Vísir


Vísir - 03.07.1940, Qupperneq 1

Vísir - 03.07.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. ■ — i mm Reykjavík, miðvikudaginn 3. júlí 1940. Ritstjóri Biaðamenn Simi: Auglýsingar 166 0 Gjaidkeri 5 línur Afgreiðsia 150. tbl. Harðnandi loftárá§ir & EJngrland. •• Oiihmi' lofíárás I»|édveiia í björtu. 12 uienu biðu bsiiia. en 123 §ærðust, að |nrí ei* kunuugt er, en manntjöu sennilega miklu mefra. — lEeil borgar* liverfi í rústum. » EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London I morgun. eint í gærkveldi áður en skyggja tók flugu þýskar sprengjuflugvélar inn yfir Bretland. Var þetta önnur loftárás þeirra á England að degi til. Það er.þegar kunnugt að mikið manntjón hefir orðið og eru mörg börn meðal þeirra, sem farist hafa og særst. f siðarí fregn segir, að flugmálaráðuneytið hafi tilkynt, að 12 menn hafi beðið bana, en 123 særst, í loftárásum Þjóðverja á England í gærkvöldi, og varð manntjónið aðallega í borgum í norðausturhluta landsins. iSex hús gereyðilögðust í loftárásunum, en mörg önnur urðu fyrír skemdum. Fjöldi manna er húsnæðislaus eftir árásina og hafa samkomusalir verið teknir í notkun til bráðabirgða. Sálfboðaliðssveitir og slökkviliðsmenn voru að verki í alla nótt, og tók hver flokkurinn við af öðrum, bæði við slökkvistarf, og við að leita að særðum mönnum og líkum þeirra, sem fórust. Manntjón er sennilega miklu meira en þegar er kunnugt. í 'f jórum af fimm götum í einu verkamannahverfinu eru flest hús meira og minna skemd. Hvarvetna í þessum götum eru brot úr húsgögnum, múrsteinar, spýtnarusl og glerbrot. Að minsta kosti jtíu manns fórust í þessari borg. Loftárásir voru einnig gerðar s. 1. nótt á Wales. í tilkynningu flugmála- og öryggismálaráðuneytanna segir, að flugvélar óvin- anna hafi flogið inn yfir suðurströndina og hafi flugmennimir varpað niður sprengikúlum af handahófi í ýmsum héruðum í suður- og suðvesturhluta landsins. v Alvarlegt tjón varð hvergi í þessum landshlutum og mann- tjón lítið. Er ekki kunnugt, að fólk hafi farist þar, en nokkrir menn munu hafa særst, þó ekki alvarlega. Hvernig Bretar bregð- ast við loftárása- hættunni. Fréttaritari „Yorkshire Post“ á norSausturströnd Bretlands liefir sent blaði sínu rækilega skýrslu um loftárásir Þjóðverja á þessu svæði, ásamt þvi, hvern- ig almenningur hefir hrugðist við hættunni. Farast lionum m. a. orð á þessa leið: „Þóðverjar hafa gert hér sex loftárásir á sjö sólarhringum, og hefir ekki horið á neinu kjark- leysi eða æðru meðal almenn- ings. Hefir allur þorri manna aldrei verið eins ákveðinn í því að berjast til þrautar við Þjóð- verja en einmitt nú. Eg hitti gamla konu, sem sofið hafði síð- ustu næturnar niðrí í kjallara húss sins. Eg spurði hana, hvort henni hefði ekki liðið illa. „Ekki vitund,“ svaraði hún. „En mað- ur gerir þetta ekki að ganmi sínu og eg get ekki neitað því, að Þjóðverjar eru farnir að fara í taugarnar á mér.