Vísir


Vísir - 10.07.1940, Qupperneq 1

Vísir - 10.07.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri | Blaðamenn 1 Símíí - * ; Auglýsingai 1 1660 Gjaldkeri 1 5 línur Afgreiðsða 1 30. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 10. júlí 1940. 1561 tbL Báðar deildir fran§ka þingrsins hafa §amþykt að ný itjórnar* skrá verði sett, Aðei»§ fjórii* þing'meun greiddu atkvæði á niótí. — 308 þingmenn »forfalladir«. I,; . ^ EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Báðar deildir franska þjóðþingsins liafa nú sam- þykt að sett yrði ný stjórnarskrá fyrir Frakk- land og var mótspyrnan næstum engin. 1 fiill- trúadeildinni var þetta samþykt með 395 atkv. gegn 3, en í öldungadeildinni með 225 gegn 1. Herriot, leiðtogi róttæka flokksins, var í forsæti í fulltrúadeildinni, er samþyktin var gyrð. í dag kemur þjóðfundurinn sam- an í Vichy, þ. e. báðar deildir þingsins, til þess að sam- þykkja stjórnarskrána til fullnustu. Framsögu í mál- inu hefir Laval, fyirv. ráðherra, sem gert er ráð fyrir að verði vara-ríkisleiðtogi. Bresk blöð ræða mikið þá atburði, sem eru að gerast í Frakk- landi, og leiða athygli að því, að 11 miljónir kjósenda í Frakk- landi hafi ekki fengið að hafa nein áhrif á þær örlagaríku ákvarðanir, sem nú er verið að taka. (Halda blöðin því fram, að svo sé komið í Frakklandi, að Frakkar verði að sitja og standa eins og Þjóðverjar vilji, og benda þau m. a. á, að fregnir um alt markvert, sem gerist í landinu komi fyrst frá Berlín, og segja sum blöðin fullum fetum, að Þjóðverjar skipi fyrir, en Frakkar verði umsvifalaust að hlýða öllum fyrirskipunum. Þá leiða blöðin athygli að því, að franskir stjórnmálaleiðtogar séu nú farnir að afsaka sig — þeir séu farnir að taka ýmislegt fram því til sönnunar, að þeir hafi ekki viljað, að Frakkland færi í stríðið. — Meðal þessara manna er Bonnet, fjrrv. utanríkis- málaráðherra Frakklands (þegar striðið byrjaði). Þýska út- varpið og útvarpið í Rómaborg hafa ótvírætt gefið í skyn, að Frakkar megi ekki búast við neinni linkind af hálfu Þjóðverja og ítala. Það vekur að sjálfsögðu nokkra athygli, að stjórnmála- mennimir eru að „bera af sér sakir“ nú, þegar búist er við, að rannsókn verði látin fram fara til þess að komast að raun um hverjir beri ábyrgð á því, að Frakkland tók þátt í styrjöldinni. mikla orustuskip að hálfu í kafi við Afríkuströnd. í Alexandría. Loks hefir náðst samkomulag um herskip Frakka í Alex- andría. Herskip þessi Iiöfðu enga aðstöðu til þess að komast þaðan, og voru flotaforingjan- um settir úrslitakostir. Sam- komulag varð um að herskipin yrði kyrr í Alexandria, en þau yrði afvopnuð að nokkru, olíu- hirgðir þeirra takmarkaðar og nokkur hluti áhafnanna færi á land og yrði sjóliðarnir fluttir til Sýrlands. Þeir, sem eftir verða, gæta skipanna, og bera Bretar kostnaðinn, en að styrj- öldinni lokinni verða skipin af- lient Frökkum. Hafskip Frakka kyrrsett. Hafskipið Ue de France, eitt af mestu hafskipum Frakka, PETAIN Samkomulag um her- skipin í Alexandríu. ítarlegar frétlir hafa nú hor- ist um hvernig Bretum tókst að koma í veg fyrir, að Richelieu, hið nýja orustuskip Fralcka, kæmist í hendur Þjóðverja. Al- exander flotamálaráðherra skýrði frá þessu í neðri málstof- unni. Herskip þetta er 35.000 smálestir og nýlega tekið í notk- un. Komst það undan til vestur- strandar Afríku og var í Dakar, er breska stjórnin sendi herskip suður þangað, og var yfirmanni herskipanna fyrirskipað að bera fram svipaðar tillögur og í Or- an. Áttu Frakkar því um marga kosti að velja, en þeir vildu eng- um sinna, og var því herskipið eyðilagt. Var