Vísir - 11.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1940, Blaðsíða 3
YÍSIR Evrópukort! 2 tegundÍF. Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR B. S. E. Laugaveg 34. Lokað vegrna jarðarfar- ar iöstudaginn 12 þ.m. kl. 13—4 ^/Ímnn6ergs6rœbu\ Jarðarför móður okkar, Eyvarar Magnúsdóttur, fer fram fná fríkirkjunni laugardaginíi 13. júlí og liefst með bæn á heimili hennar, Njálsgötu 33 A, kl. 1 e. h. Fyrir hönd annara aðstandenda. Agnes Gamalíelsdóttir. Guðjón Gamalíelsson. Jarðarför föður míns, Guðmundar Sæmundssonar, fer fram föstudaginn 12. þ. m. frá frikirkjunni. Húskveðja hefst kl. 1 e. h. á Njálsgötu 30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Þórður Guðmundsson. greinarinnar, en í Karpatafjöll- um er bústaður 600 drengja, þar sem þeir leika sér, njóta kenslu og stunda iþróttir. Loks liafa verið opnaðir 2 stúdenta- garðár í Bukarest. Eru stúdent- arnir næstum einu pólsku flóttamennirnir, sem búa þar í borginni. Markverðus tu stof nani r nar eru þó vafalaust menningarfé- lögin, sem stofnuð hafa verið í sambandi við flestar flótta- mannanýlendurnar. Rúmensku yfirvöldin voru i öndverðu and- víg stofnun þeirra, því að þau óttuðust að þau gæti orðið mið- stöð pólitisks og þjóðernislegs undirróðurs, sem stofnaði hlut- leysi landsins i hættu. — Hið hnignandi siðgæði hermann- anna fékk stjórnina þó til að sjá sig um hönd og nú er það komið á daginn, að menningar- hringarnir hafa liaft hin bestu áhrif og náð tilætluðum ár- angri. Menningarhringarnir út- vega setustofur, lesstofur, veit- ingastofur og bókasöfn. Þar sem rúm leyfir, hafa litlar kap- ellur verið útbúnar. Leikflokkar á ferðalagi. Leikfélag hefir verið stofnað meðal flóttamannanna og ferð- ast það víða um landið til þess að sýna pólsk leikrit og þjóð- dansa. öllum ágóða af þessuni sýningum er varið til hjálpar flóttafólkinu. Það er reynt á ýmsan hátt að 'fá hverjum einasta flótta- manni eitthvað starf. Tré- smíða-, klæðskera-, rakara- og skósmíðavinnuStofur hafa ver- ið opnaðar og í borginni Turnu Severin er stórt verkstæði þar sem konur vinna að framleiðslu á bandtöskum. Pólska stjórnarnefndin, sem er í London, hefir lagt rika á- herslu á, að börnin, sem eru meðal flóttafólksins, verði að- njótandi kenslu og uppeldis, og fyrir tilstuðlan hennar geta 40 stúdentar stundað nám endur- gjaldslaust við háskólann í Búkarest. Búsáhdld Vatnsglös, 6 tegundir. Testell. Hitabrúsar. Uppþvottaföt. Búðingsföt. Skaftpottar. Hræriföt. Pönnur, fyrir rafmagn, fiá 4.20 til 12.75. Hamborg le.f. N Laugavegi 44. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík fást bjá: Sigurði Guðmundssyni, gjaldkera sjóðsins, Sig. Þ. Jónssyni kaupm., Laugaveg 62, og Birni Jónssyni, kaupm., Vesturgötu 28. Bögglasmjör gott, komið aftur. vmiv Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Bifrelðar til sölu, Fólksbifreið — verð 1200 kr. — y% tons bill, yfirbygður — verð 1700 kr. -— Bifreiðarnar báðar í góðu standi. Egill Vilhjálmsson. Simi 1717. verkstæðispláss óskast i mið- eða austurbænum. — Uppl. í síma 5753. Gðlfgúmmí, margir litir, nýkomið. I Veggfóðrarinn Sími 4484. 