Vísir - 22.06.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). fc 1 Ritstjóri I Blaðamenn Sími: w Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur i Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 22. júní 1940. 142. tbl. FRAKKAR TAKA AKVÖRÐUN SÍNA f DAG. Franska stjórnin hélt fund í morgun. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Franska stjórnin kom saman á fund í rnorgun til þess að ræða vopnahlésskilmála Þjóðverja, sem voru afhentir sendimönnum Frakka í Compiegneskógi síðdeg- is í gær, í viðurvist Hitlers. — Franska stjórnin á ekki um nema tvent að velja: Hafna kostunum eða samþykkja þá óbreytta. Franska stjórnin mun taka ákvörðun sína í dag. Það verður enn sem komið er ekki sagt með vissu hvað franska stjórnin gerir. Hún á erfitt aðstöðu. Franski herinn verst enn að vísu, en allar líkur eru til að Þjóð- verjar vaði yfir alt Frakkland á skömmum tíma, ef vopnaviðskifti hætta ekki. Á hinn bóginn er svo á það að líta, að franski f lotiniv er heill og ósigraður og Frakkar hafa enn að baki sér hið mikla nýlenduveldi sitt, Bretaveldi og lof orð Bandaríkjamanna um stuðning. Frakkar hvarvetna um heim hvetja frönsku stjórnina til þess að verjast áfram hverjar sem afleiðingarnar verði. Franska stjórnin á úr vöndu að ráða. Það hvílir mikilábyrgðáLebrunríkisforsetaogPetain og samstarfsmönnum hans í stjórninni en engjnn efast um, að þeir muni taka þá ákvörðun, sem þeir telja Frakklandi fyrir bestu, eins og komið er. Og ákvörðunín verður tekin með tilliti til skilmála Þjóðverja, auk þess sem að f raman var getið. Enn sem komið er verður ekkert sagt með vissu um skil- málana, en það er alment talið, að þeir séu mjög harðir. Skilmálarnir eru sagðir vera um 30 vélritaðar síður. 'Skilmálarnir voru afhentir FrÖkkum í Compiegneskógi kl. ^.30 -.— þeim hinum sama skógi, þar sem Frakkar afhentu Þjóð- "vérjum skilmála sína 1918. Sami járnbrautarvagninn var not- aðnr. Nú var sólskin og fagurt veður í lundinum, sem kallaður var „Friðarlundurinn", eftir fund Þjóðverja og Frakka þar í nóvember 1918. Sá fundur var haldinn á hráslagalegum haust- degi. Hitler sjálfur var viðstaddur, er skilmálarnir voru afhentir. Með Hitler voru Göring, von Ribbentrop, Rudolf Hess, herfor- ingjarnir von Brauchitch, Keitel, Raeder aðmíráll. Þjóðverjar voru einkennisklæddir og ennfremur sendimenn Frakka, nema Noel sendiherra. Kl. 3.30 hófst athöfnin í járnbrautarvagninum. Þegar frönsku samningamennirnir komu var skifst á kveðjum. Hitler heilsaði hverjum um sig með nazistakveðju. Keitel las formála fyrir íriðarskilmálunum. 1 formála þessum gerir þýska stjórnin grein fyrir afstöðu sinni og stefnu út á við. Heldur hún því fram, að Þjóðverjar hafi ekki viljað styrjöld 1914 og að það hafi verið að tilefnislausu, að Stóra-Bretland og Frakkland sögðu Þýskalandi stríð á hendur í septembermánuði síðastliðnum. í formálanum er því einnig haldið fram, að Þjóðverjar hafi sætt hinni ósanngjörnustu með- ferð af hálfu Bandamanna við gerð friðarsamninganna. t for- málanum víkja Þjóðverjar óbeinlínis að efni f riðarskilmálanna, að því að í honum er tekið fram, að tryggja verði, að vopnavið- .skil'ti haldi ekki áfram, að þeir hafi örugga aðstöðu til þess að halda áfram stríðinu gegn Bretlandi, og að skapaður verði grundvöllur að „nýjum og betri friði." Bandaríkjaþins: vill hindra herskipasöl- til Bandamanna. EINKASKEYTI frá Uuited Press. London í morgun. Fyrir skemstu barst fregn um, að 24 Bandaríkjaherskip öll lítil og engin ný hefði verið seld Bandamönnum. Bandaríkja- þing, sem nú hefir samþykt gífurlega aukningu flotans, telur nú nauðsynlegt, að trygt verði, að ekki séu látin af hendi nein herskip eða annað, sem Bandaríkin kunna sjálf að hafa þörf fyrir. Hefir öldungadeildin samþykt frumvarp, sem fulltrúadeildin hefir þegar samþykt, og miðar að því, að koma í veg fyrir sölu mikilvægra hergagna og m. a. sölu 23 torpedo-báta og kaf báta til Breta. 