vélbátur með djúpsprengjum sendur inn í höfnina og var þeim varpað að skipshliðinni nálægt skrúfunni, til þess að eyðileggja hana. — Hepnaðist þetta, en við lá að illa færi fyrir þeim, sem unnu þetta hættulega verk, því að í höfn- inni voru kafbátanet og ýmsar tálmanir, og á leið út úr liöfn- inni bilaði vél bátsins, en lion- um var veitt eftirför. Á siðustu stundu tókst að koma vélinni i gang, og slapp báturinn nauðu- lega út úr höfninni. Flugvélar flotans vörpuðu sprengikúlum á skipið meðan vélbáturinn var að komast undan. Liggur nú hið Bóndakona aívopn- ar f allhlíí arhermann London í morgun. Frá því er skýrt í breskum blöðum, að bóndakona ein í Norður-Englandi hafi komið skilaboðum til næstu her- stöðva, þess efnis, að þýskur fallhlífarhermaður væri í þann veginn að lenda á jörð hennar. Þegar herlið kom á vett- vang á mótorhjólum sínum, hafði hún tekið manninn til fanga og afvopnað hann. En þegar til kom, var þetta ekki allhlífarhermaður, heldur flugmaður, sem mist hafði vél sína og varð að lenda í fallhlíf. Blöðin ljúka lofsorði á framkomu bóndakonunnar, en efast jafnframt um, að henni hefði tekist að afvopna manninn, ef hann hefði vérið allhlífarhermaður, því að þeir eru sem kunnugt er bet- ur vopnum búnir. Mörg blöðin geta þess, að þetta atvik sé einkennandi fyrir þann baráttuhug, sem ríkjandi sé meðal bresku þjóðarinnar, ekki einungis meðal hermanna, heldur íinnig meðal alls almenn- ings. hefir verið kyrrsett í Singapore, en Pasteur, annað mikíð liaf- skip, i Nova Scotia. — Áhöfn Pasteur gerði tilraun til að sökkva því, en breskir sjóliðar komu í veg fyrir það. Loitárásir á London I gær 8 þýskar flugvélar skotnar niður. Flugmála- og öryggismálaráðuneytið breska tilkynnir, að 8 þýskar flugvélar hafi verið skotnar niður í gær yfir Bretlandi. Margar aðrar urðu fyrir miklum skemdum og er ólíklegt, að þær hafi komist til bækistöðva sinna. Sprengjum var varpað í East Anglia og komu sumar niður á hús og götur. Allmargir menn særðust, en nokkrir biðu bana. Barátta Þjóðverja og Breta um yfirráðin í loftinu fer stöð- ugt harðnandi og hafa loftbar- dagarnir aldrei verið harðari en undangengna tvo sólarhringa. Þjóðverjar liafa haldið uppi stöðugum árásum, til þess að veikja loftvarnir Bx-eta og leit- ast flugmenn Þjóðverja við að hæfa flugstöðvar Breta og flug- vélavei’ksmiðjur. Svo kölluðum „flautu- sprengjum“ var varpað á boi’g eina i Suðaustui’-Englandi í gær. Eru flautur á spi-engjum þess- um, sem gefa frá sér ákaflega hátt og hvelt hljóð, og er þetta eitt af ráðum þeim, sem Þjóð- Hakakrossfáninn biakfir yfir París. . .................................^ ‘ *; .rr. Hér birlist fyrsta myndin, sem borist hefir hingað til lands fiá París, eftir að Þjöðverjar borgina. — Jafnskjótt og Þjóðverjar voru komnir inn í borgina voru hakakrossiánar dregníc upp áj Sigurboganum, Eiffel-tui'ninum, Ráðhúsinu og viðar. Mynd vor, sem send var loftleiðis — þ. e. jíráð- laust — frá París til New York, er tekin á þaki Ráðhússins og bendir örin á hakakrossfánann. Eiffel- turninn gnæfir við himin vinstra megin á myndinni. — Næstu daga mun Vísir birta fleiri myndGr fi-á París. (Sjá mynd frá Verdun annarsstaðar í blaðinu). SjHista á MiðjaiÉfi milli Itala og Et Mörg herskip töku þátt í árásiimk ítalip hörfuöu undan. Breska flotamálaráðuneytið tilkynnir, að bresk flota- deild á Miðjarðarhafi hafi gert árás á ítölsk herskip fyr- ir austan Malta. ítalir höfðu þarna tvö orustuskip, nokkur beitiskip búin fallbyssum, með 6 og 8 þml. hlaupvídd, og allmarga tundurspilla. Breskt orustuskip hæfði annað ítalska orustuskipið, sem þá