Vísir - 21.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Veitinga.r á skemtistað Sjálfstædismanna, aö Eiöi. Þeir, sem vilja gera tilboS í veitingar að Eiði í sumar, sendi Stefáni Pálssyni í Varðarhúsinu, formanni nefndarinnar skrif- leg tilboð sín fyrir mánudagskvöld 24. þ. m. og gefur hann nánari upplýsingar þessu máli viðvíkjandi. Skemtinefnd Sjálfstæðismanna að Eiði. G. T. H., eingöngu eldri dansarnir, verða í G. T.-húsinu laugard. 22. þ. m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar fm kl. 2. — Sími 3353. — Hljómsveit G. T. H. — RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM V1 SIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ódýrt Fix þvottaduft .... 0.55 pk. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunlight ..... 3.25 — Handsápur frá .... 0.35 stk. FLOTAVELDI FRAKKA. Frh. af bl.s 1. stærri, Suffren-skipin, sem ern tæplega 10 þús. smál. að stærð, þau hafa átta 20 sm. fallbyssur, allmargar minni og eru mjög vel brynvarin. Þessi skip hafa rúml. 34 hnúta liraða og hafa tvær eða þrjár flugvélar. Frakkar hafa löngum verið forvígismenn á sviði tundur- spillasmíða. Tundurspillarnir í „Mogador“-flokknum eru nærri 3000 smál. að stærð, hafa átta 14 sm. fallbyssur og eru jafnvel frekar beitiskip en tundurspill- ar. Þrír tundurspillaflokkar Frakka, „Mogador“, „Fantas- que“ og „Aigle“, eru allmiklu stærri en stærstu tundurspillar Breta. Ivafbátar hafa jafnan verið mjög þýðingarmiklir í augum Frakka og að sumu leyti eru ýmsir kafbátar þeirra betri en kafbátar nokkurrar annarar þjóðar. Kafbáturinn Surcouf, sem allmikið liefir komið við sögu í styrjöldinni, er stærsti kafbátur í heimi. Á yfirborði er stæi’ð lians talin 2880 smál., en 4300 í lcafi. Lengdin er 361 fet og er hann því lengri en t. d. breski tundurspillirinn „Coss- ack“, sem réðist á Altmark forð- um, og áliöfnin er 150 manns. Frakkar lcalla Surcouf neðan- sjávar-beitiskip. Hann er vopn- aður tveim 20 sm„ tveim 37 mm. loftvarnabyssum og tiu tundurskeytapípum. Auk þess hefir hann litla sjóflugvél með- ferðis. forstjóri, Jóh. Þ. Jósefsson, al- þm., Hafsteinn Bergþórsson út- gerðarm., Ingvar Vilhjálmsson útgerðarm., Finnbogi Guð- mundsson útgerðarm., Svein- björn Einarsson útgerðarm. og Stefán Franklin útgerðarm. Sveinn Benediktsson forstj. stýrði fundinum og Jakob Haf- stein lögfr. var fundarritari. En eitt er talið ekki nauðsýnlegt. Einsog eg hefi sagt frá i grein, sem hefir ekki verið prentuð ennþá, lítur einn af mestu ritskörungum samtíðar- innar svo á í siðustu bók sinni, sem mannkynið sé nú hraðfara á leiðinni til glötunar. Menn virðast nú einnig hér á landi vera að komast á þá skoðun, að eittlivað muni vera hæft í þessu, og að mjög sé góðra ráða þörf. En eitt er það þó, sem af flest- um mun talið með öllu ónauð- synlegt, og það er að taka nokk- uð til greina tillögur sem frá mér hafa komið. Eg hefi t. d. áður í þessu blaði, minst á þan mikln bænahöld, sem á Bret- landi höfðu fram farið í því skyni, að afstýrt mætti verða hinni þá yfirvofandi styrjöld. Sagði eg hvernig liaga mætti þesskonar bænagjörðum þann- ig, að gagn gæti orðið af. Eng- inn lagði þar orð til, eða hagaði sér, svo að mér sé kunnugt, eft- ir ráðleggingunum. Þá liefi eg i erindi til Alþingis farið þeess á leit, að veitt yrði — þar til kos- inni nefnd — nokkuð fé til að koma á fót stofnun til sam- bands við íbúa stjarnanna, og lét eg þess getið, að þá stofnun mætti setja í samband við háskólann. Ekki hefir þessu heldur verið að neinu sinnt. Fara nú horfur allar rnjög versnandi, en þó er það víst, að þótt þjóð sé smá og her enginn, þá fer því fjarri, að sú trú sé rétt, sem svo oft og af svo mikilli einlægni er lát- in í ljós á jjessum tímum, að ís- lendingar geti engin áhrif haft á rás heimsviðburðanna. En verði sú raunin á, að íslensk áhrif komi þar ekki til greina, þá þarf ekki að efa, að svo mun fara um framtíð mannkynsins sem hinn mikli breski rithöfundur telur svo geigvænlegar horfur á, í bók þeirri, sem eg gat um iupp- hafi þessa máls, (H. G. Wells: Tlie New World Order, janúar 1940.) 