Vísir - 16.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.07.1940, Blaðsíða 4
V I S I R Nýja Bíó Nú kemur flotinn. (Here Comes the Navy) 1 SjMEsaaandi og skemtileg amerísk kvikmynd frá Warner Bros. JAMES CAGNEY, PAT O’BRIEN og FRANK MCHUGH, ¥erð á sandi, möl og mul- ningi hjá sand- námi bæjarins cr seni hér segir: og grjót- Sandur 0.45 pr. tunnu Möl nr. I 0.55 — — Möl 11 r. II 1.05 — — Möl nr. III 0.75 — — Möl nr. IV 0.50 — — Salli 1.55 — — Mulningur I I.75 _ _ Mulningur II 1.75 — — Mulniegur III I.35 _ _ 'Mulningur IV 1.35 — — Bæ j arverkf ræðingu r. Mýtt gardinntan ». m. fl. Verslun Egill Jacobsen Laugaveg 23. 'Rækjuskortur í Ameríku. ’Bajadaríkjamenn óttast nú rajög, æS skoilur yerSi á rækjum í sum- ar haazat. ASalmiSin eru undan Gooagiaströndum, en vegna ill- viöraima s. 1. vetur og mikilla veíSa, Ibefir mjög gengitS á stofn- áms. — Getum við ekki hjálpaS sþeÍHi vestra um nokkrar rækjur ? BénDðaUnT, féfeg ungra sjálfstæðismanna, ' jmHJ ha.fa í rá’Öi að halda útiskemt- ujn aS Eiðl á sunnudaginn keijiúr, >ef ve'ðtrr leyfir. Mun og mjög verða ujanrJað til dagskrárinnar. Ankatiefti 1940 af Túnariti iðnaðarmanna er ný- konriS ÚL Éfnisyfirlit er: Þáttur úr tracTirbiinrngi tollskrárinnar. Urn lánsstofnun fyrir smærri iðnfyrir- .rtarin, eftir E. Lundlrerg hagfræðing í '-Siíðtkhólmi. Iðnaðurinn og tolla- föggjöfin, eítir Ólaf Björnsson hag- fræíöng. Athugasemdir Landssam- ; ímkfsíns. J7okkrar athugasemdir við MÍtgerSíira „íðnaðurinn og tollalög- ;gjSímT eftir Ólaf Björnsson hag- fraeðíng. Frá Félagi tsl. iðnrekenda ‘ú Rvík. Andsvar Ólafs Björnssonar til Landssambands iðnaðarmanna. Athugasemdir við andsvar Ólafs Björnssonar hagfræðing. Á forsíðu ritsins er svo uppdráttur að Iðn- aðarhverfi í Rauðarárholti við Reykjavík. Gamla Bíó sýnir um þessar mundir mynd, er hefir hlotið nafnið „Skuggi fortíð- arinnar". Er myndin listavel leikin af hinum heimsfrægu leikurutn Sylvia Sidney og George Raft. Nýir alþýðubústaðir í Rauðarárholti hafa nú verið teknir í notkun. Það munu vera um 40 fjölskyldur, sem flytja í þessi glæsilegu hús. Enn er ekki alveg lokið við að ganga frá þessum bú- stöðum, en það mun verða nú á næstunni. Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Laufásveg n. Sírni 2415. Nætur- verðir í Laugavegs apóteki og Ing- ólfs apóteki. Misritun slæddist inn í blaðið í gær um Bræðslusíldaraflann í heild. Hann er nú þ. 13. júlí 1940 378.498 hl., en var 15. júlí 1939 408.367 hl. og 16. júlí 1938 153.43/ W- Héraðsmót bindindismanna á Vestfjörðum j fór fram í Tungu s.l. sutmudag. Á- j vörp og ræður voru fluttar, m. a. j frá Sambandi bindindisfélaga í j skólum og U.M.F.Í. Lúðrasveit og | karlakór skemtu. Umdæmisstúkan ! nr. 6 hélt þetta mót, og var það j vel sótt. . ! Starfsmannablað Reykjavíkur, I. tbl. 3. árg., er nú kornið út. Lfnisyfirlit er sem hér segir : 1. Félagið Verðlagsuppbótin. 2. Frá stéttarfélögunum. 3. Sumarleyfi. 4. Reikningar Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 1939. 5. Nikulás Friðriksson. 6. Sigmundur Sveins- son. 7. Kristján Jónsson. 8. Funda- höld. 9. Lög Starfsmannafélags Rvíkurbæjar og ýmislegt fleira. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttafréttir. 20.40 Erindi: Kristindómsfræðsla í barna skólum nágrannalandanna (PéturT. Oddsson prestur). 21.00 Hljóm- plötur: a) Kvartett eftir Debussy (g-moll, Op. 10). 1>.) Tríó eftir Ra- vel. 21.45 Fréttir. fiUGLVSIHGfiR BRÉFHflUSfl BÓKflHÓPUR O.FL. E.K flusTURSTR.12. er mlðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Tðkom f.