Vísir - 10.07.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 10.07.1940, Blaðsíða 2
VlSIR »*—■■ sDAGBLAÐ Ötgefandi: KCAMÚTGÁFAN VÍSIR H/F. íí.íí»íiórí: Kristjáa Guðlaugsson Sfcei&t.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 ((Ssagið inn frá Ingólfsstræti). Símar 166 0 (5 Hnur). Verð kr. 2.50 á mánuði. fcstusasala 10 og 25 aurar. Féíagsprentsmiðjan h/f. Framsókn og Reykjavík, ' jpramsókn ss íður það, að hún ixelir aldrei gengið i augun ■á- kjósendum Reykjavíkur. Það ’vaBÍar J>6 ekki, að blessuð ma- udaman hafi revnt að gera sig .-sæía, irrert sinn, sem bæjar- 'St|ámarkosningar liafa borið .aáf. fiöndum. Það hefir verið ttaJbíS um „sukkið og óreiðuna“, ftna ■íohóflegu fátækrafram- færsíu, atvhmuleysið og dýr- ítÉSiraa. láramsókn hefir sagt: ILáliS anig taka við stjórnar- tomnmum jtg jþá skal bættverða linr öEn. -sem aflaga fer. Fram- •■wikii diefir imargsinnis boðið að :setja „nýtt andlit“ á Reykja- Jyósendurnir i bænum ífoaSííl'MíM 'sbr fátt um finnast ifleðölætin og kjassnaælgina Jbáragttœ IkQsningar. Þeir minn- ast ,J»ess, ‘.að softast endranær vanedar fculdalega í garð höfuð- síaðarbúa úr Framsóknarher- búðföTJirm. Kjósendur Reykja- vikur eiga ekki að vera nema rbaifitiraAtingar um íhlutun á Jarawlsmál á við Framsóknar- Jrjosendux út um landið. ^Grimsbylýðurinu " og „malar- skilJinn“ þykir fullgóður til að ;!bera liyrðarnar, en á að ráða -sem minstu um það, hvernig íijyrðnuum er jafnað á lands- íJólMS. Þess er skemst að minn- ast, Jhvernig formaðúr Fram- sókrmrfhikksins brást við, þeg- ar vjerslunarmenn i Reykjavík íóra fram að þeim yrði itrygðar uppbætur á borð við taSrai- stéttir þjóðfélagsins. Sama ier iað segja. ef almenn- ingur hér á bæ leyfir sér að æmta eða skræmta yfir því, að verS á islenskum Iandhúnaðar- Ætfurðum er hækkað livað eftir .-airoað, án þess að nokkuð sé .sim það skeylt, hvort kaupgeta saeýterafenna hefir aukist eða ekki. IPramsóknarflokkurinn hefir :lrá öndverðu alið á kala til íkaesípsiaSaima og þá fyrst og fremáí Meykjavíkur. Fram- :5aerslulögin voru sniðin með þaS fvrir augum, að byrðirnar Seoln ísem mest á gjaldendum Reydvjavikur. Forsjálar hrepps- mefndir útí um landið töldu áþæS skyldu sína, að koma at ■«er Æaíká, sem álitið var að orð- iíS ígaífí Íireppsfélögunum til IbyrSi. fOg 3áta Reykvikinga sjá ífyrrr/þvL Sköttunum var jafn- franií 'Álemht sem mest á hin .„imáöu bök“ Reykjavíkurhúa. Svo, eftir alt saman, er fjarg- viðrast ýfir þvi i Timanum aftsíS >-.f!.ir hJað, hvað útsvörin séúhá i Reykjavik og hvað inn- IbéároiaD gaugi ílla. Hvort- tfveggja er skráð á syndaregist- íar foæjarstjórnarmeirihlutans í Reykjavik. ■Framsókn liefir altaf haft ’ifiom i síðu Reykvíkinga. Jafn- •w3 Mn nýi'ika yfirstétt flokks- íins Ijéldur áfram að vera „utan- Ji>æjarmenn“, þött baðað sé í rös- r&m oglifað við mestu þægindi, íjeœ IsJensk nútímamenning 'Jbefír npp á áð bjóða. Tima- ibroddarnir b.úa bér i lúxusvill- en samt er á þá litið sem cánskonar ..