Vísir


Vísir - 08.07.1940, Qupperneq 1

Vísir - 08.07.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Gu5Íaugsson Skrifstoíur: Péiagsprentsmiðjari (3. hæð). Ritstjóri Biaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 8. júlí 1940. 154. tbl. Þý§kí flit^flotiiin kiniinn til iiimí aiiÍMtl ds» © Stórkoitlegasta tilraim Þjóðrerja til loit- árá§a á Bretland var gerð i gærkveldi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. "■"Tndanfarna daga hefir yerið mikið um það rætt í Bretlandi, að Þjóðverjar myndi þá og þegar gera tilraun til þess að senda öflugri flugflota en nokkuru sinni inn yfir Bretland, og hefir þjóðin nærri daglega verið vöruð við því, sem yfir vofði. Allri bresku þjóðinni er ljóst, að Þjóðverjar ætla að gera alt, sem þeir geta til þess að sigra Bretland á yfirstandandi sumri. Flugmálasérfræðingar Breta hafa litið svo á, að loftárásir Þjóðverja að undanförnu hafi verið undan- fari hinnar miklu sóknar, sem Þjóðverjar hafá alt af verið að boða, flugmenn þeirra hafi verið að „þreifa fyrir sér“, frekar hafi verið um könnunar- en árásar- flugleiðangra að ræða. Frá 18. júní s. 1. hafa þýskar flugvélar flogið inn yfir Bretland í þessu skyni á hverri nóttu og undangengna daga áður en dimma tók. í þess- um árásum hafa Bretar skotið niður fyrir Þjóðverjum yfir 40 áprengjuflugvélar, en í þeim munu hafa verið samtals hátt á annað hundrað flugmenn. I gærkveldi sendu Þjöðverjar fleiri flugvélar inn yfir Bretland en nokkuru sinni síðan er styrjöldin hófst. Kom til harðari átaka en nokkuru sinni milli breska flugflotans og hins þýska. Þrjár þýskar sprengjuflugvélar voru skotnar niður. Breski flugflot- inn veitti öflugri mótspymu en nokkuru sinni og tókst að hrekja óvinaflugflotann á flótta. Árás þýska flugflotans byrjaði seint I gærkveldi og mun hann hafa komið frá bækistöðvum í Frakk- landi og Belgíu. Stefndi hann í áttina til suðurstrandar Englands og voru árásarflugvélar sprengjuflugvélunum til verndar. Af sumum hermálasérfræðingum er talið, að aldrei hafi til sjíkra átaka kornið í lofthernaði. Mikill fjöldi breskra árásar- flugvéla réðist til atlögu við þýsku flugvélamar, en af herskip- um við suðurströndina var skotið af loftvarnabyssum á þær. Ennfremur var skotið á þýskar flugvélar úr hverri einustu loft- vamastöð á suðurströndinni. Barist var yfir sumum suðurhér- uðum Englands, og yfir sjó milli Englandsstranda og Frakk- lands. Úr nokkrum hinna þýsku flugvéla var varpað sprengikúlum og eyðilögðust nokkur hús í loftárásinni. Fimm menn biðu bana. Er það talið mjög lítið tjón miðað við hinn mikla sæg þýskra flugvéla, sem þátt tóku í árásunum. Þykir breski flug- flotinn hafa sígðið sig hið besta í þessari viðureign, því að þýski flugflotinn varð að láta undan síga, eftir hina hörðustu viður- eign. Flugmálaráðuneytið tilkynn- ir, að tvær sprengjuflugvélar og ein árasarflugvél hafi verið skotnar niður. Sprengjuflug- vélarnar hröpuðu i sjó niður. Barist var í mikilli hæð. Marg- ar þýskar flugvélar urðu fyrir skemdum. — Einnar breskrar flugvélar er saknað. Seinustu fregnir herma, að alls hafi sjö þýskar sprengju- og árásarflugvélar verið skotnar niður í gær. LOFTÁRÁSIR Á MALTA. Allmikið manntjón. Konur og börn hiðu bana í árásum ítalskra flugvéla á Malta i gær. Tvær árásir voru gerðar