Vísir - 21.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó Kapphlaup um fréttir. — Framúrskarandi spennandi amerísk stórmynd, er lýsir hinu hættuiega starfi ljós- jnyndaranna, er taka fréttakvikmyndirnar. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Clark Gable og Myrnr Loy. Reykjavík - Hkureyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. 1 Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. élagr Reykja „Stundum og stundum ekki“ 25 sýning- í kvöld kl. 8'/2- — Aðgöngumiðar fiá 1.50 stk. seldir eftir kl. 1 í dag. \ í k ■■ r Hárspemiur Og lliii'k aiiilnir nýjasta tíska. Nýkomið. Sár gr e Iðslustof a n PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 3£eikfélag Reykjavíkur sýrair skopleikitru Stundum og ^sÉEfudum ekki í 25. sinn í kvöld. Sa'ía. áðgöngutniöa hefst kl. 1 í 'dag- Kæturakstur: AlSalstööin, Lækjartorgi. sírni *3&3, hefir opið í nótt. Morgunn. -Fyrra hefti 21. árgangs (janúar ---júní p. á.) er nú komiö út. Hafa rífstjóraskifti orðið með þessit hrftí — sira Kristinn Danielsson táttiS af, en við tekið sira J’óhi .AaSnns í Hafnarfirði, forseti Sál- arrannsóknafélags íslands. Má vænta hins besta af sira Jóni, því að hann er mjög áhugasamur urn andleg mál og hið besta ritfær. — Morgunn er fjölbreyttur að efni að þessu sinni, svo sem nú skal sýnt: „Morgunn 20 ára“, ávarp frá útgeföndunum. — „Hvað segir spiritisminn um Krist?“, eftir hitih nýja ritstjóra, sira Jón Auðuns. — „Breyttur heimur“ (sira Kr. D. þýddi). „Lincoln Bandaríkjafor- seti og sálarrannsóknirnar." — „Alfa og Omega“, eftir sira Jakob Jónsson. — „Feigðarspár“. — „Fjathrif“ (Telepathie) (Jón Auð- uns). — „Frú Leonard fer sálför- um“ (J. A.). — „Þjónusta kærleik- ans“ (Minning framliðinna) (Jón Auðuns). — „Um líkbrenslu“ (sira Kr. Daníelsson). „Psychometrý“ (Einar Loftsson). — „Merkileg ljósmynd“ (tekin á líkamninga- fundi). — „Frá huliðsheimum“ (sýnir við jarðarfarir og við allra sálna messu), eftir Hafstein Björnsson. — „Andlát Lúðvígs XVII“ (hatin dó harn að aldri), eftir J. A. — „Gamla konan, sem fylgdist með ættingjum sínum“ (J. A. þýddi). — „Sir Arthur Conan Doyle“. — „Skipstjórinn á Rawal- pindi" (Kr. D. þýddi). — „Rödd að ofan“ (Ritað ósjálfrátt með hendi Fr. Haines). — „Á víð og dreif“ (eftir ritstjórann). Eins og upptalning þessi ber nteð sér, er efni heftisins fjölbreytt, enda er sira Jóni Auðttns til þess trúandi, að gera ritið hið besta úr garöi. Hann er „brennandi í andanum", en gleyntir þó ekki heilbrigðri skynsemi. Kannast við, að menn- irnir viti lítið, dæmir ekki, leitar sannleikans i auðmýkt, kýs miklu fremur, að hugga en lirella, hræ'8- ir engan með útskúfunar-þvaðri. Næturlæknir: Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. Næturvörður i Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Útvarpið í kveld: 19.30 Hljómplötur: Dansar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafé- lagi íslands. 20.35 Erindi: Sumar í Suður-Jótlandi (ungfrú Rann- veig Tómasdóttir). 21.00 Hljónt- plötur: Danskir söngvarar. 21.10 íþróttaþáttur (Pétur Sigurðsson). 21.