Vísir - 28.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó fiðRinrðarík nótt. J4far spennandi amerísk leynilögreglumynd. *• MdSLLOYD NOLAN og GLADYS SWARTHOUT. 8örn innan 16 ára fá ekki aðgang. •í Lolkfélag: Reykjavíknr „Stundum og stundum ekki“ Sýning í kvöld kl. 8‘/z. SÍÐASTA SINN! AðgöngumiSar frá 1.50 stk. seldir eftir ld. 1 í dag. Mvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margboxgar sig. Jóna Giímnndsdóttir Grettísgötu 8 istiiur óskast til leigu. Uppl. í síma 1460 eftir kl. 7. Isykjauik - Hkireyri J Hraðferðir alla daga. mnan vio næmn, a mjog xogr- um stað, er til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Land ca. IV2 hektar, að miklu leyti ■æktað í garða, fylgir þessari eign. — Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson. Hafnarstræti 15. Sími: 3327. í Bifrdðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. I Xiipireilíidir i Reykjník , eru enn á ný beðnir að skila í bæjarskrifstof- urnar í dag skýrslum um starfsfólk sitt, þeir sem ekki hafa þegar gert það. BORGARSTJÓRINN. I ffl ó k Sir Yrvilr Hemlerson. 9 Missill er komin aftur. Bðkaverslun Sigfúsar Eyinundssonar i t Klæðskeri .Æfðan klæðskera vantar tii að veita forstöðu saumastofu í kaupuni á Norðurlandi. Uppl. á Hótel Vík, herbergi nr. 3 kl. 6—7 síðdegis í dag og kl. 1—2 á morgun. Steinhús Yandað íbúðarliús úr steiu- iteypu, með öllum þægindúm, Verdlækknn! ÍSL. KARTÖFLUR á 9.50 pokinn, í lausri vog á 25 aura kg. llsÍB'speiiiiiir og Hárk ainknr nýjasta tíska. Nýkoniið. Húrgreiðslnstofin PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Snmar- bústaðnr dil leigfu Uppl. í síma 2369 frá 9—12 f. li LiioieiB Nokkurar rúllur fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er miðstöð verðbréfavið- skiftauna. — Félagslíf FARFUGLAR fara á Reykja- nes á morgun. Uppl. gefur Þór Guðjónsson (sími 5587) kl. 7-— 8 y2 í kvöld og kl. 1—2 á morg- un. (516 Imw^rmAM KAUPAMANN eða helst árs- mann vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur. — TEK þvotta, einnig heim, og þjónustumenn. Uppl. í síma 4708._________________ (513 KAUPAKONA óskast á sveita- heimili í grend við Reykjavík. Hátt kaup. Uppl. á afgreiðslu Álafoss í dag ld. 4—7. (515 Nýja Bíó inin i iii. FREDRIC MARCH JOfiN BENNETT Amerisk stórmynd frá Uni- ted Artists. Sfðasta sinn. HKENSIAI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ÍEMPAfi'FUNDH)] STÓR lyklakippa tapaðist frá Mánagötu og niður Laugaveg. Vinsamlegast skilist Mánagötu 25._________________(512 YFIRBREIÐSLA af bifhjóli tapaðist í gær, frá Aðalstræti að Klapparstíg um Hafnarstræti og Hverfisgötu. Skilist í Vélsm. Héðinn. Fundarlaun. (509 BÍLDEKK (600x16) datt af hil, er ók frá Sænska frystihúsinu — um Tryggvagötu og Grófina um Vesturgötu og upp Ægisgötu að Öldugötu 14 í gærkveldi. Finn- andi er heðinn að skila dekkinu gegn góðum fundarlaunum á Ránargötu 24 til Ingólfs Sig- urðssonar. (522 TAPAST hefir kvenhanski frá Rárugötu í Aðalstræti. Skil- ist á Framnesveg 28, niðri. (520 EtlCISNÆfllI í KYRLÁTU HÚSI, nálægt háskólanum, er sólrík 160 kr. ihúð til leigu 1. okt n. k., handa skilvísri, fámennri og hreinlegri fjölskyldu. Tilhoð með tölu heimilisfólks og atvinnu við- komanda sendist Vísi fyrir 7. júlí merkt: „Háskólahverfið“. (506 HERBERGI með þægindum óskast strax sem næst miðbæn- um. Uppl. í sima 2264 til kl. 8 í kvöld. (519 iBÚÐ óskast, 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 1. júlí merkt „Áhyggilegur“. (518 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu nú þegar vegna brott- flutnings. Uppl. í síma 3945 kt. 4—6._________________(514 LÍTIL sólrík íhúð til Jeigu, 2 herbergi og eldhús. Uppl í síma 5710 6—9 siðdegis.___(511 HERBERGI með húsgögnum og sérinngangi til leigu lengri eða skemri tima Vesturgötu 18. Fæði á sama stað. (521 EKHJPSKAmJ ULL, allar tegundir, keypt hæsta verði í Afgr. Álafoss, Þinglioltsstræti 2. (477 HLUTUR í minkabúi eða hreinræktaðir minkar í búrum, ásamt plássi í girðingu, til sölu af sérstökum ástæðum. Lyst- hafendur sendi nöfn sín á afgr. Vísis merkt „Loðdýr“. (486 VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu Grund- arstíg 5. Sími 5458. (409 VÖRUR ALLSKONARx1 í SUNNUDAGSMATINN: — Nýslátrað hestakjöt í buff, gull- asch og steik, saltað á 75 aura % kg., reykt. Rabarbari á 20 aura % kg. Ágætar kartöflur og margt fleira. VON. Sími 4448. ..NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN til sölu Lauga- vegi 33 A. (507 LJÓS karlmannaföt, sem, ný til sölu ódýrt. Sími 3710. (517 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 521. FANGINN. — Það veit þá einhver um það, -— Látið mig tala við hann. En ef — Stattu á fætur, fangi. Hin tigna — Það sver eg, segir Litli-Jón, — sem skeð hefir? — Við handtókum þaö fréttist að Sebert er hér, þá frú vill tala við þig. Nú, hlýddu að ef þú hefír skert eitt hér á manninn í skóginum og fluttum er hætta á ferðum. og stattu á fætur umsvifalaust. höfði Nafnlauss, þá verður það hann hingað .... þinn bani. \W S®merseí Maugham: , 83 M ÓKUNNUM LEIÐUM. „JMl virðist ekki vita að fréttaritarar hlaðanna jg'ðsns á í'mrd bans og baim neitaði að veita þeim msMsmar ,npplýsingar.