Vísir - 18.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1940, Blaðsíða 3
VISIR og jafnaðarlega mældur í henni hitinn og hún athuguð. En að þessum mánaðartíma loknum voru orðnir svo miklir örðugleikar á vinslu hinnar ó- kældu en söltuðu síldar í innri þrónni, að mér þótli eigi fært að draga lengur að taka hina kældu síld til vinslu, þar eð eg sá fram á, að hún vár það góð, að hún mundi með því að blanda hana iélegri síld, geta hjálpað vinslunni. Ákvað eg því að taka liana til vinslu, þótt æskilegt hefði verið, tilraunar- innar vegna, að geyma hana lengur. Fer hér á eftir skýrsla forstjóra atvinnudeildar Há- skólans, Iierra efnafræðings Trausta ÓIafssonar.“ Skýrsla Trausta Ólafssonar efnafræðings. Tilraun með kælingu á bræðslusíld. „Þann 18. ágúst 1937 voru látin i fremsta hólf hinnar nýju þróar 1148 mál af síld. Síldin var hlönduð salti og snjó og voru alls notuð 8.5 tonn af fínu salti og 24 tonn af snjó, eða 5.5 kg. salt og 15.5 kg. af snjó í hver 100 kg. af síld. Síldin var geymd í mánaðartíma og hitinn mældur annan hvern dag ca. 60 cm. undir yfirhorði og sömu- leiðis loftliitinn, í b'yrjun var hitinn i Síldinni ca. -r- 3° C., en síðan lækkaði hann og hélsl kringum -:~1.5° C., þar til síldin var tekin til vinslu. Lofthitinn var tíðast um, 8° C. Síldin slaknaði vitanlega á sjálfu yfirborðinu, en þegar liún var tekin til vinslu virtist hún vera í ágætu ásigkomúlagi. Iiún var heil og stinn og hvergi var að sjá merki rotnunar. Enga lykt var lieldur úr henni að finna við dálkinn eða annars- staðar. Síldin var unnin ein í 3^2 klst., en eftir það var hún hlönd- uð lakari síkl. Þegar vinslan hófst reyndist hitinn 1 íil 1.5 m. undir yfirhorði -f- 4° C. Fyrstu 2 klst. var snúnings- hraði pressunnar 3% á min., en eftir þar var hann aukinn upp i 4.5 sn/mín. Af mjöli fengust alls i 3xfa klst. 7900 kg. Ef mjölið er áætl- ' að 16%, svarar þetta til 365 mála vinslu, eða ca. 2500 mála á sólarhring. Sé hinsvegar mjöl- ið áætlað 16.5%, svarar þetta til ca. 2450 mála á sólarhr. Hvor talan sem tekin er, hefir því ver- ið um ágæt afköst að ræða á svo gamalli síld. Efnasamsetning' mjölsins varð hin ákjósanlegasta, sem eftirfarandi tölur sýna, að öðru leyti en því, að saltið er litið eitt yfir 3%: Vatn .................. 8.9% Salt .................. 3.3% Fita .................. 9.5% Protein .............. 68.7% Ammoniak ............. 0.17% Ef til vill er hægt að minka saltið, án þess að það komi að sölc við geymsluna. Af oliu félcst miðað við fram- angreindar tölur, 17.2—17.6%, má segja nálægt 17.5%, eftir því sem næst verður komist. Þó að hér sé vitanlega ekki um fullkomlega nákvæmar tölur að ræða, er óhætt að benda á, hve mjög þær stinga í stúf við það, sem títt er, þegar síld er geymd við venjulegan hita. Fyrsta atriðið er það, að vinslan virðist ganga tregðulaust og með góðum afköstum, þar næst að útkoman á mjöli og olíu verður ágæt og í þriðja lagi, að afurðirnar verða að gæðum langt fyrir ofan það, sem venja er til um afurðir úr svona lang- lcginni síld. Það lítur út