Vísir - 29.06.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjatdkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. júní 1940. 147. tbl. Horfnrnar ú Balkan§kaga eru lilnar í§k|^g:g:ileg:u§tu. HervæösBBg' í HtisiseiBsaa, esi elcki §taðfest, aö IJasgveriar " Þjóðverjar gera loftárásir á Ermarsundseyj ar. Skotið af vélbyssum á íbúana. 23 menn biðu bana, en 36 særðust. Fólkið á eyjunum flutt á brott. liaff vaöiö iini í Transylvaiiiii. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. ’TEL au tíðindi bárust frá Rúmeníu í gærkveldi, að fyrirskipuð hefði-verið almenn hervæðing i landinu, vegna yfirvofandi hættu, að innrás yrði gerð í landið. Síðdegis í gær bárust fregnir um að Ivarl konungur hefði skipað stríðsráð, og átti hlutverk þess að vera, að koma í veg fyrir, að frekari tilraunir til þess að taka lönd af Rúmenum, hepnuðust. Eins og kunnugt er vil ja Búlgarar fá Suður-Dobrudja, en Ungverjar Transylvaníu. Fregnir höfðu að vísu borist um það í gær, að Þjóðverjar Jiefði raðlagt Ungverjum, að knýja ekki framkröfursínar, eins ogsakir standa. En eftir þeim: fregnum að dæma, sem bárust seint ígærkveldi frá London, hafa Ungverjar ekki farið að þeim ráðum, því að lýst var yfir í Budapest, að herinn hefði verið efldur á landamærunum, og ungverskum liersveitum fyrirskipað að fara yfir landamærin í ör-. yggisskyni, vegna ríkjandi ástands í Rúmeníii, Jafnframt bárust fregnir um, að Rúmenska stjórnin hefði sent aukið herlið til landamæra Ungverjalands. Ennfremur varð það kunnugt, að ungverska stjómin beið enn eftir svari frá Berlín, við fyrirspumum, sem hún hefði sent jjangað, en fyrirspurnin mun hafa verið um það, hvort Þjóð- Vferjar Ítiyftdí veita Uhj*vérjum aðstoð, ef Ungverjar reyndi að hertaka Transylvaníu. ^ Uoks bárust fregnir um, að Rússár héfðí haldið suður fyrir héraðsmörk Bessarabíu, eða lengra en Rúftitenár höfðu fallist á, að þeir færi, og fylgdi fregninni, að Karl konúrigúr hefði snúið sér til þýsku stjómarinnar og beðið hana að koriiá þVí til leið- HITLER. MUSSOLINI. ar, að Rússar færi ekki lengra menum. t Rússar tóku norðurhluta Bu- kovina í gær og Bessarabíu. Fóru hersveitir Rússa yfir landa- mærin um kl. 2 síðdegis og kom til nokkurra árekstra á landa- mæmnum, því að rúmensku landamæraverðimir á nokkur- um stöðum höfðu ekki fengið neinar tilkynningar um hvað gerst hafði. Til mikilla árekstra kom þó hvergi. Rússar sendu mikið lið yfir landamærin og voru fánar bornir fyrir og var reynt að gera hergönguna sem hátíðlegasta. Yfir hersveitunum sveimaði mikill fjöldi flugvéla. Yfir landamærum Rúmeníu voru 2 flugvélar skotnar niður í byrjun innrásarinnar. Þegar er það varð kunnugt, að Rússa væri von, komst skrið- ur á fólk í Norður-Bukov'ma og Bessarabíu, og margir, einkum Rúmenar og Gyðingar, lögðu á flótta með það, sem þeir gátu komist með. Að því er frést hef- ir, létu rússnesku hersveitimar fólkið afskiftalaust. Það var kunnugt síðdegis í gær, að éinn þéirra ráðherra sem baðst lausnar í Rúmeníu, er Giurtu, utanríkismálaráð - herra, en hann var Vinur Gör- ings. Gigurta og fimm aðrir ráð- herrar báðust lausnar vegna þess, að þeir vildu veita Rússum viðnám. Forseti efri déildar rúmenska þingsins