“ Eg hefi talað við fjölda fólks, þar á meðal við nokkura, sem mist höfðu Iiús sín af völdum loftárása. Þeir viklu sem minst um tjón sitt tala, en voru afar- þakklátir fyrir það, hve skjóta og góða hjálp þeir hefðu fengið og hve fljótt hefði gengið að úl- vega þeim nýjan samastað. Embættismennimir staðfesta allir sem einn þessar athuganir mínar, og eru þeir algerlega sammála um, að elcki heri hið minsta á taUgaóstyrk meðal al- mennings, ekki einu sinni meðal kvenna og barna. Alt bendir til þess, að kjarkur almennings sé óbilaður, og þykir liklegt, að hann muni ekki bila, hvað sem vændum er.“ Kanadamenn efla sföðugt flughexinn. — 13.000 menn að æfingum. Það var tilkynt í London í gær, að friá því að styrjöldiu byrjáði liafi 115.000 ungir Kanadamenn aflað sér upplýs- inga um skilyrðin til þess að ganga í flugherinn. Þar af stóð- ust 25.000 undirbúningspróf og 13.000 menn hafa verið teknir i flugherinn. — Kanadamenn leggja mikinn skerf íil þess starfs, sem unnið er til að efla alríkisflúgherinn hreska, oghafa verið settar á stofn æfingaflug- stöðvar um alt land, og eru þar auk Kanadamanna, flugmanna- efni frá öðrum breskum sam- veldislöndum að æfingum. ÁRÁS á breska ræðis- MANNSBÚSTAÐINN 1 BUDA- PEST. — FLÖSKUM MEÐ NAUTSBLÓÐI KASTAÐ INN UM GLUGGA. London i morgun. Fregn frá Budapest hermir, að rúður liafi hrotnað í breska ræðism ann shús taðn um, en nokkrir æsingamenn köstuðu flöskum, sem nautsblóð var í, inn um glugga í húsinu. Lög- reglan hefir handtekið fimm menn og hefir slegið hring um liúsið, svo og um bústað aðal- ræðismannsins. BRESKT OLlUFLUTNINGA- SKIP SKOTIÐ í KAF. London í morgun. Fregn frá New York hermir, að Mackay-loftskevtastöðin hafi skýrt frá því, að hreska olíu- flutningaskipið Athel Laird hafi orðið fyrir tundurskeyti, og sent frá sér neyðarmerki. SIcip- ið var statt á Atlantshafi, er það varð fyrir kafbátsárásinni. Skip- ið er 3999 smálestir að stærð. London i morgun. Breskar sprengjuflugvélar gerðu árás mikla í fyrrakvöld á herskipið Scharnhorst, þar sem það lá í flotkví til viðgerðar, í flotahöfninni í Kiel. Er þetta í fjórða skifti, sem Bretar gera árásir á þetta herskip, og hefir það í tveim þeirra að minsta kosti orðuð fyrir miklum skemdum. Herskip þetta lenti í orustu við hreska lierskipið Renown við Noreg i aprílmánuði síðast- liðnum. og laslcaðist allmilcið. Komst það undan í hríðarveðri og inn á Þrándheimsfjörð, og lá þar í slcjóli við land, er breslc sprengjuflugvél gerði árás á það. Þriðja árásin var gerð fyr- ir skömmu, er verið var að flytja slcipið til Þýslcalands. Breskur kafbátur liæfði það tundurskeyti (að því er talið var a. m. k.) og breskar flugvélar gerðu árás á það. í fyrrakvöld lentu á því fjórar sprengikúlur, og verður að ætla, eflir lýsingu flugmannanna að dæma, að það liafi orðið fyrir miklum skemd- um,. Veður var hagstætt, nægi- lega bjart, svo að flugmennirn- ir lcomu auga á herskipið, án þess að varpa niður fallhlifar- hlysum. Flugvélarnar voru hátt í lofti, en lækkuðu flugið liver af annari, og var varpað mörg- um sprengjum, sem lentu á her- skipinu sjálfu, skipakvinni og byggingum í grend við það. — Fyrsta sprengikúlan lenti á hex-- skipinu, en alls var það hæft fjórum sprengikúlum. Eldur kom upp í skipinu og bygging- um í grend við skipakvína og sást hálið í um 85 enskra milna fjarlægð. Skothríðin úr loft- varnabyssunum var álcöf og rnunu allar loftvarnabyssur Kiel liafa