fyrir, að sildin Iiefði getað geymst miklu leng- ur en þetta, án þes að skemmast til muna. Ef þörf væri á, gæli eg hugsað mér að fá mætti til- tölulega ódýrt og einfalt ein- angrunarlag, til þess að hafa of- an á síldinni. Sýra i olíunni, sem fékst úr þessari sild, var 3.4%. í þróar- olíu úr síldinni var sýran 6.4%. En þróarölían hlýtur að hafa verið tiltölulega lítil. Niðurstöðurnar af þessari til- raun virðast gefa góðar vonir um hagnýtingu liennar. Um kostnaðarauka fram yfir það, sem venjulegt er, er mér ekki fullkunnugt. Trausti Ólafsson.“ (sign). Þareð ekki er minst á útlit lýsisins sérstaklega í ofan- greindri skýrslu, skal það tek- ið fram, sem segir í skýrslu þeirra Gunnars Björnssonar hagfræðinema og Vésteins Guðmundssonar efnafræði- nema — en þeir störfuðu við rannsóknarstofu ríkisverk- smiðjanna um þessar mundi: „Lýsið var tært og blæfallegt, ljóst á lit, og sama gegnir um mjölið. Virðist það ekki dekkra en mjöl úr tiltölulega ferskri síld.“ Af skýrslunum verður ljóst: 1. Að kæld síld rotnar mjög lít- ið og seint og er í ágætu á- sigkomutagi eftir mánaðar gegmslu, ef snjór og salt- magn er hæfilegt. 2. Að kælda síldin vinst með fylsta vinnuhraða — eins og hin nýjasta og besta síld, sem völ er á. Hefir vinslu- hraðinn þannig siðasta 1% klukkutíma vinslunnar — eftir að vélstjóri hafði hert á vélúnum upp í fulla ferð — svaraði til 2900 eða 3000 mála á sólarhring. — En af- köst verksmiðjunnar töldust 2400 mál á g'óðri sild. 3. Að útkoma af mjöli og olíu er ágæt, hvað magn snertir. 4. Að gæði mjöls og olíu eru mjög góð. 5. Að þegar síld er kæld i stór- um liaug, lieldur hún ákaf- lega vel í sér kuldanum — enda þótt hún liggi í óein- angruðu rúmi. -— Er jafnvel hugsanlegt að kæla síld í opnum þróm, með þvi að salta vel efsta lagið, eða verja á annan hátt. 6. Að alt útlit bendir til þess, að síldin hefði getað gegmst miklu lengur en þetta, með því snjó- og saltmagni, sem notað var — án þess að skemmast til muna — eða að likindum í 2—3 mánuði. 7. Að komast má af með minna salt og snjómagn — ef ekki skal geyma síldina nema mánaðartima eða skemur. 8. Að tilraunin gefur góðar vonir um hagnýtingu kæliað- ferðarinnar." Um þessi byggingarmál hafa staðið allmiklar deilur, og hef- ir Gísli sætt gagnrýni fyrir að- gerðir sínar. Hann hefir hins- vegar ekkert um málið ritað fyr en nú, að hann gerir vis- indalega grein fyrir byggingu, tilraun og árangri, og verður ekki annað séð en að tilraun þessi sé vel athyglisverð og að i henni kunni að felast framtið- arlausn, þótt engu skuli að svo komnu máli um það spáð. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. I B U Ð Mig vantar íbúð, 5—6 herbergi, í Miðbænum, frá 1. okt. eða fyr. Pjetor Þ. J. Qimnarsson Sími 2012. Frá góðtemplara- stúkunum í Vestur-Skaftafellssýslu. Sunnudaginn 14. júlí héldi Göðtemplfarastúkurnar í Vest- ur-Skaftafellssýslu sameigin- legan fund í Grafarkirkju i Skaftárþingi. Þessar stúkur tóku þátt í fundinum: St. „Evgló“ 78 í Vik, st. „Foldin“ 88 í Álftaveri, st. „Klettafrú“ 244 á Siðu, st. „Hamrahorg“ 