Vísir - 06.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Ný gamanmyad um hina skemtilegu Ilardyfjöl- skyldu. — Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE, JUDY GARLAND. og hin unga söngstjarna Hotlce. Tfeeí Eionsúlate of the Uni- ted Síaiesýloeated on the sec- öbíE florjr óf the building at ’%marstræti 4, wili be open tB> Sffae public, for transaction ef enfficial business, on Mon- dasjjr, Jfcnlyr .íttfe 1940. i '©filca ihours will be from 9P a.m. lo 4 p.m. weekdays, aacl from 9 a.m. to 1 p.m. on Samanchíys. BERTIL E. KUNIHOLM American Consul. .(Rœðismannsskrifstofa Bancíarikjanna, Vonarstræti 4* verðnr opin %rír almenn- Œftg, ít.3 iréksturs opinberra ■sií8S5Söiftt&, mánudag 8. júlí 1940. Skrifstofutími 9 f. h. til -á e. S*. wirika daga og 9 f. h. 611«. h. k laugardögum. BERTIL E. KUNIHOLM rmSismaður Bandaríkjanna. Höli Háskóla Islands indastofnun á þessari jörð, þó að lijá smáþjóð sé. Þetta mun þeim síður þykja nokkur fjarstæða, sem hug- leiða vilja, hvernig íslensk sögu- ritun var sá menningarþáttur, sem aldrei hefir verið við jafn- ast síðan, að sinu leyti líkt og mannlikangerð Forngrikkja. — Hættan, sem vofir yfir íslenskri menningu, er einkum sú, að það sem er íslenskt og eigi ein- ungis það, heldur það sem ætti að vera og gæti verið íslenskt, sé ekki nógu mikils metið, Og af því að svo varð, stafaði liið undarlega og geivænlega myrk- ur, sem dettur yfir íslenska menningu á 14. öldinni, og ald- rei hefir af létt síðan til fulls, þvi að sú birta, sem búið hefir verið við, var aldrei nægilega íslensk. En ef ekki verður róð- in á þessu bót, mun islenska þjóðin aldrei hljóta þá framtíð, sem nauðsynleg er, ef til fulls á að njóta þeirra möguleika til góðs, sem með þjóðinni búa. Eg á ekki aðra betri ósk Há- skóla íslands til lianda en þá, að honum megi auðnast að stuðla að því að verulegu leyti, að svo geti orðið. Helgi Pjeturss. og Islensk vísindi. IDvI miður vildi svo til, áS: eg gat ekki verið við- •sfaddur vígslu hins nýja Há- iskofo. Lslands. Eu mjög fús- :fega- ték ©g undir allar heilla- •osMr 'lil stofnunarinnar í sam- fonði ■szlð 'Mn nýju glæsilegu .sffilkyaiiL .Þessi hibýlaprýði :tmm vafalausi stuðla að því, ;aS visjndi og fræðsla eigi liér íauðveldara uppdráttar en áður fog Tjjóíi méiri virðingar. Enn- !þá glæsilegrl vonir um fram,- tfíð' -háskótans hefði eg þó gert mér, ef éitihvert herbergi lians hefði héitið Hliðskjálf og verið aeÖað ástundun samhandsins viS íbúa stjarnanna, og eigi rrmniíi rækt við iögð en liina svonefndu kapellu. Þá liefði iræŒrtþa ©r.ea'rmr mátt gera sér vcHiár m, að Háskóli íslands gaítí með tímanum orðið á :'saima grein merkilegasta vis- »I*y ra ni í «li 1111 mikli« Eins og kunnugt mun vera orðið þorra manna hér á landi, er til eftir Mr. Adam Rutherford allstórt rit, sem hann nefnir Pýramídann mikla. Er í þvi gerð miklu nákvæmari grein fyrir lcenningum hans um framtíð mannkynsins á jörðunni heldur en þeir íslendingar liafa átt kost á að kynnast, sem ekkí lesa enslca tungu, en auk þess er þar margan annan fróðleik að finna. Rit þetta er nú til í íslenskri þýðingu eftir nafnkunnan og á- gætan lærdómsmann úr presta- stétt. Vegna styrjaldarinnar eru þó nálega engar líkur til þess, að liöfundurinn muni geta séð um að koma hókinni á prent. En við hyggjum, að flestir muni geta orðið sammála um það, hvernig mmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmm—mmmmmmmmmmm