Vísir - 27.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1940, Blaðsíða 3
 III Mmln og Borprness um Hvalf jörð, Dragháls og Skorradal eru bílferðir fimtudaga kl. 9 f. h., laugardaga kl. 2 e. h. og mánudaga kl. 11 f. h. FRÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudaga kl. 11% f. h. og sunnudaga kl. 6 e. h. Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Aðalfundur SkógpæktaFfélsgs fslands verður haldinn að Laugarvatni þann 29. iúní 1940 kl. 4e.h, Dagskrá samkvæmt í elagslögum. Þeir ,sem kynnu að vilja fara úr Reyk javík, geta til- kynt þátttöku sína á skrifstofu skógræktarstjóra, sem annast farkost fyrir sanngjamt verð. STJÓRNIN. Verksmiðjarnar á Baróisstíg 2 ern lokaðar á morgrun, föstn- dag- frá hádeg^vegrna jarðar- farar. H.f. Hreinn H.f. Brjdstsykursgerðin Núi H.f. Sukkulaðiverksmiðjan Síríns Ársfundur Vershmarráös íslands verður haldinn í Kaupþmgssalnum í Reykjavík föstu- daginn 28. þ. m. og hefst kl. 14. Þátttakendur utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar sæki aðgöngumiða að fundinum í skrifstofu Verslunar- ráðsins. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS. IjðExanet og ^ilungranet allar stærðir nýkomnar. GEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUN Ensk fataeíni nýkomin í f jölbreyttu úrvali. G. Bjarnason «fc Fjeldsted e. m. Aðalstræti 6. Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 1. júlí. Þátttakend- ur gefi sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4. — e. h. Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Ath. Að gefnu tilefni skal þess getið, að ekki verður hægt að halda námskeið í Austurbæjarskólanum í sumar. SrandliöJl Reykjavíkiii*, VlSIR Fyrsta nti^kemtun $jálfstæðisfélagaiiiia í Reykjavík í sumar. Varðarfélagið gengst íyrir úti- skemtun að Eiði n.k. sunnudag. Næstkomandi sunnud. halda sjálfstæðisfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði fyrstu útiskemt- un sína á sumrinu að Eiði. Er það landsmálafélagið Vörður, sem hefir allan undirbúning að skemtuninni með höndum að þessu sinni. Tíðarfarið hefir verið frá- munalega leiðinlegt það sem af er, og þvi ekki fært að Jialda útiskemtanir, og má því búast við að Reykvikingar grípi þetta tækifæri fegins hendi til þess að hrista af sér göturyk og óholl- ustu höfuðstaðarins og fjöl- menni að Eiði á sunnudaginn. Skemtanir, sem þarna verða á boðstólum, verða margar og margvislegar, þrjár ræður verða fluttar af þjóðkunnum ræðu- snillingum og forystumönnum Sjálfstæðisflokksins, Lúðra- sveitin Svanur leikur, söng- flokkur syngur og íþróttasýning fer fram, en að lokum verður dans stiginn fram eftir kveldi, Valur vann K.2L 4:0 TT rslitin í leik Vals og K. A. í gærkveldi gefa alls ekki rétta hugmynd um styrkleika- hlutföllin í liðunum. Yfirburðir Vals voru ekki eins miklir og þessi mikli munur gef ur í skyn. Vaíur kaus að leika undan norðankalda i fyrra hálfleik og tókst að setja þrjú mörk áður en honum lauk. Tvö þeirra marka hefði vel þjálfaður og öruggur markvörður átt að geta varið mjögj hæglega. (Eitt markanna gerði vinstri bak- vörður K.A.). Það verður að segja það eins og er, að mark- vörðurinn er hættulega veikur maður á jafn Veigamiklum stað. K.A. gerðí nokkur upphlaup, en fylgdi þeim ekki nógu fast eftir, svo að þau urðu fljótlega að engu og komst Valsmarkið aldrei i verulega hættu. Framherjar Vals voru eld- fljótir, eins og venjulega, en þá brast oftast samleik til þess að reka smiðshöggið á úrslitin. I síðara hálfleik lá að mestu á Val og fékk Hermann ærið nóg að gera, en K.A. tókst aldrei að koma neinu vérulega hættu- legu skoti á mark. Valsmenn gerðu mjög hættuleg tipphlaup og tókst Ioks í því síðasta að skora, á síðustu mínútu. Nokkuru áður en Ieikurinn var á enda skullu þeir saman Frímann og Helgi Schiöth og sprakk fyrir á vinstri augabrún á