251 í Skaftár- tungu og st. „Dagstjarnan“ 258 í Meðallandi, eða allar undir- stúkurnar í sýslunni. Auk þess var mættur á fund- ium stórkapilán Sigfús Sigur- hjartarson úr framkvæmda- nefnd Stórstúku íslands. Embætti voru skipuð félögum úr öllum stúkunum. Æ.t. fundarins var Einar Er- lendsson, oddviti i Vík. Rit. Óskar Jónsson. Æ.t. Einar Erlendsson bauð alla viðstadda velkomna og þá sérstaklega st.kap. Sigfús Sigur- hjartarson. Erindi fluttu: Jón Pálsson æ. t. st. „Eygló“, Sigfús Sigurlijart- arson, Valdimar Jónsson kenn- ari úr st. „Hamraborg“, Hann- es Hjartarson, umboðsm. st. „Foldin“. Þessar tillögur voru lagðar fram og samþyktar með öllum greiddum atkvæðum: 1) Sameiginlegur fundur Góðtemplarastúkna i Vestur- skaftafellssýslu, haldinn að Grafarkirkju í Skaftártungu 14. júlí 1940, lýsir megnri óánægju yfir afgreiðslu Alþingis 1939 á frumvarpi um lireytingar á á- fengislögunum, þar sem af- greiðsla þessi braut algerlega í bág við yfirlýstan vilja meiri hluta kjósenda á flestum áfeng- isútsölustöðum og viðar. 2) Fundurinn átelur harðlega að á jafn örðugum tímum, sem nú steðja að þjóð vorri skuli engar hömlur vera á útsölu á- fengis í áfengisútsölustöðuni landsins, einkum þegar tekið eí' tillit til þess ástands, er skapast hefir við það, að erlendur her dvelur í landinu. 3) Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því að sættir eru komnar á í deilumálum templ- ara i Reykjavík, og væntir þess, að hin nýkjörna framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar geti á þessu ári einbeitt kröftum sín- fþróttablaðið er nýkomið út, 6. tbl. þ. á., og birtir m. a. fréttir frá iþróttamót- inu 17. júní og Reykjavíkurmóti knattspyr n u f élaganna. Nýr sjóbirtingur Lax, Rauðspretta, Smálúða, Stútungur og ísa. Einnig Gellur og Reyktur fiskur. Fiskhöllin Sími 1240 og aðarar útsölur. Jóns & Steingríms. Sólarolía! PIGMENTAN! NIVEA. ÚLTRA. NITA. RÓSOL CREAM. um til útbreiðslu Reglunnar út um bygðir landsins. 4) Témplarar i Vestur-Skaf ta- fellssýslu vilja vinna að þvi, að efla félagslegan þroska meðlima sinna með alhliða félagsslarfi, hefja íþróttastarfsemi innan siima véhanda, og skora i því sambandi á Stórstúku íslands, að styrkja þá viðleitni með þeim heppileguslu ráðum, er hún hefir yfir að ráða. Á þessum fundi mættu 135 reglufélagar. Er fundinum var lokið flutti séra Gísli Brynjólfsson, prestur i Kirkjubæjarklaustri, messu. Var kirkjan þéttskipuð. Um Id. 6 e. m. var settur al- mennur útifundur að Hlíð í Skaftártungu. Þar fluttu erindi: Snorri Halldórsson héraðs- læknir á Breiðabólstað á Síðu. Helgi Þorláksson, kennari, Múlakoti, og Sigfús Sigurhjartarson, Rvík. Blandaður kór úr st. „Eygló“, undir stjórn Sigurjóns Kjart- anssonar, kaupfélagsstjóra í Vík, söng við ágætar viðtökur. Á þessari samkomu voru mættir um 200 manns. Loks var dansað fram yfir miðnætti. Samkoma þessi valcti mikla athygli héraðsbúa og má vænta, að þessi samkoma, sem hér er einslök i sinni röð, verði til þess t.að auka mjög samheldni og samvinnu sýslubúa um ýms menningarmál. Reglan