sem þeir lita á lxiðskap Rutlier- fords til íslendinga, að liér sé um allmerka bók að ræða, og teljum við þvi illa farið ef ágæt þýðing liennar á að koma að engum notum. Viljum við því, að reýnd verði sú leið til að koma henni út, að gefa mönnum kost á að gerast fyrirfram áskrifendur að lienni. Til áskrifenda verður verð hennar 10 krónur, en ekk- ert loforð er unt að gefa um það, að hún verði ekki eftir útkom- una dýrari til annara, þó svo að eitthvað af upplaginu, sem ekki getur orðið stórt, kunni að verða umfram áskrifendatöluna. Þeir sem tryggja vilja sér eintalc af bókinni og þar með stuðla að því, að hún komist út, geri svo vel og gefi sig fram sem fyrst í hókaverslunum ísafoldarpren t- smiðju, Sigfúsar Eymundsson- ar, eða Snæbjarnar Jónssonar. Einnig skorum við á þá, sem á- huga hafa fyrir þessu, að styðja að framkvæmdum með þvi að útvega áskrifendur að ritinu. Reykjavik, 3. júli 1940. Ásm. Gestsson. Einar Thorlacius. Jón Auðuns. Kristinn Daníelsson. Lárus Jóhannesson. Magnús Thorlacius. Nikulás Friðriksson. Snæbjöm Jónsson. Bæjar frétiír Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. n, síra Frið- rik Hallgrimsson; kl. 5, síra Ragn- ar Benediktsson. 1 frikirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson.. I Laugarnesskóla kl. 2, sr. Hall- dór Kolbeins. í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 61/2 árd. Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdegisguðsþjónusta. I Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, sr. Garðar Þorsteinsson. 1 Lágafellskirkju kl. 12.30, sira Ragnar Benediktsson. Skemtun í Hellisgerði. Málfundafélagið Magni i Hafn- arfirði, heldur sína árlegu Jóns- messuhátíð í Hellisgerði á morgun. Gerðið er fallegasti staðurinn i Hafnarfirði, þar er skjól og gott að vera. Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Kristján Guðlaugsson, rit- ^stjóri, talar. Gamanleikari skemtir og fleira. Víkingur hefir skemtikvöld í Oddfellow- húsinu í kvöld til heiðurs Reykja- víkurmeisturunum. Hefst skemtun- in kl. 10 og verða fyrst ýms skemti- atriði, en dansað verður á eftir. Aðgöngumiðar fást i Oddfellow- húsinu eftir kl. 4. Næturlæknir tvær næstu nætur: Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður (fyrri nóttina) í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki, en síðari nóttina í Lyfjabúðinni Ið- unni og Reykjavíkur apóteki. II. fl. mótið. Úrslitaleikir mótsins fara fram i dag og hefjast kl. 5 á þvi. að K.R. og Víkingur keppa. Strax á eftir keppa Fram og Valur um efsta sætið. Stigatala félaganna er þessi: Fram 6 stig, Valur 5, K.R. 3, F.H. 1 og Vikingur I stig. — Aðgangur að leikjunum í kvöld er ókeypis. Áheit á Strandarkirkju. afhent Vísi: 1 kr. frá S., 15 kr. frá L. B., 20 kr. frá S. B. \og 5 kr. frá J. G. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Sögur og sagnir úr „Rauðskinnu" (Jón Thorarensen prestur). 21.00 Hljómplötur: Borgarinn sem aðals- maður, tónverk eftir R. Strauss. — 21.30 Danslög til kl. 23. Útvarpið á morgun, Kl. 11.00 Messa , dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrimsson). 12.10 Hádegisútvarp, 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Hancíéí. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikþáttur: „Samkeppnin", eftir Loft Guðmundsson (Alfreð Atidrésson, Loftur Guðmundss'on). 