Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 1
Kristj Ritstjóri: án Guðtaug sson Félagspi Skrifstofur "entsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðanrtenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 1940. 144. tbl. Þýskar flugvélar gerðu stórfelda loítárás á Bret- land í nótt. Tjónið er þó talið óveruleg't, €ii er ekki að fullu kannað. Samkvæmt tilkynningum flugmálaráðuneytisins og öryggismálaráðuneytisins voru að minsta kosti fimm þýskar f lugvélar skotnar niður í loftárásum þeim, sem gerðar voru á Bretland í f yrri nótt. Samkvæmt skýrslum, sem borist haf a íil ráðuneyta þessara hefir tjónið af loftárásunum orðið óverulegt, en f ullnaðarskýrsl- ur eru enn ekki fyrir hendi. Sprengjum hefir verið víða varpað niður, en þær hafa mist marks í f lestum tilf ellum. í nótt gerðu þýskar flugvélar enn loftárásir á Bretland, og tókst árásarflugvélum að br jótast inn yf ir strandvarnirnar f rá norðaustur Skotlandi og suðausturströnd Englands. Vorpuðu flugvélarnar víðsvegarniðursprengjum, og fóru jafnvel langt inn yfir vestur- hluta Wales. I suðvestur Skotlandi lenti sprengja á íbúðarhúsi og varð tveimur mæðgum að bana, en faðir og sonur slösuðust mjög alvarlega. Ikveikjusprengjur lentu á ýmsum byggingum svo sem skólahúsum, verslunarhúsum og byggingum í einstakra manna eign. Fjölda af þyngstu flugsprengjum var varpað niður og mörkuðu þær stóra gíga á ber- svæði, en þar komu þær flestar niður. í Midlands f órst 4 ára gamall drengur, en all- inargir særðust er einni slíkri sprengju var varpað niður. Loftárásir þessar stóðu alllengi yfir, og árásarmerki voru gefin víða í Englandi og Skotlandi, en f jöldi fólks dvaldi í loftvarna-byrgjum meðan hættan var yfirvofandi, en þó héldu fleiri kyrru fyrir á heimilum sínum. Churehill um viðhorf Breta til Frakka. "Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, flutti ræðu í neðri málstofu breska þingsins í gær, og gerði grein fyrir þeim atburðum sem gerst hafa í Frakklandi að umtalsefni. Gaf hann nokkurar upplýsingar, sem varpa nýju Ijósi á þessa atburði, og vakti einna mesta athygli yfirlýsing hans um, að breska stjórn- in hafði fallist á, að franska stjórnin spyrðist fyrir um vopna- 'hlésskilmála, en það skilyrði var sett, að franski flotinn héldi til hafnar í Bretlandi, meðan samkomulagsumleitanir færi fram. Áður en fullnaðarsvar hafði fengist frá frönsku stjórn- inni tók Petain við af Reynaud, og var þessu skilyrði Breta ekki fullnægt, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þeirra til þess að fá þvi framgengt. Herbert Hoover flytur ræðu. Republikanar vilja ekki, að Bandaríkin taki þátt í syrjöldinni. Einkask. frá United Press. London í morgun. Herbert Hoover, fyrrverandi forseti Bandarikjanna, sem af mörgum er talinn einna líkleg- 'Churchill staðfesti og það, sem hann hafði áður sagt — og franska stjórriin ekkimótmælt, — að breska stjórnin hefði ekki •séð sér fært, að leysa Frakka undan þeirri skuldbindingu, að -senvja ekki um vopnahlé eða frið upp á eigin spýtur, en Rey- naud fór fram á þetta. Breska ^tjórnin kvaðst vilja fallast á, að Frakkar bæði Bandaríkin um aðstoð, og yrði þetta svo frekara rætt. En er franska stjórnin taldi svar Bandarikj- anna ekki fullnægjandi, félst breska stjórnin á, sem fyrr seg- ir, að þeir spyrSist fyrir um vopnahlé, ef flotinn færi til Bretlarids. Churchill sagSi, að stjórnin hefSi lofað þvi hátíð- lega, aS fanski flotinn skyldi ekki falla í hendur óvinanna, og hefSi því sú grein vopna- hlésskilmála ÞjóSverja, sem um hann fjalla, vakið furSu og vonbrigSi bresku stjórnar- innar. Churchill fór þeim orS- um um, aS augljóst-er, aS hann telur málstaS Bandamanna þaS afar mikils virSi, aS franski flotinn gangi ekki ÞjóSverjum á hönd, og ekki vildi hann í neinu treysta á þaS, aS flotinn yrSi ekki notaSur gegn neinni styrjaldarþjóS, ef hann yrSi af- hentur ÞjóSverjum og ítöhun. ÞaS kom og fram í ræSu Churchill's