er nú í allverulegum vexti í Vestur-Skaftafellssýslu. Vík í Mýrdal, 15. júli 1940. Einar Erlendsson fundarstjóri. . Óskar Jónsson ritari. rm Forstjóri Mjólkursamsölimnar ræð- ir kvartanir húsmæðra varðandi meðíerð og dreifingu mjélkurinnar^ Forstjóri Mjólkursamsölunnar, Halldór Eiriksson, karrpmaS- ur, hefir sent N'isi greinargerð þá, sem liér fer á eftir, vegoæ kvartana þeirra, sem Vísir hefir borið fram i MjólkurmálmiE fyrir hönd Inismæðra hér i bænum. Forstjórinn \dðurkennir aS sumar af aðfinslunum hafi við nokkur rök að styðjast, en ræðir ])ví miður elcki um hvað stjórn Mjólkursamsölunnar Itugsí sér að gera til þess að bæta úr þeim misbrestnm, sem eru á af— greiðslu og meðferð mjólkurinnar, en það er að sjálfsögðu rixerg- ur málsins. Hér skal greinargerð forstjórans e’kki gerð að frekara umræðuefni að sinni, en ekki er ólíklegt, að einhverjir hafi Jxar ýmsu við að bæta. Heimdallui* held- ur utiiskeiiituii að mm. Á sunnudaginn kemur ætlar Heimdallur að efna til útisam- komu að Eiði. Jóhann Hafstein setur skemt- unina, en síðan tala ungir Heimdellingar, þeir Bjarni Björnsson, Óttar Möller og Guðm. Guðmundsson. Þegar ræðuhöldunum er lok- ið, verður ýmislegt til skemt- unar, eins og glímusýning, reip drátlur og pokahlaup, en lúðra sveit leikur á milli skemliatrið- anna. Eftirtekt fólks skal vakin á því, að hinn vaski glímumað- ur, Ingimundur Guðmundsson glimukóngur, verður með i glimunni, og einnig glímusnill- ingurinn Kjartan Bergmann. Að endingu verður svo dans- að, en hljómsveit spilar. Eiimreiðlii. Nýútkomið er 2. hefti af Eimreiðinni þessa árs. Efnisfir- lit er sem hér segir: Við þjóð- veginn: Örskotshraði atburð- anna — Innrásin í Danmörku og Noreg — Bretland verndari íslands á liafinu — Koma hreska setuliðsins. — Tvö mik- ilvæg gögn. — 10. maí tilkynn- ingin. — Svarið frá 16. maí. — Hið sanna þjóðræði. — Fram- tíðarskipulagið. -— Ný sköpun þjóðanna. — Hirðisbréf bisk- ups. — Ilin milda þjáning. — Vígsla háskólabyggingarinnar. — Hugsjónir rætast. Gunnar Benediktsson: Úti- legumennirnir og' þjóðin. — Haukur Snorrason: Öskuhaug- arnir urðu æfintýrahorg (með 8 myndum). — Björn L. Jóns- son: Ný tilgáta um uppruna lífsins.— Guðmundur Frímann: Myrkur. —Sveinn Sigurðsson: Endurminningar frá Noregsför. — Guðmundur Böðvarsson: Frh. á 4. síðu. Ritstjóri „Vísis“, Reykjavík. Út af grein yðar um mjólkur- málið og fleira í Visi 16. þ. m. vildi eg mega biðja yður fyrir eftirfarandi línur. Gæðaf lokkur m j ólkurinnai', hér hjá Mjólkurstöðinni, er framkvæmd á sama hátt og átt hefir sér stað, jafnt eftir að Mjólkursamsalan tók til stárfa sem áður, og eins og um er vit- að, að annarsstaðar tíðkast. Sér- stök áhersla er á það lögð, að fá mjólkina eins nýja til stöðvar- innar og frekast er kostur á, og eftirlit haft með því, að brús- arnir séu í góðu lagi. Ilinsveg- ar liggur það í hlutarins eðli, að engin tök liefir stöðin á þvi, að láta úti eins nýja mjólk og hægt er fá beint úr fjósum hér á bæj- arlandinu. Mjólkurbúðirnar byrja sölu ld. 8 að morgni, og þá þarf mjólkin að vera