Vísir - 04.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó Leynilögreglumaöuriim. Aæaerísk leyoílögregl nmynd. Aðalhlutverkin leika: MELVYN DOUGLAS og FLORENCE RICE. Áukamynd: Bresk hernaðarfréttamynd. Börn fá ekki aðgang. iReykjaiijk - Rkureyri | Hraðferðir alla daga. % * Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. í______________________________ fi 'k '" . ! lilkmiln III raliigisiilnli íj i Lang:arne§hverfi: 1 ■ f ¥egna eftirlits verður straumlaust á kerfi Rafmagns- veihnmar norðan Suðurlandsvegar, frá Laugaraesvegi ogaustur úr, frá kl. 23—6 aðfaranótt 5. júlí. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. -’SSC! I Minar margeftirspurdu i Sprautur ! fvrir | ■ • < » Window-Sppay eru nú loks komnar. I • ' . ■ BIMGÐIR TAKMARKAÐAR. H. BENEDIETSSON & Co ' Simi 1228. Laxveiði. GLfOFURÁ: Nokkurir dagar í júlí og ágúst með setu í Svigna- ;í skarði, óskráðir, þrjár stengur. Fiskigengd óvanalega mikil. ÖTLA ÞVEKÁ: Með aðgerðum á ánni siðastliðið haust hefir flskgengd hennar aukist mikið. Varavatn til ef þurkar koma. I Ábbqí fylgja 2 sifangsvötn og sérstaklega snotur veiðihús með i öllsim þægindum við svonefndan Ástarhólma —- 2—3 stengur. ! — Stórkostlegt berjatak í ágúst. Ifeð tilliti til burtfarar minnar á Norðurvígstöðvarnar, þar sem þessir þrjátíu punda og þar yfir fást, gæta þeir Magnús ,! .Brynjólfsson kaupm., Aústurstræti 3 (sími 3037) og stórkaup- naaður Olafur Gíslason (sími 1370) vígstöðvanna í Borgarfirð- j imxm. — Gerið svo vel og snúið vður til þeirra. Yirðingarfylst S. Ápmann, &______ _______________ ________ B œ\op fréttír Bifreiðaskoðun fer fram þessa dagana og í dag eiga að koma til skoðunar R-225 —300 og enn fremur þær bifreið- ir R-i—225, sem ekki hafa enn komið. Til áréttingar grein þeirri, sem birtist hér í blaðinu í gær um fyrsta gufuskip á Islandi, skal eftirfarandi tekið fram: Verslunin A. Ásgeirsson á ísafirði keypti Litla-Ásgeir og fékk til þess styrk úr sýslusjóði. Versl- uuarstjóri var Árni Jónsson, kunn- ur athafnamaður um land alt, en á. G. Ásgeirsson sat sjálfur i Kaupmannahöfn allajafna. Stóri- Ásgeir, sem raunar hét Á. Ásgeirs- son, rúmaði 1000 smál. og var stórt og fagurt skip, þrímastrað. Það var keypt til landsins 1902 og var í ut- anlandssiglingum m. a. Fór það t. d. eitt sinn til Spánar meS 5000 skpd fiskjar. Aukning lögreglunnar. Á síðasta fundi sínum. 28. júní, fékk bæjarráð til meðferðar tillögu lögreglustjóra um fjölgun lögreglu- þjóna, en það taldi sér ekki fært að taka afstöðu til málsins, fyrri en í sambandi við samningu fjárhags- áætlunar fyrir næsta ár. Forðum í Flosapoti. í kvöld verður allra síðasta sýn- ing á revyunni. Er vissara að ná sér í aðgöngumiða strax, þvi að þeir eru seldir í dag eftir kl. 1 með lækk- uðu verði, og ef að vanda lætur, er vissara að hafa fyrra fallið á að konia niður eftir. Tímarit iðnaðarmanna, aukahefti, kemur út nú um næstu helgi og flytur þetta efni: Þáttur úr undirbúningi tollskrárinnar, Um lánsstofnun fyrir smærri