huldi sig í reykskýi og komst undan, en hin ítölsku herskipin lögðu einnig á flótta. Önnur bresk flotadeild, sem hefir bækistöð í Gibralt- ar fór í eftirlitsferð um vesturhluta Miðjarðarhafs alt austur undir Malta, til þess að svipast um eftir herskip- um óvinanna. Herskipin rákust ekki á nein hei*skip óvinanna, en fjórar ítalskar flugvélar voru skotnar niður, og sjö aðrar urðu fyrir skemdum, og er ólíklegt, að þrjár þeirra komist aftur til hækistöðva sinna. vei’jar beita til að hræða fólk og lama viSnámsþi’ótt þess. Gengiiar eru í gildi nýjar á- kvarðanir, sem takmarka rétt manna til nmferðar. Allir verða að vei-a Innanhúss hálfri klukkustund eftir sólarlag þar til hálftíma fyi'ir sólarupprás. Ráðstafanir þessar ná jafnt til erlendra sem. innlendra manna. Ný ráðstefna í Miinchen. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Ný Múnchenarráðstefna hófst í morgun. Eru komnir þangað til þess að i-æða við von Ribb- entrop, utanríkismálaráðherra Þýskalands, þeir Teleki greifi, forsætisráðherra Ungverja- lands, Czaky greifi, utanríkis- málaráðherra Ungverjalands, og Ciano greifi, utanríkismála- ráðherra Italíu. Ungvex'jar hafa tilkynt opin- berlega, að rætt verði um kröf- ur Ungverja, að fá aftur Ti'an- sylvania, sem þeir urðu að láta af hendi við Rúnxena eftir heimsstyrjöldina. [isvernojí á Siolufirl 28,300 mál um sama leyti í fyrra. FRAMHALDANDI veiði er frá Rauðunúpum alt aust- ur að Langanesi. Veður er held- ur kaldara í dag, en undan- farna daga, þoka til fjalla, en sólskin á miðum og nokkur kaldi. I morgun kl. rúmlega 11, þegar Vísir átti tal við Siglu- fjörð, biðu þar um 20 skip lönd- unar, en sífeldur straumur var þar af skipum til og frá. Komið mun á land til ríkis- verksmiðjanna á Siglufirði um 100 þús. mál, en þ. 9. júlí i fyrra höfðu þær tekið á móti 28.300 málum. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði i morgun. Þessi skip komu til rikisverk- smiðjanna í gær og nótt: Gull- toþpur og Hafalda, 700hkH, Sae- finnur 1200, Ármaim 900, Stella 800, Keflvíkingcfr Garðar 800, Helga- 900, ÍXifrgeíic goði 550, Hannes og lldlgs 500, Hrefna 550, Bliki og Miagg®C 300, Gunnbjörn 650, Nanna 500, ísleifur 450, Sæbcn'g 700, Gulltoppur. 000, Hugínn 12. 50Ð, Huginn III. 800, Sigurfstri 980, Hvítingur 600. Hjörtar Pétms- son 200, Mjóanesið'1900, Sröita 100, Jhkob 600, Gutlveig 500, Asbjörn 600, Málmey 650, Æg- ir, Ver og Egill 800, Atnxa -pg Einar- 650, Hjalteyrire 550, Norðfárið 1400í Vísir og BarfSfc 580, Húgiiin 1. 550, HaraMoir 500, Glaðor 7tX>, Yestri Oiivette 550, Qlav 700, lictng- ur 800, Dagný 1500, Búirn A'islr- ræni 650 og Ai'sæll 500) mal. Feikna síld hefkr verið við( Slctfau. - Margír báítar hafa. spreirgt nætur sínar, VeiSw «r liagstæti. 20 skip bíða Iöndaii- ar, — Alt þróarplóss er fult i. kvöld. Þrámic- Hj al teyi'ar ærksmiðjaii hefir einnig liyrjað vinslu «g fengiS 15—16.CK10 mál, næsfEcra cin- göngu úr færeyskmm'. skípum, Hafa verið bygðir þar i'rc-cr lýs- isgeymar, tivor 2000 málí aíE stærð. 1000.000.000 . sterlingspund, Breska þingið samþyklB 1 gærkveldi 1000 miíjón pstnda fjórveitingu til styrjaldarþarfia, Sir Kingsley WooíÍ, ijámráSa— ráðheiTa, skýrði frá þvi, sS aff þeim 700 milj. sterlfngspaÐða#, sem veitt voru í mars, hafi jœgaar verið eytt 575 milj„ Hemaðarútgjöldín nems aro? 7Vo milj. stpd. á dag og dagleg útgjöld ríkisins um 9 milj. aSpðEL Sir Kingsley boðaði auMre 'ÍA— gjöld og nýjar skattaálSgíir bráðlega. Að loknum ftmdi vaar settur nýr fundur fjrfr fu'kfeirj dyrum og rætt um víðskiHa- fjárhagsstyrjöldina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.