kom í stað Gigurta, og hafa verið skipaðir ráðherrar í stað allra þeirra,6, sem báðust lausnar. Tatarescu er forsætisráðherra áfram. Fregnir frá Budapest árdegis í clag herma, að vegna þess, hversu horfurnar séu óljósar i Rúmeníu, hafi ungverska stjórn tekið ákvarðanir um strangara eftírlit á landamær- unum, og sent aukið lierlið til landamæranna. I þessum fregn- um er ekld á það minst, að her- liðið hafi fengið nokkrar fyrir- skipanir um, að fara inn yfir landamærin. Tyrkir flytja stórar fallbyssur til Bykoz og fleiri staða. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum, segir í fregn frá Ist- anbul, hafa Tyrkir flutt mikið n samþykt hefði vfcfið áf Rú- af þungum fallbyssum til By- koz, Aandolu og Feneri. Jafn- framt hefir aulrið herlið verið flutt frá Anatoliu til Þrakiu, eða þess hluta Balkan, sem Tyrkir eiga. Tyrkneski flotinn, sem í gær var sagt, að væri á leið til Svartahafs, er kyrr í Bosphor- ussundi. Tyrkir grípa ekki til neinna sérstakra ráðstafana vegna Sýrlands. Það er ekki húist við, að Tyrkir grípi til neinna sérstakra ráðstafana vegna ákvörðunar Mittelhausers, herforingja Frakka í Sýrlandi, sem tilkynti, í samræmi við stefnu Borde- aux-stjórnarinnar, að vopnavið- skifti væri stöðvuð. London í morgun. Samkvæmt tilkynningu, sem birt var í London í gærkvöldi, hefir breska stjórnin nú viður- kent De Gaulle herforingja og stjórnarnefnd lians. Viður- kennir breska stjórnin harin sem foringja frjálsra Frakka í breskum löndum, er liafa sett sér það markmið, að berjast með Bretum áfram, fyrir mál- stað Bandamanna. Það er ekki talið neinum efa bundið, að De Gaulle mun njóta óskoraðs stuðnings allra franskra manna í breskum löndum, en það er að verða æ vafasamara, hvern stuðning hann og stjórnarnefnd hans fær í frönskum nýlendum. — Þannig hefir Mittelhauser, her- foringi Frakka í Sýrlandi, lýst yfir því, að vopnaviðskiftum sé lokið, en franski fáninn blakti áfram yfir Sýrlandi. Var jriirlýsingin einnig undirskrif- uð af landstjóra Frakka í Sýr- landi. Segir í henni, að hún hafi verið birt, með tíllítí t’if í amerískum og biéskutii biöðuhi er nú ýmsum getuni áð því leitt, hverjum augum Hitler og Mttssö- Ijni muni líta á aðfarir Rússá í Rúmeníu, en mest er það, sem blöð- íri se’gja ttm þetta bygt á getgátum. Þau telja víst, að Hitler og Musso- lini múni vera tnjög illa við brölt Rússa. þess, að því er Sýrland snerti, hafi engin breyting orðið. Um nýlendur Frakka í Norð- ur-Afríku er alt i meiri vafa, en kunnugt er, að Bordeaux- stjórnin leitast við að fá Nou- gues herforingja þar algerlega á sitt band. Um franska flotann er alt í óvissu. Ekki er vitað, að franski flotinn, sem var í aust- urhluta Miðjarðarhafs, hafi farið þaðan. De Gaulle tilkynti í útvarps- ræðu í gærkveldi, að í Bret- Iandi yrði stofnaður franskar sj álf boð aliðssveitir, I andlier s, sjóliðs- og flugsveitir. De Gaul- le hvatti alla Frakka, sem vilja herjast fyrir málstað Banda- manna, til þess að gefa sig fram hvarvetna, þar sem Frakkar berðist gegn Þjóðverj- um og Itölum, og landstjóra Frakka og herforingja í ný- Iendunum hvatti hann til við- ræðna við frönsku stjórnar- nefndina í París. Japanir aðvara Evrópuþjóðirnar. Þeir vilja