Vísir - 08.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gramla Bfó Ný gamanmynd um hina skemtilegu Hardy-fjöl- skyldu. — Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE, , JUDY GARLAND. og hin unga söngstjarna Félag Snæfellinga hér i Reykjavík fór í skemtiferð vest- ur á Snæfellsnes í gær með b.s. Sæbjörgu. Tókst ferðin ágæt- lega. Ivö iíriisiit sjilistftiisnni. * JSlTT AF HfERJU — ______ sagöi svo ungfrúin, : jjegar þú ibaSst hennar? ----Hún gaf niér ákve.na von, «__» faflbíi ]þó rnn ýmsa örðugleika. _________ amnars lét húti þess getiö, ;__B vm sem stæSi v__ri hún trú- llof-_t-! <k __ "Hffisaganttinii (æfur): HafiS sSciiíSS œig-. Þér farið ekki Syrri en þér hafið greitt . __a — áh. eg upp í topp! _4á_jaöðinn: Kærar þakkir! Eg _»a_r <____m_t± íaránn a_ kvíöa fyrir, a8E fmrfa nú aS fara aö standa í greí aÍS útvega'jnér: annaÖ herbergi! * 1__8ur noTckur vandi komur sín- sar.í póSurverksmiCju eina og hékk ;§Ktr fmmntmi saman. Þótti þa_ æríS grnnsamlegt og var hann sp___ur áíTþví, hvert erindi hans _rae__L ' —SSaSSrerm'ú ekki ;miki_ eða merkilegt, svaraði maöurinn. — Eg er bara að reyna atS venja mig af því a_ reykja! * — Kæri herra! Eg er sann- kristinn maöur og biS yöur, eins og guö mér til hjálpar, aö gefa mér peninga. Eg á ekkert til — nema þessar stóru og óstýrilátu krumlur--------og hálsinn á yöur er svo skelfilega mjór! * í sjóréttínum. Ritari réttarins: Eg leyfi mér aö vekja athygli yðar á því, aS þetta mál á ekki heima hér í rétt- inum. Mér skilst aö hér sé um aö ræöa venjulegt meiöyrðamál. Kærandinn: Þar skjátlast ySur. Hér og hvergi annarsstaSar mun máliö eiga a_ dæmast, því a_ hann kallaSi mig bæSi þorsk og heinhákarl! Hernaðariilkynn- ing þjóðverja. T_»ý__a berstjórnin tilkynnir: :_»f__ir kafbátar söktu 21.500 'l_e__ftÖHr_gistertonnum af versl- «_s___bta .rananna, þar á meðal - __*p_n__ai kaupfari bresku, San 'JF___iia__d.o, 13.000 tn. ___fíHotmn þýski varpaði sjwrengjum á járnbrautarstöðina ;í ¦B'iíghion, á strandvirkin i "Wight ©g "hafnarmannvirki i iFakraauth. Þær vörpuðu og isprengjmn á hergagnaverk- :_____2_}ur 5 Middelsbrough og í ___wcastle, ennfremur á skip er -sígHn i herskipafyigd við suð- s_rstrendur Englands. Tókst að so__ot_. 2 verslunarskipum og 1 ífiufcningasTripL Mörg fléiri skip >____ 'ffyrír meírí eða minni „skemdum. J_œ_kar flugvéiar flugu inn yfír Vestur-Þýskaland og vörp- lirðii nokkurum sprengjum nið- .«r- en án nokkurs hernaðarlegs tárangurg. Tveir borgarar fómst, meii IíS_ týón varð af árásunum. _Tapf,öÝmanna í gær nam 14 f lugvélum. Yf ir Ermársundi fór- ust 10 breskar árásarf lugvélar af Spitfire-gerðinni og 2 aðrar i loftorustu við þýskar flugvélar, en 2 breskar flugvélar voru skotnar niður af lof tvarnabyss- um. Þjóðverjar sakna 3ja flugvéla. IsiðiiiSig Ther iisiesi Sjálf'stæðisf'lokkurinn hélt héraðsmót í Vaglaskógi í gær, og var þar mikið fjölmenni saman komið frá Akureyri, 11 Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsl- um. Ræður fluttu þar Jakob Möll- er fjármálaráðherra, Sigurður Eggerz bæjarfógeti, Jóhann Hafstein erindreki og Jón Þor- hergsson bóndi að Laxamýri. Reiptog fór fram milli Akur- eyringa og Þingeyinga