„setulið“, eitthvert það hvimleiðasta, sem hingað liefir komið. Framsókn hefir þvælst fyrir framfaramálum Revkjavíkur svo sem liún liefir mátt. Þing- rofið 1931 var meðal annars réttlætt með þvi, að nauðsyn- legt hefði verið, að koma á þann hátt í v.eg fyrir það, að fé yrði tekið að láni til Sogs- veitunnar. Hitaveitan, sem öll- um kemur saman um, að sé j merkasta menningarmál, sem j nokkurn tíma hefir verið reif- I að á þessu landi, liefir aldréi í sætt öðru en andúð og tregðu I af liálfu Framsóknar. Það er þess vegna ekki lik- J legt, að Reykvíkingar inigsi til j þess í bráðina, að fela Fram- sólcn forustu i málum sínum. Stjórn þeirra á landinu und- anfarinn-áratug, hefir lieldur ekki aukið tráust manna á framsýni þeirra, ráðsnild eða réttlætistilfinningu. Jafnvel eft- ir að Sjálfstæðismenn liafa gengið til samvinnu með Fram- sókn, um stjórn landsins, get- ur Tímaliðið ómögulega setið á sér að vera með sifeldar ýf- ingar í garð Reykjavíkur. And- úðin i garð íhúa liöfuðstaðarins er svo rótgróin og mögnuð, að liún brýst altaf fram, hvernig sem á stendur. Reynslan af heilindum Framsóknarflokks- ins í stjórnarsamvinnunni er ekki slík, að óskað sé eftir „þjóðstjórn“ í bæjarmálum. a Uthlutun matvæla fyrir apríl Ofl niaí. Skýpsla dr. BjÖFns Bj öfnssonap, Sjóbaðsfregnir. Notið sjóinn og sólskinið! Ötl í Nauthólsvík. 1 gær voru þar 185 baðgestir og sjávarhiti 140. Flóð var í morgun kl. 8.45. 75 ára er i dag frú Ingveldur Magnús- dóttir, Bjargi, Grímsstaðaholti. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: V'alsar og polkar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan : Þættir úr ferðasögum (V.Þ.G.). 21.00 Hljómplötur: a) íslenskir söngvarar. b) 21.20 Har- móníkulög. 1. Úthlutun og sala skömtun- arvara. Aður (þ. 26. mars og 28. mai) hef eg hér i lilaðinu gert grein fyrir úthlutun ínatvæla- seðla og sölu á skömtunarvör- um í Reykjavík frá þvi að mat- vælaúthlutunin hófst síðastl. liaust og fram til 1. apríl. Allan þann tíma hafði matvælaskamt- urinn verið nálega óbreyttur og tilhögunin með svipuðu sniði. Hélst svo fram til mánaðarmót- anna maí—júní, að skamturinn í kornvörum og sykri var minkaður, og kornvöruskamt- urinn, sem frarn. að þeim tíma hafði verið aðgreindur eftir vörutegundum, var sameinaður í eina lieild. Hér á eftir verður gefið yfirlit yfir mánuðina ap- ríl—maí, eða þangað til að hrevtingin var gerð. Skýringar á tilhögun útlilutunarinnar, er nauðsynlegar liafa þótt áður, verða feldar niður hér, en vísað til fyrri greina. Úthlutað lxefir verið mat- vælaseðlum: Apríl ...... 37.000 stk. Maí ........ 36.950 — Vörumagnið, sem seðlarnir hafa hljóðað upp á háða mán- uðina, nemur: Rúgmjöl........... 221.9 smál. Hveiti ........... 177.5 — Aðrar kornvörur . 133.1 — Kornv. samtals .. 532.5 — Sykur ............. 147.9 — Kaffi (óbr.) ....... 22.2 — Á sama tíma hafa seðlarnir verið skertir vegna lieimilis- birgða: Hveiti ............... 1034 kg. Aðrar kornvörur .... 1076 — Kornvörur samtals . . 2110 — Sykur .............. 1516 — Kaffí (óhr.) ....... 