með fárra klukkustunda millibili. Síðan er loftárásir ítala á eyjuna fóru að verða tiðari, hafa 11 menn beðið bana á eyj- unni, en sjö særst. Sjö ítalskar flugvélar voru skotnar niður um helgina, fimm í gær og 2 á laugardag. Sykurskamturinn. Athygli skal vákin á því, að aukaskamtinum af sultusykri verð- ur aðeins úthlutað í dag og á morg- un, og svo ekki fyr en eftir næstu aðalúthlutun. Lundúnablöðin um hernám franska flotans. Lnndúnablöðin ræða mjög um ummæli þýskra og ítalskra blaða um liernám franska flot- ans. „Times“ getur þess, að bersýnilegt sé, að Hitler hafi gert sér það ljóst, að hann hef- ir verið rændur franska flot- anum, enda sé honum því sár- ara að missa hann, sem liann hafi aldrei ætlað sér að Iiafa hann sér til augnagamans á höfnum inni, lieklur hafi hann ætlað sér að nola hann til á- rása á England. Blaðið heldur áfram: „Það er athyglisvert, hvern- ig stjórnlaus reiði hefir gripið nasistablöðin. Þau ásaka Eng- land um að hafa rekið hníf í bakið á særðum samherja, og þau livetja bresku þjóðina til að hengja Churchill á Trafalg- ar-torgi. En enn lilægilegri er sú djúpa alvara, sem grípur þau, þegar þau fullyrða, að „þýska herstjórnin hafi gefið Frökkum sitt æruorð um að nota ekki franska flotann“. Þau ætlasl hersýnilcga við að veröldin gleypi i það óendan- lega við „æruoirðum" Hitlers og skósveina lians. Hvernig var með „æruorðið“ að ráðast ekki á Pólland, „æruorðin“ um að virða hlutleysi Norðurlanda og öll hin æruorðin, sem Þjóð- verjar hafa gengið á bak? — Mussolini bergmálar lierra sinn og meistara eins og trygg- ur hundur, nema hann geltir hærra. En það gera líka hund- arnir, ]>egar þeir geta ekki bitið. Ekkert sýnir betur en afstaða hans, hvert rothögg framkoma breskt flotans er fyrir framtíð ítalska flotans á Mjðjarðar- hafi. Einræðisherrarnir hafa ekkert getað afhafst, annað en að fyrirskipa leikbrúðu sinni, Petain marskálki, að slita stjórnmálasambandi við Breta, enda urðu þeir fyrri til að til- kynna það en Frakkar sjálfir. Það var að visu ekki við öðru að búast, en það hefir engin álirif önnur en þau, að skýra markalínurnar milli þeirra og Frakka, sem berjast vilja við Þýskaland, og þeirra, sem beygja vilja sig undir kúgun- ina.“ Blaðið getur þess, að um- mælí óvinablaðanna séu að vissu leyti eins kærkomin Bret- um og hin lofsamlegu ummæli vinveittra þjóða, og hirtir út- drátt úr ummælum tyrkneskra og amerískra blaða. Greininni lýkur á þessa leið: „Bretland stendur nú eitt uppi gegn ofsóknum hinna illu afla í Evrópu. Við hlið þess j berjast hinir hraustu synir þeirra lauda, sem þegar hafa verið lögð undir járnhæl nas- ismans. En merkinu skal verða lialdið á lofti, þó að árásirnar færist i>Tir á breska grund. Þjóð vor er viðbúin liinni miklu árás, og liun mun fagna henni, þegar til kemur.“ „Daily Herald“ birtir gi’ein um stjórnmálaslit Petain við Bretland, og farast blaðinu svo orð: „Petain lieldur því fram, að vér höfum svikið franska sjó- menn i trygðum eftir tíu mán- aða vopnafélagsskap/ Það var hinn sami Petain, sem sveik I franska hermenn, sjómenn og flugmenn í hendur Hitlers. Það er þessi sami Petain, sem með hverjum deginum sýnir Ijóslegar ást sína á fasisman- um, maðurinn ,sem ætlar að „gefa Frökkum nýtíslm stjórn- arskrá“! Vér munum ekki gleyma því, hvað það var, sem færði Petain sigurinn á frönsku þj óðinni. Ef einhverþjóð lokar augum og eyrum fyrir- sannleikanum og leggur höml- ur á ritfrelsi, ræðufrelsi og skoðanafrelsi, þá hefir hún opnað Hitler leiðina.