og báru Akureyringar sigur úr býtum. Þá fór fram handknattleiks- kepni milli kvenflokka og margt var annað til skemtunar. Um kvöldið var dans stíginn. Veður var hið ágætasta, hlýtt og milt, en sólskin er á daginn leið, og var talið að þetta hefði hlýjast veður verið á Norður- landi á þessu sumri. í !kvéld hálda sjálfstæðisfé- lögin á Akureyri samsæti að í Hótel Gullfossi, og fagna þar ' Jakobi Möller fjármálaráðherra og öðrum gestum að sunnan. ' H^ nýstofnaða samband Sjálfstæðisfélaga Árnes- sýslu gekst fyrir héraðsmóti sjálfstæðismanna í Árnessýslu að Selfossi í gær og var þar f jöimenni mikið samankomið. Mótið hófst með sameigin- legri kaffidrykkju i Tryggva- ' skála kl. 3 og var aðsóknin svo mikil, að kaffidrj'kkjan varð að ' fara fram í tveim hópum. Samkomuna setti Sigurður Óli Ólafsson, formaður sam- bandsins, og skýrði frá aðdrag- andanum að stofnun þess, en síðan fluttu þeir ræður Bjarni Benediktsson, prófessor. Eirík- ur Einarsson, alþingismaður, og Gunnar Thoroddsen, lögfræð- ingur, sem voru fulltrúar frá miðstjórninni. Ennfremur talaði Steinþór Gestsson, Hæli, Jón Sigurðsson, Hjalla í Ölfusi, Björn Júníus- son, Syðra-Seli, Einar Gests- son, Hæli, Síra Eiríkur Stefáns- son, Torfastöðum, Jóhann G. Björnsson, Brandshúsum, Mar- teinn Björnsson, Jón Brynjólfs- son, Ólafsvöllum og Sigurður ÓIi Ólafsson. Milli ræðanna var sungið af miklu f jöri og var samkomunni slitið kl. 8. Síðan var dansað fram á kveld. I samhandinu erU nú sex sjálfstæðisfélög. Starfa þau af kappi miklu og áhuga, enda hefir fylgi Sjálfstæðisflokksins aukist mjög austan fjalls, eink- anlega meðal yngra fólksins. Nýja Bíó nphor Thors, alþingismaður hélt leiðarþing í Grundar- firði á laugardag og í Stykkis- hólmi í gær. Rúmlega 50 manns sóttu fundinn í Grundarfirði og mik- 111 f jöldi fundinn í Stykkishólmi. Ungmennafélagíð Snæfell hélt skemtun að Skíldi í Helgafells- sveit í gær og sóttu hana á 4. hundrað manns. Tlior Thors hélt ræðu við ágætar undirtektir, en síðan voru ýms skemtiatriði, kepni í frjálsum íþróttum og loks dans. Fór skemtunin hið besta fram. Hjúskapur. f gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Jórunn Viðar og Lárus Fjeldsted, yngri. [TILK/NNINCAU ÞJÓNUSTUSTÖRF. Stúlkur, sem vilja annast þjónustustörf fyrir bresku hermennina, ætti að auglýsa í blaðinu WAR NEWS. Nánari uppl. á afgr. blaðsins, c/o Steindórsprent. (149 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GÓÐ stúlka óskast. Hverfis- götu 34._________________(156 RADSKONA, kaupakona og kaupamaður óskast í sveit i sumar. Uppl. Fjölnisvegi 8, sími 5181.____________________(143 VANDVIRKA stúlku vantar mig strax. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. _________________________(145 KAUPAKONA óskast austur í Flóa. Uppl. á Njálsgötu 8 B, uppi. (146 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- | stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 Léttúðuga fjölskyldan. ~*.TUHDIK VÍKINGSFUNDUR í kvöld. Stórstúkufréttir. Hagnefndarat- riði annast Ögmundur Þorkels- son og Tryggvi Pétursson. (153 tliUSNÆlal SUDURSTOFA til leigu, hús- gögn geta fylgt. Grettisgötu 16. (152 1 EDA 