iðnfyrir- tæki, eftir E. Lundbergh hagfræð- ing i Stokkhólmi, Iðnaðurinn og tollalöggjöfin eftir Ólaf Bjömsson hagfræðing, Athugasemdir lands- sambandsins, Nokkrar athugasemd- ir við ritgerðina „Iðnaðurinn og tollalöggjöfin“ eftir Olaf Björns- son hagfræðing, frá félagi ísl. iðn- rekenda, Rvík, Andsvar Ó. B. til Landssambands iðnaðarmanna og loks athugasemdir við andsvar Ó.B. Ferðafélagið ráðgerir að fara ferðirnar, sem fórust fyrir um seinustu helgi, nú um þessa helgi, en það var göngu- för á Heklu og að Hagavatni. Hekluför: Lagt af stað á laug- ardag kl. 4 síðd. og ekið austur að Galtalæk á Landi og gist þar. Árla uæsta morguns verður farið ríðandi upp fjallið við Löngufönn, en svo UHH Nýja Bíó BHDH Spilt æska (Dead End). Amerísk störmynd frá United Artists. Joel McCrea, Silvia Sidney, Humphrey Bogart. Aukamynd: ORUSTAN YIÐ NARVIK. Hernaðarmynd, er sýnir breska flotann leggja til atlögu við Narvík í Noregi. - Börn fá ekki aðgang. gengið þaðan á hæsta tind Heklu, sem er 1447 m. yfir sjávarmál. Að Ha-gavatni: Ekið austur að Geysi á laugardag síðdegis og lagt af stað kl. 4 frá Steindórs-stöð. Gist i gistihúsinu hjá Sigurði Greipssyni. Snemma sunnudagsmorguns farið riðandi inn með Sandfelli að Lagra dalsfjalli og að vatninu. Gengið á Fagradalsfjall. Verði mögulegt far- ið út á jökul og gengið á Hagafell og Jarlhettur. Komið heim á sunnu- dagskvöld. Áskriftarlisti á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og séu þátttakendur búnir að taka farmiða fyrir kl'. 7 á föstudags- kvöld. Næturlæknir: Pétur Jakobsson, Leifsgötu 9. sími 2735. Næturverðir i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög leik- in á Havajagitar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi Islands. ■— 20.35 Einleikur á orgel í dómkirkj- unni (dr. Urbantschitsch). 21.05 Frá útlöndum. 21.25 Útvarpshljóm- • sveitin: Lög úr óperunni „Faust“, eftir Gounod. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8%. Inntaka. Sagðar fréttir frá Stórstúkuþingi. Dóm- nefnd mæti kl. 8. — Æ. t. (84 | Félagslíf | KALLAR alla friáls- | j íþróttamenn á æfingu í kvöld á Iþróttavell- J inum. — Handknattleikur karla kl. 8 sama stað. (89 j KHOSNÆÐlfl ggg*- NÝTÍSKU 2—3 her- bergja íhúð óskast 1. okt. Föst atvinna. Þrent í heimili. Tilboð merltt „Loftskm.“ sendist afgr. Vísis. • (79 2 HERBERGI og eldhús óslt- ast 1. okt. Þrent í heimili. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir laugardagskvöld merkt „Föst atvinna“. (88 ÍBÚÐ til leigu, 3 herbergi, eitt lítið. Uppl. í síma 2085 frá 9—12 og í 1820 frá 12—13. (92 í FJÖGRA lierbergja íbúð með ; öllum þægindum til leigu. Simi 4531. (98 íaHFWiH BRÚNIR kvenmannsskinn- hanskar töpuðust. —- Skilist á afgr. Vísis. (80 SÁ, sem hirti græna kjólefn- ið, sem datt út um þurklofts- gluggann i Verkamannaskýlinu er vinsamlega beðinn að skila því þangað gegn fundarlaunum. 