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. | Félagslíf | FARFUGLAR fara á Esju á sunnudagsmorgun. Uppl. gefa Þórhallur Tryggvason (sími 3091) og Þór Guðjónsson (sími 5587) kl. 7—8J4 í kvöld og kl. 1—2 á morgun. Þátttaka til- kynnist á þessum tíma. (396 — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara gönguför á Dyrafjöll og Hengil næstkom,- andi sunnudag. Ekið austur Mosfellsheiði og suður með Þingvallavatni að Nesjavöllum, en gengið þaðan í Dyrafjöll, Dyradal, Sporhelludal og Mar- ardal. Þá ganga sumir á Hengil, en aðrir i Innstadal, en í einum lióp verður farið um Sleggju- beinsskarð að Kolviðarhóli og þar i bílana. Lagt af stað kl. 8 árdegis frá Steindórsstöð. Far- miðar seldir i hókaverslun Isa- foldarprentsmiðju á laugardag- inn til kl. 1, en á laugardags- kvöldið kl. 7—9 á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. (397 — REYKJAVÍKURMÓTIÐ, 3. flokkur, lieldur áfram á morg- un, kl. 4 Fram—K.R., kl. 5 Val- ur—Víkingur. U.M.F. Velvakandi efnir til ferðar að Haukadal á morgun kl. 3 á íþrótlamót U.M.F.Í. — Uppl. í síma 2165. (405 EF ÞÉR EIGIÐ FATAEFNI, , sem þér þurfið að láta sauma úr, þá talið við mig. -— Klæða- versl. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 17. Sími 3245. (389 ■JilJSNÆDH EITT herbergi og eldhús til leigu Hverfisgötu 98. Simi 4188. ____________________(384 IBÚÐ óskast, 1 stofa og eld- hús. Tilboð nrerkt „Loftskeyta- maður“. (385 TIL LEIGU er strax eða síðar efri hæðin á Vesturgötu 10, stórar og bjartar stofur, sólríkt og útsýni dásamlegt. Væri hent- ugt fyrir skrifstofur, sauma- stofur, hreinlegan iðnað eða til íbúðar. — Uppl. í verslun G. Zoéga. (388 HERBERGI til leigu Holts- götu 31 á annari hæð. (390 SEM næsl miðbænum óskast 1. októher 2 herbergi og eldhús, lielst með aðgangi að baði og sima, eða 1 stofa og litið her- bergi. SkilVís greiðsla. Tlilhoð merkt „Miðbær“ sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. (391 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent í heimili. -— Uppl. i síma 4324 eftir kl. 6. (395 FORSTOFUHERBERGI til leigu Reykjavíkurvegi 31, uppi. Sími 1471 til kl. 7 í kvöld. (404 ítapadmml FORNLEGRI BUDDU, sem hefir orðið eftir í Steindórshíl skili ráðvandur finnandi á Amt- mannsslíg 4. Mjög rífleg fund- arlaun. (386 FUNDIST hafa gleraugu. — Uppl. í síma 4887. (401 TAPAST hefir ullartrefill grænn og grár að lit. Sá, sem finniu’, er vinsamlega beðinn að skila honum í Verkamanna- skýlið.____________(402 KARLMANNS-armbandsúr lapaðist frá Seljavegi inn á Þvergötu. Skilist á afgr. Vísis. ._____________(403 LYKLAKIPPA tapaðist í gær- kveldi. Skilist á afgr. Vísis. (412 GLERAUGU töpuðust, að lík- indum við Háskólabygginguna i gærkveldi. A. v. á eiganda. (413 KTENSIAl VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 wmmém KÝR, á að hera um miðjan júlí, til sölu á Revnisvatni. (392 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hálcansson — Hverfisgötu 41. (979 GÓÐ JÖRÐ, helst með áhöfn, óskast í skiftum fyrir gott hús i Reykjavík. — Tilhoð merkt „Jörð“ sendist Vísi. (407 VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu Grund- arstíg 5. Sími 5458. (409 HÉSEIGNIR TIL SÖLU: 3 16 þúsund króna hús. Hornliús á mjög fallegum stað. Öll þæg- ini. Sanngjarnt verð. Einnig mörg önnur hús á ýmsum stöð- um i bænum. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6— 10 síðd. Sími 2252. (408 VÖRUR ALLSKONAR ÁGÆTAR matarkartöflur, 10 krónur pokinn. Haraldur Sveir,- bjarnai’son, Hafnarstræti 15. NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR__________ KOLAELDAVÉL, emailleruð, óskast keypt. Uppl. i síma 4453. (387 NOTAÐUR upphlutur óskasí keyptúr. Uppl. á Öldugötu 34. ___________________(399 ELDAVÉL óskast, helst Skandia. Uppl. á Herkastalan- um. Sími 3203. (406 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU_____________ TVÍSETTUR klæðaskápur og stofuskápur til sölu. Tækifæris- verð. Sími 2773. (393 TIL SÖLU fallegt matarstell og ný regnkápa á Hverfisgötu '< 82, steinhúsið. (394 KASMIRSJAL, svart, til sölu á Týsgötu 4 B. (398 ■ Nýja Bfó. ■ Flóttinn frá Spáni. Spennandi og viðburða- rík amerisk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LORETTE YOUNG og DON AMECHE. í myndinni spilar hin lieimsfræga munnhörpu- hljómsveit: BORRAH MINEVITCH. NOTAÐAR, góðar innihurðii’ til sölu. Uppl. í síma 1820. (400 ÚTV ARPSTÆKI, Telefunlc- en, 4ra lampa, til sölu, tækifær- isverð. Hverfisgötu 35 B, Hafn- arfirði. (410 REIÐHJÓL. Hefi verið beð- inn að selja gott karlmanns- reiðhjól. — Reiðhjólaverkstæði Austurbæjar, Laugavegi 45.(411 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, t Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabúslöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 519. FRÉTTIR. Jón breiðir yfir andlit húsbónda Gamli maðurinn ber húsbónda — Stattu vörð við dyrnar. — Ffú mín góii, eg hefi fréttir síns og ber hann inn í kastalanu. sinn inn í svefnherbergi hans og Hleyptu engum inn eSa út undir aö færa ySur, — féttir, sem eru — Eg þarfnast ykkar ekki, segir leggur hann varlega á rúmiö. neinum kringumstæSum. bæöi góSar og slæmar. hann við þá, sem ætla að hjálpa honum. W Somerset Maugham: 80 & ÖKUNNUM LEIÐUM. •aÖ gera. Hún var vart farin, þegar þernan kom >ag sagffi henni, að Dick Lomas væri ekki í bæn- inm ®g ékki væntanlegur fyr en seinna um ikvöMiS. 1 örvæntingu sinni gerði lafði Kelsey >nÆ .frrænda sínum og frú Crowley. Lafði Kelsey : gerði sér emi vonir um, að Bobljie og Lucy laryndi verða hjón —- og litla Bandaríkjafrúin, (ssxss og liún kallaði hana, var l>esti vinur Lney. iBæiSi fimdust. Boulger liafði farið niður í bæ ráS venjju, en vegna hinnar eindregnu óskar lafði Jíelsey, kom hann á fund hennar þegar. Hami hafSi breyst lítið undangengin fjögur .árog var enn unglingslegur á svip og næsta góð- afegur. Hann var rólyndur og stöðuglyndur, og íJté iCrowJey liló að honum, en þótti vænt um . liamraf þvi, að hann var svo tryggur Lucy. Þeg- a*r Siamj kom var frú Crowley lijá frú Kelsey. 9Pná Crowley hafði ekki Jesið blaðið og lafði iKelsey hélt, að þetta liefði kannske líka farið ikaðmhjá Bobbie, gekk til hans með blaðið í ItnffiniB og spurði: JHefirðu séð blaðið, Bobbie? Hvað getum raáS gert?