verið i notkun. Loft- árásin mun hafa konxið Þjóð- verjum á óvænt og breslcu flug- mönnunum varð mest ágengt í fyrstu atlögum. Eftir það gátu þeir eklci lækkað flugið eins mikið, i— „það var fullheitt fyr- ir oklcur“, sagði einn flugmann- anna. Allir telja þeir, að loftá- rás þessi hafi borið mikinn ár- angur, lierskipið hafi stór- skemst og feikna tjón orðið á flugvélaskýlum og byggingum flotans. - ÆSKAN HJÁLPAR EINNIG. — Síðustu ár hefir það verið kjörorð Þjóðverja, að ekkert rnegi fara til spillis. Myndin sýnir drengi í Berlín, sem hafa verið að safna gömlum dagblöðum, sem nota á til að framleiða nýjan pappír. KARL KONUNGUR LEITAR AÐSTOÐAR MUSSOLINIS. London í morgun. Fréttastofufregn frá Buda- pest hermir, að Karl konung- ur hafi snúið sér til Musso- lini og lagt fast að honum, að beita áhrifum sínum til þess að kcma í veg fyrir, að Rúm- enar verði fyrir frekari á- reitni. Það er kunnugt, að Vlussolini hefir svarað kon- unginum, en ekki hvers efnis xvar hans er. Times um horfurnar á Balkan. „Times“ birtir forystugreiu unx ástandið í Balkanlöndunx og bendir á þær óvæntu afleiðing- ar, sem ái’ásarpólitík ixasista hafi haft í för með sér. „Þegar búið er að raska jafn- væginu einu sinni sýnir það sig, að alt kenxst í uppnánx, og nú ráða Þjóðverjar elcki lengur við þann draug, sem þeir liafa vak upp. Samningur Þjóðverja við Rússa átti að tryggja Þjóðverja gegn rússneskri árás, en í-anr verulega liefir lxann oi’ðið til að opna Rússum leið vestur á bóg- inn. Þjóðverjum ferst ekki að kvarta, þótt Stalin vilji ti-yggja vesturlandmæri Rússlands gegn nasismanum, því að lítið er þc á nxóti vfirgangi Þjóðverja í vesturátt. Viðburðir síðustu daga lxafa vakið þýska stjórnmálamenn úr þeirri sæluvímu, sem þeir hafa gengið í siðan Frakkland gafst upp. Þýskaland getur elcki verið án lingverska hveitisins, júgó- slavnesku málmanna né rúm- ensku oliunnar. Ef þessar vörur eiga að bei-ast reglulega til Þýskalands, verður það að gæta aðtöðu sinnar meðal Dónár- rílcjanna. —- Þegar Italía fór í stríðið, beið Balkanpólitík Þjóð- verja sinn fyrsta hnekki. Þegar illa tólc að ganga fyrir ítölum Miðjarðai-liafi og Norður-Afr- iku, jólcst liættan á þvi, að ítalia leitaði útrásar fyrir hernaðarað- gerðir sínar á Ballcanskaga. Inn- rásin í Albaníu sýndi það iá sín- um tima, livert krókurinn beygðist. Stalin kaus að verða fyi-ri til. „Stjóx-nmálastefna Sovét- Rússlands hefir verið einkenni- lega sjálfi-i sér samkvæm siðustu tólf mánuði, því að unnið hefir verið að því að tryggja xákið gegn árás af hálfu Þýslcalands, án þess að Rússar hafi eitt ein- asta augnablik látið sér detta það í hug að taka samningana Marii styOja Oret " ■ .JC’ lisl vegii eii ðr- ÉL Öldungadeildin samþykkir út- nefningu Stím- sons sem her- málaráðherra. Henrv L. Stimson fór í gær á fund hermálanefndar öldunga- deildar þjóðþingsins og gei-ði henni grein fyi-ir skoðunum sín- uní. Öldungadeildin verður aö sanxþykkja útnefningu hans, eins og venja er til með slíkar embættaveitingar. Stimson sagði nefndinni, að nauðsynlegt væri að vinna að þ\ í af lcappi, að efla öryggi Banda- ríkjanna og Icvaðst hann mundi leggja til, að komið yrði á