki sín í
Quirinalhöllinni.
sveitirnar, sem koma til Bret-
lands i yfirstandandi styrjöld.
Þær eiga nú að verja Bret-
land með breska hernum.
Ennþá er nóg að gera
Bardagar halda áfram ennþá i Frakklandi og sækja Þjóð-
verjar fram í sífellu. Myndin sýnir tvo þýska hermenn, sem eru
að elda matinn handa félögum sinvim.
Flotaveldi Frakka.
Franski flotinn er eini hluti
franska hervaldsins, sem ekki
hefir orðið að gjalda mikið af-
hroð í styrjöldinni. Én verður
hann afhentur Þjóðverjunl,
verður hann látinn liggja í
frönskum höfnum, eða flýr
hann til Bretlands og heldur þar
baráttunni áfram gegn ítalíu og
Þýzkalandi? Þessar spurningar
eru á hvers manns vörum.
Það er ekki hægt að svara
þessum spurningum eins og nú
standa sakir, en það er fróðlegt
að kynnast franska flotaveldinu
nú, þegar vera má að það sé að
líða undir lok.
Síðan á dögum seglskipanna,
eftir komu gufuaflsins og bryn-
vörðu skipanna hafa frönsku
herskipaf ræðingarnir gert meiri
breytingar á skipunv sinum en
nokkur önnur þjóð, þótt aðrar
þjóðir hafi hinsvegar gerigið
lengra á einstökum sviðum en
þeir.
Franski fiotinn hefir næstuivi
altaf átt því láni að fagna, að i
flotamálaráðuneytinu h'afa jafn-
an ráðið viðsýnir og dugandi
menn. Hin síðustu ár varð end-
urnýjun flotans þó afar hæg-
fara vegna stjórnar „Alþýðu-
fylkingarinnar", sem innleiddi
40 klst. vinnuvikuna.
En menn sáu í tívna í hvert
óefni stefndi og siðan á haustinu
1938, er 40 stunda vinnuvikan
var afnumin hefir verið unnið
af kappi að því að endurnýja
flotann og endurbæta gömul
skip.
Á siðasta ári jókst skipasmiða-
ðnaðurinn franski mjög ogfyrir
nokkuru síðan tilkynti flota-
málaráðherranri i hínni fráförnu
stjórn P. Reynauds, að í frönsk-
um skipasmíðastöðvum væri
hvorki meira né vninna en 126
herskip í smíðum. Meðal þeirra
eru 4 stórskip, 35 þús. smál.
hvert og átti það'fyrsta þeirra,
Richelieu, að vera fullbúið á
næstunni.
Orustuskipin, sem á síðustu
árum hafa verið smiðuð fyrir
franska flotann — það er Dun-
kerque og Strasbourg — eru sér-
staklega vel brynyarin, svo að
þau eru að þvi leyti jafn tiltölu-
lega sterk og þýsku skipin af
Deutschland-gerðinni eru veik.
Uriv 40% af þyngd Dunkerque
eru falin í brynvörnum skipsins
og er það tiltölulega miklu meira
en i nokkuru orustuskipi, sevn
smíðað hefir verið.
Þessi tvö skip, Dunkerque og
Strasbourg, eru 26.500 smál. að
stærð og hafa átta 33 sm. fall-
byssur að aðalvopnum. Auk þess
hafa þau sextán 13 sm. fallbyss-
ur, sem einnig má nota til loft-
varna. Fallbyssuturnarnir á
þessum sloþum ervi af sömu
gerð og turnarnir á bresku or-
ustuskipununv af Nelson-gerð
og er haft langt á milli þeirra,
til þess að draga eins og mögu-
legt er vvr höggunum þegar
hleypt er af þeivn.
Dunkerque og Strasbourg
hafa bæði vneira en 30 hnúta
hraða. í reynsluferðunum fóru
þau með 31.5 hnúta hraða, en
talið ©r að hægt §é að giika hann
r yfir 32 hnvita. Þau eru að visi|
að eins nefnd orustubeitiskip, érí
allur útlmnaður þeirra gerir
það að verkum, að þau eru
miklu frevnur orustuskip.
Þegar Dunkerque var smíðað
varð að smíða það í tvennu lagi
vegna þess hversu stórt það er
— 690 fet. Stafninn var smíðað-
ur á eftir, þegar skuturinn var
fullbúinn.
Orustuskípin Richelieu og Je-
an Bart, sem nú eru næsmm
fullbúin eru enn betur brynjuð
en Dunkerque og vega bryn-
varnir þeirra unv 15.000 smál.
Þau eiga að geta farið nveð 32-r-
33 hn. hraða. Aðalbyssurnar
verða átta 38 cm. fallbyssur, en
auk þess hafa þau fimtán 15 sm.
fallbyssur og átta 37 mm. og tíu
13 mm. loftvarnabyssur.
Frakkar hafa til skamms tíma
hirt lítið um að smíða flugvéla-
móðurskip, en lagt áherslu á
það, að hvert herskip, jafnvel
sumir kafbátar, hefði sína eigin
flugvél. „Richelieu"-orustuskip-
in hafa hvert um, sig f jórar flug-
vélar, en nú eru í smíðum nokk-
ur flugvélamóðurskip, hvert tim
18 þús. smál. og eiga þau að vera
mjög hraðskreið.
Frönsku beitiskipin eru yfir-
leitt góð skip, sérstaklega hin
Frh. á bls. 3.