*5 Hún talaði af mikilli hugaræsingu. „Hvað segir Lucy um þetta?“ „Eg liefi elcki árætt að sýna henni blaðið.“ „En liún verður að fá vitneskju um. þetta“, sagði hann alvarlega. „Ekki í dag“, mótmælti lafði Kelsey. „0, það er voðalegt, að þetta slcyldi koma fyrir i dag — einmitt á þessum degi. Þvi gátu þeir ekki beðið með að hirta þetta þangað til á morgun? Þeg- ar allir erfiðleikar Lucy virtust að baki, þurfti þetta að koma fyrir — liún átti þó sannarlega skilið, að verða einhverrar hamingju aðnjót- andi.“ „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði Bobhie. „Hvað get eg gert?“ sagði lafði Kelsey ör- væntingarlega. „Eg get ekki frestað dansleikn- um. Eg vildi að eg hefði hugrekki til að skrifa MacKenzie og hiðja hann uu^ að lcoma ekki.“ Bobhie -ypti öxlum og varð að leggja hart að séiyað láta ekki óþolinmæði'í ljós. Það var farið að hlaupa i taugarnar á honum, að frænka hans klifaði sýknt og lieilagt á þessum dansleik. En liann lét þó ekki óþolinmæði í ljós. Hann reyndi að hughreysta hana. „Eg lield ekki að þú þurfir að hafa neinar áhyggjur af Alec MacKenzie“, sagði hann. „Eg trúi því ekki, að hann hafi taugar til þess að koma.“ „Þú heldur þó ekki, að ásakanirnar i grein- inni hafi við rök að styðjast?“ spurði lafði Kelsey forviða. Hann sneri sér við og horfði á hana. „Eg hefi aldrei lesið neitt eins sannfærandi og þessa grein.“ Frú Crowley horfði á hann, en hann leit á liana stöðuglega. Bobhie og frú Crowley vissu, að Lucy var ástfangin í MacKenzie, en það hafði farið fram hjá lafði Kelsey. „Kannske þér séuð óréttlátir í hans garð“, sagði frú Crowley. „Við sjáum nú hverju hann svarar“, sagði Bobbie kuldalega, „vafalaust hafa fréttaritarar kvöldblaðanna leitast við að ná tali af honum. Þetta hefir farið um all borgina eins og eldur í sinu. Hann hlýtur að birta einhverja yfirlýsingu tafarlaust.“ „Mér finst loku fyrir það skotið, að þetta geti liaft við nokkuð að styðjast“, sagði frú Crow- ley. „Við vitum öll liversu ástatt var, er Georg fór með honum. Það getur ekki verið satt, að hann liafi sent Georg út í opinn dauðann, eins og þessi maður ásakar hann um.“ „Við sjáum nú til“, sagði Bóbhie. „Þér hefir aldrei geðjast að honum, Bobbie“, sagði lafði Ivelsey. „Eg viðurkenni það,“ svaraði hann. „0, eg vildi að mér liefði aldrei flogið í hug að efna lil þessa dansleiks“, andvarpaði lafði Kelsey. En þeim tókst hrátt að huglireysta hana. Þeim fanst báðum óhyggilegt, að leyna Lucy því, sem gerst liafði, en létu þó að óskum lafði Iíelsey í þessu efni. Það var von á Dick Lomas frá Paris þá um kvöldið og þá var liægt að leita ráða lians. — Þegar frú Crowley loks hafði skilið við frú Kelsey, fór hún að hugsa um Alec. Hún var að hugsa um hvar hann myndi vera, — hvort liann mundi hafa vitneskju um það, að liann hafði verið borinn svo þungum sök- um, sem reynd bar vitni. En Alec MacKenzie var á leið til London frá Lancashire. Hann las ekki fréttablöðin að stað- aldri, og það var tilviljun ein, að hann kom auga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.