1 frumvarpinu er ákvæði sem bannar að nokkurar slíkar söl- ur fari fram af birgðum hers og flota, nema flotamálastjórnin eða herforingjaráðið, staðfesti, að um sé að ræða herskip eða hergögn, sem Bandaríkin geti komist af án. London í morgun. Einkaskeyti frá Unted Press. Flugmálaráðunetyið breska og öryggismálaráðuneytið tilk. að þýskar flugvélar hafi gert á- rásartilraúnir á ýmsa staði í Englandi s.l. nótt. Sprengja kom niður í húsi i Suffolk og biðu þrír menn bana þar — hjón og barn þeirra, sem höfðu leitað skjóls í garði við húsið. — Á öðrum stöðum varð ekki annað manntjón, nema að þrír menn særðust. Eldur komu upp i einu hér- aði í austurhluta landsins, af völdum sprengikúlu. Hver flug- vélabylgjan á fætur annari fór yfir norðausturhluta landsins og var varpað sprengikúlumj, en flestar kpmu niður á bersvæði. — Sprengikúla kom niður á timburbirgðastöð og lék alt á reiðiskjálfi í húsum í alt að þriggja mílna fjarlægð. Enn hafa ekki verið birtar fregnir um, að nokkrar þýskar flug- vélar hafi verið skotnar niður. ir Útvarpið á morgun. Kl. u.oo messa í dómkirkjunni -¦(Prédikun: séra Sigurbjörn Ein- arsson. Fyrir altari: sera FriÖrik Hallgrímsson). 12.10—1-3.00 Há- degisútvarp. 14.00 Útvarp "frá úti- hátíð Vestmannadags i Reykjavík: Ræður frá svölum Alþingishússins (Jakob Möller, fjármálarh., Gunn- ar B. Björnsson ritstjóri).— Lúðra- sveit Reykjavíkur leíkur. 19.30 Hljómplötur: KJassiskir ¦'dansar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Jóns- messuhátíð í Svíþjóð (Jón úr Vör). 20.55 Hljómplötur: Sænskir al- þýðusöngvar. 21.00 Útvarp frá Vestmannafagnaði að Hótel Borg. Ávörp og ræður (Ásmundur P. Jó- hannsson, Árni Eggertsson, o. fl.), songur, hljóðfraleikur. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Danslög til 23.00. Útvarpið á mánudag. Kl. 12.00—1300 Hádegisútvarp. London i morgun. Einkaskeyti frá Unted Press. Aðvaranir um yfirvofandi loftárás voru gefnar í vestur- hluta Berlínar kl. 1.40 s.l. nótt. Voru aðvörunarmerki gefin 4 sinnum, en ekki um alla bor,g- ina. Ekki sást til neinna flu'g- véla, en sumir þóttust heyra í 19.30 Hljómplötur: Valsinn, eftir Ravel. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumar- þættir (Árni Friðriksson fiskifræð- ingur). 20.50 Erindi: Prestlistin 500 ára (Hallbjörn Halldórsson prentari). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Sænsk alþýðulög. 21.45 Fréttir. flugvélum, sem flugu hátt yfir borginni. — Fréttaritari United Press segir, að þetta hafi verið í fyrsta skifti, sem aðvaranir um loftárásir voru gefnar í Berlín. Engar loftvarnarbyssur voru teknar i notkun, en kast- Ijós voru notuð. Merki um, að hættan væri liðin hjá, voru gef- in kl. 2. — Fréttaritari United Press segist hafa heyrt skothríð í f jarska — að því er virtist fyr- ir sunnan borgina. Að því er frést hefir samkv. áreiðanlegum heimildum, vori^ óvinaflugvélar á leið til Berlín- ar að suðvestanverðu frá, en voru hraktar á flótta. Hvort nokkrum, sprengjum var varpað er enn ókunnugt. ¥c§tmannadagnrinn á iiiorg'iin. Fjölþættar skemtanir haldnar liér í bænum, Á morgun verður annar Vestmannadagurinn hátíðlegur hald- inn, en svo sem mönnum er kunnugt var sú nýbreytni tekin upp í fyrra, að helga löndum vorum vestan hafs einn dag á ári, með sérstökum hátíðahöidum. í fyrra fóru skemtanir fram á Þingvöllum og þóttu takast prýðilega, þótt veður væri alt ann- að en gott. K. R. og Fram á mánudag. Næsti leikur í Reykjavíkur- mótinu fer fram á mánudags- kvöld og eigast þá við Fram og K. 11. Eins og skýrt er frá annars- staðar í blaðinu í dag s'kipa þessi félög sem stendur 3. og 4. sætið. Síðustu leikir virðast þó bera það með sér ,að þau sé að spjara sig nú og ætli að reyna að hækka eitthvað i tigninni. Verður leikurinn milli þeirra vafalaust spennandi. Háskóla- foyggingin. Eindregnar óskir um að al- menningi verði gefið nýtt tækifæri til þess að skoða bygginguna. Vísi hafa borist fyrirspurnir um það frá ýmsum, hvort al- menningi verði ekki gefið nýtt tækifæri til þ^SS ~$ skoða hina, nýju og véglegu háskölabygg- j ingu. Urðu margir frá að hverfa } þá tvo daga, sem byggingin var opin fyrir almenning. Eins og alhr vita