10 KRÓNUR töpuðust Ei- ríksgötu á þriðjudagskvöldið. Skilist i Ingólfsstræti 19. Fund- arlaun. (99 KVlWNAB MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 DUGLEGA kaupakonu vant- ar að Hvassafelli í Norðurárdal. Uppl. í Hellusundi 6, uppi og í sírna 3675. (91 VANTAR kaupakonu á gott heimili í Rangárvallasýslu. — Uppl. Njálsgötu 48. (93 BARNGÓÐ unglingstelpa óskast á Grettisgötu 22. (94 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist. Guð- rún Sigurðardóttir, Njálsgötu 90. (100 IkxvpskapuéI SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 VÓRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NÝR LUNDI daglega. Ný- slátrað trippakjöt kemur á morgun (föstudag). Von, simi 4448. ' (85 NOTAÐIR MUNER ________KEYPTIR___________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5305. —- Sækjum. — Opið allan daginn. ______________________(1668 NOTAÐ drengjareiðhjól ósk- ast keypt. Uppl. í síma 2851. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SEM nýtt 8 manna tjald til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. á Hofsvallagötu 21 frá kl. 6 til 9. BARNAVAGN til sölu á Lokastíg 20, uppi. (82 BARNAKERRA með poka til sölu Lindargötu 1 B, uppi. (83 BARNAVAGN til sölu. A. v. á. —__________________(86 GÓÐUR, tvísettur klæðaskáp- ur til sölu. Verð kr. 120,00. — Simi 2773.____________(87 KVENHJÓL til sölu. Uppl. á Leifsgötu 14 í dag frá kl. 6—8. KVENREIÐHJÓL í ágætu standi til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis á Fjólugötu 13 kl. 6— 8 i kvöld.____________(95 BARNAVAGN á 25 krónur. Förnsalan Hverfisgötu 49. (101 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 526. HUGRAKKI MATgVEINNINN. -— Hvað ert þú að tala um Sebert lávarð. Hann er dauður fyrir nokk- uru. — En eg hélt .... — Eiginlega væri rétt, að við lumbr- uðum á þér .... — Hvað er þetta ? Hvað gengur á hérna? — Þú ert seint á ferðinni með bráð- ina. — Já, það er ekki að furða, því að varðmennirnir vilja ekki hleypa mér inn. — Hvað á það að þýða, þorpar- arnir ykkar? Að láta mig biða eft- ir steikinni! Þið skuluð hafa ykk- ur hæga! 'W Somerset Maugham: 89 JA. ÓKUNNUM LEIÐUM. 'ÆéÖáðíÁð grapa fyrir kverkar honum, en Alec lirali iionum af tur á hak. N „HéimskingV* sagði hann, „þér ættuð skilið cað fá ráðcningu.“ BofoMe rak upp reiðióp og ætlaði að rjúka á Jtlec, en Dick kom í veg fyrir það. ,„f hamingju bænum, stofnið elcki til vand- rræða hér. Þú mundir fara illa út úr því, Bobbie, Alec gætigert við þig það, sem honum sýndist.“ :Díck sneri sér að kunningjum Bobbie, sem -Slólm þögulir nokkuru aftar, enda hafði þeim ;SsíwcÉiS déila þessi mjög á óvænt. „Vsirið svo vinsamlegur, Mallins, að leiða íhaiMi á 'b)*GÍt,“ sagði Dick. JLáttu miigvera, bjálfinn þinn,“ sagði Bobbie. JKnmdu nú, ;félagi,“ sagði Mallins, sem áttaði isig á, að hest væri að fara að ráðum Dicks. Og 'fóra jþeír nú á brott með Bobhie. Þegar þéir voru farnir var sem Dick hefði létt stórnm. „Vesalings lafði Kelsey,“ sagði hann. „Á morg- taass verSur ekki um annað talað í London, en að þú og Bobbie hafið háð einvígi í setustofu henn- ar.