aS hann gefir sér vonir um, aS samtök franskra manna undir forystu De Gaul- le, til þess að halda styrjöld- inni áfram, muni bera árang- ur, og að vonir esru um, aS franski flotinn eða hluti hans, stySji þau samtök. Eins og kunnugt er, er allmikill hluti franska flotans í Alexandríu og austur hluta MiSjarSarhafs, en enn sem komiS er, er ekki kunnugt um, hvort hann hlýSn- ast fyrirskipunum frönsku stjórnarinnar um aS halda til þeirra hafna, sem ÞjóSverjar og ítalir fyrirskipa samkvæmt vopnahlésskilmálunum. Af ræSu Churchills er ljóst, aS vonast er til, aS stofnuS verSi stjórn í nýlendum Frakka, sem haldi styrjöldinni áfram. Um sambúS bresku stjórnarinnar viS stjórnina i Bordeaux er alt í óvissu. ÞaS er vald Breta á sjónum, sem mest er treyst á til vernd- ar nýlenduveldi Frakka, og i baráttunni, sem Bretar og stuSningsmenn þeirra heyja á- fram viS ÞjóSverja og Itali. TalsverSar umræður fóru fram í neðri málstofunni um þessi mál. Kom fram i þeim umræSum, aS skerSing á valdi franska þingsins og hiS stranga eftirlit með blöðum Frakk- lands, hafi átt mikinn þátt í liversu fór í Frakklandi. Létu þingmenn ákveSið i ljós, aS til HOOVER astur til þess aS verSa fyrir valinu sem forsetaefni republik- ana í ríkisforsetakosningun- um á hausti komanda, hefir haldiS ræSu á fiokksþingi í Filadelfia. Eins og aSrir, sem þegar hafa talað á flokksþing- inu, gagnrýndi hann stefnu Roosevelts í landvarnamálum, slíks mætti aldrei koma í Bret- landi. Sennilegt er, aS þessi mál öll verði rædd frekara i neSri mál- stofunni innan skamms, að lík- indum á fundi fyrir luktum dyrum. Fara Japanir nieð lier manns inn i Franska Indokína? London í morgun. Fregnir bárust um það í gær (þriðjudag), að japanska her- stjórnin í Suður-Kína hefSi tekiS ákvörSun um, að beita hervaldi til þess að koma í veg fyrir, að Chiang Kai Shek- stjórnin kíriverska fengi frek- ari hergagnasendingar frá Franska Indókina. Það er ei kunnugt, enn sem komið er, til hverra hernaðarlegra ráðstaf- ana Japanir haf a gripið, — ef til vill aðeins sent herlið til landamæra Franska Indókina. En nokkur ótti ríkir um, að Japanir noti tækifærið, vegna þess hversu nú er ástatt'fyrir Frökkum, að senda, her manns inn í landið. Hergagnasendingar frá Franska Indókina til Chiang Kai Sheks hafa átt sér stað um langt skeið, þrátt fyrir mót- mæli Japana, en fyrir skemstu féllust Frakkar á kröfur Jap- ana um að stöðva hergagna- sendingarnar, og var þá litið svo á, að allur ágreiningur um þetta væri úr sögunni. Tundurduflum lagt við innsigiinguna í Panamaskurðinn. EINKASKEYTI. Jacob Devers herforingi hefir skýrt fr'á þyi, að tundurduflum hafi verið lagt viS innsigling- una til PanamaskurSsins. HafSi fyrirspurn verið lögð fyrir hann um þetta. Kvað hann þetta hafa verið gert í æfingaskyni, en ekki af þvi að talið væri að nokkur hætta vofði yfir. Þegar hann var spurður nánara um, tundur- dufliri, sagði hann, að þau kynni að verða tekin upp aftur, en þó væri það ekki víst. I tilkynningu frá hermála- ráðuneytinu i Washington seg- ir, að tundurduflabelti hafi ver- ið lögð við innsiglinguna í skurðinn beggja megin, honum til verndar. en er þó sámþykkur þvi, að stefnt sé aS sama marki og sambandsstjórnin nú gerir, að efla landvarnir Bandaríkjaftna með því, aS þau komi sér upp öflugasta herskipaflota í heimi. Hoover lýsti og yfir því, aS republikanar væri samþykkir því, aS Bandaríkin styddi þær þjóSir, sem berjast fyrir frelsi sínu og tilveru, en þeir væru mótfallnir því, að Bandaríkin tæki þátt í styrjöldum, nema til þess aS verja eigið land eða öryggi Vesturálfulýðvelda. Næturakstur. Bst. Islands, Hafnarstræti 23. Sími 1540. KEITEL. HUN2IGER. Hershöfðingjarnir, sem undirrituðu vopnahléssamninga Frakka og Þjóðverja í Compiegne-skógi. Ungir foríngjar: De Gaulle her shöf ðingi. í ófriðarfréttum síðustu dagana. hefir allmjög verið getið bar- áttu De Gaulle, hershöfðingjans franska, sem sest hefir að í London, og