Vísir - 29.06.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Wiðbnrðarík oótt. v. Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. MeS LLOYD NOLAN og GLADYS SWARTHOUT. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. itnlijðiiílí - nkireyri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. €ri§tihn§ið Á§ólf§itöðnm í ÞJórsárdal I tótur á móti gestum til lengri og skemri dvalar. Léðir \ keslar og fylgdarmenn í ferðalög. Ferðir annan hvern : ÉÍatgmeð 1. fl. bifreiðum. — Afgreiðsla Hverfisgötu 50. ■ Sími: 4781. _____________ faxtalækkun \ Fbrvextir ,af víxlum lækka úr 6%% í 6% frá 1. júlí að j Heíija. Sparisjöður Reykjavíkur og nágrennis, Wersluniii París er aðeiu§ opln frá liádegri I ffrá 1.-15. iiílí. Slilrissaiii Reykjavlkir ; tilkynnir \ I Sökum vaxandi dýrtíðar hefir Sjúkrasamlag Reykja- j víkur neyðst til að ákveða hækkun á iðgjöldum til samlags- ins um krönur 0.50 á mánuði frá og með 1. júlí n. k. i Verður hið almenna iðgjald því kr. 4.50 á mánuði, en t ,fer. 9.00 fyrir þá er greiða tvöfalt iðgjald. SJÚKRASAMLAG REYKJAVlKUR. Capers Pickles Asíur vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi l nUGLVSINSRR BRÉFHRUSfl BÓKRKÓPUR EK QUSTURSTR.12. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. RAFTÆKJA | VIÐGERÐIR ] VANDADAR-ÓDÝRAR | SÆKJUM & SENDUM J EAEIgKJAVEUUUN - RAFVIRKJUH -VH)GeR0A5T0rA Erum íluttir í Tryggvagötu 28 efstu hæð. Búum til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. [TILKWNINCAKl BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8e. li. Ingvar Árnason ialar. (526 Félagslíf KNATTSPYRNA. Landsmót 2. flokks heldur áfram í dag. Kl. 5 keppa K. R. og Fi'am og strax á eftir Valur og Fimleika- félag Hafnarfjarðar. — Aðgang- ur ókeypis. (530 SKEMTIFUND heldnr félagið í Oddfellow- húsinn í kvöld kl. 9,30; er hann aðeins fyrir K.R.-félaga og knattspyrnumennina frá Ak- ureyri, sem eru gestir K.R. hér. Skemtiatriði ? ? ? —- Athngið, að húsinu verður lokað kl. 11. TAPAST liefir palcki með svartri kvenregnkápu. Skilist á Ljósvallagötu 8. Fundarlaun. — MERKTUR gullhringnr hefir tapast. A. v. á. eigandann. (534 30 KRÓNUR töpuðust í mið- bænnm í gær. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í sima 1854. UHVSNÆfiM IBÚÐ til leigu utan við bæ- inn á rólegum og sólríknm stað i steinliúsi, 2—3 mánaða tíma. Rafmagnseldavél. A. v. á. (527 iBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, vantar jnú þegar af sérstökum á- stæðum. Má vera mjög litil, — A. v. á.___________ (531 2 HERBERGI og aðgangnr að eklhúsi til leigu fyrir fáment, skilvíst fólk. Sími 2052. (536 HERBERGI móti suðri til leigu á Óðinsgötu 3. (537 EITT stórt eða 2 samliggj- andí herbergí óskast strax. — Uppl. í síma 5817. (541 ÍBÚÐ til leigu við miðbæinn. Uppl. Laugavegi 67 A, kjallara. 2 HERBERGI og eldhús til leigu í vesturbænum. Uppl. á Bræðraborgarstíg 24 A. (548 í LAUGARDALNUM er til leigu næstu 2 mánuði 1 stofa. Rafmagnshitun. Uppl. á Vita- stíg 14 kl. 7—8 i kvöld og ann- að kvöld. (543 Nýja Bíó ■■■[ Spilt æska (Dead End). Amerísk stórmynd fra United Artists, sem talin var ein af eftirtektaiwerðustu stónnyndum er gerðar voru í Ameríku síðastliðið ár. Myndin sýnir lífið eins og það er og mótsetningar |xíss, auðæfi og fá- tækt, hamingju og eymd, ilt og gott. Aðalhlutverk leika: Joel McCrea, Sylvia Sidney, Humphrey Bogart og Claire Trevor. Aukamynd: ORUSTAN VIÐ NARVIK. Hernaðarmynd, er sýnir breska flotann leggja til ntlnfm við Marvil’ í Knrpiri íUiv„ fó olí-Li aAo-on LITLAR íbúðir til leigu 1. júlí.. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (544 SUMARBÚSTAÐUR óslcast lil leigu. Uppl. í síma 2163. (545 KTINN4.JH NOKKRAR kaupakonur vant- ar út á land. Talið við Ráðn- ingarstofu landbúnaðarins í Alþýðuliúsinu. Siml 5838 kl. 9 —4 og 1327 frá 6—9 síðd. (423 KARLMANN vantar að Urð- um við Engjaveg; þarf helst að geta mjólkað. Ennfremúr kaupakonu. Sími 5814, (530 .... HÚSSTÖRF STÚLKA óskast strax Vífils- götu 4. (540 GÓÐ stúlka óskast, sem gét- ur tekið að sér lítið heimili í sumar. Uppl. á Hverfisgötu 61. STÚLKA óskar eftir vist liálf- an eða allan daginn. Uppjf í síma 2497. (538 BsHi FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný ög notuð búsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (35i ULL, allar tegundir, keypt liæsta verði í Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (477 HLUTUR í minkabúi eða hreinræktaðir minkar í búrum, ásamt plássi í girðingu, til sölu af sérstökum ástæðum. Lyst- liafendur sendi nöfn sín á afgr. Visis merkt „Loðdýr“. (486 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraþqrgarstig 1. - \ ' (18 NOTAÐIR MUNIR 1 KEYPTIR J NOTAÐ karlnxannsreiðhjól óskast keypt,- Úppl. í síma 5102, milli 7 og 8. _____________(529 NOTUÐ prjónavél óskast til katíps, Uppl. í Síma 1873. (546 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT orgel til sölu, tækifær- isverð. Laugavegi 12. (525 VANDAÐ eikar-borðstofu- borð til sölu. Uppl. Smiðjustíg 7, uppi.___________________(528 TÆKIFÆRISVERÐ á tveim- úr kjólum, sem nýjum, á telpu 11—12 ára. Sími 4129. (535 SKILTAGERÐIN, August Há- HARMONlKUR, stórar og kansson, Hverfisgötu 41, býr til smáar, til sölu. Jón Ólafsson, allar tegundir af skiltum. (744 Rauðarárstig 5. (548 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 522. HÓTANIR. — Jón, um hvað er hann að tala? — Það er það ekki. — Hvað haf- — Hver fékk þig til þess að ráð- — Stiltu þig, Jón. Maðurinn er Hver er þessi „Nafnlaus“? — Þetta ið þið gert' við félaga minn? — ast á hÚBbónda minn? Svaraðu þeg- greinilega mikið særður. Hann hef- er þvættingur, sern hann fer með. Hann er auðvitað að tala urn Se- ar í stað, eða þú skalt verra af 'ir mist meðvitundina. bert, segir húsfreyjan nú. hljóta. 'W Somerset Maugham: 85 M ÓKUNJNUM LEIÐUM. fflzmn aetlaði að koma eins fram og fyiT um ■/dagírm, er hann þóltist ekki sjá Alec — en Alee .íEÍÍaðl sér ekki að Iáta honum baldast uppi slíkt A'rasBÍer.ði. ..JEg sá yður á Píccadilly í morgun,“ sagði fthana. ..„Þér kentust áfram eins og fjallageit.“ sá yður ekki,“ sagði síra Spratte kulda- Eegz. „Eg sa, að þér fóruð að horfa í búðarglugga woruð mjög niðursokknir í það, sem þar rgrar að sjá. — Gleður mig að hitta yður.“ Og Afec atvétti honum liöndina. Andartak bik- ^Sssíra Spratt við að taka í hina framréttu hönd, AJec horfði þannig á liann, að hann varð að H&fa fyrir einbeitni hans og viljafestu. „Köariið þér sælir,“ sagði hann. 