engin aískifti þeirra af málefnum Asíu. London í morgun. Arita, utanríkismálaráðherra Japana, flutti útvarpsræðu í gærkveldi. og sagði Japani ekki myndu þola það framvegis, að Evrópuþjóðir yki áhrif sín í Kína. Japanir hafa nú krafist þess af Bretum, að þeir stöðvi vopna- flutninga frá Burma til Kína. Japanir hafa hert á hafnbann- iriu í Kína og þess vegna var fyrirskipaður brottflutningur kvenna og barna frá Hongkong. Balbo beið bana í loftorustu yfir Tobrouk, Fregnir bárust til Lpndon laust fyrir hádegi, að Balbo, 1 marskálkur og landstjóri í Liþyu, hafi beðið baua í loftorustu milli breskra og ítalskra flugvéla. Nánari fregnir vantar, nema að loftbardaginn var háður yfir Tobrouk, flota- höfn ítala í Libyu. Italo Balbo vár einn áf kunnustu leiðtogum f asista. Það var hann, sem kom nú- tímaskipulagi á flugher ít- álá, er hann var flugmála- ráðhérrá. Balbo stjórnaði sjálfur hinu mikla hópflugi ítala vestur um haf, um ísland, og munu menn hér allal- ment muna eftir þessum hvatlega, glæsilega og gáfu- lega manni. ÍSKYGGILEGR HORFUR I HONGKONG. Fregn frá Hongkong herm- ir, að fyrirskipun hafi verið gefin um, að flytja skuli á brott konur og hörn allra breskra hermanna, setuliðs- manna sem sjómanna, í Hongkong-nýlendunni. Fólkið verður fyrst flutt til Manila. — Þessi ráðstöfun þykir benda til, að horfurnar séu • orðnar ískyggilegar eystra. Það er þó tilkynt, að hér sé aðeins um varúðarráð- stöfun að ræða. Valur og Víkingur á morgun. Æ Amorgun kl. 8,30 hefst sá leikurinn í Reykjavíkur- móti Meistaraflokks, sem menn hafa beðið með mestri eftir- væntingu — leikur Vals og Vík- ings. I mótinu eru alls eftir þrir leikir: Valur—Víkingur, Fram —Víkingur og K.R.—Valur. — Stigatala félaganna er þessi: Víkingur 7 st., K. R. 5, Valur 4 og Fram 2 st. Til þess að geta sigrað í mót- inu verður Valur að sigra í báð- um leikjunum og Fram að sigra Víkinga. En ef K.R. sigrar Val og Víkingar tapa báðum leikjum sínum, þá hafa bæði K. R. og Víkingar 7 st. og verða að keppa til úrslita. Þrjú félög hafa því „ehanee" á að verða Reykja- EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Breska innanríkismálaráðuneytið tilkynnir, að þýskar j sprengjuflugvélar hafi gert árásir á Ermarsundseyjar. Þegar þær gerðu árásimar á Jersey, skutu flugmennimir af vélbyssum á íbúana. Á Guernsey biðu 23 menn bana, en 32 særðust, en á Jersey biðu 6 menn bana og allmargir særðust. Þrjár þýskar flugvélar, að ' líkindum Dornier-„blýantar'‘, komu skyndilega Qg lækkuðu flugið ýfir Sj, Pejer- á Jersey j og skutu fiugroeiniireir ákaft. ai vélbyssum sínum á strönd- ^ unum. Flugvélarnar liurfu síð- | ftll lil VéSlu'f, en svo komu bráð- . lega þrjár til og héldu árásun- j um áfram. I Þegar hjálparsveitír reyiuíit '■ að flytja burt lík ög aðstoða særða menn, komu flugvélarn- ar enn á ný og skutu á hjálp- < arsveitirnar. Skotið var á sjúkrabila, sem J voru að flytja særða menn á brott, og komust þeir ekki leið- • áf sinnar. Á svæði, sem er um ferhyrn- [ ingsmíla að stærð, urðu miklar ’ skemdír á húsum, m. a. gisti- húsum, sölubúðuni o. s, frv. Ennfremur kviknaði í bílum, sem menn höfðu skriðið undir. Brendust margir, en aðrir meiddust. Breska stjórnin hafði áður tilkynt, að eyjarnar væri óvíg- girtar og lierlið, sem þar var, hefði verið flutt á brott. Stuttu síðar byrjuðu árásirnar. Nú hafa íbúarnir verið fluttir á hrott. 