hafa verið lítil hlýindi að undanförnu og ýmsir, sem lengi höfðu beðið og var orðið kalt, munu hafa farið heim aft- ur, án þess að hafa skoðað bygg- inguna, eftir að hafa beðið þar alllengi. Það er ekki nema eðli- legt, að þeir, sem eigi hafa skoðað bygginguna, óski eftir að fá tækifæri til þess, og hafa ýmsir, sem fyrr var getið, beðið Vísi að koma óskum um þetta á framfæri. — Gerir Vísir það hér með, fullviss um, að ósk- um manna verður sint ,ef unt Nú hefir verið horfið að því ráði að halda skemtanir þessar hér í bæ, aðallega af ótta við veðurfarið, sem hefir að undan- förnu verið furðulega leiðinlegt. Hátíðahöldunum verður i stórum dráttum hagað svo sem hér segir: Kl. 2 síðd. leikur Lúðrasveit Reykjavíkur nokkur lög, en Jakob Möller fjármálaráðherra flytur ræðu af svölum Alþingis- hússins, og kemur þar fram fyr- ir hönd rikisstjórnarinnar. Þvi- næst mun Gunnar B. Björnsson ritstjóri flytja kveðju frá Vest- ur-íslendingum. Um kvöldið verður svo kynn- ingarkvöld að Hótel Borg, og verður því samkvæmi þannig hagað, að sem flestir eigi þess kost að sækja það, og heiðra með því Vestur-íslendinga og styrkja starfsemi Þjóðræknisfé- lagsins. Þar syngur karlakórinn Fóstbræður, undir stjórn Jóns Halldórssonar, flutt verður kvæði til Vestur-íslendinga ef tir Jakob Thorarensen skáld, og ennfremur halda þeir ræður Ás- mundur P. Jóhannesson,- Árni Eggertsson, síra Friðrik Hall- grimsson og Ásgeir Ásgeirsson f. h. Þjóðræknisfélagsins. Verður þetta án efa hin besta skemtun, sem vert er að f jölsótt verði allra orsaka vegna. JónsmessuhátíO i tvo daga. Góða veörid kemur eins og kallad. Hljómskálagarðurinn hefir tekið miklum stakkaskiftum í nótt. Fánar blakta allsstaðar umhverfis hann, veitinga- tjöld hafa verið reist og danspallur smíðaður. Alt er tilbúið til að taka á móti þeim mörgu Reykvíkingum, sem vilja styrkja hið góða málefni með því að sækja Jónsmessuhátíðina, sem á að standa í tvo daga. . er. Langstökkið og 5 km. hlaupið í gær Langstökkið og 5 km. hlaupið fór fram í gær, eins og til stóð, langstökkið áður en leikur Fram og Vals hófst, en hlaupið í hálf- leik. í langstökkinu varð Jóhann Bernharð (K» R.) hlutskarpast- ur. Stökk hann 6.27 m., en Sig. Það er eins og forsjóriiii hafi Iagt biesstíii sina yfir þessi há- tíðahöíd, því áð góSa veðrið kemur einmitt, þegar undirbún- ingurinn undir þau byrjar þarna suðurfrá. Er því ekki rétt að fagna góða veðrinu um leið og Jónsmessunni með þvi að sækja skemtanirnar? Eg held nú það, munu allir góðir menn segja. Veitingarnar, sem Verða þarna á boðstólum verða fjölbreyttar og góðar. Á það hefir verið lögð sérstök áhersla. Dagskrána hafa allir kynt sér í blöðunum og vita því að hún er fjölbreytt, eitthvað fyrir alla. Sigurður Eggerz, bæjarfógeti, flytur ræðu, Ármenningar sýna glímu, karlakór syngur, Alfreð Norðdahl stökk 6.26. Þriðji var Sigurður Sigurðsson (1. R.), stökk 6.10 m. 15000 m. hlaupinu fór þannig, að Sigurður Ársælsson (Á.) varð fyrstur á 16:14 mín., 2. Har. Þórðarson (S) 16:53.6 m. 3 sek. Indriði Jónsson (K. R.) 16:57.5 og 4. Evert Magnússon (Á) 17:23.0. Metið er 15:23.0, sett af Jóni Kaldai; Andrésson skemtir og lúðra- sveitin Svanur leikur öðru hverju. Bæjai'völdin, sem lánað hafa Hljómskálagarðinn, hafa sýnt Reykvikingum mikið traust, því að þar sem mikill mannf jöldi er saman kominn á slikum stað, er altaf hætt við að einhver spjöll sé framin. En ef menn fara var- lega, er engin hætta á sliku. Fólki er heimilt að vera á gang- stéttunum syðst og vestast i garðinum, þar sem búið er að slá grasið. Þar mega börn leika sér eins og þau vilja, en aðrir geta legið þar í sólinni og látið hana baka sig. Framkvæmdanefnd starfsem- innar hefir gefið út skrautleg merki, sem allir eiga að bera þessa tvo daga. Foreldrar eiga að hvetja börn sín til þess að selja þessi merki, en það á ekki að þurfa að hvetja bæjarbúa til þess að kaupa þau, þeir eiga að gera það ótilkvaddir. Dagskrá skemtunarinnar á morgun verður dálitið breytt frá því sem er i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.