Vísir - 10.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1940, Blaðsíða 3
VISIR Gamla Bíó Hidy Hirdy tr ástliggini! MICKEY ROONEY og JUDY GARLAND. Sérleyflsleiðin þpjár ferdir daglegal Nteindor i 1580. ^másölnverð á eftirtöldum tegundum af cigarettum má ekki vera hærra en hér segir: Yenidejh Oval (í Kings Guard (í K.O. No. 6 Gold tipped (í Do. plain (i K.O. No. 9 Gold tipped (í Do. plain (i CroWn de Luxe (í Ðo. (í Do. (í Ritz Gold tipped (í Do. (í Monde Elgantes (í Private Seal ........... Do. ................ Cavenders Gold Leaf ... Do. Myrtle Grove ........... Do. ......... Greys Virgnia .......... Do. ......... 50 stlc. 50 stk. 20 stk. 50 stk. 50 stk. 50 stk. 10 stk. 20 stk. 100 stk. 25 stk. 25 stk. 25 stk. kössum) kössum) pökkum) kössum) kössum) kössum) pökkum) pökkum) kössum) pökkum) kössum) pökkum) kr. kr. 4.50 kassinn — 4.50 kassinn 1.80 pakkinn — 4.50 kassinn -— 4.50 kassinn — 4.50 kassinn — 1.10 pakkinn 2.20 pakkinn — 11.00 kassinn — 1.80 pakkinn — 3.60 kassinn — 2.25 pakkinn 0.85 10 stk. pk. 1.70 20 ------ 0.85 10------- 1.70 10------- 0.85 10------- 1.70 20 ------ 0.85 10------- 1.70 20 ------ Utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tobakseinkasala ríkisfns. Laxveiðitæki nýkomin. — Fjölbreytt úrval. — Verðið sanngjarnt. Versl. B. H. Bjarnason. Þökktim auðiýmla klut- tekuiiigru við Iráfall og: jarðar- för uiaisusius iiiíiii og fööiu* okkar, Liíðvíg'i Láruiionar kaupmanui. Inga Lárusson og börn. Jarðarför mannsins míns, Daníeis Halldópssonap kaupmanns, fer fram föstudaginn 12,'jútí frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili minu, Ránargötu 19, kl. lýá e. li. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Guðlaugsdóttir. Faðir minn, Snæbjöpn Arnljótsson, fyrv. bankaeftirlitsmaður, andaðist í Landakotsspítalanum í gærkveldi. Rjörn Snæbjörnsson. Móðir okkar, Marta Indriöadöttir, sem andaðist 7. þ. m. verður jarðsungin föstudaginn 12. þ. m. kl. 4% siðd. frá dömkirkjunni. Fyrir Hönd systkina minna. Helga Kalman. Hovin*lan á Kjalarne§i. Um 50 manns vinna þar stöðugt að móftekju. í gan- var fréttariturum blaða boðið að skoða móvinsluvél í Dalsmynni á Kjalarnesi, er þeir Ársæll Jónsson, Halldór Björns- son og Guðjón Benediktsson múrarar eiga. Vélin var smíðuð liér i Rvík eftir sænskri fyrirmynd af þeim Sigurlinna Péturssyni og Sig- urði Sveinbjarnarsyni. Hafa þeir að undanförnu smíðað nokkrar móvinsluvélar, sumar af þessari stærð, en aðrar smærri. Vél sú, er hér ræðir um, tók til starfa s.l. miðvikudag, og ef alt gengur að óskum, er henni ætlað að starfa til ágústmánað- arloka. Sem stendur starfa við hana 17 manns, 4 konur, 2 ung- lingar og 11 karlmenn, en við- búið er, að hæta þurfi við fólki þegar mórinn verður þurkaður, og sömuleiðis er einnig mögu- leiki fyrir því, að vélin verði lát- ina, 2 standa við vélarkjaftinn og taka við mónum jafnóðum og hann kemur úr vélinni, en Iiitt fólkið stendur við dráttar- taugarnar, losar af brettunum og annast að þau renni óhindr- að eftir taugunum. Þessi mór — eltimórinn —, sem unninn er í móvinsluvél- inni, er helmingi þéttari og fyr- irferðarminni en stungumór. Hann rýkur líka að sama skapi minna og er hreinlegri miklu. Hitamagn lians er helmingi minna