Vísir - 27.06.1940, Blaðsíða 4
VISIR
Gamía JBfó
Viðliurðarík métt.
ilfar isperinaiidi amerísk leynilögreglumynd.
I
Með LLOYÐ NOLAN og GLADYS SWARTHOUT.
Bðrn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Wjrel kfélagr Reykjavíkur
§j§| „Stunitam og stundum ekki"
M **ésh Sfnine annað kvöld kl. 8'/2. —
SÍÐASTASINN!
Aðgöngumiðar frá kr. 1.50
stk. seldir frá kl. 4 til 7 í dag. —
imásiHuverfl á neitóbaki
I ni k
mk ékki vera hærra en hér segir:
I
f Arcchor Stockhoim Snus:
1 Reykjavík og Hafnarfirði .......... kr. 1.50 dósíil
Annarsstaðar á landinu.............. — 1.55 —
I .'Athygli sk:al vakin á því, að háar sektir geta legið við að hrjóta
| áfcvæöi tóbakseinkasölulaganna um útsöluverð i smásölu.
1 " '
TÓBAKSEINKASALA RlKlSINS.
s
HRADFERÐIR DAGLEGA UM
BORGARNES EÐA AKRANES.
BKcesðaStöð .Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs.
Sttfsi — Slif sisboröar
SiIkítvÍTmi— Kjólapífur — Töskur — Tvinni — Tölur
—Marspennur — Hárkambar — Snyrtivörur og ýmsar
snttóivörur.------
iiitinii Dmiii, iiiiiin 2i
Fresturtiiaðkæra
til
yfirskattanefndar
út af úrskurðum skattst jóra og niðurjöf nunar-
nefndar á skatt- og útsvarskærum, rennur út
þann 10. júlí n. k.. Kærur skulu komnar í bréf-
kassa skattstofunnar á. Alþýðuhúsinu fyrir kl.
24 þann dag.
Yíirskattaneínd Reykjavíkur,
Hú snæ ði
það, er Sjómannastofan hefir
haft i Tryggvagötu 2 er til
leigu frá 1. júlí til 1. október,
annaðhvort alt eða einstök
herbergi. Uppl. gefur Þor-
varður Björnsson, hafnsögu-
maður.
VlSIS KAFFIB
gerir alla glaSa.
DUGLEGA
ulku
vantar i eldhús Elli- og
hjúkrunarheimilisins Grund.
Uppl. gef ur ráðskonan í dag
kl. 4—7. Uppl. ekki gefnar
i sima.
i góðu lagi til sölu, með eðaán
gírkassa. Til sýnis á bílaverk-
stæði Tryggva Ásgrimssonar,
Skúlagötu og Frakkastíg.
RIHISINS
1S
M.s. Harpa
hleður til Flateyrar, Suður-
eyrar, Bolungarvikur og Isa-
fjarðar næstkomandi mánu-
dag.
4f menn
vana handfæraveiðum
vantar á stóran trillubát frá
Vestfjörðum, þurfa að fara
á laugardag. — Uppl. gefur
Pétur Hoffmann, Bröttu-
götu 6 kl. 7—9 i kvöld.
Ódýrt
Fix þvottaduft___ 0.55 pk.
Radion þvottaduft . 0.75 —
Sunlight ......... 3.25 —
Handsápur frá ...... 0.35 stk.
««rtWWa» VfjsaBV jff!*- Mm*
ZS&
fe&^Z
flUGLVSINGHR
BRÉFHflUSfl
BÓKfHlílP'JR
E.K
HUSTURSTR.12.
Piekles
Asíur
¥iSlil
Laugavegi 1.
ÚTBÚ, Fjölnisvegi g.
Félagslíf
SKEMTIFUND heldur
félagið i Oddfellow-
húsinu næstkomandi
laugardag kl. 9^, og verður
húsinu lokað kl. 11. Fundurinn
er aðeins fyrir félagsfólk og
knattspyrnumennina frá Akur-
eyri, sem eru gestir félagsins
hér. (488
Nýja Bíó
r
a
FREDRIC MARCH
J0AN BENNETT
S!
Amerísk stórmynd frá Uni-
ted Artists.
'tíikymm
St. SÓLEY nr. 242. Fundur i
kvöld í Bindindishöllinni kl.8%
(491
REIDHJÓL tekið í misgrip-
um við búð O. Ellingsen 22. þ.
m. Uppl. á bílaverkstæði Égils
Vilhjálmssonar. (490
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist á sunnudaginn, sennilega í
háskólanum. Skilist á Óðinsgötu
32. Simi 5038.____________(496
KARLMANNSREIDHJÓL
f undið. Uppl. á Frakkastig 26 A.