“ WfnTrti befir aldrei veitt blaðamönnum viðtal Jiað var engin ástæða til þess, að liann gerði mesna. zmdantekningu. Bobbie var í þann veginn að svara, er liann sá orvaen íingarsvi piim á andliti tafði Kelsey. Hann ssreri sér við og sá Alec MacKenzie standa við dýrnar. Alec gekk brosandi til þeirra rétti fram Jsö®tíina og sagði við lafði Kelsey: bjost við að liitta ykkur hérna,“ sagði Aam rolega og blátt áfram. Hann leit í kringum ■sig og -virfist svipur hans helst gefa í skyn, að Y&mtzaxm væri skemt. En á lafði Kelsey og þau öll ökgssaa jaokkur vandræðasvipur, og þegar lafði Ifefaey beilsaði honum með handabandi vissi Eitóm varl hvað segja skyldi. þér sælir,“ sagði liún loks liikandi. wrran einmitt að tala um ýður.“ fflbnn var svo glettínn á svip, að lafði Kelsey Skssaast í enn meiri vandræði og eldroðnaði. „Það var orðið svo framorðið, að við vorum farin að efast um, að þér mynduð koma. Það liefði baltað mér vonhrigði, ef þér hefðuð ekki komið.“ „Það er mög' vinsamlegt af yður að segja þetta. Annars var eg í Ferðamannaklúbbnum og hefi heyrt á mál manna um sjálfan sig — og eg verð að segja það, að lofið var elcki mikið.“ Nokkurs ótta gætti í liinu alúðlega andliti lafði Kelsey. „Já, það var víst eitthvað um yður í blöðun- um.“ „Meir en lítið. Eg liafði enga hugmynd um, að albr hefði svo mikinn áliuga sem reynd ber vitni um mig og mínar gerðir“. „Það var einkar vinsamlegt af yður að koma hingað í kvöld,“ sagði lafði Kelsey og brosti. Hún var farin að jafna sig. „Eg þykist vita að yður þyki lítið gaman að því að taka þátt í dans- leikjum.“ „Eg liefi liinn mesta ábuga fyrir þeim. Eg minnist þess, að blökkumannakonungur nokkur i Afríku efndi til dansleiks mér til heiðurs. Fjög- ur þúsund hermenn, málaðir undir orustu, döns- uðu mér til lieiðurs. Eg fullvissa yður um, að það var tilkomumikil sjón.“ „Kæri vin,“ skaut Dick inn, „ef það eru máluð andlit sem þú aðallega hefir áhuga fyrir, þarft ekki að fara til Afríku — skreptu bara út í Piccadilly.“ Það lá við að Dick væri skemt, er hann hug- leiddi þau öll, sem þarna voru. En annars þekti hann Alec nógu vel til þess að vita, að liann kom fram af svo mikilli kæti til þess að engan grun- aði, livað hann raunverulega var um að hugsa. Dick fanst ógerlegt að ráða í af framkomu Alec hvaða stefnu hann ætlaði að taka. En það var eitlhvað, sem eins og gaf til kynna, að menn ætti að varast að koma of nærri honum. En Dick skifti það litlu. Hann var staðráðinn í að ná Alec á eintal þá um kvöldið — við fyrsta tækifæri. Augu Alecs hvildu sem snöggvast á Robert Boulger. „Og þarna er Bobbie litli, vinur minn. Eg hélt, að þér hefðuð liöfuðverk?“ Lafði Kelsey mintist þess nú, sem Bobbie hafði áður sagt, og flýtti sér að segja: „Eg er smeyk um, að Bobbie sé talsvert lasinn. Hann litur alls ekki vel út.“ „Þér ættuð ekki að fara svona seint að hátta,“ sagði Alec góðlátlega. „Á yðar aldri þurfa menn að fá sér fegurðarblund.“ „Það er mjög vinsamlegt af yður, að láta í ljós svo mikinn áhuga fyrir mér,“ sagði Bobbie og roðnaði af reiði. „Mér batnaði liöfuðverkur- inn.“ „Það gleður mig - hvað notið þér - aspirín?“ „Hann batnaði sjálfkrafa — að miðdegisverði loknum,“ svaraði Bobbie kuldalega, og varð þess greinilega var, að liann liafði orðið sér til at- ldægis. „Og svo tókuð þér þá ákvörðun, að koma hing- að slúlkunum til skemtunar. Það var vissulega vinsamlegt af yður — þær liefði orðið fyrir von- brigðum ella.“ Alex sneri sér að Lucy og þau horfðust í augu. „Eg sendi yður fréttablað í kvöld,“ sagði hann. „Það var vinsamlegt af yður,“ sagði hún. Þögn ríkti um stund — þvingandi þögn — og síra Spratte fans sér skylt að bregða við og leiða athyglina að sér, og þar með koma í veg fyrir vandræði. Hann stóð upp og bauð Lucy arminn. „Þetta er dansinn, að eg hygg, sem þér lofuð- uð mér?“ k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.