en af kolum, þannig að tvö tonn af mó jafngilda sem næst einu tonni af koluim Á- ætlað er, að flutningsköstnaður á tonnið til Reykjavíkur nemi kr. 15, en að mótonnið kosti þangað kömið kr. 50,00. Mór- inn verður fluttur á bifreiðum i trollgarnsriðnum netapokum, ca. 50 kg. i hverjum poka. Þessi stærri tegund af mó- Mótekja í Dalsmynni. T.v. sést braut- in, sem flytur móinn úr gröf- inni og hvolfir honum niður í vélina. in vinna nótt og dag og þá þarf tvöfalt vinnumagn. Vélin sjálf er ekki óáþekk liaklcavél, og vinnur mjög á- þekt. Hnausarnir í mógröfinni eru látnir í dráttarbraut, sem flytur þá upp og livolfir þeim í vélina, er stendur á grafar- bakkanum. Spaðarnir á möndli vélarinnar tæta hnausana í sundur og spýta þeim jafnliarð- an út. En um leið og móleðjan spýtist út úr vélarkjaftinum, skerst hún í hvert sinn í fimm jafna hnausa, 40x20x12 cm. stóra. Hnausarnir falla niður á bretti, er renna jafnóðum eftir dráttartaugum út í mýrina, og þar tekur fólkið við brettunum, losar af þeim og lætur þau á neðri dráttartaugarnar, sem skila þeim aftur að vélinni. Vél- in er drifin af mótorafli — það þarf minst 20 ha. vél —, en að þessu sinni hafa þeir félagar leigt traktor hjá Jarðræktarfé- lagi Reykjavíkur, og það er hann, sem drífur vélina. Fólkið sldftir verkum milli sín þannig, að 5 menn stinga í gröfinni og moka í rennibraut- fer annað kvöld vestur og norður. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri og Húsavík. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á morgun. 3oel McCrea Miriam Hopkins Nýja Bíó Ég vil eignasft mann. (Woman chases Man). Sprellfjörug amerísk skemti- mynd, með tveim af frægustu stjörnum amerisku kvik- myndanná í aðalhlutverkun- um. Aukamynd: LOFTHERNAÐUR. Þýskar loftárásir á hollenskar borgir. Orustur á vígvöll- um Hollands og Belgiu. Enslcar loftárásir á þýskar oliu- birgðastöðvar o. fl.---Börn fá ekki aðgang. vinsluvélum kostar 8000 krónur og hún á að skila af sér tveimur tonnum á dag, miðað við þurk- aðan mó. Þeir félagarnir, sem standa að móvinslunni í Dalsmynni, liafa fengið 4VI; ha. lands til um- ráða, en búast við að þurfa meira. í vor létu þeir mæla mó- þyktina í mýrinni, sem mórinn er tekinn úr, og reyndist hann dýpstur um 3 metrar, en grynst- ur 1 V£ m. Módýptin, þar sem tekið er upp núna, er 8—9 stungur, en ekki nema 2V> stunga svörður niður að mó. Ástæðan fyrir þvi, að mó- vinslan hófst svo seint i vor, var að miklu leyti sú, að alment var talið, að kol féllu svo mikið í verði, að móvinslan hæri sig ekki. Eftir það lælckaði íslenska krónan miðað við enskt gengi, , svo að kolin hækka hlutfalls- lega við það i verði, og telja má örugt, að móvinslan borgi sig. Hefir Reykjavikurbær m. a. samið um kaup á 500 tonnum af mó frá Dalsmynni og mun e. t. v. kaupa nieira. Á Bakka á Ivjalarnesi er einn- ig unnið með móvinsluvél, er þeir Sveinn Sveinsson og Þórð- ur Þórðarson eiga. Starfa ]iar um 30 manns uin þessar mund- ir, og hefir Reykjavíkurbær einnig fest kaup á mó hjá þeim. Um móvinsluna skal engu spáð, því reynslan mun skera úr, livað hagkvæmast og best reynist. En á liitt skal bent, að hér er um innlenda framleiðslu að ræða, fjármagnið fyrir ekli- viðinn lielst í landinu og þar að auki er um