_________________________(499
FORD hjólkoppur hefir tap-
ast. Skilist á B.S.I. Fundarlaun.
(501
NOKKRAR kaupakonur vant-
ar út á land. Talið við Ráðn-
ingarstofu landbúnaðarins í
Alþýðuhúsinu. Simi 5838 kl. 9
-4 og 1327 frá 6—9 siðd. (423
MÁLNINGIN GERIR GAM-
ALT SEM NÝTT. - Málara-
stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. —
Sótt. Sent. — Simi 5164. (1239
STÚLKA óskast til að ræsta
stiga í þriggja hæða húsi. Sími
2399. (483
HÚSSTÖRF
STULKA óskast í vist til Run-
ólfs Sigui-ðssonar, Sólvallagötu
34. Til viðtals eftir kl. 8. (497
LEICjA
BÍLSKÚR (1 bílstæði) til
leigu á Hverfisgötu 90. Uppl. i
síma 4503.
(495
KMOSNÆBUI
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast 1. okt. Sími 1914. (482
2 HERBERGI og eldhús, helst
með sérmiðstöð, óskast frá 1.
október. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Visis fyrir 1. júlí, merkt
„Fullorðið fólk".__________(484
TVEGGJA eða þriggja her-
bergja ibúð óskast nú þegar. —
Uppl. i sima 2068._________(489
EITT lof therbergi og eldhús til
leigu Hverfisgötu 98. — Sími
4188. (492
GOTT ódýrt herbergi óskast
strax, helst i vesturbænum. —
Simi 4516._______________(493
LÍTIÐ herbergi óskast á ró-
legum stað 2—3 mánaða tíma,
má vera utan við bæinn. Tílboð
merkt „F.G.J." sendist Vísi. —
(503
UGMJPSKAFUfil
ULL, allar tegundir, keypt
hæsta verði í Afgr. Álafoss,
Þingholtsstræti 2. (477
gler-
ALSKONAR dyranafnspjöld,
og málmskilti. SKIJLTA-
GERÐIN — August Hákansson
— Hverfisgötu 41.________(979
HLUTUR i minkabúi eða
hreinræktaðir minkar í búrum,
ásamt plássi i girðingu, til sölu
af sérstökum ástæðum. Lyst-
hafendur sendi nöfn sin á afgr.
Visis merkt „Loðdýr". (486
VÖRUR ALLSKONAR
'¦ —¦" ¦¦¦*—......———.¦¦!¦¦¦¦¦¦—i.ii«ii—i—..........¦> —.....iijhmm..........mi
HID óviðjafnanleg RIT Z
kaffibætisduft fæst hjá Smjör-
húsinu Irma. (55
UTSALA á plöntum. Alls-
konar plöntur seldar mjög ó-
dýrt kl. 7—9 i kvöld og næstu
kvöld. Plöntusalan Hverfisgötu
71. (485
NOTAÐIR MUNIR
_________KEYPTIR_________
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Simi 5395. —-
Sækjum. —- Opið allan daginn.
________________________(1668
LÍTIÐ notað ullarsjal og
franskt sumarsjal óskast. Uppl.
i sima 1082.______________(494
BARNAKERRA og poki ósk-
ast. Sími 1910. (500
......NOTAÐIR11 MUNIR
TIL SÖLU
BARNAKERRA sem ný til
sölu ódýrt. Barónsstíg 11, kjall-
aranum, kl. 4—9. (487
TH, SÖLU: Smokingföt og
yfirfrakki á meðal mann. Gjaf-
verð. Uppl. Ránai'götu 12, stein-
húsið, fyrstu hæð.________(498
NOTAD reiðhjól óskast keypt.
Uppl. i sima 3791 7—8 e. h. —
_________________________(502
BARNAKERRA, litið notuð,
ásamt kerrupoka, til sölu. Uppl
á Marargötu 5. (505
W Somerset'Maugham:
& Ú K U N N UMLEIÐUM.
82
fSirii :Sjxr.á!tte • fanst nú tími til kominn, að
ieggja'jaíSiá ibfilg — hann taldi það ávalt skyldu
sína,.aS leggja eitthvað til málanna — á réttu
asignaélJlildL Hann neri saman höndunum og
,OTt;þessu>mali verð eg að segja að eg er alveg á
'saraat'málí og vinur okkar Bobbie.Eg las greinina
lajjög' vandlega óg eg get ekki með nokkuru móti
'séS, aS Alec McKenzie hafi nokkura smugu til
^þcss að komast í gegnum. Svo f ast er að honum
gijarmað. Eg játa það, að eg á erfitt með að verj-
;aat Jíeírrl hugsun að McKenzie sé litið betri en
TOísrðmgi, þar til Iiann hefir gefið ákveðið svar
\^iiS»sökununiim. Mér finst, þegar um svona mál
.era^sæða, að menn eigi að hafa þrék til þess að
Mt& «feoðanir sinar hreinskilnislega í ljós. Eg
«a faann á PiccadiIIy í morgun og eg léit ekki á
Sbaim. JAadrel mun eg taka í hendur manns, sem
ISgguT undir jafn þungum ásökunum og hér er
<2ma'aS ræða.