26 — Endurbygging TF-ÓRN. Islendingap eiga nú tvær fjögra farþega flugvélar. Blaðamönnum hefir verið boðið að skoða hina nýju flug- vél TF-SGL og TF-ÖRN, sem nú er aftur orðin ferðafær, eftir áfallið í vetur. Hafa þrír íslendingar framkvæmt viðgerð- irnar að mestu leyti og má segja að verkið lofi meistarana. Þess- ir þrír menn eru Gunnar Jónasson og Bjöm Ólsen í Stálhús- gögn og Brandur Tómasson, vélamaður. Hafa þeir fyrmefndu smíðað bolinn og annan neðri vænginn en Brandur lagfært hreyfilinn. Flugfélag Akureyrar hafði keypt flakið af TF—ÖRN fyrir kr. 7500. Virtust flotholtin þá það eina nýtilega af flugvélinni. í kaupunum fylgdi henni alls- konar útbúnaður, svo sem hjól og skíði. Var atliugað hvort ekki væri á einhvern liátt hægt að lagfæra flugvélina og komu þá þrír ofangreindir menn til skjalanna. Framkvæmdu þeir viðgerð- ina að öllu öðru leyti en því, að mælitæki í sambandi við hreyfilinn varð að senda vestur um haf til viðgerðar þar. TF—ÖRN tekur fjóra far- þega, eins og áður. Hún var reynd í fyrrakveld og tókst reynsluflugið ágætlega. Er nú hægt að tryggja hana, eftir að reynsluflug hefir fram farið, en síðan getur hún hafið flugferð- ir með póst og farþega, jafn- skjótt og leyfi fæst til þess. En vegna þess, að TF—ÖRN er nú orðin landflugvél, er sá hængur á, að það vantar flug- velli. Birti Vísir allítarlega grein um þá hlið flugmálanna fyrir nokkuru síðan. Var þar frá því skýrt, að í ráði væri að koma upp flugbraut hjá Egilsstöðum á Austurlandi, en þar þarf litlar umhætur að gera til þess að gera lendingar auðveldar. Þá er og liafin bygging skýlis þess í Hornafirði, sem frá var sagt í sömu grein, og miðar bygging- unni vel áfram. Hér í Reykjavík er að vísu húið að ætla flugvelli svæði sunnan Vatnsmýrinnar, en ekk- ert liefir frekar verið gert í þvi máli hér í bænum. Án flugvalla er okkur auðvitað ekki til neins að eiga landflugvélar. Tala heimila, er liöfðu hirgð- ir af einhverju tagi, var: Apríl 358, maí 273. — Tala skertra seðla: April 1229, maí 924. Viðbótarskaní.tur til skipa hefir numið: Rrigmjöl ............ 2163 kg. Sykur ............... 1294 — Kaffi (óhr.) ......... 227 — Þessa tvo mánuði hefir skrif- stofan veitt levfi gegn miðum: Riigmjöl ............. 265 kg. Hveiti ............... 769 — Aðrar kornvörur .... 725 — Kornvörar samtals . . 1759 —- Sykur ............... 779 — Kaffi (óhr.) ........ 365 —- Aðrir reitir, sem teknir liafa verið úr umferð nema rniðað við vörumagn: Rúgmjöl ............ 1085 kg. Hveiti .............. 758 — Aðrar kornvörur .... 911 — Kornvörur samtals . . 2754 — Sykur .............. 1201 — Kaffi (óbr.) ....... 202 — Vörumagnið, sem neytendur hér í Reykjavík liefðu getað fengið út á seðla sina, myndi þá nema þessa tvo mánuði: Rúgmjöl.......... 222.7 smál. Hveiti .......... 174.9 — Aðrar kornvörur . 130.4 — Kornvörur samt. . 528.0 — Syltur .......... 145.9 — Kaffi (óhr.) .... 21.8 Sala smásöluverslananna á skömtunarvörum var á sarna tíma: Rúgmjöl: Smál. Samt. Versl......... 36.2 Brauðg.h. ... 134.1 170.3 Hveiti: Versl.........110.6 Brauðg.h. . . . 63.3 173.9 Aðrar kornvörur.......... 69.9 Kornvörur samtals .... 414.1 Sykur ................ 144.2 Kaffi (óbr.) .......... 