tak- mai-kaðri herskyldu. Hann kvað alla vilja konxast hjá því að Bandai-íkin tælci bein- an þátt i styrjöldinni, — enginn vildi senda her frá Bandaríkjun- unx til Evrópu, en það nxál lægi elclci fyrir nú og vafasamt væri, t&7e000 mistu í>jóövei»jap alls. ýska herstjórnin birti í gær langa skýrslu um sóknina á Vesturvígstðvunum, sem hófst 10. maí s. 1. hefir manntjónið, tala fallinna, horfinnaogsærðra, numið 156.879 samtals. Alls féllu 27.074 foringjar og óbreyttir liðsmenn, 18.371 er saknað, en 111.434 særðust. Þóðverar tóku á sama tima (10. maí—22. júní) 1.9 milj. Fraklca til fanga og voru þar af 5 hershöfðingjar og 29.000 foringjar. Flugvélar þær, sem Þjóðvex-j- ar skutu niður, ýmist i orustum eða með loftvarnabyssum voru á 27. lxundrað. Skipum var sökt, sem voru alls 800 þús. smál. að stærð. við Hitler alvai-lega. I hvert slcifti, sem Þjóðverjar hafa hreyft sig til sóknar, hafa Rúss- ar framkvæmt nýjan lið i þess- ari áætlun, og er nú svo komið, að þeir hafa náð á sitt vald landssvæði vestan við Rússland, sem nær svo að segja frá Hvita- liafinu til Svartahafsins, og eru þeir nú komnir miklu nær liin- um rúmensku oliulindum en Þjóðverjum er þægilegt.“ lxvort lxægt yæri að i-áðast í slíkt. Hinsvegar væx-i augljóst, að Bandarikjunum væri öryggi í því, að Bretland biði ekki ósig- ur, og þó að eins væx-i þess vegna ætti að veita Bretum hvern þann stuðning, sem unt væri. M. a. benti Stimson á þá hættu, að Bandarikjunum væri mikil liætta búin, ef þjóðir fjandsamlegar Bantlarikjunum fengi aðstöðu til þess að liafa flug- og herskipastöðvar í norð- lægum löndum, t. d. flugstöðvar á Nýfundnalandi. Meðan Bretar væri ósigi-aðir bæri þessa hættu ekki að garði eða aðrar slíkar, en Bandarikin yi-ði framvegis að vera við öllu búin, og efla land- her sinn og flota. Breste biöð um úf- neíningu Sfimsons. London í moi-gun. „Daily Telegraph“ ræðir um útnefndingu Stinxson’s í her- málaráðherraembætli í Banda- ríkjunum og telur hana bera vott um að Bandaríkjamenn séu nú valcandi gagnvart þeirri hættu, sem þeim stafi af nazism- anum. Blaðið ræðir unx þær talc- mai-kanir, sem settar liafa verið fyi-ir sölu á „úreltunx“ vopnum til Breta og telur það sjálfsagt, að salan fari einungis fram með samþykki æðstu hershöfðingja Bandaríkjanna, því að að sjálf- sögðu eigi her Bandaríkjanna að sitja fyrir hex-gagnakaupum og hans hagsmuni bex-i fyi-st að meta. En blaðið bendir jaln- framt á, að hagsmunir Breta og Bandaríkjanna séu nú orðnir svo náskyldii*, að óþarfi sé að óttast að þetta ákvæði geti gert Bretum nein varanleg óþægindi í hergagnakaupum þeirra. Árandora Star sökt. Sanxkvæmt tilk. þýsku hex-- stjórnarinnar liefir þýskur kaf- bátur sökt vopnaða kaupfarinu Arandoi-a Stai-, í norðvestui-- hluta Ermarsunds. — Arandora Star er 15.500 smál. að stærð. Skip þetta liefir komið hingað til lands nokki-um sinnum með skenxtifei-ðafólk. Þjóðvei-jar segjast hafa valdið niiklu tjóni á hergagnaverlc- smiðjum í New Castle, í loft- árásum, og ennfx-emur hafi ver- ið gerðar loftárásir á marga staði á slxðurströnd Englands og kom upp eldur viða og miklar sprengingar urðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.