ð okkur að REYKJA LAX og aðrar fisktegundir. VERBUÐAREYKHtíSIÐ Tryggvagötu II. Sími 1241. Tapaðup lykill. Fremri hluti lykiis, með skeggi og skerðingum á tvo vegu, hefir tapast. Skilist á afgr. \'ísis gegn fundarlaun- um. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móítaka til kl. 6. Veggfóður fjölhreytt úrval fyrirliggjandi. Málningarvörur allar tegundir. Verslunin Brynja Nýkomið: Reipakaðall Fiskumbúðastrigi Húsgagnastrigi Ljábrýni Stálull Þvottablámi. Heildverslun Garðars Gíslasonar Sími 1500. Gamla Bíó Skuggi fortíðarinnar. Amerísk stórmynd, gerð af þýska kvikmynda- snillingnum FRITZ LANG, frægur fyrir aílnirða- kvikmvndir, eins og „M“ og „Erfðaskrá Dr. Ma- buse“. -- Aðalhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Börn fá ekki aðgang. | Félagslíf | KNATTSPYRNUFÉL. VALUR. — Meistara- flokkur og 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9 á íþrótta- vellinum. (297 iTILK/NNINCAKl ÍÞAKA. Fundur í lcvöld kl. 8J4- Kosning í húsráð o. fl. — Fjölmennið. (296 DWÁfrfUNDTOl TAPAST liefir umslag með skömtunarseðli og peningum. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera aðvart i síma 2424. — (293 KAUPAKONA óskast. Uppl. á Lokastíg 7, eftir kl. 7. (288 ÁBYGGILEG kona óskar eft- ir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 4729, frá kl. 7—8,_(295 KAUPAKONA óskast að Geitabergi. Uppl. á Bergstaða- stræti 40, húðinni, sími 1388. (299 HHUSNÆCtiri 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast, þrent í heimili, lielst í vest- urbænum, 1. okt. Tilboð merkt „43“ sendist Vísi. (284 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast með þægindum 1. okt. Til- boð merkt „Vélvirki“ sendist Vísi. (290 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. okt. Fáment. — Tilboð nierkt „Sól“ á afgr. Vísis fyrir kl. 13 laugardag. (282 GQÐ 2 herbergja íbúð óskast í austurbænum. Helst í Norður- mýri. Uppl. i síma 4436. (289 2—3 HERBERGI og eldhús í kjallara óskast 1. okt. (mega vera kolaofnar). Tilboð afhend- ist á afgr. Vísis merkt „31“. _____________________(291 2—3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 1. okt. —- Viggó Nathanaelsson, sími 5013. Við eftir kl. 6, næstu 2 daga. (292 IÉ0nJV>$K4PI)KI FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. — Simi 2200.___________(351 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU UTV ARPSTÆKI og eikar- buffet til sölu á Þvergötu 7, uppi.______________(287 ÚTV ARPSTÆKI — jafn- straums — til sölu. Sími 5013, eftir kl. 6. (294 OTTOMAN og gólfteppi ósk- ast til kaups. A. v. á. (298 NOTAÐIR MUNIR _______KEYPTIR_________ VANTAR 2—3 kölaeldavélar. Sími 4433 eftir kl. 7. (285 BARNAVAGN óskast. Sími 4302. (286 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 535. PENINGARNIR. — Jæja, ertu nú fullviss? Þú sagð- ir a'ð hér væri gestur. — Já, þú hefir unnið peningana. — Hvert ætlarðu, þorparinn þinn? — Til kastalans, ég hlýt að hafa týnt peningunum þar, ég er ekki með þá. Húsfreyjan skipaði að láta koma með svona rnikinn mat. — Nú fer rnig að gruna fyrir hvern hann er Ah-ha, nú er ég viss í minni sök. Maturinn er auðvitað handa Nafn- laus. W Somerset Maugham: 95 A ÖKÍINNUM LEIÐUM. .Jtefö er satt“, sagði liann. íHiún andvarpaði sáran. JEg skS fjetta ekki, elskan mín. Ó, farðu ekki wneð nug éins og eg sé barn. Sjáðu aunuir á Buér. 'Þíú verður að ræða þetta við mig i fylstu alwm. 3»að er um líf og dauða að tefla fyrir orkkur bavöiA „Mcr er fylsta alvara.“ 'f>að var eins og kuldi væri að heltaka hana. JÞú víssir, að þú sendir Georg út í opinn ráauðann. Þu visslr að liann mundi ekki koma Lifliir Iifandi?