35 tpillubátap faPBir norður JJEKLA fór í gær kl. 2/2 á- leiðis norður í land með 23 opna vélbáta. Hafði skipið tafist uht sóiarhring vegna veðurs. Bótana fer Hekla ftieð á þessa staði: Súgantlafjörð, IngóKs- fjörð, Drangsnes (Steingrims- fjörð), Hólmavík, Sauðárkrók, Siglufjörð, Flatey á Skjálfanda og Húsavík. Alls eru þá 35 opnir vélbátar farnir til ýmissra veiðistöðva norðanlands og eru til jafnaðar 4 menn á hverjum bát. Skapast því þarna sumaratvinna a. m. k. 140 manna. Nokkrir bátar voru ekki ferð- búnir og fara þeir ef til vill síðar. Bátar þeir, sem farnir voru áður, liöfðu sumir farið með varðbátnum Óðni, en 4 liöfðu farið einir og enn öðrum hafði verið komið á skip. — Flestir bátanna munu veiða í salt. Bo riun isveit Fyrsti hópurinn fer líklega á þriðjudag. Framkvæmdastjórn R. K. I. og Barnaverndarráð biður þessa getið: Sumarheimili Rauða Krossins taka til starfa næstu daga. Brottför livers hóps verð- ur auglýst með tveggja daga fyrirvara. Nokkurum eldri börnum (8—12 ára) er enn hægt að ráðstafa á góð sveita- heimili á Norðurlandi, en að- standendum yngri barna (3—7 ára), er eindregið bent á, að enn er hægt að fá dvöl fyrir nokkur börn á dagheimilum Sumargjafar í Reykjavik, en Sumargjöf starfrækir 3 góð dagheimili, Vesturborg, Grænu- borg og Austurborg. Forstöðu- konur lieimilanna gefa allar upplýsingar. Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn fari á þriðjudag og verða í honum þau börn, sem lengst fara, þ. e. að Laugum og sveitaheimilin þar í kring, en þar er þegar búið að ráðstafa fjölda mörgum börnum. víkurmeistarar, enda þótt telja verði, að leikurinn annað kveld muni hafa mest áhrif á Irin endanlegu úrslit. Kk 8,15 hefst kúluvarpið, sem, fara átti fram 17. júní og verð- ur þvi lokið, þegar leikurinn hefst, ' en i hálfleik verður sprenghlægilegt skemtiatriði. Átta yngismeyjar þreyta kassa- boðhlaup, sem hér hefir ekki sést áður. Nýja Bió: SPHLT ÆSKA. Nýja Bíó sýnir í kveld í fyrsta sinn mjög eftirtektarverða kvikmynd — „Spilt æska“. Kvikmynd þessi er ákæra á ástandið, sem ríkir víða í stór- borgunum vestanhafs. Ungir drengir, sem ekkert hafa fyrir stafni, leiðast út á allskonar villigötur og verða fyrir slæm- um áhrifum, sem altaf stafa af fátækt og athafnaleysi. Þeir verða „þjóðarfjendur“ framtið- arinnar. Myndin sýnir einn sólai'hring úr lífi slíkra drengja og gerist öll á lítilli uppfyllingu í New York. Þar berjast þeir innbyrðis, við drengina í næstu götu, lög- regluna og þá, sem reyna að fá þá til að bæta ráð sitt. Ameríkumenn taka því oft illa, þegar deilt er á þá, en samt „gekk“ leikritið, sem myndm er gerð eftir, í tvö ár í Broad- way og allsstaðar þar sem kvik- myndin liefir verið sýnd, hefir hún farið sigurför. Það er heldur ekki furða, þvi að hún er listaverk — ekki vegna fullorðnu leikaranna — Sylvia Sydney, Joel McCrea. Humph- rey Bogart — sem í henni leika, heldur vegna drengjanna, sem sýna spillingu æskiinnar. Án þeirra hefði vérið lítið i mynd- ina varið. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.