þangað komin, en til þess að svo geti verið, verður útkeyrsla hennar frá stöðinni að byrja eigi síðar en kl. 6 að morgni dag hvern. Auk þess er hér um að ræða gerilsneidda mjólk, og mest- megnis á flöskum, svo sem kunnugt er. Um undanrennuna er þess að geta, að ástæðan fyi'ir þvi, að lítið er um sölu á henni hjá Samsölunni, er sú, að verulegir erfiðleikar eru á því, að geta lxaft vöru þessa á boðstólum ógallaða. Frá því fyrsta liefir svo ver- ið fyrir húðir vorar lagt, að hafa það mikið af brúsamjólk, sem öðrum vörum, er þær telja líkur á að seljist, en þeixn hlxxt- unx eru afgréiðslustúlkurnar að sjálfsögðu kunnugastar. Nú hef- xir brúsamjólkursalan, í það minsta alt frá því að Sanxsalan tók til starfa, ávalt verið tiltölu- lega xxxjög lítil, auk þess sem sú sala hefir reynst að vera ærið misjafnlega nxikil, jafnvel frá degi íil dags, en af þeini ástæð- unx hefir ]>að getað komið fyrir, að eitthvað meira hefði vex-ið liægt að selja af þeiri’i vöru stökxi sinnum, en fyrir hendi ATar, en fáar erxi þær kvartanir, sem mér liafa borist xmx þetta, og engin nú um langt síceiS. Ekki Iiefi eg orðið þess var„ að áberandi brögð hafi vexi® affi því, að fólk hafi neyðsfi iiá að kaupa mjólkina í hálfflöslcamv hafi það heldur viljað fá laana í heilflöskum, enda er larsg- samlega mestur hluti nijóBkör- innar ávalt seldur i heilflösfcæsBi, Frekast gæti eg hugsað, kér væri um hreinustu undanííáí®- ingar að ræða. Þá er að vikja að rjómaœ^- inu, en um það segir svo i gsreáia^ inni: ... . „og er það því raa,gS, sem fullyrt var i Vísi í aff hálfu Samsölunnar, að þcssi vitneskja hafi komið mjög: ás óvart.“ Enga ástæðu Iiefi eg tffl aS rengja ummæb þau, sens hhiöiS liefir eftir tveimur IiúsmzESfe- xim unx þetla atriðL HiitiV er eígx að síður vist og satf, að ura um- ræddar tvær kvartanir — aSra í fyri’a og þina i ár — það eitt heyrt eða séð'i seto ég las nú i Visi, en fyrir þvi xsar sú umsögn Samsöhmnar:., œna í'jómamælinguna, sem BlaffiifS bii'ti, orðuð eins ag. gerti var. Ere að það var rætt um- eiira. pefe konx til af þvi, að nxér skHdist að kæran til Iögreglusfjóra irefðÉ aðeins veri'e úfc af eiiiUTH peiffi, en það var um þá kæru, sexta blaðið mun hafa spurL. Uni þetta mál á rjóinaxsana get eg að öðni leyti þa@ éitt sagt, sem áður er frara komíð. Mér hefii' aldrei til liugar komið að efast! unx, að xixál þaS, sexra lögreglan lét fi'amkvæma, ira.fi ! eigi í alla staði verið rétt og ná- * kvæmt. Og gei’samlega era raiaj í ókuixn þau nmmæli, sera blaðiS ■ ber sumar i lúsmæðxLT fyrin, aS i lagl hafi verið fyrir agfreiSsIu- ] stúlkxir Saxnsölunnav að! sklfta t. d. nákvæmlega afmældum 2G>i í litrum af rjörna niðxrr ás S© 1 flöskur. Hinsvegar era urríraæfs þessi’ þess1 eðlis, að Bcrikíl fiar- vitnf er mér á að fá að vita hnaS umræddar Iiúsnsæðui'. liafa fyr-- { ir sérí. þessu efni. -• 'Virðihgarfylst,. • Halldór Eirxkssoa; Þökkum hjartanlega auðsýnda sanxúð víð fráfall og jarð- ai'för Þorsteins Jónssonar járnsmiðs. Börn og tengdaböm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.