Vísir - 17.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Skuggi fortíðarinnar. Amerisk stórmynd, gerð af þýska kvikmvnda- smjllingnum FRITZ LANG. Aðalhlutverkin leika: JSYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. SSýnd kl. 9.-Börn fá ekki aðgang. Hýjusíu striðsfréttamyndir í>ýsku hersveitirnar í Osló. — Innrásin í Hol- ísaá og Belgíu. — Þýskar flugvélar gera árás á ,1TArk Royal“. — Loftárás á París. — LTndanhald Baiadamanna í Belgíu og Frakklandi o. fl. o. fl. — Sýndar kl. 6.30. Ný umboðs- og heildverslun Útvegum allskonar amerískar vörur, með bestu fáanlegu kjörum, beint frá framleið- ^endurn. Einníg kaupum við íslenskar afurðir gegn staðgreiðslu eða seljum þær í umboðssölu til Bandaríkjanna. Leggjum áberslu á skjóta afgreiðsiu og vand- :aðar vörur, enda höfum við aðeins sambönd við þekt og viðurkend firmu. Kjörorð okkar er: FLJÓTT OG VEL. Saðmandnr Úlafsson & Co. IJMBOÐS- OG HEILDVERSLUN. Austurstræti 14. — Sími 5904. ! I : ' Fliknmbiíðir: HESSIAN, 8 oz. 50”, BINDIGARN, SAUMGARN, (Skotsk síldaraet nýkomin). Ólafur Gíslason & Co. h.f. Símar: 1370 (3 linur). Sérleyfisleiðin eykj þrjár ferðir daglegal Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. 8temdór, Sími 1580. Yarnir gregm kartöf liiiuyglii! Ákveðið er að bærinn láti dreifa varnarmeð- ali á alla leigugarða bæjarins, til varnar kart- öflumyglunni, og verður það framkvæmt eftir því sem veður leyfir (aðeins í þurviðri og kyrru). Mríinms iijiiii. Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. í B Ú Ð Mig vantar íbúð, 5—6 herbergi, í Miðbænum, frá 1. okt. eða fyr. Pjetur Þ. J. Gunnarsson Sími 2012. * Nýkomið: Stoppugarn, Kjólatau, köflótt, Flónel, Mislitar blúndur, Svört krókapör, Teyjur, sívalar, Isgamssokkar, Léreft mislitt, Tvisttau. Verslunin Dyngja Laugavegi 25. HIPAUTCERÐ Esja i hraðferð til Akureyrar föstudag 19. þ. m. kl. 9 síðd. — Sauðárkrókur aukahöfn í bakaleið. — Flutningi óskast skilað og pantaðir farseðlar sóttir yrir annað kvöld. HtlCSNÆDll TVÆR 4—5 herbergjá ibúðir óskast 1. okt. í Austurbænum. Uppl. í síma 1136. (302 HERBERGI með húsgögnum og öllum þægindum óskast strax. Sími 4270. (304 EITT herbergi og eldhús óskast 1. okt., helst í Vestur- hænum. Uppl. á Ásvallagötu 61, uppi. (307 NÝTlSKU íhúð óskast strax. Abyggileg greiðsla. Tilhoð sendist Vísi inerkt „100“. (315 Nýja Bíó Nú kemur flotinn. (Here Comes the Navy) Spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd frá Warner Bros. JAMES CAGNEY, PAT O’BRIEN og FRANK MOHUGH, GÓÐ tveggja herbergja íbúð, í máðhænum, óskast 1. okt. Uppl. i síma 5336. (316 GÓÐ tveggja herbergja ibúð óskast 1. okt. í Austurbænum. Þrent fnllorðið í lieimili. Uppl. í síma 4436. (320 FUNDIfC^TÍLKyNNm Stúkan DRÖFN, nr. 55. — Fundur fimtudagskvöld kl. 8 '/2 Ivosning emhættismanna o. fl. Æ.t. (317 KTINNABI SENDISVEINN, 13—15 ára, getur fengið atvinnu strax. — Verksmiðjan „Fönix“, Suður- götu 10. (303 STÚLKA óskar eftir vinnu við innistörf i sveit, Uppl. í síma 2439. (314 DUGLEG stúlka, sem vön er mátartilbúningi, getur feng- ið góða atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (324 hÁFAD’HlNDlftl FUNDIST liefir giftingar- liringur í híl frá Litlu bílastöð- inni. Vitjist á stöðina. (308 TAPAST hefir hjólkoppur af hil (Ford 1937) í bænum eða nágrenni. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart á Litlu bílastöðina. (309 BRitJNN, ílangur veiðafæra- kassi, fóðraður með rauðu flaueli, tapaðist fyrir 3 vikum, annaðhvort á Þingvöllum eða í Reykjavík. Vinsamlegast ger- ið aðvart i síma 4190. (323 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. HLJÓÐDUNKUR hefir tap- ast af mótorhjóli í bænum. Skilist gegn fundarlaunum á Laufásveg 79. (312 TJALD tapaðist á leiðinni frá Reykjavík, um Mosfellssveit og Grafning. Finnandi vinsam- legast beðinn að gera aðvart í síma 3760. Góð fundarlaun. (321 Kkáijpskápuki HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —'__________________(18 MATVÖRUVERSLUN óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt „Matvöruverslun" fyrir 20. þ. m. (322 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GARÐTJALD með skúrlagi, góðri trégrind, 2x2m„ til sölu ódýrt. Felix Guðmundsson, sími 3639 og 4678, kl. 10—12 f. h._________________(305 SKÍÐAFÖT, svört, til sölu, hálfvirði, sími 2662. (306 SJÚKRASTÓILL, handsnúinn, tii sölu með tækifærisverði. Uppl. á Þórsgötu 5, uppi. (310 VANDAÐUR barnavagn, sem nýr, til sölu Túngötu 41. Uppl. í síma 3441. (314 BARNAVAGN til sölu Vita- stig 8, niðri. Uppl. eftír kl. 6. ______________________(318 EIKAR borðstofuborð og 2 stoppaðír körfustólar til sölu ó- dýrt, Laugaveg 7, uppi. (319 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR OTTOMAN og gólfíeppi ósk- ast lil kaups. Á. V, á. (298 VIÐ KAUPUM tunnur og kvartél og kúta undan saltkjöti. Hringið í síma 4448. VON. (311 536. TIL ÖRYGGIS. •3‘j Gt — Jóhann! Eg vil ekki. a‘ð varð- mennirnir, sem eru vi'ð dyrnar, fái nokkurn hlut að sjá. — Það skal ég sjá um, húsfreyja. — Ósköp eru þið nú þreytulegir, vinir mínir. Farið þið nú og hvílið ykkur dálitla stund. Eg skal vera á verði á meðan. — Eg stend hér, til þess að sjá um að enginn komi á meðan. Eg vona að lávarðurinn hafi það betra. Ja-ha, í þessu herbergi er Nafnlaus þá geymdur. — Nú .... — Það er gripið með þungri hendi i öxl Hróa. W Soiríerset Maugham: 96 ÆÓKÍJNNUM LEIÐUM. ;abrifa, að hínir innfæddu þjóðflokkar sumir Ihéldu trygð við okkur, en undir því, var alt Ikomífi. Eg hafði svarið þess dýran eið, í viður- -fviát böfðingja þeirra, að bregðast þéim ekki, SreMur lhaMa áfram baráttunni, þar til þræla- salarnír hefði vei-ið reknir úr landi þein-a. Það Jbefði ekkí þui-ft nema einn eða tvo daga, ef •sg foefði fallið frá, og liinir hvítu aðstoðarmenn araíiih:- héfði enga björg getað veitt sér. Og þá Iheffii Arahar vaðið yfir landið. Blóð og eldur Siefði fengið að herja í 'friði, í stað friðarins, sent ,3ig haffií lofað hinum innfæddu þjóðflokkum. 3£g segi þér, að það var skylda mín að lifa til |þess aS Ijúka því lilutyerki, sem eg hafði tekið ætfi mér.“ Lucy rétti úr sér. Hún horfði á hann og sagði Hieiskjiulega: „Hugleysingi, hugleysingi!“ „Eg vissi’þá, að það, sem eg gerði, mundi ieíSa fírþess að eg glataði ást þinni. Og hvort þú trúir mér éða ekki, gerði eg það þín y.wgna“ „Eg vildi, að eg hefði svipu í hendinni, svo að eg gæti lamið þig í andlitið.