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Tilboð, merkt: „Matsveinn" sendist afgr. Visis fyrir fimtudagskvöld. (140 MADUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- húsi 1. okt. i nánd við Baróns- stíg eða Rauðarárstig. Tilboð auðkent „101" sendist Vísi fyr- ir fimtudagskvöld. (142 2 FJÖGRA herbergja ibúðir ásamt eldhúsum óskast 1. okt., helst i vesturbænum. Tilboð merkt „2 íbúðir" leggist á afgr. Vísis fyrir 15. júlí. (157 nARifrfllNilfi] BRJÓSTNÆLA tapaðist í miðbænum á föstudaginn. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart i síma 3954. (148 SU, sem tók brúna hanska i misgripum á hárgreiðslustof- unni Femina skili þeim á sama stað. (141 TAPAST hefir blár jakki aftan af bíl frá Brunnstíg og suður á Hringbraut. Skilist á Hringbraut 184. (144 Amerísk stórmynd frá United Artists, er sýnir hugðnæma og viðburða- ríka sögu með djúpum undirtón mannlegra til- finninga. AUKAMYND: STRÍDSFRÉTTIR. Sjóhernaðarmynd. VADSTÍGVÉL, klofhátt, tap- aðist af bíl, frá Ljósafossi til Rvikur. A. v. á. eiganda. (000 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. NÝR LUNDI daglega. Von, simi 4448._______________(151 LÍTID hús óskast keypL Góð útborgun. Uppl. í sima 5249 ef t- ir kl. 6._________________(155 KÁPUBÚDIN, Laugavegi 35. Aðeins á mánudag og þriðju- dag verða seldar smágallaðar kventöskur. Kápur og swagger- ar, sem verið hafa i gluggum verður selt með tækifærisverði. Einnig mikið af taubútum. Nýj- ar kápur og swaggerar koma fram daglega. — Sigurður Guð- mundsson. (147 MUNID hákarlinn, rauðmag- ann og harðmetið ódýra, góða við gömlu bryggjuna. (107 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ________________________(1668 KAUPUM Soyuglös. Blön- dahl h.f., Vonarstræti 4B. — ________________________(1560 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 TIL SÖLU_______ KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. Barónsstíg 55, niðri. (150 TVÍSETTUR klæðaskápur og stofuskápur. Tækifærisverð. — Sími 2773. (154 528. SLÆMAR FRÉTTIR. — Það er ekki nema einn einasti — Einn? Það hljóta a. vera tveir fangi í turninum, ef þig langa'r fangar. — Heldur þú, aS eg sé til a'S vita þao". aÖ ljúga a_ þér, þorparinn þinn? — Fjarri fer því, herra kokkur. Hva'Ö kom fyrir hinn? — Far þú þangaÖ sjálfur og gættu að því. I Hrói er áhyggjufullur, því að hon- um er ókunnugt, að vinur hans Nafnlaus er í góðra höndum. W Sa>Baerset" Maugham: 91 /H'ílíKUNNUM LEIÐUM. *¦*__!. árangurslaust. Þá gat eg ekki stilt mig Seiagiir.iEtannkynni að segja þér sannleikann, ef Jiú _____Sh- hann sagna. .^jÞatS get eg ékki." „Hvers vegna ekki?" Jf_á5 er mjög einkennilegt," sagði lafði Kels- _y,, ^aS hann slculi ekkert vilja Um þetta segja." ¦ .„Ttuír "þú'líka þessari sögu?" spurði Lucý. .^g veit varla hverju ég á að trúa. Þetta er alt «áa emlíeTinilegt. Ðick segist ékkert um þetta ¦víta. Ef maðurinn er saklaus, hvers vegna tekur £_an__ þá ekki til máls?" .JEEarui véit, að eg treysti honum. Hann veit, aaUeg'erstoltaf að treysta honum. Heldurðu, að _»g tkíSí særa hann með því að fara að spyrja Wtami?* „Ertu brædd um, að hann geti ekki svarað ^parmngum þínum?" spurði Bóbbie. .