1 9 4 0 1870 í annað skifti á 70 árum standa Þjóðverjar víð Sigurbogasasa í París. sem sigúrvegarar. Napoleon mikli lét reisa Arac «ie Triomphe, til minningar um sigra sína, að dæmi keisara Höaa- verja til forna. — Á myndinni sjást þýskir tnimbusíagarar liSl hægi’i, en til vinstri eru hornablásarar. Myndin var send Jrás®- laust frá Berlin til New York. RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÚPUR O.FL. EK 0USTURSTR.12. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríks- götu 19, sími 2255. — Næturvörð- ur í Lyf jabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Prá Nauthólsvík. Baðgestum fjölgar jafnt og þétt. í gær voru þeir 200, sjávarhiti var 14 stig. Póstferðir á morgun. Frá Rvik: Þingvellir, Laugar- vatn, Akranes, Borgarnes, Hnappa- dals- og Snæfellsnesspóstar, Breiða- fjarðarpóstur, Húnavatns-, Skaga- fjarðar-, Eyjafjarðar- og S.-Þing- eyjarsýslui>óstar. — Til Rvikur: Þingvellir, Laugarvatn, Akranes, Borgarnes, Þykkvabæjarj>óstar, Meðallands- og Kirkjubæjarldaust- urspóstar, Akranes, Borgarnes, Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyja- f jarðar- og S.-Þingeyjarsýslupóstar. Árið 1916 tóku bersveitir Kanadamanna Yimy-bæðina i N.-Frakklandi; eftir irroðalegf hlöð'ís&S,. Aður en hermönnunum var skipað að leggja tii atlögu — „over Ihe top“', eins og það iieitir á eusfca— var hæðin sprengd í loft upp. Höfðu göng verið grafin langt undir Ivina og tugum smáfcsfeí aff sprengiefni komið þar fyrir. Þegar sprengingunni var lokiðvar að heita má ekkert efliraf sföoijgnSff- um Þjóðverja. Vimy-hæð vai' bandamönnum mjög mikilsverð, þegar Þjóðverjar hófu voEsSfcssÖBæi 1918 og komust að Marne í annað sinn. — Fyrir nokkurum árum var minnisvarði sá, sein séisS 1. tK. á myndiuni, reistur yfir þá, sem féllu þarna og var prinsinn af AYales hertoginn af \Vin<2si*r — viðstaddur. Á myndinni sési Hitler aka framhjá minnisvarðanum. Bandamenn sögðu a5 Þjs®- verjar liefði notað minnisvastðann fyrir skotmark lianda fliagmöninun sínuni, eftir að hann lossoas^l. á vald þeirra. , ' <í <, 'xt- « Hiiii I:s» 'VÍ.VWH ■ 'jllteAÍpMB •x , •• ' ■ ■: ■ : - , 0\\\\\\\\w :<> > > < > > > > > > > > >; ' IX; .'\\',\\‘;:;>:;:;:\‘\';:X\\\;^:\;:;:\\\vC;:\\\\\\\.*;>V:8'\;> IÍIIlSlIléllIlilBÉl« .••V.X'.'.xVS' wmáiiimI liflliiiÉil Yxþx X Birgðavagnar Þjóðverja, sem liestum er beitt fyrir, til þess að spara bensin og olíur, streyma inn í Paris. Myndin er tekin & Place de la Concorde. Vagnarnir koma af Rue Royale-götunni. Byggingin tit hægri á myndinni er aðsetur floíamáTaráðH- neytisins. Til vinstri, fremst á myndinni, stendur liðsforingi, sem gætir þess að flutningamir fari fram í röð og reglu. — Merna muna, að óeirðirnar í París í sambandi við Stavisky-hneykslið, fóru aðallega fram á Concorde-torgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.