Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1940, Blaðsíða 4
V I S I R Gamla iBíó lCappMaup frétdr. 'J — Framúi'skarandi æpennandi amerísk sfejksnynd, er iýsir hinu líæitulega starfi Ijós- myndaraima, er taka Sréttákvikmyndirnar. ASaíIilutverkin leika Mnir vinsækf íeikarar: CSlajpk ©able og Mypna L>oy, rVNDlRSmTILKymiNC ' St. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8. — Dag- skrá: Venjuleg fundarstörf. — Skemtiatriði að loknum fundi: 1. Step-dans. 2. Upplestur. 3. Systra-tríóið. 4. Dans. — Þeir S tórs túkuþingsf ulltrúar, sem lcomnir verða til bæjarins utan af landi, eru sérstaklega boðnir á fundinn. — Reglufélagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (458 eikfélag BeykjaTÍknr „Stunáum 09 stundum ekki“ Sýning í kvöld kl. 8'/2- NÆSTSÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ——— Smðsöloverð i neftóbaki naá Æki vera Ixærra en hér segir : Ascéíior Stoekholm Snus: *í Reykjavík og Hafnarfirði .. kr. 1.50 dósin Vtnnarsstaðar á landinu ...... — 1.55 — Mfeyglí skal vakin á því, að liáar sektir geta legið við að brjóta ákvaeði tóbakseinkasölulaganna um útsöluverð í smásölu. TÓBAKSEINKASALA RlKISINS. reyr HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bífreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. 111 iimntiiiii j. uraii brunatryggingu á vörum. .Heiðraðir viðskiftamenn vorir eru beðnir að athuga, að’.vér Iryggjum ekki vörur þeirra í vörugeymsluhúsum vornm gegn eldsvoða né öðrum tjónum, sem þær kunna stift verðá fyrir, meðan þær liggja lijá oss, — nema þess sé sénstaklega óskað í hverju einstoku tilfelli. Vörur sem ísggja hjá oss eru þannig á ábyrgð eigenda og er því áríðandi að þeir útvegi sér sjálfir brunatryggingu á þeím, svo og a’ðrar tiyggingar, sem þeir telja nauðsyn- legar. 'Sama niáli gegnir um vörur íiggjandi hjá afgreiðslu- mönnrnn vorum um land alt. 1 Reykjavík, 25. júní 1940. H.f. Elmskipafélags íslands. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 4 daga skemtiferð austur á Síðu þriðjudagsmorgun 2. júlí. Vest- ur-Skaftafellssýslan hefir mikla fegurð að geyma og þá einkum, Síðan. Gist í Vik og Kirkjubæj- arklaustri. Áskriftarlisti ásamt upplýsingum á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. (448 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 2 skemtiferðir um næstu helgi. Gönguför á Heklu. Ekið austur að Galtalæk á Landi á laugar- dagskvöld og gist þar. Sunnu- dagsmorgun farið ríðandi upp i rétt, en gengið þaðan á Heklu- tinda. — Að Hagavatni: Síðdeg- is á laugardag ekið að Geysi og gist þar. Sunnudagsmorgun far- ið riðandi inneftir. Gengið á Fagradalsfjall, Hagafell og ef til vill út á jökul og á Jarlhettur. Áskriftarlisti ásamt upplýsing- um á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, og séu þátt- takendur búnir að ákveða sig og taka farmiða á föstudags- kvöld kl. 7. — (449 ilÁFÁt'fUNDÍf^ BRÚNT lyklaveslci með þrem smekkláslyklum tapaðist. Finn- andi vinsamlega skili því á Vest- urgötu 22, gegn fundarlaunum. TAPAST hefir verkfærataska úr bil við stífluna við Elliða- vatn. Finnandi vinsamlega beð- inn að hringja í síma 4864. — ____________________(462 BRÚNN kvenskinnhanski tap- aðist á laugardaginn. Skilist á Hverfisgötu 96 A, uppi. (473 SPARISJÓÐSBÓK hefir tap- ast. Skilist á Klapparstíg 35. — __________________ (442 ÓMERKT taska tapaðist nið- ur við Laxfoss á sunnudags- morguninn. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í sima 2924._______________(474 BRÚNN drengjajakki tapað- ist á Iþróttavellinum um helg- iua. Finnandi vinsamlega beð- inn að hringja í síma 5322. — (479 GRÆN húfa (hátur) tapaðist síðastliðinn sunudag fyrir utan gamla Bió. Óskast skilað Klapp- arstíg 29. (468 UPPHLUTSBELTI tapaðist í háskólanum á sunnudaginn. — Skilist á afgr. Vísis. (452 KHCISNÆfill 2—3 HERBERGI og eldhús óskast fyrsta september, má vera utan við bæinn. Uppl. Stýrimannastíg 10, uppi. (450 TIL LEIGU nú þegar af sérstökum ástæðum góð í- búð, 2 stofur, lítið herbergi og eldhús. ;Laugarvatnshiti. þægindi. Tilboð merkt „Fá- ment strax“ leggist inn á afgr. Vísis í dag eða á morg- un. (432 LÍTIL 2ja lierbergja íbúð óskast 1. okt. Tilboð auðkent „Tvent í heimili“ sendist Vísi fyrir 15. júlí. (444 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. sept. eða 1. okt. Þrent í heimili. Tilboð merkt: „43“ sendist Vísi. (446 ÍBÚÐ, 4 stofur í nýju húsi (öll nútíðar þægindi), á allra besta stað i bænum, til leigu 1. okt. Tilboð merkt „1. október“ sendist afgr. Vísis fyrir 30. þ. m. (455 STEINBÆR við Nýlendugötu 29, 1 herbergi og eldhús með góðri geymslu, til leigu. Ásbjörn Jónsson, sími 2036. (460 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 5336. (465 FORSTOFUHERBERGI til leigu Þvergötu 3. Uppl. eftir kl. 7_____________________ (466 GÓÐ forstofustofa til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 20 B, uppi. (467 TVEGGJA herbergja íbúð með öllum þægindum í mið- eða austurbænum óskast 1. október. Uppl. í Efnagerð Reykjavíkur, simi 1755 næstu daga. (469 IIERBERGI og fæði fyrir ein- bleypan mann. Sími 4064. (470 Nýja Bíó t a FREDRIC MARCH J0AN BENNETT Amerísk stórmynd frá Uni- ted Artists. SUÐURSTOFA til leigu rétt við miðbæinn. Uppl. í síma 1411 ' ________(472 ÓSKAST strax 1 stofa og eld- liús i góðu liúsi. Tilboð merkt „Barnlaust“ sendist Vísi. (475 SÓLARHERBERGI til leigu á Kárastíg 4, fvrir einhleypan. — ((476 ÍBÚÐ: Svefnherbergi og dag- stofa með húsgögnum, óskast með eða án eldliúss. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í Haraldarbúð. (480 L' VANTAR ungling til sendi- ; ferða. VON. (441 ! HÚSSTÖRF I STÚLKA, sem getur sofið j heima hjá sér, óskast í árdegis- • vist. Tvent í heimili. Sími 5100. VIL KAUPA Islenska þjóð- 1 hætti, eftir séra Jónas frá Hrafnagili, ef bókin er óskemd. S. Á. Gíslson. Sími 3236. (464 ULL, allar tegundir, keypt liæsta verði i Afgi'. Álafoss, Þinglioltsstræti 2. (477 NOKKRAR kaupakonur vant- ar út á land. Talið við Ráðn- ingarstofu landbúnaðarins í Alþýðuhúsinu. Sími 5838 kl. 9 —4 og 1327 frá 6—9 síðd. (423 EF ÞÉR EIGIÐ FATAEFNI, sem þér þurfið að láta sauma úr, þá talið við mig. — Klæða- versl. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 17. Sími 3245. (389 STÚLIÍA, mörgu vön, óskar eftir atvinnu hálfan daginn. — Uppl. í sima 4666. (443 TELPA, 11—13 ára óslcast til að gæta barns á öðru ári. A.v.á. (445 TEK allskonar vefnað eftir pöntun. Guðfinna Hannesdóttir, Bergstaðastræti 10 C. (447 UNGUR maður með gagn- fræðaprófi óskar eftir af- greiðslustörfum í matvöruversl- un. Lág kaupkrafa. Till)oð merkt „Atvinna“ leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir mánaða- mót. (451 KAUPAKONA óskast. Hátt kaup. Uppl. Bergstaðastræti 9, timburhúsið, eftir kl. 6. (461 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR__________ VAÐSTlGVÉL, fullhá, ósk- ast keypt. Uþpl. í síma- 3832 frá kl. 6—8 í kvöld. (471 DECIMALVIGT óskast keypt. Sími 2298. (481 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐUR barnavagn til sölu í góðu standi. Uppl. Lindargötu 16._________________ (451 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Tækifærisverð. Sími 2773. TIL SÖLU: Taurulla, ljósa- skál, vinda, harmonikubeddi og barnavagn. Viðgerðarstofan, Hverfisgötu 64. (456 REIÐHJÓL. Gott karlmanns- reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverk- stæði Austurbæjar, Laugavegi 45. (457 BARNAVAGN til sölu. Verð, kr. 90. Uppl. i sima 5636. (463 6 LAMPA Marconi viðtæki til sölu. Uppl. í bílabúðinni Hverf- isgötu 18. (478 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. j w IIPRj ^v' paiílw a |v ilwa# 520. HEIMA. — Fréttir handa mér? Áttu við — Sebert! Risinn upp frá dauðum? — VeriÖ þér rólegar, frú mín góÖ, —- Enginn má komast aÖ því, aÖ fréttir af — Sebertf — Fylgið mér, Vei þeim, sem hafa farið svona með hann er fremur dauður en lifandi. hann er hér. — Það er maður í frú mín, og þá skuluð þér sjá. hann .... Eg fann hann særðan úti í skógi. fangaturninum, sem veit það. W.