^Nei, Béi, nei!" „SæjSL, reyndu það. Þó ekki væri nema vegna _mí__riíngarím_ar um Georg. Mér finst þiér vera _3_tylt a_ reyna það." _JEn gétur ykkur ekki skilist, að ef hann vill ekkert segja, er það vegna þess, að hann hefir góðar og gildar ástæður til þess að þegja. Hvað get eg um það sagt, nema að það kunna að vera ástæður, sem hér liggja til grundvallar, sem eru mikilvægari en hvernig fráfall Georgs bar að höndum —- ?" „Eg hefði aldrei trúað, að þú gætir mælt svo — ". Hún snéri sér frá þeim og fór að gráta. Hún var eins og hundelt dýr. Henni fanst, að sér væri engrar undankomu auðið — spurningar þeirra kvöldu hana. „Eg verð að sýna honum, að eg ber traustytil hans," veinaði hún. „Eg treysti honum algerlega — af öllu hugskoti minu." „Það getur þó ekki haft neinar illar afleiðing- ar, þótt þú spyrjir hann. Hann getur ekki haft neinar ástæður til þess að vantreysta þér." „Æ, þvi getið þið ekki látið mig i friði." „Mér finst þú ekki taka þessu sanngjarnlega, Lucy," sagði lafði Kelsey. „Þú veist, að hann er vinUr minn. Hann getur treyst því, að þú látir kyrt liggja það, sem hann segir þér." „Ef hann neitaði að svara mér hefði það eng- in ahrif á mig. Þið þekkið hann ekki eins og eg geri. Hann er sérkennilegur maður og skap- sterkur. Ef hann hefir ákveðið með sjálfum sér, að hann skuli ekki — af ástæðum sem hann tel- ur góðar og gildar — ekkert um þetta segja, þá mun hann þegja. Ekkert mun hafa láhrif á hann til þess að láta nokkuð uppskátt um þetta. Eg treysti honum í blindni. Hvers vegna ætti hann að svara? Mér finst hann dásamlegasti, heiðar- legasti maðurinn, sem eg hefi kynst. Eg teldi mér það heiður að mega þjóna honum." „Við hvað áttu?" spurði lafði Kelsey næstum í angist. En nú lét Lucy sér á sama standa, þótt hún talaði út. „Eg á við það, að eg elska hann — hann er mér meira virði en allur heimurinn. Eg elska hann af allri sál minni. Og þess vegna veit eg, að hann getur ekki hafa framið þennan hroða- lega glæp, sem hann er sakaður um. Eg hefi elskað hann árum saman og hann veit það. Og hann elskar mig — hann hefir elskað mig frá fyrstu stund." Hún hneig örmagna og sorgbitin niður á stól. Bobbie horfði á hana sem snöggvast hreldur og vonsvikinn. Það, sem hann að eins hafði haft grun um, hafði hann nú heyrt af hennar eigin vörum. Nú var baráttu hans lokið. „Ætlarðu að giftast honum?" spurði hann. „Já." „Þrátt fyrir alt?" „Þrátt fyrir alt," sagði hún ögrunarlega. Bobbie reyndi að bæla niður örvæntingu sína og reiði. Hann virti hana fyrir sér um stund. „Guð minn góður," sagði hann loks. „Hvað skyldi það vera i fari þessa manns, sem veldur að þú gleymir ást og heiðarleik og almennu vel- sæmi?" Lucy svaraði engu. Hún huldi andlitið í hönd- um sér og grét. Hún grét ákaft og reri fram og aftur. Bobbie hafði ekki fleiri orð um, snerist á hæh og fór frá þeim. Lafði Kelsey heyrði, að hann skelti hurðinni á eftir sér, þegar hann fór út á auða og mannlausa götuna. XVIII. kapituli. Daginn ef tir var Alec kvaddur til Lancashire. Þegar hann fór út um morguninn sá hann auglýsingar um efni dagblaðanna, og sá af þeim, að sprenging hafði orðið í námu, en hann var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.