“ Andartak stóð hann þögull. Hún titraði öll af reiði og fyirlitningu. „Þú sérð það sjálf'— sá varð endirinn, að eg glataði ást þinni. Það varð, geri eg ráð fyrir, ekki hjá öðru komist.“ „Eg fyrirverð mig fyrir að hafa nokkuru sinni elskað þig.“ „Yertu sæl.“ Hann sneri sér við og gekk hægt til dyra og bar liöfuðið hátt. Þess varð í engu vart i andlits- svip lians, hverjar tilfinningar hans voru. En undir eins og liann var farinn gat Lucy ekki lengur haldið valdi á sér. Ilún lineig niður í stól, huldi andlitið í höndum sér og grét svo ákaft, að augljóst var, að minstu munaði að það, sem gerst hafði, riði henni að fullu. XVIIÍ. kapituli. Aiec fór aftur til Lancasliire daginn eftir. Það var enn mikið ógert þar til náman kæmist í það liorf, að unt væri að starfrækja hana eins og áð- ur en slysið varð. Og Alec hafði líka sannarlega meiru að sinna en liann komist yfir. Lucy var ekki eins lieppin að þessu leyti, því að gott er að hafa nóg að starfa, til jæss að dreifa áliyggjun- um. Hún hafði ekki neitt verk að vinna — ekkert að gera, og tíminn fór því til þess að velta fyrir sér öllu, sem þeim liafði í milii farið. Hún varð andvaka hverja nóttina á fætur annari. Hún sagði lafði Kelsey, að slitnað væri upp úr trúlof- uninni, en sagði henni ekki hvernig á þvi stæði, og lafði Kelsey sem sá hversu hún þjáðist hafði ekki brjóst í sér til þess að spyrja hana. Hin gamla, góða lcona vissi, að Lucy var ákaflega vansæl, en liún vissi ekki hvað hún gat gert henni til hjiálpar. Lucy var ekki þannig gerð, að hún leitaði samúðar annara, — liún vildi lieldur sitja ein að harmi sínum. — Það var nú farið að líða að því, að menn færi að liugsa til brottferðar yfir sumarið, og var þó enn nokkur timi til stefnu, en iafði Kelsey stakk upp á, að þær færi upp í sveit hálfum mánuði fyrr en vanalega, en Lucy neitaði því, — hún vildi ekki renna á flótta undan rteinu. „Eg fæ ekki séð, að nein ástæða sé til þess að þú farir fyrr en vanalega,“ sagði hún kyriátlega. Lafði Kelsey leit hlýlega á liana, en liún lagði ekki frekara að henni. Lafði Kelsey hafði það á tiifinningunni, að Lucy væri af alt öðrum málmi sleypt en hún sjálf, og þrátt f}-rir rólyndi liennar og glaðlyndi og innileik, gat hún aldrei unnið trúnað hennar til fullnustu. Ef Lucy liafði bugast látið og farið að gráta mundi lafði Kelsey liafa vafið liana örmum — hún liefði þá opnað faðm sinn móti henni. Lucy bar harm sirin í bljóði og reyndi að koma þann- ig fram, að liún virtist engu ókátari en áður. En þetta var lienni hin mesta raun. Allar vonir henn- ar höfðu verið bundnar við Alec og liann hafði brugðist henni. Upp á síðkastið liafði hún hugs- að meira um föður sinn og hróður en áður, og hún syrgði þá, eins og hún liefði mist þá fyrir skömmu. Henni fanst, að það sem hún nú yrði að gera, leitast við af öllum mætti, — að forðast að hugsa um Alec — og reið og hrygg og ákveðin fór hún að hugsa um annað í hvert skifti og hugsun um hann skaut upp. En svo varð dálítið annað til þess að dreifa hugsununum. Henni flaug í liug, að henni bæri að þalcka Bobbie. Hann hafði fundið á sér þeg- ar hvemig í öllu lá, og þegar hann hafði bent henni á þetta, eins og skylda hans var, hafði hún svarað honum reiðilega. Hann hafði verið ákaf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.