-Ítoaaaeacíiet ’ Maug'ham: 84 4'é'ÍISSNUM LEIÐUM. íígéfa konum lækifæri til.þess að gauga fallegum %jðbmr.u JÞað gíéður mig að heyra yður segja þetta,“ sasgSi frúcCrowley ,. .JÉIvers vegna.?“ spurði Dick og gapti af amlnm. .^Af þvi aðcrið eram svo þreyttar á því, að þið failar lífíð á ókkur sem gyðjur. Öldum saman ii3ífa Vkarlmenn komið þannig fram, sem þeir wsstxi þess ekki verðir að snerta fald klæða ■ wona. Það er liræðilega leiðinlegt.“ ,JÞér eruð hyggnar frú Crowley — og sér- aiaklega lagar að tala yður þvert um geð.“ „Óknrfcisí yðar á sér engin takmörk.“ ,,;NÚ táhð þér ekki eins og nútíma kona — að 'tócra ókurteis og fyndin er oft éitt og hið sama mm ik siögum.“ Sira Spra'i'te geðjaðist ekki að Diclc og tali iisans ng' hann greip nú til þess ráðs, að skifta um taænræðuefni. „Þsáð er talt öðru mtáli áð gegna um mig og háerra Lornas,'“ sagði hann. „Mér þykir gaman iÆ dansa:“ Hann sneri sér að lafði Kelsey. „Eg held, að eg liafi sæmilegan smekk. Mér geðjast prýðilega að öllu og eg vona, að þér liafið skemt yður eins vel og gestir yðar.“ „Eg?“ sagði lafði Kelsey. „Eg hefi lifað þján- ingar.“ Þau vissu öll við hvað hún átti og nú fékk Boulger tækifæri til þess að hreyfa hneykslis- málinu við Dick Lomas. „Eg geri ráð fyrir, að þú hafir séð Daily Mail í morgun ?“ spurði hann. „Eg les aldrei blöðin nema í ágústmánuði,“ svaraði Dick. „Þegar það er ekkert í þeim,“ sagði frú Crowley. „Afsakið mig, en eg hefi alt af gaman að lesa um sæski'imslasögurnar og annað, sem blaða- mennirnir nota til þess að fylla dálkana með.“ „Mig langar til þess að berja þennan náunga,“ sagði Bobbie. Dick brosti. „Væni minn, Alec er harðgerður Skoti og stærri en þú. Eg ráðlegg þér að forðast slíkt.“ „Þér hafið vitanlega lieyrt sagt frá þessu.“ „Eg er nýkominn frá París. Eg liefi ekkert heyrt, nema það, sem lafði Kelsey sagði mér.“ „Hvert er yðar tálit ?“ „Álit mitt? Eg veit, að þetta hefir ekki við minstu rök að styðjast. Síðan er Alee kom frá Mombasa hefir hann verið lofsunginn af öllum sem liöfðu nokkurn rétt til þess að láta nokkuð álit í ljós. En vitanlega hlaut að reka að því að það kæmi liljóð úr liorni frá öfundar- og liat- ursmönnum.“ „Þekkið þér nokkuð til þessa Mclnnery?“ spurði Bobbie. „Það vill svo til, að eg geri það. Alec fann hann í Mombasa. Mclnnery var þá húinn að svelta liálfu hungri lengi og í gustuka skyni tók Alec liann með sér. En hann kom ósæmilega fram og Alec varð að senda hann aftur iil strandar.“ „Eg fæ ekki belur séð en að Mclnnery sanni alt sem hann segir.“ Dick ypti öxlum fyrirlitlega. „Það er eins og eg hefi sagt við lafði Kelsey. I hvert skifti sem landkönnuður kemur aftur verður einhver til þess að sega rógsögur. Mönn- um hættir við að gleyma því, að í frumskógun- um 110 ta menn ekki silkihanska, og furða sig á þvi að jafnvel hneykslast á því, er þeir heyra, að landkönnuðir verði að koma hranalega fram til þess að þeir njóti virðingar innfæddra manna og annara.“ „En alt þetta kemur elcki málinu við,“ sagði Bobbie og var þolinmæði lians á brotum. „Mc- Kenzie sendi Georg út í opinn dauðann — til þess að forða sjálfum sér fná hættunni. Það er þokkalega að farið eða hitt heldur.“ „Vesalings Lucy .. . .“ sagði lafði Iíelsey. —- „Fyrst missir hún föður sinn og svo . .. .“ „Þér ætlið þó kki að reyna að telja okkur trú um, að það hafi verið ógæfa, sem ógerlegt var að rísa udir,“ sagði Dick. „Eg hélt að við værum öll á einu máli um, að eins og komið var var gott, að liann fékk hvíldina.“ „Mér hafði verið boðið til miðdegisverðar með McKenzey," sagði Bobbie og hugsaði á sömu leið sem áður. „Eg símaði, að eg hefði höfuðverk og gæti ekki komið.“ „Hvað heldurðu að hann hugsi, ef hann rckst á þig hér?“ spurði lafði Kelsey. „Hann getur liugsað hvað sem honum sýai * “ sagði Bobbie. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.