vinnuaukningu að ræða. Alt er þetta nokkurs virði, en hitt mætti harma, að ekki slculi vera unnið með enn fullkomn- ari tækjum en hér er gert. Er- lendis eru til vélar, sem skila mónum þurrum og þar að auki er hitamagn lians litlu minna en i kolum. Þetta myndi okkur Islendingum verða til mikilla þæginda, þar sem við eigum við langa og dýra flutninga og vot- viðrasamt tíðarfar að etja. — En slíkar móvinsluvélar eru dýrar —þær kosta tugi þúsunda króna, og það sem verra er, að þær munu nú — vegna striðs- ins — vera með öllu ófáanleg- ar. — Talstöðvasamftöl milli skips og lands bönnuð. MEÐ tilliti til ástandsins i land- inu, eru hérmeð settar eftir- farandi reglur um viðskifti tal- stöðva og loftskeytastööva í íslensk- um skipum: 1. öll samtöl viÖ einstaklinga í landi eru bönnuÖ. 2. Oll viðskifti viÖ land, hvort sem er frá talstöðvum eða loft- skeytastöðvum, fari fram í skeytaformi, og afrit af skeyt- unum sendist póst- og sima- málastjórninni strax eftir hver mánaðamót. 3. Öll samtöl milli skipa fari að- eins fram á 188 metra öldu- lengd, en þó skal 181,8 metra öldulengd notuð til þess, og einungis til þess að kalla upp aðrar stöðvar, og til neyðar- þjónustu. 4. Samtöl milli skipa mega aðeins innihalda nauðsynlegustu til- kynningar, er varða beinlinis fiskveiðarnar eða siglingu skipsins. 5. Samtöl, er fela i sér dulmál. eru stranglega bönnuð. svo og samtöl á öðrum tungumáluin en íslensku. 6. Dulmál og símnefni i loftskeyt- um og talskeytum eru bönnuð. 7. Fult nafn sendanda skal vera undir hverju skeyti, 8. Oll loftskeytaviðskiíti, nema neyðarþjönusta og uppköllun annara stöðva. skal fara fram á 800 metra öldulengd, en loft- skeytaviðskifti á 188 metra öldulengd. Hins vegar á að nota 600 metra öldulengd til neyðarþjónustu og til þess að kalla upp aðrar stöðvar, en ein- tingis til ]>ess. 9. 1 hvert skifti, sem skipatalstöð kallar á annað skip eða strand- stöð, skal hún nefna greinilega nafn skipsins, sem hún er í, og umdæmisbókstafi og tölu. 10. Brot gegn þessum reglum hef- ir í för með sér tafarlausa lok- un stöðvarinnar, endurköllun leyfisbréfs og starfskírteinis, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt lögum. 11. Framangreindar reglur ganga 't gildi þegar í stað. Pöst- og símamálastjórnin, 9. júlí 1940. — Eg verð æfinlega1 svo glað- ur, þegar eg hefi fengið einn snaps. Og þegar eg er orðinn glað- ur, langar mig í annan til! — Vitanlega biður hann mín í kveld. Eg heíi þegar látið þess getið í dagbókinni minni. — Og svarið — ertu líka búin að bóka það? — Nei — það fer eftir því, hvað í hans bók stendur — eg meina bankabókinni! — Þér eruð liersýnilega ómerki- legur spjátrungur og spilagosi! Og eg vildi óska, að þér kvæntust henni dóttur minni! Þá yrði konan mín tengdamóðir yðar — og það væri svei mér mátulegt handa yður! V E R D U N 1940. 1 Heimsstyrjöldinni vörðu Frakkar Verdun svo frækilega, að æ mun á lofti haft. Að jiessu sinni tóku Þjóðverjar horgina eftir tveggja daga hernaðaraðgerðir. Frakkar reistu fagran minnis- varða yfir þá, sem féllu við Verdun 1914, og sést nokkur hluti hans hér á myndinni — eftir að Þjöðverjar tóku borgina. Á myndhmi sést hersýning hjá Þjóðverjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.