Vísir - 10.07.1940, Blaðsíða 1
••w
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Fétagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamersrt
Auglýsingat
Gjaldkeri
Afgreiðsða
Símír
1660
5 línur
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 10. júlí 1940.
I56L tbL
Báðar deildir fran§ka þing,sin$
bafa samþykt að ný stjórnar-
skrá verði sett.
Aðeins fjorir þiogrmenii greiddti
atkvæði á móti. — 308 þingmenn
»forfallaðir«.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Báðar deildir franska þjóðþmgsins hafa nú sam-
þykt að sett yrði ný stjórnarskrá fyrir Frakk-
land og var mótspyrnan næstum engin. I full-
trúadeildinni var þetta samþykt með 395 atkv. gegn 3,
en í öldungadeildinni með 225 gegn 1. Herriot, leiðtogi
róttæka flokksins, var í forsæti í fulltrúadeildinni, er
samþyktin var gerð. I dag kemur þjóðfundurinn sam-
an í Vichy, þ. e. báðar deildir þingsins, til þess að sam-
þykkja stjórnarskrána til fullnustu. Framsögu í mál-
inu hefir Laval, fyrrv. ráðherra, sem gert er ráð fyrir
að verði vara-ríkisleiðtogi.
Bresk blöð ræða mikið þá atburði, sem eru að gerast í Frakk-
landi, og leiða athygli að því, að 11 miljónir kjósenda í Frakk-
landi hafi ekki fengið að hafa nein áhrif á þær örlagaríku
ákvarðanir, sem nú er verið að taka. IHalda blöðin því fram, að
svo sé komið í Frakklandi, að Frakkar verði að sitja og standa
eins og Þjóðverjar vilji, og benda þau m. a. á, að fregnir um alt
markvert, sem gerist í landinu komi fyrst frá Berlín, og segja
sum blöðin fullum fetum, að Þjóðverjar skipi fyrir, en Frakkar
verði umsvifalaust að hlýða öllum fyrirskipunum.
Þá leiða blöðin athygli að því, að franskir stjórnmálaleiðtogar
séu nú farnir að afsaka sig — þeir séu farnir að taka ýmislegt
fram því til sönnunar, að þeir hafi ekki viljað, að Frakkland færi
í stríðið. — Meðal þessara manna er Bonnet, fyrrv. utanríkis-
málaráðherra Frakklands (þegar stríðið byrjaði). Þýska út-
varpið og útvarpið í Rómaborg hafa ótvírætt gefið í skyn, að
Frakkar megi ekki búast við neinni linkind af hálfu Þjóðverja
og ítala. Það vekur að sjálfsögðu nokkra athygli, að stjórnmála-
mennirnir eru að „bera af sér sakir" nú, þegar búist er við, að
rannsókn verði Iátin fram fara til þess að komast að raun um
hverjir beri ábyrgð á því, að Frakkland tók þátt í styrjöldmni.
mikla orustuskip að hálfu í kafi
við Afríkuströnd.
í Alexandría.
Loks hefir náðst samkomulag
um herskip Frakka í Alex-
andría. Herskip þessi höfðu
enga aðstöðu til þess að komast
þaðan, og voru flotaforingjan-
um settir úrslitakostir. Sam-
komulag varð um að herskipin
yrði kyrr í Alexandria, en þau
yrði afvopnuð að nokkru, olíu-
birgðir þeirra takmarkaðar og
nokkur hluti áhafnanna færi á
land og yrði sjóliðarnir fluttir
til Sýrlands. Þeir, sem eftir
verðá, gæta skipanna, og bera
Bretar kostnaðinn, en að styrj-
öldinni lokinni verða skipin af-
hent Frökkum.
Hafskip Frakka kyrrsett.
Hafskipið He de France, eitt
af mestu hafskipum Frakka,
PETAIN
Samkomulag um her-
skípin í Alexandríu.
ítarlegar fréttir hafa nú bor-
ist um hvernig Bretum tókst að
koma í veg fyrir, að Bichelieu,
hið nýja orustuskip Frakka,
kæmist í hendur Þjóðverja. Al-
exander flotamálaráðherra
skýrði frá þessu í neðri málstof-
unni. Herskip þetta er 35.000
smálestir og nýlega tekið í notk-
un. Komst það undan til vestur-
strandar Afríku og var i Dakar,
er breska stjórnin sendi herskip
suður þangað, og var yfirmanni
herskipanna fyrirskipað að bera
fram svipaðar tillögur og í Or-
an. Áttu Frakkar því um marga
kosti að velja, en þeir vildu eng-
um sinna, og var því herskipið
eyðilagt. Var vélbátur með
djúpsprengjum sendur inn í
höfnina og var þeim varpað að
skipshliðinni nálægt skrúfunni,
til þess að eyðileggja hana. —
Hepnaðist þetta, en við lá að illa
færi fyrir þeim, sem unnu þetta
bættulega verk, því að í höfn-
inni voru kafbátanet og ýmsar
tálmanir, og á leið út úr höfn-
inni bilaði vél bátsins, en hon-
um var veitt eftirför. Á siðustu
stundu tókst að koma vélinni i
gang, og slapp báturinn nauðu-
lega út úr höfninni. Flugvélar
flotans vörpuðu sprengikúlum á
skipið meðan vélbáturinn var
að komast undan. Liggur nú hið
Bóndakona aívopn-
ar f allhlíf arhermann
London í morgun.
