Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR verið. Yfir tuttugu ræður voru fluttar yfir borðum, og einn prentaranna, Pétur Lárusson, mælti á latínu. Aðalatriði veislunnar var þó afliending Guðbrandsbiblíu til Hóladóm- kirkju, er Prentarafélagið færði henni að gjöf. Utan um biblíuna hafði verið smíðað sýnirígarpúlt úr góðum viði og með haglega gerðum áletrun- um, og' síðar um daginn var gjöf þessari fenginn staður á gröf Guðbrands biskups Þor- lákssonar i kór kirkjunnar. Síðar um daginn voru sýnd- ar kvikmyndir of skuggamynd- ir, en eftir kvöldverð var dans- að íil kl. 1 um nóttina. Á þriðjudagsmorgun kl. 8 var fylkt liði og haldið af stað og gengu skólastjóri og frú lians í broddi fylkingar til bíl- anna, er biðu á völlum fvrir utan tún. Þar voru þau kvödd og Hólastað árnað allra heilla, en síðan ekið af stað — 13 bíl- ar i lest. f Varmalilíð voru Akureyr- ar-prentararnir kvaddir, en þá lialdið áfram suður. í Hrúta- firði var matast, en við Hvit- árbrú fór fram nokkurskonar skilnaðarhóf. Á Skorholtsmel- um var numið staðar og horft lieim til Leirárgarða, og við Beitistaði var numið staðar i eina mínútu, — en á báðum þessum stöðum voru prent- smiðjur í eina tíð. Við kom- um á Akranes kl. 12 og fórum með Laxfossi til Reykjavíkur í nótt. Heildaráhrifin af ferðinni voru i stuttu máli sagt bctri en allra bjartsýnustu menn þorðu nokkru sinni að gera sér vonir um. Að lokum vil eg biðja Vísi ¥ opnahléssamningap Fi?ak:k;& og itala. Það er nú kunnugt orðið hverjir eru vopnahlésskilmálar þeir, sem ítalir settu Frökkum: 1. ítölsku hersveitirnar taka sér stöðu þar sem þær höfðu lengst sótt fram, er vopnahléð gekk í gildi. 2. Svæði við landamæri ítalíu verður afvopnað og sett undir ítalskt eftirlit. Á svæði þessu er sneið af Savoy og Nizza. Samskonar ráðstafanir verða gerðar á Ianda- mærum franska Somalilands og Tunis, sem liggja að ítölsk- um nýlendnm. 3. Flotaborgirnar Toulon og Bizerte, Ajaccio á Korsiku og Oran í Algier verði afvopnaðar. 4. ítalir fá full afnot til hverskonar flutninga um höfnina Djibouti í Franska Somalilandi og á járnbrautinni milli Djibouti og Addis Abeba. Að öðru leyti eru skilmálarnir að mestu Ieyti samhljóða þýsk- frönsku vopnahlésskilmálunum. Eftir þessum fregnum að dæma hafa ítalir ekki gert neinar kröfur á hendur Frökk- uro, að þeir láti lönd af hendi, en í Bretlandi er litið svo á, að með vopnahlésskilmálum- þeim, sem Frakkar hafa nú undirgengist við Þjóðverja og Itali, hafi þeir engin skilyrði til að verja land sitt og nýlendur. Spurningin: Hvað gerir franski flotinn? er enn á allra vörum og liafa Bretar enn von uro, að nýlendurnar verjist á- fram og flotinn standi með þeim í baráttunni. Nýjar upp- Iýsingar liafa borist frá Mar- okkó, Tunis og Sýrlandi um það, að þar verði varist áfram. að skila kveðju og þaklrlæti til skólastjórahjónanna á Hólum og starfsfólks þeirra, fyrir framúrskarandi góðar móttök- ur, sem og til allra annarra, sem áttu þátt í að gera okkur ferðina ógleymanlega. Vísitala Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík mánuðina apríl til júní 130. Kaupuppbætur samkvæmt lögunum um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sambandi verða því: í 1. flokki....... 22,5% - 2. — ........v. .. 20,0% og - 3. — ........... 16,0% Viðikiptamálaráðnneytið. FCNDIIR verður haldinn í Starfsmannafélagi Reykjavíkur í Kaupþings- salnum fim-tudaginn 27. þ. m. (morgun) kl. 8%. Dagskrá: 1. Verðlagsuppbótin og starfsmenn bæjarins. 2. Blaðið. 3. Sam- vinna starfsmannafélaga í bænum. Áríðandi að félagsmenn mæti. . Lyftan í gangi. STJÓRNIN. Bróðir okkar, ísleifur Jakobsson, málari, andaðist að Landakotsspitalanum í gær. Elín Jakobsdóttir. Guðrún Jakobsdóttir. Sigríður Jakobsdóttir. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Sigpídar Sigurdardóttur, fer fram fimtudaginn 27. júni frá frikirkjunni og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Framnesvegi 1 C, kl. 2.15. Börn og tengdaböm. !Hilmar Welding. Hjartanlega þökk fyrir auðsýnda samúð við fnáfall og jarðarför Ingibjargap J. Dahlmann. Jón J. Dahlmann, börn og tengdabörn. Adalfunder Prestafélags íslands verður haldinn á morgun i Há- skólanum og hefst raeð guðs- þjónustu í kapellunni kl. 9.30. Séra Ólafur Magnússon prófast- ur talar við hana. 