“ Næturlæknir. Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður i Lyfjabúðinni IÖunni og Reykja- víkur apóteki. Breskur kafbátur - hæfir 5 þýsk flutn- ingaskip tundur- skeytum. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Breski kafbáturinn „Snapp- er“ hefir, að þvi er tilkynt var í London í gær, gert mikinn usla við Noregsstrendur, í flutn- ingaskipaflota Þjóðverja. Kafbáturinn réðist fyrst á ílutningaskipaflota, sem nálg- aðist Noregsstrendur undir her- skipavernd, og tókst að skjóta tundurskeytum á tvö flutninga- skipanna. Varð flotinn að leita inn í fjörð einn. Siðar vai’ð annar skipafloti á leið til Noregs á vegi kafbáts- ins og liæfði liann 3 skipanna i þeim flota tundui’skeytum. Kafbátur þessi er systurskip hinna frægu kafbáta „Salmon“ og „Spearfish“, sem liafa skotið í kaf mörg flutningaskip fyrir Þjóðverjum og sökt herskipum fyrir þeim eða valdið skemd- um á þeim. Reynsluflug TF-SGL* TF-ÖRN landflugvél. EINS og Vísir skýrði frá á laugardag fór nýja flugvél- in, TF-SGL, í tvö reynsluflug þá um daginn. Var örn John- son einn í fyrra skiftið, en síð- ara skiftið voru þeir með Agn- ar Kofoed-Hansen, flugmála- ráðunautur, Sigurður Jónsson, flugmaður, og Bergur G. Gísla- son, formaður Flugfélags Is- lands. Flugvélin reyndist ágætlega, fór með um 200 km. meðal- liraða, eða 30 km. hraðar en TF -ÖRN. Samningar standa yfir um þessar mundir um sildarflug og lýkur þeim vonandi alveg á næstunni. Fer flugvélin þá noi’ður og bvrjar síldai’leit. Örn Jolmson stjórnar henni. TF-SGL fór fyrstu langferð sína í gær — til Ráufarhafnar. hafði bilað hlutúr úr löndun- artækjum nýju verksmiðjunn- ar og flaug Örn norður með liann i býtið i gærmorgun, þegar búið var að gera við hann í Héðni, sem hafði smíðað hann. Kom hann aftur siðdegis i gær. Eins og menn muna skernd- ist TF-ÖRN mjög mikið i vet- ui’, en nú er búið að gera við hana og er hún ferðafær live- nær sem er. Sú breyting hefir verið gerð á henni, áð hún verður framvegis landflugvél. Voru flotholtin sétt undir nýjxx flugvélina. Við þessa breytingu eykst meðalhraði TF-ÖRN upp í 200 km. á klst. Forsetakosningarnar í Mexíkó í gær. Úrslit verða kuxrn á úmtudag. EINKASIÍEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. A tþ menn biðu bana í gær í óeirðum, sem urðu víðsvegar um “ij Mexíko vegna forsetakosninganna, sem fram fóru í gær. Af þeim, sem drepnir voru, vora 24 úr Mexiko-borg. — Úralit kosninganna vei’ða ekki kunn fyrri en á fimtudag, en eftir öllum sólarmerkjum að dæma óháður — möguleika á að sigra. Auk Almazans voru tveir | hershöfðingjar aðrir í kjöri, Camacho, sem var hernxálaráð- þerra í stjórn Cardenas foi’seta, og Tapia hershöfðingi. Almazan liefir lýst sig fylgj- andi þvi, að ná sættum við Biæta og aði’a, sem áttu olíu- lindirnar, sem Cardenas gerði upptækar. Mexiko hefir átt við mikla ei’fiðleika að stx-íða i ol- iuverslun síðan það gerðist og var tahð líklegt að Almazan hefir Almazan hershöfðingi — < myndi fá mörg alkvæði vegna þessa máls. Stuðningsmenn hans í mörg- um fylkjum, — Mexikó skiftist í fylki, eins og Bandarikin — hafa ásakað Camacho fyrir að falsa atkvæðagreiðsluna. — 1 Mexiko-borg fóiax þeir i stór- kostlega mótmælagöngu og varð að kalla á hei’lið til þess að di-eifa mannfjöldanum. Varð herinn að beita tái’agasi og' byssum, til þess að takast að framkvæma skipunina. (Sjá neðanmálsgrein í blaðinu i dag. Flugvélaframleiðslan í Bretlandi hefur tvöfaldast frá í fyrra. Beaverbrook lávarður, ráðherra sá, sem fer með flugvéla- framleiðslumál Breta skýrði frá því í gær, að svo vel hefði orðið ágengt með að efla flugvélaframleiðsluna í Bretlandi, að í júní- mánuði s. 1. hefði hún verið helmingi meiri en í júní í fyrra og flugvélahryflaframleiðslan helmingi meiri en þá. En hér er vert að taka fram, að flugvélaframleiðslan í Bretalandi var þegar í júní í fyrra komin í ágætt horf og mikið framleitt af flugvélum. Þá skýrði Beaverbrook lávarður frá því, að það væri feikna mikið, sem Bandaríkjamenn nú léti Bretum í té af flugvélum og öðru, sem til reksturs þeirra þarf. Kvað hann Breta þegar hafa keypt þar flugvélar fyrir um 1000 miljónír dollara, en frá Kan- ada hafa Bretar keypt flugvélar fyrir um 50 miljónir dollara. Beaverbrook kvaðst ekki vera í minsta vafa um, að ef engin breyting yrði á því, hverjir réði á höfunum, myndi Bretar fá áfram feikna birgðir vesían um haf. Þetta sagði hann, má ekki verða til þess að draga úr framleiðslu okkar hér. Við eigum að vera vongóðir, en ekki bjartsýnir um of, og vér verðum áfrarn að taka á öllu sem vér eigum til, því að rnikið er enn ógert. Skemtun Varðaríélagsins að Eiði tókst ágætlega. O kemlisamkoma Varðarfélagsins að Eiði i gær var ^ ágætlega sótt. Veður var bjart og fremur svalt, enda talsverð gola. En á Eiði má hieita skýlt í öllum átt- um. Mannf jöldinn safnaðist saman í slakka á túninu riióti suðri og virtist fara vel um fólkið, því enginn hreyfði sig meðan á samkomunni stóð. Hátölurunum hafði verið komið fyrir þama innfrá, svo að ræðurnar, söngurinn, upplesturinn og lúðrablásturinn naut sín hið besta. Samkoman liófst á því, að ið unx, að G. Sv. mýndi tala söngflokkur úr karlakórnum á samkomunni, liann lxafði „Fóstbræður“ söng. Síðan setti | ekki getað sagt með vissu, formaður Varðarfélagsins, | hvort hann yrði í bænuxn, þeg- Árni Jónsson, samkonuma og | ar samkoman væri haldin. var hrópað húrra fyrir Sjálf- j Karlakórinn söng enn mörg stæðisflokknum í ræðulok. Á j lög við sívaxandi fögnuð á- eftir söng allur mannfjöldinn j heyrenda. einum rómi. j Næst lék Lúðrasveit Reykja- Næstur talaði Magnús Jóns- son fyrir minni íslands, snjalt mál og skemtilegt. Á eftir söng mannfjöldinn aftur einum rómi. Þá söng söngflokkurinn nokkur lög. Síðan las Loftur Guðmunds- son rithöfundur tvö frumsam- in kvæði og var gerður að þeim hinn besti rómur. Gísli Sveinsson, sýslumaður, mælti fyrir minni Reykjavík- ur. Var það hin skörulegasta ræða. Blöðin liöfðu ekki get- fjólbreytt program. Pétur Jónsson söng nokkur lög með Lúðrasveitinni og var svo í essinu sinu, að fagnaðar- látunum ætlaði aldrei að linna. Það er mál flestra þeirra, er þessa samkomu sóttu, að hún hafi verið einhver hin fjöl- breyttasta og besta útisam- koma, sem haldin hefir verið að Eiði. Að lokum var stíginn dans fram eftir kvöldi og lék hin vinsæla Bernburgs hljómsveit.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.