21.9 Fyrstu þrjá mánuði ársins var salan í kornvörunum í heild 22.4% minni en vöru- magnið, er neytendurnir í hæn- um hefðu getað fengið út á seðla sína. Fyrir mánuðina ap- ríl—maí er það lilutfall nálega alveg óbreytt. Afgangur seðl- anna hefir verið þá mánuði, miðað við vörumagn, 113.9 smál. eða 21.6%. í sölunni eru innifalin töluverð viðskifti ut- anbæjarmanna, en ekki er vitað hve miklu þau nema. Af töl- unum má þó ráða, að korn- vöruskamturinn hafi verið um Yl meiri hér í Reykjavík en neyslan, þegar ekki er tekið til- lit til neyslu á kökuni o. þ. li. frá brauðsölubúðum. Korn- vöruskamturinn, sem minkað- ur hefir verið um nær 24%, ætti því nú að samsvara nokk- urnveginn neysluþörfinni liér í bæ, miðað við óbreyttar að- stæður. Undanfarið hafði verið liér töluverð umframsala í hveiti, en einkum þó í kaffi og sykri. Stafar hún aðallega af viðskift- um utanbæjarmanna, samfara því, að í þeim vörutegundum hefir lítill og jafnvel enginn af- gangur verið af seðlum. Mán- uðina apríl og maí er salan í Iiveiti og sykri liinsvegar noklc- uru minni en vörumagnið, er seðlarnir hafa hljóðað upp á, og i kaffi nær alveg jöfn. Þessi hreyting, sem virðist verða á sölunni, stafar þó sennilega fyrst og fremst af því, að fólk hefir farið að flytja burt úr bænum, og framvísað seðlum sínum að nokkru eða öllu leyti annarsstaðar. I hafra- og hrís- grjónum er afgangur seðlanna og nokkru meiri í apríl—maí, en þrjá fyrstu mánuði ársins (46.4% á móti 44.4%), en í rúgmjöli aftur á móti nokkru minni (23.5% á móti 28.4%), og er það hvorutveggja í sam- ræmi við breytingar á sölu kornvaranna í sambandi við neyslu sláturs, shr. hér á eftir. 2. Neysla kornvara. Það er dálítið fróðlegt að gera sér grein fyrir hvernig neysla kornvaranna skiftist nið- ur á hinar ýmsu kornvöruteg- undir og salan á milli nýlendu- vöruverslana og brauðsölubúða. Til að fá réttan samanburð er nauðsynlegt, að taka tillit til lieimilisbirgíðanna. Þeim hefir verið bætt við sölu verslananna, eftir því sem seðlarnir hafa verið skertir. Skiftingin er sem hér segir í hundraðshlutum: Sept.- des. [an.- mars Apr.- maí Samt. Rúgmjöl 42.2 38.1 40.9 40.6 Hveiti 38.2 43.9 42.0 41.0 Aðr. kornv. 19.6 18.0 17.1 18.4 Verslanir 63.2 56.6 52.6 58.6 Brauðsöluh. 36.8 43.4 47.4 41.4 Salan á rúgmjöli er eðlilega tiltölulega mest yfir liaustmán- uðina (sláturstíðin). Gera má ráð fyrir, eins og yfirlitið virð- ist benda til, að sláturgerðin dragi úr rúgmjölskaupum um nokkurt skeið eftir sláturstíð- ina, og raski þar af leiðandi hlutföllunum i neyslu kornvara um alllangan tima. Neysla kornvara, annara en rúgmjöls og hveitis, virðist og mest að til- tölu um það leyti, sem vænta má, að slátursneyslan sé mest. Mun það staðfesta reynsluna og vera í samræmi við neysluvenj- urnar. Tímabilið í heild, sept —maí, ætti hinsvegar að gefa nokkurnveginn rétta mynd af hlutföllunum í neyslu þessara kornvörutegunda, þegar ekki er tekið tillit til neyslu á lcök- um frá brauðsölubúðum. — Neysla á rúgmjöli og hveiti er nálega jöfn, um % hlutar af annara kornvara er um helm- ingi minni eða tæplega % hluti heildarneyslunnar. Hefir þá ekki verið tekið tillit til neyslu á kökum frá hrauðsölubúðum. Eftir fróðra manna sögn er