“ . JNema ef kraftaverk gerðist.“ .„Og |sú trúir ekki á kraftaverk.“ Atee svaraði engu. Hún liorfði á hann með 'vaccaiia:Æ liryllingi. Það var eittlivað villt við tliffil angna liennar. Hún endurtók spurninguna. „Og þú trúir ekki á kraftaverk?“ ,JNei.“ Hún átti i ögurlegri baráttu við sjálfa sig. E»aS Itogúðust ölík öfl á í buga hennar — inst u fylgsnmn hugans. Skelfing og örvænting greip Qxana, og sár gremja yfir að hafa látið sig svo litlu slcifta með hverjum hætti Georg hafði fall- ið frá. Og jafnframt elskaði hún Alec heitara en nokkuru sinni. Og hvernig gæti hún lialdið áfram að elslca hann nú ? „Ó, þetta getur ekki verið satt“, veinaði liún. „Þetta er svo ógurlegt, að það getur ekki verið satt. Alec, Alec — ó, guð minn góður, livað get eg gert?“ Alec stóð teinréttur, ákveðnari í svip en nokk- uru sinni. Rödd hans var alveg róleg, er liann sagði: „Eg segi þér, að það varð ekki hjá því komist, að gera það, sem eg gerði.“ Roði hljóp í kinnar Lucy, er hún lieyrði hann mæla, og reiði og liatur náðu tökum á henni. „Ef þetta er satt, hlýtur allt liitt að vera satt. Því játarðu ekki lika, að þú lagðir líf bróður míns í sölurnar til þess að bjarga þinu eigin lífi?“ En svo náði iðrun og efi aftur tökum á henni. „Ó, þetta er hræðilegt, — eg get ekki gert mér grein fyrir þessu.“ Hún sneri sér til hans og mælti biðjandi röddu, eins og í úrslitatilraun til þess að fá hann til þess að segja alt af létta: „Hefirðu ekkert að segja um þetta frekara? Þú veist hversu heitt eg unni bróður mínum. Þú veist hversu mikils virði það var mér, að liann lifði til þess að afmá þann blett, sem, fað- ir okkar hafði sett á heiðursskjöld ættarinnar. Allar framtíðarvonir mínar voru bundnar við hann. Þú getur ekki hafa lagt líf lians í sölurn- ar í illum tilgangi.“ Alec hikaði andartak. „Eg held að eg geti sagt þér“, sagði liann, „að við vorum umkringdir. Arabar höfðu um- kringt okkur. Líf okkar allra var undir því komið, að einn okkar hætti á alt.“ „Og þá valdir þú bróður minn, af því að þú elskaðir mig?“ Alec liorfði á hana. Og það var djúp hrygð í augum hans, en hún veitti því ekki athygli. Hann svaraði mjög alvarlega: „Skilurðu ekki, — lionum var um að kenna. Honum liafði orðið mikið á. Það var ekkert ó- réttlæti í því, að hann yrði fyrir valinu, vegna þeiiTa hörmunga, sem vofðu yfir öllum, vegna þess, sem honum hafði orðið á.“ „Á slíkri stundu sem, þessari hugsa menn ekki um réttlæti. Hann var svo ungur, svo lirein- lyndur og djarfur. Hefði það ekki verið göfug- mannlegra og drengilegra, ef þú hefðir sjálfur rekið það erindi, sem þú skipaðir honum að reka?“ „Ó, vina mín“, sagði liann með allri þeirri lilýju, sem hann átti til. „Þú veist ekki liversu feginn eg liefði verið, ef eg hefði getað leyst vandann með því að leggja líf mitt í sölurnar. Þú þeldkir mig vissulega lítið. Heldurðu að eg liefði liikað, ef það hefði leyst okkur úr öllum vanda, ef eg liefði sjálfur farið? Það var nauð- synlegt vegna öryggis allra, að eg lifði. Eg hafði mitt hlutverk að vinna. Eg var skuldbundinn þjóðflokknum með hátíðlegum samningagerð- um. Eg liefði verið liuglaus, ef eg hefði gengið út í dauðann. „Það er auðvelt að finna afsakanir — þegar menn liafa ekki komið fram sem hugdjörfum manni sæmir.“ Hún talaði beiskju- og fyrirlitningarlega. „Það var ekki hægt að komast af án mín“, sagði hann. „Hvitu mennirnir, sem eg hafði mfið mér, voru aðstoðarmenn, ekki leiðtogar. Ef eg liefði fallið frá, hefði leiðangurinn tvístrast og ekkert orðið úr neinu. Það var vegna minna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.