ætlar að halda áfram baráttunni gegn Þjóðverjum, með stuðningi breskra stjórnarvalda. De Gaulle var lítt kunnur utan Frakklands, þar til nú í ófriðnum, en margir munu hafa gaman af að kynnast ferli hans, og birtir Vísir því eftirfarandi grein eftir Pierre Feraque, er birtist í frönsku tímariti, um það leyti er De Gaulle var gerður landvarnamálaráðherra. Paul Reynaud hefir nýlega gert Charles de Gaulle hers- höfðingja aS landvarnamálaráð- herra. Er þaS mikil viSurkenn- ing á verSleikum þess manns, sem er einn glæsilegasti foringi í her okkar og frumkvöSull aS nýj um hernaSarkenningum, sem veriS hafa vanmetnar um langt árabil, en atvikin hafa nú því miSur staSfest á til- finnanlegan hátt, — en þessi kenning heldur þvi fram, aS mönnum hætti um of til að gleyma styrjöldunum, enda hafa óvinirnir notfært sér það. Árum saman hefir de Gaulle veriS þaS ljóst, aS herinn er ekki fær um aS inna af hendi hlutverk sitt í nýtísku stríði, að hann er „lasburSa" og aS „gild- andi hernaSarkerfi er í ósam- ræmi viS verkefniS, sem. vinna á." De Gaulle hefir skrifaS margar bækur, svo sem: „La Discorde chez l'ennemi" (sund- urlyndi hjá óvininum), sem vit kom á okkar frægðartimabili, er ófarir ÞjóSverja stóSu yfir; aSra, sem er tileinkuð Pétain marskálki — „frægð yðar sýn- ir betur en nokkuð annað, hvi- likan styrk snjallar hugsanir geta veitt athöfnum vorum" — að ógleymdu höfuðriti hans, „Vers l'armée de métier" (um eflingu fastahersins), sem nú er orðiS sögulegt rit og mun verSa sigilt. Og i öllum þessum bók- um kemur greinilega frani glöggur skilningur á þeim breytingum, sem vélarnar hljóta aS gera á hernaSarlist- inni. Eg sé fyrir mér þennan myndarlega, unga mann, fölan, hæverskan, hlédrægan, meS þunglyndislegt bros á vörum, þar sem, hann ris upp gegn deyfðinni og heimskunni. „Eg er viss um að það kemur", sagði hann. „En eg er hræddur um, að það komi helsti seint." Og er honum var gefið i skyn, að bækur hans tækju ef til vill of djúpt í árinni, svaraði hann > hálf óþolinmóður: „Ja, það má til, svo aS isannleikurinn nái fremur fram að ganga." Vér höfum, fylgst gaumgæfi- lega meS ritum, ræSum og fyr- irlestrum de Gaulle. ÁkveSiS hafSi veriS, aS hann flytti fyrir- lestraflokk viS Sorbonne, en meS æsingakendum áróSri var þvi afstýrt.Og samt má segja, aS ekkert gat verið í fyllra sam- ræmi við hið nýja lýðræði, en þessar umbætur á hernum, sem de Gaulle barðist fyrir að fram- kvæmdar yrðu og sniSnar eftir framförum vísindanna. Þetta skildi Paul Reynaud þegar, og í bók hans „Le Pro- bléme militaire francais" (hern- aSarvandamál Frakklands) gætir sömu skoSana. í mars 1935 kom núverandi forsætis- ráSlierra fram meS frumvarp um aS mynda 10 herdeildir brynvarSra, vélknúinna her- sveita. Því var eigi sint, þrátt fyrir hina ljósu og forspáu ræSu, er hann flutti á þingfundi 15. mars: „Gerum ráS fyrir", svo fórust honum orS, „að stríð- ið brjótist út á morgun og ráð- ist verði á Belgiu. Það væri ekki eins dæmi. Ef við höfum ekki tök á að senda henni hjálp þeg- ar i staS og liSsinna henni viS vörn austurlandamæranna, hvaS mun þá ske? Ef til vill það sama og þegar hefir skeð. Hugs- ast getur, að belgiski herinn verði að hörfa alt til hafs. Það þýðir fyrir okkur 350 km. langa landamæralínu, sem við verð- um að verja í Norður-Frakk- landi. Er nokkur sá tíl, sem vill fyrirfram sætta sig við þá hug- mynd, að ráðist verði enn einu sinni yfir auSugustu héruS Frakklands?" En sumir Iíta á skoSanir de Gaulle sem hverja aSra óhæfu. Þeir segja sem svo: HvaS er þetta annaS en andi árásar, meS brynvörSum, vélknúSum tækj- um, aS útrýma varnarvígbúnaS- inum, sem friðarsinnum er meira að skapi? Og samt sem áður er hér aðeins um, öruggar landvarnir að ræða. „Vers l'armée de métier" kom út árið 1934. Þessari litlu en merkilegu bók, þar sem á 211 blaðsíSum er gerð grein fyr- ir ástæSunum aS vonbrigSum Frh. á 3. síSu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.