kökuframleiðsla brauðgerðar- húsanna að meðaltali um 60% af hveiti-notkuninni hjá þeim. Sé þvi liveitimagni bætt við hveitineysluna, næmi hún 50.6% af neyslu kornvara í lieild á móti 34.0% í rúgmjöli og 15.4% í öðrum kornvörum. Yfirlitið að framan sýnir, að sú sala kornvara, sem þar er tilgreind, skiftist að % hlutum niður á verslanir og % hlutum á hrauðsölubúðir. Þegar köku- sölu hrauðgerðarhúsanna er bætt við, skiftist heildarsala kornvara því sem næst ná- kvæmlega jafnt á milli versl- ana (49.1%) og brauðgerðar- húsa (50.9%). 3. Heimilis- og handiðnaður í brauðagerð. Skiftingin á sölu rúgmjöls og hveitis á verslanir og brauð- sölubúðir sýnir hlutföllin á milli handiðnaðar og heimilis- iðnaðar í brauðagerð, ef sve mætti að orði komast. Salan hefir skifst þannig i hundraðs- hlutum: Sept.- des Jan.- mars Apr.- mai Samt. 40.5 20.6 21.3 29.9 59.5 79.4 78.7 70.1 69.3 70.1 63.8 68.3 30.7 29.9 36.2 31.7 54.2 47.1 42.8 49.2 45.8 52.9 57.2 50.8 Rúgmjöl: Versl. Brauðs.b. Hveiti: Versl. Brauðs.b. Samt.: Versl. Um rúgmjölsneysluna gildir liér það sama og áður var sagt. Slátursgerðin raskar hlutföllun- um í sölunni noklcuð hin ein- stöku tímabil. En þegar litið er á tímabili í heild kemur í ljós, að um 30% eða 3/10 af rúg- mjölinu er keyptur í verslunum og mathúið í heimahúsum, en 70% eða 7/10 í brauðsölubúð- um og tilreitt af hrauðiðnað- inum. í hveiti eru hlutföllin þvi sem næst öfug. Þar eru rúml. %0 hlutar iðnaðarframleiðsla en tæplega 7/10 heimiliðsiðnað- ur. Væri tillit tekið til köku- framleiðslu hrauðgerðarhús- anna, myndi hlutföllin i hveiti- notkuninni vera mjög jöfn eða um 54% iðnaðarfram- leiðsla og 46% heimilisiðnaður. Yfirlitið sýnir, að í rúgmjöli og hveiti samtals eru hlutföllin á milli sölu verslana og hrauð- sölubúða nálega jöfn. Sé hinni áætluðu kökuframleiðslu brauðgerðahúsanna bætt . við myndi iðnaðarframleiðslan í brauð- og kökugerðum alls nema réttum % lilutum, en heimilisiðnaðurinn % hlutum af heildarneyslunni. 4. Úthlutun aukaleyfa. Aukaleyfin, sem úthlutunar- neyslu kornvaranna í heild í skrifstofan hefir veitt yfir mán- hvoru tilfelli fyrir sig Neysla uðina april—maí, nema í kg.: Veitingah. Sjúkrah. Skip Ýmsir Samt. Rúgmjöl . 1728 4414 1306 1226 8674 Hveiti . 7078 5486 1453 2231 16248 Aðrar kornvörur . 623 3510 688 110 4931 Kornvörur samtals . . . 9429 13410 3447 3567 29853 Sykur . 9034 4349 1670 265 15318 Kaffi (óbr.) . 2573 Eins og sýnt var fram á í 'síð- er tiltölulega minni síðara ustu grein, er ekki nema nokk- ur hluti af aukaleyfunum aukaúllilutun. Gildir það saina hér. Notkun veitingahúsanna af hveiti, sykri og kaffi er nokkru meiri að tiltölu yfir mánuðina april—maí en á fyrsta fjórðungi ársins. Stafar það aðallega af því, að salan i þessum vörutegundum í heild tímabilið en hið fyrra, eins og minst var á hér að framan, um- framsalan liorfin, en úthlutun- in til veitingahúsanna óbreytt. Aukaúthlutunin (leyfi að frá- dregnum skiluðum miðum) til veitingahúsanna liefir verið, miðað við sölu smásöluverslan- anna: Hveiti 3.6%, sykri 5.4% og kaffi 10.9% .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.