Frá því er skýrt í breskum
blöðum, að bóndakona ein í
Norður-Englandi hafi komið
skilaboðum til næstu her-
stöðva, þess efnis, að þýskur
fallhlífarhermaður væri í
þann veginn að lenda á jörð
hennar.
Þegar herlið kom á vett-
vang á mótorhjólum sínum,
hafði hún tekið manninn til
fanga og afvopnað hann. En
þegar til kom, var þetta ekki
allhlífarhermaður, heldur
flugmaður, sem mist hafði
vél sína og varð að lenda í
fallhlíf.
Blöðin ljúka lofsorði á
framkomu bóndakonunnar,
en efast jafnframt um, að
henni hefði tekist að afvopna
manninn, ef hann hefði vérið
?allhlífarhermaður, • því að
þeir eru sem kunnugt er bet-
ur vopnum búnir.
Mörg blöðin geta þess, að
þetta atvik sé einkennandi
fyrir þann baráttuhug, sem
ríkjandi sé meðal bresku
þjóðarinnar, ekki einungis
meðal hermanna, heldur
íinnig meðal alls almenn-
ings.
hefir verið kyrrsett í Singapore,
en Pasteur, annað mikíð haf-
skip, i Nova Scotia. — Ahöfn
Pasteur gerði tilraun til að
sökkva þvi, en breskir sjóliðar
komu i veg fyrir það.
Loftárásir á London í gær
8 þýskar flugvélar skotnar niður.
Flugmála- og öryggismálaráðuneytið breska tilkynnir, að 8
þýskar flugvélar hafi verið skotnar niður í gær yfir Bretlandi.
Margar aðrar urðu fyrir miklum skemdum og er ólíklegt, að
þær hafi komist til bækistöðva sinna.
Sprengjum var varpað í Éast
Anglia og komu sumar niður á
hús og götur. Allmargir 'menn
særðust, en nokkrir biðu bana.
Barátta Þjóðverja og Breta
um yfirráðin í loftinu fer stöð-
ugt harðnandi og hafa loftbar-
dagarnir aldrei verið harðari en
undangengna tvo sólarhringa.
Þjóðverjar hafa haldið uppi
stöðugum árásum, til þess að
veikja loftvarnir Breta og leit-
ast flugmenn Þjóðverja við að
hæfa flugstöðvar Breta og flug-
vélaverksmiðjur.
Svo kölluðum „flautu-
sprengjum" var varpað á borg
eina í Suðaustur-Englandi í gær.
Eru flautur á sprengjum þess-
um, sem gefa frá sér ákaflega
h'átt og hvelt hljóð, og er þetta
eitt af ráðum þeim, sem Þjóð-
Hakakrossfáninn foiaktir yfir París.
Hér birtist fyrsta myndin, sem borist hefir hingað til lands frá París, eftir aðÞJóðverjkr^fóÉhli
borgina. — Jafnskjótt og Þjóðverjar voru komnir inn i borgina voru hákakrbssianar dregnir upp•&
Sigurboganum, Eiffel-turninum, Báðhúsinu og viðar. Mynd vor, sem send var loílMðis — þ. e. prilÍB-
laust — frá Paris til New York, er tekin á þaki Ráðhússins og bendir örin á hakakrossfánann. Eifffát-
turninn gnæfir við himin vinstra megin á myndinni. — Næstu daga mun Vísir Mrta fleiri mjméSsr
frá París. (S]á mynd frá Verdun annarsstaðar í blaðinu).
Sjóorusta á MíééI milii Italð i
Mövg herskip tók.u þátt í ápásinni,
ítalir höpfuðu undan.
Breska f lotamálaráðuneytið tilkynnir, að bresk f lota-
deild á Miðjarðarhafi hafi gert árás á ítölsk herskip fyr-
ir austan Malta. ítalir höf ðu þarna tvö orustuskip,
nokkur beitiskip búin fallbyssum, með 6 og 8 þml.
hlaupvídd, og allmarga tundurspilla.
Breskt orustuskip hæfði annað ítalska' orustuskipið,
sem þá huldi sig í reykskýi og komst undan, en hin
ítölsku herskipin lög-ðu einnig á flótta.