báðum. Leikur K. A. var líkur og leik- urinn við Víking. Samleikurinn var góður á köflum, en liðið gætir þess ekki nógu vel, að „dekka upp" andstæðingana. hep. aði pilturinn til kunningja síns og bað hann aðstoðar til að koma hringunum i verð. Höfðu þeir uppi á háseta einum, er var í förum milli Englands og íslands. Tók hann að sér að selja hringana í Englandi, en fékk lítið verð fyrir þá þar og breytti andvirðinu i bjór og á- fengi, svo að eftirtekjan mun hafa orðið ærið rýr fyrir þjóf- inn. Hringarnir voru samtals um 1200 króna virði. og Ieikur hin vinsæla hljómsveit Péturs Bernburgs undir dansin- um. Veitingar verða á slaðnum og getur fólk fengið þar keypt öl og gosdrykki, sælgæti eða vind- linga, kaffi eða te, alt eftir því hvað hver kýs, þannig að séð er fyrir vellíðan fólks að þvi leyti. Aðalatriðið er að fólk geri sitt til að gera skemtunina sem ákjósanlegasta, og Reykvíking- ar og Hafnfirðingar hafa aldrei látið hlut sinn eftir liggja í því efni. Skemtanirnar að Eiði eru að almanna dómi þær bestu, sem haldnar eru hér i grend við höf- uðstaðinn og svo mun enn reyn- ast á þessu sumri, ef veður verð- ur sæmilegt, en öll önnur skil- yrði eru fyrir hendi að öðru leyti. fréttír Frost á hverri nóttu. Hætt er við, að kuldar þeir, sem yfir landið hafa gengiÖ síÖustu sól- arhringana, kippi mjög úr gras- vexti og'.að spretta verÖi rýr, ef þessu fer fram. SagSi svo maður nokkur úr Árnessýslu ofanverðri, sem hér var á ferð í gær, a8 frost hefði verið í uppsveitum á hverri uóttu nú að undanförnu. Hjónaefni. A laugardagskvöldiÖ opinberuÖu trúlofun sína Finnborg Örnólf sdótt- ir og Árni Þ. Egilssori loftskeyta- maður. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Rósa Ágústsdóttir, Lauga- veg 42 og Guðmundur Kristjáns- son frá Vestmannaeyjum. Úthlutunarskrifstofan vill að gefnu tilefni áminna fólk um a'S gæta matvælaseðla sinna vandlega. Skrifstofan getur ekki af- hent seÖla í stað þeirra, sem týn- ast, þar eð slíkt gæti komið í um- ferð stofnum, seni ekki eiga a'ð vera það. Skopleikurinn „Stundum og stundum ekki"" verður sýndur í si'Öasta simi annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Kapt. Hihr.ar Andresén frá HjálpræSishernum hefir fengið kveðjuskipun héðan og mun bráðlega taka við stjórn HjálpræS- ishersins í Færeyjum. Kveðjusam- komur kapteinsins verða haldnar í dag og á sunnudag. Næturlækflir. Björg\rin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Aðalfundur Í.S.Í. verður haldinn í kvöld, fimtudag, og hefst kl. 8.30 i Varðarhúsinu. Fulltrúar mæti með kjörbréf. Til fátæku konunnar, afhent Vísi: 5 króriur frá J. O. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 100 kr. frá Þ. Áheit á Hallgrimskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá A. J. Útvarpið í kvöld. Kl. 19,30 Hljómplötur: Lög eft- ir Joh. Svendsen. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi Islands. 20.35 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óper- unni „Madame Butterfly", eftir Puccini. 21.00 Synódus-eriniii í Dómkirkjunni: Kristindómurinn í dag (síra Jón Auðuns, fríkirkju- prestur í Hafnarfirði). Liiiioleum Golf dnkar komnir í UOINBORK ¦ Ferðatöiskiir nýkomnar ct i 11 li o r Gardinutau mýkomin di LÖGTAK. Eftír kröfu Sjúkrasamlags ReykjaiMíílnrr íagj að undangengnum úrskurði, uppkveðEranK ii dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 8a gr„ ®g 42. gr. sömu laga, sbr. lögnr. 29, 16: d'es, 1885, verður án frekari fyrirv^ara lögtak látið fraio fara fyrii^ öllum ógi'eiddiin; iðg|óldum. tá Sjúkrasamlagsins, beim er féilu í g.faiddagalL mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní s. 1., aðátíado^- um liðnum fra birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lö^maðurinn i Reykjavík, 26. júní 1940. BJÖRN ÞÓEÐARSOM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.