JEg vona til guðs, að hann komi ekki," sagði
iMði Kelsey.
Sira Spratte leit á úrið sitt og brosti, fullviss
um, að McKenzie mundi ekki koma.
„Það er öllu óhætt. Það er orðið mjög fram-
orðið."
„Þið segið, að Lucy viti ekkert um þetta?"
spurði Dick.
„Eg vildi ekki spilla ánægju hennar þessa
kvöldstund, með því að fara að segja henni
þetta," sagði lafði Kelsey.
Dick j'pti öxlum. Hann gat ekki skilið hvernig
hjá þvi yrði komist að Lucy bæríst eitthvað til
ej7rna um þetta. Þetta var á allra vörum.
Þegar lafði Kelsey þagnaði mælti enginn orð
af vörum um stund og alt í einu kom Lucy inn.
Með henni var frekar spjátrungslegur piltur,
sem hún brosti til.
„Eg held að þér finnið dansfélaga yðar hér."
Hann gekk til Grace Wizard og bauð henni
upp og fóru þau að dansa. Lucy gekk til lafði
Kelsey og hallaði sér yfir stól hennar.
„Ertu orðin þreytt, frænka mín?" spurði hún
mjög vinsamlega
„Eg get lagt mig til kvöldverðar. Eg held, að
fleiri gestir komi ekki úr; þessu."
„Hefirðu gleymt McKenzie?"
Lafði Kelsey leit upp skyndilega, en svaraði
engu. Lucy lagði hönd sína á öxl hennar.
„Væna mín, það var vinsamlegt af þér að fela
blaðið, en ekki hyggilegt".
„Lastu þá greinina?" spurði lafði Kelsey. „Eg
vonaði að þú gerðir það ekki f yrr en á morgun."
„McKenzie ályktaði rétt — að eg ætti þegar i
stað að fá vitneskju um hverjum sökum hann
væri borinn, þar sem um bróður minn væri að
ræða annars vegar. Hann sendi mér blaðið sjálf-
ur."
„Skrifaði hann þér?" spurði Bobbie.
„Nei, hann hafði að eins hripað á blaðið: Eg
íít svo á, að þér ættuð að lesa þetta."
Enginn svaraði. Lucy sneri sér að þeim og
horfði af einu andliti á annað. Plún var föl, en
alveg róleg. Hún horfði alvarlega á Robert
Boulger, og beið þess, að hann segði huga sinn,
til þess að hún gæti sagt, að hún tryði ekki einu
orði af því, sem Alec var ásakaður fyrir. En
Bobbie sagði ekkert svo að hún varð að segja
þegar í stað þau orð, sem áttu að sannfæra þau
um, að hún tryði á sakleysi hans.
„Hann taldi ekki nauðsynlegt að fullvissa mig
um, að hann hefði ekki brugðist trausti mínU."
„Áttu við það, að enginn efi hafi kviknað í
huga þinum, ef tir að þú hafðir lesið greinina."
„Hvernig gæti eg trúað staðhæfingum undir-
manns sem hafði brugðist trausti Alecs og var
vikið frá störfum af þeim sökum."
„Eg segi fyrir mitt leyti, að eg hefi aldrei lesið
neitt sem var betur rökstutt og sannfærandi."
„Eg mundi varla geta trúað því, að hann væri
sekur um slikan glæp, þótt hann játaði það i
viðurvist minni."
Bobbie ypti öxlum. Honum veittist mjög erfitt
að bæla niður beiskjuna, sem vaknað hafði í
huga hans, þvi að Lucy skif ti litum og sagði af
ákafa:
„Mér finst það skammarlegt, að þið skulið öll
trúa illu einu. Þið eruð öll svo litilmótleg i hugs-
un og illgjörn, að þið fagnið tækifærinu til þsss
að ata auri mann, sem er hátt hafinn yf ir ykkur
öll. Þið viljið ekki einu sinni gefa honum tæki-
færi til þess að verja sig."
Bobbie náfölnaði. Lucy hafði aldrei talað til
hans þannig fyrrum. Reiði kviknaði i hug hans
— og ný beiskja af þvi, að hann sannfærðist nú
um, að hann gæti aldrei gert sér neinar vonir um
að vinna ásthug Lucy.