21.00 Söngkvartett syngur íslensk lög. 21.30 Danslög til kl. 23.00. BnNil GERFITENNUR töpuðust um síðastliðna helgi. — A. v. á eiganda. (122 TAPAST hefir blátt áklæði á barnavagn frá Tjarnargötu 39. Skilist sama stað. (129 LINDARPENNI tapaðist laugardaginn 29. júni, merktur „Guðmundur Brynólfsson“. — Uppl. í síma 2057. Fundarlaun. (130 (^■■■1 Nýja Bió ■HBHH Léttúðuga fjölskyldan. ..GAYNOR "“'“FAIRBANKS ,j«. goooard Amerísk stórmynd frá United Artists, er sýnir hugðnæma og viðburða- ríka sögu með djúpnm undirtón mannlegra til- finninga. AUKAMYND; STRÍÐSFRÉTTIR. Sjóhemaðarmynd. VANTAR góða stúlku. Þrent i heimili. Uppl. eftir kl. 4 í dag. Hávallagötu 9. Sveinn Iielga- son. (125 hleicaH TJALD óskast í tvo mánuði. Uppl. i sima 1819. (127 ■tttiSNrffÍl 4 HERBERGI með þægind- um nálægt miðbænum óskast 1. okt. Uppl. sima 3832. (121 | Félagslíf | HIÐ ÁRLEGA drengjamót Ármantis i frjálsum íþróttum fer fram dagana 6.—7. ágúst n.k. á íþróttavellinum í Rvík. Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. — Keppendur gefi sig fram við stjórn Glímu- fél. Ármanns eigi síðar en viku fyrir mótið. (123 — KAPPRÓÐRARMÖT ÁR- MANNS verður háð í Skerja- firði þriðjud. 13. ágúst n.k. — Kept verður um bikar Sjóvá- tryggingarfélagsins. Handliafi Glímufél. Ármann. — Kapp- róðramót Islands verður liáð 1. sept. n.k. Kept verður um Kapp- róðrahorn íslands, handhafi Glímufél. Ármann. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við stjórn Ármanns eigí siðar en viku fvrir mótin. (124 KlQHIPSKAPIllð FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. — Simi 2200.___________(351 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 HEIMALITUN hepnaet best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —___________________(18 VIL KAUPA notað kvenreið- lijól. Afgr. gefqr uppl. (126 BARNAVAGN óskast keypt- ur, Uppl. Hverfisgötu 99 A, simi 3902. (128 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN til sölu Skarp- héðinsgötu 16. Til sýnis milli 8 og 9.________________(131 3 LAMPA útvarpstæki til sölu Grettisgötu 67. (132 BÁTUR tíl sölu, lientugur á vatn. Simi 5134. (133 BÍLL til sölu af sérstökum ástæðum, tveggja maiina sport- bíll. Uppl. á Laugavegi 2, uppi. _____________________(138 STÓRT eikarskrifhorð tií sölu. Uppl. Bergþórugötu 59. Simi 1097.___________(136 — KARLMANNSHJÓL og drengjahjól til sölu á Kárastíg 9. —_________________(137 RAFSUÐUVÉL. Þýsk þriggja hellu rafsuðuvél til sölu. Uppl. í síma 4586. (139 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 527. MÖGULEIKI. — Greikkaðu sporiö, letinginn þinn. Eg er búinn að bíða eftir þér og hirtinum í eilífðartiina. — Afsakið mig, herra matreiðslu- maður. En varðmennirnir .... — Mér er alveg saina um þá. — Eg er hungraður og þreyttur, hefi ekkert borðið í dag. — Það er best að þú hjálpir mér og fáir að borða fyrir. — Þakka yður fyrir, herra mat- reiðslumaður. Eg gæti til dæmis hjálpað með því að bera föngun- um mat. XW Sasmerset Maugham: 90 & ÖWNNUM LEIÐUM. Boulger hörfaði undan og varð kuldalegur a ^np. Hann vildi ekki verða snortinn viðkvæmni an, en hnn hafði talað svo hlýlega til hans, að (þa& líom við hjartarætur hans, þótt hann vildi <skkí Mta á því bera. .JÞað er ekki hamingja mín, sem eg vildi um sraeZía að þessu sinni,“ sagði hann. „Þegar Mac- KenzSe Jkom aftur sá eg, að ekkert sem eg mundi gers, gæíi Jiaft þau álirif, að þú breyttist en þér íilenílur gersamlega á sama um mig.