Vísir - 08.07.1940, Side 4

Vísir - 08.07.1940, Side 4
VlSIR flÉ flaidi sí ástfaigim! Ný gamamnynd um hina skemtilegu Hardyfjöl- skyldu. — Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE, JUDY GARLAND. og hin unga söngstjarna SlTT AP HtEKJU — EfvaS sagöi svo ungfrúin, Þú baSst hennar? — Hún gaf mér ákveSna von, ftsn taOtaftj |xó am ýmsa öröugleika. :MeáM annars lét hún þess getið, a8 sm sem stæSi væri hún trú- Hdntfi! ■Huséíganainn (æfur): Hafiö $ér áriiiíi mig? Þér fariö ekki ihrfem íyrrí en þér hafiö greitt IfdgaKa — alveg upp í topp! Lesgjanðinn: Kærar þakkir! Eg t«rar ffinimtt iairínn aö kvíöa fyrir, a» fmrfa nú aö fara að standa í jþví að útvegahnér annað herbergi! ★ 'MaSur no'kkur vandi komur sín- ar í púSurverksmiöju eina og hékk fjas 'tíiœrmnitn saman. Þótti þaö œri» gTnnsamlegt og var hann spssrfSur áö því, hvert erindi hans <waerí- ' — ÞáV -er nú ekki miki'ð eða merkilegt, svaraði maðurinn. — Eg er bara að reyna að venja mig af því að reykja! * — Kæri herra! ,Eg er sann- kristinn maður og bið yður, eins og guð mér til hjálpar, að gefa mér peninga. Eg á ekkert til — nema þessar stóru og óstýrilátu krumlur--------og hálsinn á yður er svo skelfilega mjór! ★ í sjóréttinum. Ritari réttarins: Eg leyfi mér að vekja athygli yðar á því, að | þetta mál á ekki heima hér í rétt- j inum. Mér skilst að hér sé um að ræða venjulegt meiðyrðamál. Kærandinn: Þar skjátlast yður. Hér og hvergi annarsstaðar mun } málið eiga að dæmast, því að hann kallaði mig bæði þorsk og beinhákarl! Hernaðartílkynn- ing þjóðverja. IÞýska lierstjórnin tilkynnir: I»ýskir kafbátar söktu 21.500 íbrúíió-rejnister ton n uni af versl- gmaarflnta rjvinanna. þar á meðal wopmjóu kaupfari bresku, San JFemando, 13.000 tn. tLéflflofmn þýski varpaði sprengjum á járnbrautarstöSina ;í Brigblon, á strandvirkin i ’Wíght og liafnarmannvirki í jFalnjaiilb. Þær vörpuðu og 'sprengjum á hergagnaverlc- •smíðjiir á Middelsbrough og í INeweastle, ennfremur á skip er •slgMn í berskipafylgd við suð- urstrendur Englands. Tókst að sökkvú 2 verslunarskipum og 1 iflttlnlngaskipi Mörg fleiri skip fyrir meir: eða minni iskemdum. ISœskar flugvélar flugu inn yfir Vestur-Þýskaland og vörp- ,«Su nokkurum sprengjum nið- ’.ur, en án nokkurs hernaðarlegs íárangurs. Tveir borgarar fónist, i«n líöSS tjön varð af árásunum. JTap óvinanna i gær nam 14 flugvélum. Yfir Ermarsundi fór- ust 10 breskar árásarflugvélar af loftorustu við þýskar flugvélar, | en 2 breskar flugvélar voru skotnar niður af loftvarnabyss- J um. Þjóðverjar sakna 3ja flugvéla. Leiiirjtiil Tiior Tlors i SBsfelisBesi. fjihor Thors, alþingismaður hélt leiðarþing í Grundar- firði á laugardag og í Stykkis- hólmi í gær. Rúmlega 50 manns sótlu fundinn í Grundarfirði og mik- 111 f jöldi fundinn i Stykkishólmi. Ungmennafélagið Snæfell liélt skemtun að Skildi í Helgafells- sveit i gær og sóttu liana á 4. hundrað manns. Thor Thorshélt ræðn við ágætar undirtektir, en síðan voru ýms skemtiatriði, kepni í frjálsum íþróttum og loks dans. Fór skemtunin hið besta fram. Félag Snæfellinga hér i Reykjavík fór í skemtiferð vest- ur á