16. 5. Helgi Pjeturss. Leíðrétting'. í greininni „Sögulögmál“, halði misprentast kafli sem á að vera þannig: Hygg eg jafnvel. að væru þau lögmál svo kunn sem skyldi, þá mundi ekki einasta ekki vera styrjöld, heldur mundu þjóðirnar leggja engu minna kapp á sem allrabest sam- tök og samstarf, en nú er gert á að eyðileggja sem allramest fyrir andstæðingum. H. P. I¥ýtt §teinhii§ neð öllum þægindum og vönduðum frágangi til sölu ailliliðalaust. — Rentar sig 11%. — Útborgun kr. 16—20 þúsund. —■ Tilboð, merlct: „1620“ sendist Vísi fyrir 23. þ. m. —- Y.vsvióiii Svið mr Lax Yíýreykt Kjöt Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar NINON Sportpils í öllum stærðum nýkomin. --BANKASTRÆTI7 Börn sem ætla að selja merki Jónsmessuhátíðarinnar komi í Miðbæjarskólann (norður- dyr) og Austurbæjarskólann (suðurdyr) á morgun (laug- ard.) kl. 10. SiÉistÉr til sölu. Uppl. í versluninni Ás. ÍBÍÐ 4-5 lierbergi með öllum þæg- indum óskast 1. okt. í nýlegu húsi á góðum stað. Sérmið- stöð æskileg. — Aðeins 3 fullorðnir i heimili. Tilboð, merkt: „Rólegt“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. júní. fer annað kvöld kl. 8 vesi- ur og norður. Farseðlar óskast sóttir í dag. Ánamaökur Yordal§í§hú§ Sími 3007 Yantakjöt. La\. Hang'ikjöt. Saltað lIvitksiL Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Lax. Nautakjöt Hangikjöt. Yordal§í§hn§ Sími 3007. Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. GÖÐAR KaptöfiLui* LAUKUR AGÚRKUR TÓMATAR. TheHfir Siemsen SÍMI 4205. Nýr Lax NÝTT ALIKÁLFAKJÖT. BUFF — GULLASCH. HAKKABUFF — STEIK. Kjötbúöin Herðubreið Sími: 1575. Nýr Lax Alikálfakjöt Nautakjöt Rjúpur Hangikjöt og fleira. Kaupfélag Borgfixðinga Laugaveg 20 Sími 1511 Sundhettur og belti seljast næstu daga mjög ódýrt. II1 ■ ii. Laugaveg lO. J ónsmessuhátíð Reykvíkinga verður haldin í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM á morgvm, laugardaginn 22. júní oghefst ki. 15. D AGSKRÁ: 1. Lúðrasveitin Svanur ieikur. Stjórnandi KarJ O. Rimóifsson. 2. Ræða: Sigurður Eggerz, bæjarfógetL 3. Lúðrasveitin Svanur leikur. 4. Söngur: Karlakór. 5. Gamanleikari skemtir. 6. Glímusýning: Ármenningar. S jórnandi: Jón Þorstemsson. 7. DANS á palli til kl. 23,30 Ágætar veitingar í tjöldum. — Aðgöngumiðar að H1 jómskálagarðinum seldir við hliðin og kosta 50 aora fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Reykvíkingar, sækið þessa skemtun og styrkið með því gott málefni. NEFNDINl Veggfóður Gólfdúkar á góll og bord Filtpappi Tekið upp eftir helgina. Doilýsii! til itvlniurekeoia Atvinnurekendur í bænum, sem hafk s ÞÍói«- | ustu sinni fastráðið starfsíolk, eða að staSafdrl iðnaðarmenn, verkamenn og annað starfslíð, eru vinsamlega beðnir að fylla nákvæmlega : út skýrsiur um slíkt starfsfólk, sem þeim era sendar þessa dagana. Avinnurekendur, sem ekki hafa fengið skýrsl- ur til útfyllingar, geri innheimtiiskrifsfofu i bæjarins aðvart í síma 1200. BORGARSTJÓRINN„ Vatnsleðursskoir á börn, ungfltngii og»; €nlf- orðna koinnir aftnr. VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUN - IÐUNN ; Aðalstræti — Sími 2838. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.