“ Hann hikaði og hóstaði og var i svip sem hann yrissí eJikí hvað segja skyldi frekara. JEg vei’t vart hvers vegna þú ert að tala um i*eöa núna,“ sagði Lucy. JEg reyndi að sætta mig við það, að eg gat ekki tanmSástt þína, og eg skil vel, að þú dáist að Alec 'MadKenzie. Eg veit, að eg gat ekki staðist saman- Bnnr® við hann. En eg hafði álið vonir um, að þú celsfcaðír hann ekki.“ „Nú?“ JBf «feki hefði veríð vegna greinarinnar, sem Sirtvar íhlaðinu í morgun, hefði eg aldrei minst s» Jietía frékara.’En' það breytir öllu.“ Hanu hikaði enn. Hann reyndi að vera róleg- ur, en hann liafði ákafan lijartslátt. Hann elskaði Lucy heilhuga og hann taldi það skyldu sína, að gera það, sem hann gerði. „Eg spyr þig enn, hvort þú viljir verða konan mín?“ „Eg skil ekki livað þú ert að fara,“ sagði hún hægt. „Nú geturðu ekki gifst Alec MacKenzie,” svaraði hann. Lucv varð hnakkakert. Hún náfölnaði. „Þú hefir ekki rétt til þess að segja þetta við mig,“ sagði hún. „Þú misnotar þér, að eg er þér vinveitt.“ „Eg tel, að eg geti rætt við þig sem eg geri með nokkurum rétti, vegna skyldleika míns, og vegna þess, að eg elska þig.“ Þau veittu þvi atliygli, að lafði Kelsey vildi leggja orð í bleg, og biðu þess, að hún tæki til máls. „Eg held, að þú ættir að íhuga það, sem hann segir, Lucy. Eg er orðin gömul og bráðlega verð- ur þú einstæðingur.“ Hún talaði svo vinsamlega og hlýlega, að það liafði þau áhrif á hin, að þau sefuðust, og við- ræður þeirra yrðu hlýlegri. „Eg skal reynast þér góður eiginmaður,“ sagði Bobbie einlæglega. „Eg geri engar kröfur til þess, að þú elskir mig, en eg vildi mega gera fyrir þig það, sem eg get.“ „Eg get aðeins endurtekið, að eg er þér þakk- lát. En eg get ekki gifst þér — af því getur aldrei orðið.“ Bohbie varð aftur þungbúinn og sagði ekki neitt. „Ætlarðu ekki að slíta kunningsskapnum við Alec MacKenzie?“ spúrði hann. „Þú hefir engan rétt til þess að spyrja slíkrar spurningar,“ svaraði hún. „Þú getur spurt hvem sem er sem litur öfga- laust á málið, eftir að hafa lesið ásakanirnar á hendur MacKenzie, og allir munu komast að sömu niðurstöðu og eg. Það er ekki neinum vafa undirorpið, að maðurinn hefir framið hroðaleg- an glæp.“ „Mig skiftir engu um þessar svokölluðu sann- anir“. sagði Lucy, „eg veit, að hann hefir ekki gert neitt, sem hann þarf að fyrirverða sig fyrir.“ „En guð minn góður,“ sagði Bobbie ákafur, „hefirðu gleymt þvi, að það var bróðir þinn, sem hann sendi út í opinn dauðann? Allir fyrirlíta liann — nema þú. Þér stendur á sama.“ „Hvernig geturðu sagt annað eins og þetta, Bobbie,“ sagði hún angistarlega, djúpt lirærð. „Hvernig geturðu verið svo grimmlyndur?“ Hann gekk til liennar og þau horfðust í augu. Hann talaði mjög hratt, — liann var reiður, ásakandi, miskunnarlaus. „Hafirðu nokkurn tíma elskað Georg hlýt- urðu að vilja hegnaþeim manni. sem var valdur að dauða hans. Að minsta kosti verðurðu að liætta að vera — “ Hann þagnaði, er hann sá sálarkvöl hennar, og sagði annað en hann hafði ætlað: „— að vera besti vinur hans. Það varst þú, sem áttir uppástunguna, að Georg færi til Af- ríku. Það minsta, sem þú getur gert er að krefj- ast þess, að fá að vita hið sanna um fráfall hans.“ Hún lagði liönd fyrir augu, eins og til þess að koma i veg fyrir að hún sæi eitthvað ljótt. „ó, því kvelurðu mig svo?“ veinaði hún. „Eg segi þér, að hann er saklaus.“ „Hann neitar að gefa nokkrar upplýsingar. Eg reyndi að hafa eitthvað upp úr honum, en það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.