Önnur bresk f lotadeild, sem hef ir bækistöð í Gibralt-
ar fór í eftirlitsferð um vesturhluta Miðjarðarhafs alt
austur imdir Malta, til þess að svipast um eftir herskip-
um óvinanna. Herskipin rákust ekki á nein herskip
óvinanna, en f jórar ítalskar flugvélar voru skotnar
niður, og sjö aðrar urðu f yrir skemdum, og er ólíklegt,
að þrjár þeirra komist aftur til bækistöðva sinna.
verjar beita lil að Iiræða fólk
og lama viðnámsþrótt þess.
Gengnar eru í gildi nýjar a-
kvarðanir, sem takmarka rétt
manna til umferðar. Allir verða
að vera innanhúss hálfri
klukkustund eftir sólarlag þar
til hálftíma fyrií sólarupprás.
Ráðstafanir þessar ná jafnt til
erlendra sem. innlendra manna.
Ný ráðstef na
í Miinchen.
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Ný Múnchenarráðstefna hófst
í inorgun. Eru komnir þangað
til þess að ræða við von Ribb-
entrop, utanríkismálaráðherra
Þýskalands, þeir Teleki greifi,
forsætisráðherra Ungverja-
lands, Czaky greifi, utanríkis-
málaráðherra Ungverjalands,
og Ciano greifi, utanrikismála-
ráðherra Italíu.
Ungverjar hafa tilkynt opin-
berlega, að rætt verði um kröf-
ur Ungverja, að fá aftur Tran-
sylvania, sem þeir urðu að láta
af hendi við Rúmena eftir
heimsstyrjöldina.
I
r
3
28,300 mál um sama
leyti í fyrra.
FRAMHALDANDI veiði er
frá Rauðunúpum alt aust-
ur að Langanesi. Veður er held-
ur kaldara í dag, en undan-
farna daga, þoka til fjalla, en
sólskin á miðum og nokkur
kaldi.
I morgun kl. rúmlega 11,
þegar Vísir átti tal við Siglu-
f jörð, biðu þar um 20 skip lönd-
únar, en sífeldur straumur var
þar af skipum til og frá.
Komið mun á land til ríkis-
verksmiðjanna á Siglufirði um
100 þús. mál, en þ. 9. júli í fyrra
höfðu þær tekið á móti 28.300
málum.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði i morgun.
Þessi skip komu til ríkisverk-
smiðjanna í*gær og nótt: Gull-
toppur og Hafatda 700lmtáiSae-
finnur 1200, Árúrann ^O,
Stella 800, Keflvíkmgtír W8},
Garðar 800, Helga- 900, Þrargraar
goði 550, Hannes og ííel^ SOft,
Hrefna 550, Bliki og Me^®
300, Gunnbjörn 650, Nanna
500, ísleifur 450, SaAarg 700,
Gulltoppur 600,. Huginn IE §8$,
Huginn III: 800, Sigurfairi 980,
Hvítingur 6()(V, Hjörtar Fétes-
son 200, Mj(íanesiðl900, Srótta
100, .íakob 600r GúUveig^OTO,
Ásbjörn 600, Máimey 6ðO, Æfe-
ir, Ver og Egill 800; Aaanar cg
Einar- 650, Hjalteyríré 550,
Norðfarið'-3400; Visir og'Basð&i
580, Huginn 1. 550, HaraMnir
500, Glaðör 700, Vesfri «6t
Olivette 550, Glav 7GO, liöng-
ur-800, Dagný 1500, Bprn Jtisí-
j-æni 650 og Árss^l. 5@® nuaL
Feikna síld hefni veriS löS
Sléttu. — Margir báiðia Ittfi*
sprengt nætur sínar. Ve^bœr- «ar
hagstætí, 20 skip bíða IöiiiáaÐ-
ar, — Alt þróarpláss. er fott t.
kvöld:. ,
Þráínnv-
Hjalteyrar«erksmiS|an hsfir
einnig byrjað vinslu ©g feagíiS
15—16.000 mál, næstnm «in-
göngu úr færeysföættiL>. sídpana.
Hafa verið bygðir þar í^^iir lfs~
isgeymar, bvor- 2000 í naáli SÍB
stærð.
1000.000.000
. sterlingspnncL
Breska þingið sanrþjiÍB 1
gærkveldi 1000 miTföh
fjárveitingu til styrjardar|
Sir Kingsley Woodl SJaEŒaiaia-
ráðheri'a, skýrði frá þvi,
þeim 700 milj. st
sem veitt voru í mars, Iiafi j
verið eytt 575 milj".
Hernaðarútgjöldin neœa m3
7V2 milj. stpd. á dag og daj^eg
iitgjöld rikisins um 9" rrtilf. sípriL
Sir Kingsley boðaði rniMo ifif-
gjöld og nýjar skattaál^^r
bráðlega. Að loknum fraiái ¦'v&K
settur nýr fundur fyrír MEteqi
dyrum og rætt um viðskiíía- æg
f j árhagsstyrj öldina.