'Þá taka við framsögur og umræður um fé- lagsmál. Prófessor Magnús Jónsson flytur erindi um kirkjuþing, og má gjöra ráð fyrir miklum umræðuro um það mál. Ýmsir prestar eru komnir utan af landi til þess að taka þátt í fundarhöldunum og svo prestastefnunni næstu daga. Slys á Akureyri. Akurevri í morgun. í gærdag varð það slys um borð i L.v. Sæboi'g hér við höfnina, að einn skipvei'ja, Ing- ólfur Guðmundsson frá Lóma- tjörn i Höfðahverfi, hrasaði svo illa á þilfari að báðar leggpíp- ur i öðrum fætinum bi-otnuðu. Maðurinn var þegar fluttur á sjúkrahúsið og leið þolanlega i nxorgun. Job. DE GAULLE. Fi'lx. af 1. síðu. okkar í dag, var þá lítill gaxim- ur gefinn af almenningi. Bólc- mentafræðingarnir virtu hana ekki viðliís, enda þótt hún sé listaverk, vegna glöggskygni hennar og snildar. De Gaulle liershöfðingi liefir ekki átt þvi láni að fagna, að menn heyrðxi og skildxi orð lians, áðxxr en það vai'ð xnn sein- an. En í bai’áttu þeii'ri, sem nú mun háð verða fyrir heill og frelsi föðurlandsins, mun hanxx taka di’júgan þátt, og þar mun hann vinna landi voru gagn með sínxun farsælxx gáfum, göfgi sinni og hxigviti, með ó- bifanlegri trú á framtið föðxir- landsins. Bíbíof íréttír Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundunx og stundum ekki“ í næstsíðasta sinn i kvölcl. Kátir félagar. Aðalfundur kórsins verður í kvöld kl. 8y2, í húsi K.F.U.M. Næturlæknir. Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavik- ur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Islensk lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurning- ar og svör. (Fonnaður útvarps- ráðs). 20.45 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V.Þ.G.). 21.15 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 22, d-moll, eftir Mozart. 21.35 Hljónxplötur: Harmónikulög. x\er<SsfiI*í»hflí« Sími 3007. verður haldið í Sundhöll- inni raiðvikudaginn 3. júlí ld. 2 e. h. Seldir verða gleymdir munir, svo senx: hand- klæði, sundföt, sundhett- ur, úr, peysur, húfur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Reykjavík, 26. júní 1940. Sundhöll Reykjavíkur. Atvinna 1—2 memi, vaiiii' að veiða lunda í háf, óskast. Kaup: helmingur af veiði. Umsókn- ir merktar „100“ sendist af- gi'eiðslu Vísis strax. Verð fjarverandi alt að 14 döguni. Páll Sig- urðsson læknir gegnir hér- aðslæknisstörfum á meðan. Skrifstofa mín verður opin eins og áður. Sími 5054. Héraðsiæknirinu í Reykja- vík, 23. júni 1940. Magmis Pétursson. Stúlka vön afgreiðslu óskast nú þeg- ar. Eiginhandarumsókn, á- samt upplýsingum um lxvar umsækjandi hefir unnið áð- ur,. merkt „Veitingar“ send- ist afgr. Vísis. Steinhús á Seltjaniarnesi, ásamt stói'ri lóð, er til sölu nú þegar með liagkvæmum kjörum. Fasteignir s.f. Hverfisgötu 12. Sími 3400. 4 menn vana handfæraveiðum. vantar á stói'an trillubát frá Vestfjörðum, þurfa að fara á laugardag. — Uppi. gefur Pétur Hoffmann, Bröttu- götu 6 kl. 7—9 í kvöld. i kvöld kl. 8.30 kepfa K.A. og Valur I! iið 911 m ii 55-62 h.a. Alpha-hráolíuvél 25 h.a. BolindervéK Dekkbátur, 4. smálesta. með 10 h. a. Seflavél til sölu í góðu ásigkomulagi. — Upplýsmgar gefnar í síma 1484 og hjá Sigurði Agústssyni, SykkishóImL — Auglýsing um sv skoðii á lifreilis os bilhifiloi í Iídsíp audiDi Samkvæmt bifreiðalögunum iilkynnist liér meS Bif- reiða- og bifhjólaeigendum að skoðun fer framfra 1_:SI 23. júlí þ. á. að báðum dögum meðtöldum, svo sem segir: Pdiiir nýkominn MpraniMjr’ 1— 75 76— 151— 226 — 301— 375 376— 450 451— 525 526— &m 601— 675 676— 750 75Í— 82S 82(>— mm 901— 975 Wffi—RS5® 1051—mm 1200—1275 -vm Mánud. 1. á bifreiðum og biflijólum R Þriðjud. 2. - — — — — Miðvd. 3. - — — — — Fimud. 4. - — — -— — Föstud. 5. - — — — — Mánud. 8. - — — — — Þriðjud. 9. - — — — — Miðvd. 10. - — — — — Fimtud. 11. - — — — — Föstud. 12. - — — — — Mánud. 15. - — — — — Þriðjud. 16. - — — — — Miðvd. 17. - — — — — Fimtud. 18. - — — — — Föstud. 19. - — — — — Mánud. 22. - — — — — Þriðjud. 23. - — — — — Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með reiðar sínar og bifhjól til bifreiðaeftiflitsins I Fösf&fc- stræti 3, og verður skoðunin framkvæmd þar dágÍÉga frá kl. 10—12 f. h. og frá 1—6 e. h. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubiireiðar, skulis koma með þau á sama tíma, þar sem þau fatla umiir skoðunina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinei eða bifh^fí fíi I skoðunar, verður tiann tátinn sæta ábyrgð samkvæfnlj bifreiðalögimum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ_ áL,j skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns,: verður innheimt um leið og skoðunin fer fram.. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að lögboðin vátryggiiig:| fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að DCiáIL.| til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík,. 25. júni 1940. J6h Hermannsson Agnap Kofoed-Hansea

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.