'Síra Spratte hafði það á tilfinningunni frekar kum Theyrði, að eitthváð sem líktist hlátri ténam ur barka Dicks. Síra Spratt roðnaði og léiddi Lucy inn í dans- s’ssímn. . „Viljið þér ekki koma Iíká,“ sagði lafðiíKelseiy og stóð upp til þess að reyna að hreiða yfir erfið- leikana. „Nei, þakka yður fyrir. Ef yður stendur á sama ætla eg að halda kyrru fyrir, reykja vind!- ing og rabba við Diclc Lomas. Eins og þér vitið er eg lélegur dansari." Það var engu líkara en Alec hefði verið að gefa Diclc það tækifæri, sem hann hafði verið að óska eftir. Og undir eins og þeir voru orðnir tveir einir hóf Dick sóknina. „Eg geri ráð fyrir að þú hafir liughoð um að við höfum öll óskað þess heitt og innilega að þú hefðir ekki komið,“ sagði Dick. „Eg verð að viðurkenna, að eg bjóst við að jiið mynduð hugsa á j)á leið,“ sagði Alec og hrosti. „Mig langaði ekkert til þess að koma — en eg vildi liafa tal af ungfrú Allerton.“ „Þessi Maclnnery mun gera þér mjög erfitt fyrir, hugsa eg.“ „Mér skjátlaðist,“ sagði Alec og hrosti kulda- lega. „Eg hefði átt að kasta lionum í ána, jjegar eg hafði ekki frekar þörf fyrir hann.“ „Hvað ætlarðu nú að gera?“ „Ekkert.“ Dick glápti undrandi á liann. „Siturðu þai-na og heldur þvi fram, að þú ætl- ir að láta menn ata j>ig auri, án j>ess að hafast neitt að?“ „Það geta menn gert ef þeir vilja.“ „Segðu mér, Alec, hver þremillinn vakir fyrir þér?“ Alec horfði rólega á hann. „Ef eg liefði ætlað að gera alla að trúnaðar- mönnum mínum hefði eg ekki neitað fréttai'it- urum blaðanna um umheðnar upplýsingar í morgun.“ „Við höfum verið vinir í 20 ár,“ sagði Dick. „Þá geturðu verið viss um, að ef eg ræði ekki málið við þig ítarlega, þá liefi eg til þess góðar og gildar ástæður.“ Dick spratt á fætur og var allæstur. „En, herra trúr, þú verður að skýra málið. Þú getur ekki legið undir slíkum ákærum sein þess- um. Þegar alt kemur til alls er það ekki um Pétur eða Pál sem er að ræða heldur bróður Lucy. Þú verður að gera hreint fyrir þínum dyrum.“ „Eg hefi enn aldrei gert annað en það, sem eg kaus að gera.“ Dick henti sér í stól. Hann vissi af reynslu, að þegar Alec talaði þannig var ekkert vald í heimi nægilega sterkt til þess að hafa þau áhrif, að hann breytti Um stefnu. Þetta kom Dick al- gerlega á óvænt og hann vissi ekki hvernig hann ætti að snúa sér í þessu. Hann liafði ekki lesið greinina eða hréfið, sem öllum vandræðunum olli og vissi að eins það, sem lafði Kelsey hafði sagt lionum. Hann efaðist ekki um, að hrátt mundi sitt af hverju koma í ljós, sem skýrði framkomu Alecs, en enn bólaði ekki á neinu sliku. „Hefirðu veitt því atliygli, Alec,“ sagði hann, „að Lucy elskar þig mjög heitt?“ Alec svaraði engu og hreyfði sig ekki. „Hvað ætlarðu að gera, ef þú glatar ást henn- ar?“ „Eg hefi hugleitt málið frá þeirri hlið,“ sagði Alec kuldalega. Hann stóð upp og Dick skildi það svo, að hann vildi ekki halda viðræðunin áfram. Andartak var þögn og svo kom Lucy inn. ' „Eg afhenti dansfélaga minn stúlku, sem „sat yfir““, sagði hún og brosti. „Mér fanst, að eg ætti að tala við yður i einrúmi.“ „Eg skal hypja mig,“ sagði Dick.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.