“ Alec horfði á hann gremjulega. Honum var þungt í hug og hann liafði orðið að taka á allri stillingu sinni til þess að gefa Bobbie ekki þá ráðningu, sem lionum fanst, að liann verðskuld- aði. „Þú hefðir ekki átt að erta strákinn,“ sagði Dick. „Þú lagðir þig í líma til þess.“ „Þessi hvolpur,“ sagði Alec. „Hann átti ekki betra skilið.“ „ „Þú ert ómildur, Alec,“ sagði Dick. Alec fór að ganga um gólf fram og af tur. Hann var orðinn æstur. Dick liafði aldrei séð liann jafn reiðan. „Aðstaða þín fer að verða all óþægileg,“ sagði liann. Nú gat Alec ekki stilt sig lengur. „Þeir skriðu í duftinu fyrir fótum mér, uns eg fyrirleit þá,“ sagði hann, „og nú æða þeir að mér sem ýlfrandi vargar. Hversu innlega eg fyrirlit þessar mannleysur, sem sitja heima í makindum, meðan þeir sem einhver dugur er í leggja leið sína til annara landa — og sigra í erf- iðri baráttu. Guði sé lof — augu mín liafa opnast. Þeir halda, að menn geti rutt sér braut gegnum frumskóga Afríku og auðnir og mýrlendi, eins auðveldlega og þeir labba um Piccadilly. Það er engu likara en að þeir ætli, að menn leggi á sig alla erfiðleikana, til þess að heyra lof í ræðum í veislum í Mayfair.“ „Mér finst, að þú sért ósanngjam í þeirra garð,“ sagði Dick. „Geturðu eklci htið á- málið frá hinni hliðinni? Þú ert sakaður um glæp — og liinn mesta ódrengskap. Vinir þínir gerðu sér vonir um, að þú mundir þegar í stað gera hreint fyrir þínum dyrum, og af einhverri á- stæðu, sem enginn veit hver er, nema þú, viltu ekki aðliafast neitt.“ „Alt mitt lif, alt, sem eg hefi gert, er sönnun þess, að ásakanirnar eru rakalaus lygi.“ „Finst þér nú ekki, að þú ættir að senda blöð- unum yfirlýsingu til birtingar. „Farðu í helvíti — nei!“ Dick lét reiði hans ekki hafa nein áhrif á sig og hélt áfram: „Sefaðu reiði þina, vinur minn.“ Hann hló góðlátlega. Alec kiptist við, þegar Dick fór að tala í þess- um tón. Það var eins og hann þegar í stað yrði líkari þvi, sem liann var Vanur ,að vera. Það var einkennilegt að virða liann fyrir sér, meðan liann var að verða eins og hann átti að sér. Hann sneri sér að Dick og sagði í léttum tón: „Þér finst víst, að eg hafi verið all-æstur?“ Dick brosti: „Ef mér leyfist að segja það, lield eg, að smjör mundi bráðna í munninum á þér.“ „Eg hefi aldrei verið „kaldari“ en nú.“ En Dick hló og sagði: „Það sauð í þér — en nóg um það.“ „Nú er víst tími til kominn, að við höldum heim,“ sagði Alec. Þeir höfðu þegar kvatt lafði Kelsey. Tóku þeir nú yfirhafnir sinar og lögðu af stað. Hvor fór sína leið. Þegar Dick var kominn heim fór hann ekki þegar i háttinn. Hann sat lengi í hæginda- stól og var mjög hugsi. Hann hugleiddi alt, sem gerst hafði þá um kvöldið, — hvort nokkur leið mundi fær út úr þvi öngþveiti, sem Alec virti d kominn út í. — Hann sat lengi og hugsaði um þetta og varð undrandi, er fyrstu geislar morg- imsólarinnar gægðust inn um gluggann. Erfiðleikar lafði Kelsey voru ekki allir að baki. Þegar Bobbie hafði losnað við vini sína

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.