Snæfellsnes í gær með b.s. Sæbjörgu. Tókst ferðin ágæt- lega. Sjálfstæðisflokkurinn hélt héraðsmót í Vaglaskógi í gær, og var þar mikið fjölmenni saman komið frá Akureyri, Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsl- um. Ræður fluttu þar Jakob Möll- er fjármálaráðherra, Sigurður Eggerz bæjarfógeti, Jóhann Hafstein erindreki og Jón Þor- bergsson bóndi að Laxamýri. Reiptog fór fram. milli Akur- eyringa og Þingeyinga og báru Akui'eyringar sigur úr býtum. Þá fór fram handknattleiks- kepni milli kvenflokka og margt var annað til skemtunar. Um kvöldið var dans stíginn. Veður var liið ágætasta, hlýtl og milt, en sólskin er á daginn leið, og var talið að þetta liefði hlýjast veður verið á Norður- landi á þessu sumri. í 'kveld halda sjálfstæðisfé- lögin á Akureyri samsæti að Hótel Gullfossi, og fagna þar Jakobi Möller fjármálaráðherra og öðrum gestum að sunnan. TTlÐ nýstofnaða samband Sjálfstæðisfélaga Árnes- sýslu gekst fyrir héraðsmóti sjálfstæðismanna í Árnessýslu að Selfossi í gær og var þar fjöimenni mikið samankomið. Mótið hófst með sameigin- legri kaffidrykkju i Tryggva- skála kl. 3 og var aðsóknin svo mikil, að kaffidrykkjan varð að fara fram í tveim hópum. Samkomuna setti Sigurður Óli Ólafsson, formaður sam- bandsins, og skýrði frá aðdrag- andanum að stofnun þess, en síðan fluttu þeir ræður Bjarni Benediktsson, prófessor, Eirík- ur Einarsson, alþingismaður, og Gunnar Thoroddsen, lögfræð- ingur, senx voru fulltrúar frá miðstjórninni. Ennfremur talaði Steinþór Gestsson, Hæli, Jón Sigurðsson, Hjalla i Ölfusi, Björn Júníus- son, Syðra-Seli, Einar Gests- son, Ilæli, Síra Eiríkur Stefáns- son, Torfastöðum, Jóhann G. Björnsson, Brandshúsum, Mar- teinn Björnsson, Jón Brynjólfs- son, Ólafsvöllum og Sigurður Óli Ólafsson. Milli ræðanna var sungið af miklu fjöri og var samkomunni slitið kl. 8. Síðan var dansað Léttúðuga fjölskyldan. Amerísk stórmynd frá United Artists, er sýnir hugðnæma og viðburða- ríka sögu með djúpum undirtón mannlegra til- finninga. AUKAMYND: STRÍÐSFRÉTTIR. Sjóhernaðarmynd. fram á kveld. í sambandinu ern nú sex sjálfslæðisfélög. Starfa þau af kappi nxiklu og áhuga, enda hefir fylgi Sjálfstæðisflokksins aukist mjög austan fjalls, eink- anlega meðal vngra fólksins. -nnmfiil. i.umiiiiw Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Jórunn Viðar og Lárus Fjeldsted. yngri. itilk/nnincakI ÞJÓNUSTUSTÖRF. Stúlkur, sem vilja annast þjónustustörf fyrir bresku hermennina, ætti að auglýsa í blaðinu WAR NEWS. Nánari uppl. á afgr. blaðsins, c/o Steindórsprent. (149 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. wmmm GÓÐ stúlka óskast. Hverfis- götu 34. (156 RÁÐSKONA, kaupakona og kaupamaður óskast í sveit í sumar. Uppl. Fjölnisvegi 8, sími 5181.__________(143 VANDVIRKA stúlku vantar mig strax. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. (145 KAUPAKONA óskast austur í Flóa. Uppl. á Njálsgötu 8 B, uppi. (146 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 VÍKINGSFUNDUR í kvöld. j Stórstúkufréttir. Hagnefndarat- | riði annast ögmundur Þorkels- j son og Tryggvi Pétursson. (153 j HLliCISNÆÐll SUÐURSTOFA til leigu, hús- gögn geta fylgt. Grettisgötu 16. (152 1 EÐA 2 herbergi og eldhús óskast 1. október. Tilboð, merkt: „Matsveinn“ sendist afgr. Visis fyrir fimtudagskvöld. (140 MAÐUR í fastrí atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- liúsi 1. okt. í nánd við Baróns- stíg eða Rauðarárstíg. Tilboð auðkent „101“ sendist Vísi fyr- ir fimtudagskvöld. (142 2 FJÖGRA lierbergja íbúðir ásamt eldhúsum óskast 1. okt., lielst í vesturbænum. Tilboð merkt „2 íbúðir“ leggist á afgr. Vísis fyrir 15. júlí. (157 rúPAD-niNcra] BRJÓSTNÆLA tapaðist i miðbænum á föstudaginn. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart i sima 3954. (148 SÚ, sem tók brúna hanska i | misgripum á hárgreiðslustof- unni Femina skili þeim, á sama stað. (141 TAPAST hefir blár jakld | VAÐSTÍGVÉL, klofhátt, tap- aðist af bíl, frá Ljósafossi til Rvikur. A. v. á. eiganda. (000 lKAllPSK4niRÉ NÝR LUNDI daglega. Von, simi 4448. (151 LÍTIÐ liús óskast keypt Góð útborgun. Uppl. í síma 5249 eft- ir kl. 6.____________(155 KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Aðeins á mánudag og þriðju- dag verða seldar smágallaðar kventöskur. Kápur og swagger- ar, sem verið hafa í gluggum verður selt með tækifærisverði. Einnig mikið af taubútum. Nýj- ar kápur og swaggerar koma fram daglega. — Sigurður Guð- mundsson. (147 MUNIÐ hákarlinn, rauðmag- ann og harðmetið ódýra, góða við gömlu bryggjuna. (107 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _____________________(1668 KAUPUM Soyuglös. Blön- dahl h.f., Vonarstræti 4 B. — (1560 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU__________ KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. Barónsstíg 55, niðri. (150 TVÍSETTUR klæðaskápur og stofuskápur. Tækifærisverð. — Sími 2773. (154 Málara- j aftan af bil frá Brunnstig og suður á Hringbraut. Skilist á Hring|raut 184. (144 Það ei ekki íiema einn einasti — Einn? Það hljóta a’S vera tveir — Fjarri fer þvi, herra kokkur. Hrói er áhyg’gjufullur, því a'S hon- fangi í turninunx, ef þig langat fangar. — Heldur þú, a'S eg sé Hva'S kom fyrir hinn? — Far þú um er ókunnugt, að vinur hans til áS vita þaS. að ljúga aS þér, þorparinn þinn? þangaS sjálfur og gættu aS því. Nafnlaus er í góSra höndum. W S®!raerset' Maugham: 91 IfKUNNUM LEIÐUM. ’VEttS árangurslaust, Þá gat eg ekki stilt mig Qengnr. iHann kynni að segja þér sannleikann, ef jþú fenefðh’ Irann sagna. ,JÞáð get eg ekki.“ .„Hvers vegna ekki?“ er mjög einkennilegt,“ sagði lafði Kels- «sy, -hann skuli ekkert vilja um þetta segja.“ ,vTrúir þú líka þessari sögu?“ spurði Lucy. ,JVEg veit varla liverju ég á að trúa. Þetta er alt svo .EÍnkennilegt. Dick segist ekkert um þetta ■víta. Ef máðurinn er saklaus, hvers vegna tekur Ihann þá ekki til máls ?“ jJHflnn veit, að eg treysti honum. Hann veit, ffitffeg-erstolt af að treysta honum. Heldurðu, að <eg vilji aæra hann með þvi að fara að spyrja t&ann?“ hrædd um, að hann geti ekki svarað .•gpnrmngum ]>ínum?“ spurði Bóbbie. .„Néi, 'néi, nei!“ . ^Jæja, reyndu það. Þó ekki væri nema vegna œmnrimgafínnar um Georg. Mér finst þér vera s&ylt að reyna það.“ ^JEb gétur ykkur ekki skilist, að ef hann vill ekkert segja, er það vegna þess, að hann hefir góðar og gildar ástæður til þess að þegja. Hvað get eg um það sagt, nema að það kunna að vera ástæður, sem hér liggja til grundvallar, sem eru mikilvægari en hvernig fráfall Georgs bar að höndum — ?“ „Eg liefði aldrei trúað, að þú gætir mælt svo — “. Hún snéri sér frá þeim og fór að gráta. Hún var eins og hundelt dýr. Henni fanst, að sér væri engrar undankomu auðið — spurningar þeirra lcvöldu hana. „Eg verð að sýna honum, að eg ber traust Jil Iians,“ veinaði liún. „Eg treysti honum algerlega — af öllu hugskoti minu.“ „Það getur þó ekki liaft neinar illar afleiðing- ar, þótt þú spyrjir liann. Hann getur ekki haft neinar ástæður til þess að vantreysta þér.“ „Æ, þvi getið þið ekki látið mig i friði.“ „Mér finst þú ekki taka þessu sanngjarnlega, Lucy,“ sagði lafði Kelsey. „Þú veist, að hann er vinlir minn. Hann getur treyst þvi, að þú látir kyrt liggja það, sem hann segir þér.“ „Ef hann neitaði að svara mér hefði það eng- in áhrif á mig. Þið þekkið hann ekki eins og eg geri. Hann er sérkennilegur maður og skap- sterkur. Ef hann liefir ákveðið með sjálfum sér, að hann skuli ekki — af ástæðum sem liann tel- ur góðar og gildar — ekkert um þetta segja, þá mun liann þegja. Ekkert mun liafa álirif á hann til þess að láta nokkuð uppskátt um þetta. Eg treysti lionum í hlindni. Hvers vegna ætti hann að svara? Mér finst hann dásamlegasti, heiðar- legasti maðurinn, sem eg liefi kynst. Eg teldi mér það heiður að mega þjóna honum.“ „Við hvað áttu?“ spurði lafði Kelsey næstum í angist. En nú lét Lucy sér á sarna standa, þótt hún talaði út. „Eg á við það, að eg elska liann — liann er mér meira virði en allur heimurinn. Eg elska hann af allri sál minni. Og þess vegna veit eg, að hann getur ekki hafa frainið þennan hroða- lega glæp, sem hann er sakaður um. Eg hefi elskað liann árum saman og hann veit það. Og hann elskar mig — hann hefir elskað mig frá fyrstu stund.“ Hún hneig örmagna og sorgbitin niður á stól. Bohbie horfði á hana sem snöggvast hreldur og vonsvikinn. Það, sem hann að eins liafði haft grun um, hafði hann nú heyrt af hennar eigin vörum. Nú var baráttu hans lokið. „Ætlarðu að giftast honum?“ spurði hann. „Já.“ „Þrátt fyrir alt?“ „Þrátt fyrir alt,“ sagði hún ögrunarlega. Bohbie reyndi að bæla niður örvæntingu sína og reiði. Hann virti hana fyrir sér um stund. „Guð minn góður,“ sagði hann loks. „Hvað skyldi það vera í fari þessa manns, sem veldur. að þú gleymir ást og heiðarleik og almennu vel- sæmi?“ Lucy svaraði engu. Hún huldi andlitið i hönd- um sér og grét. Hún grét ákaft og reri fram og aftur. Bobbie hafði ekki fleiri orð um, snerist á hæli og fór frá þeim. Lafði Kelsey heyrði, að hann skelti hui’ðinni á eftir sér, þegar liann fór út á auða og mannlausa götuna. XVIII. kapituli. Daginn eftir var Alec kvaddur til Lancashire. Þegar hann fór út um morguninn sá hann auglýsingar um efni dagblaðanna, og sá af þeim, að sprenging hafði orðið í námu, en hann var

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.