Vísir - 18.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Skuggi fortíðarinnar. Amerisk stórmynd, gerð af þýska kvikmynda- aaiillingnnm FRITZ LANG. Aðalhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Sýnd kl. 9.----Börn fá ekki aðgang. Nýjustu stríðsíréttamyndir í>ýsku hersveitiraar í Osló. — Innrásin i Hol- Sanrí og Belgíu. — Þýskar flugvélar gera árás á „Ark Royal“. —- Loftárás á París. — Undanhald Bandamanna í Belgíu og Frakklandi o. fl. o. fl. — Sýndar kl. 6.30. Berjabokiu. Br. Grrnnl. Glaessen og Kristbjörg Þorliergsdóttir malraðskona á Landspítalanum hafa samið bókina. — Þtólla nm leiðbeiningar um meðferð og geymslu á alls- kemar berjum, rabarbara, sítrónum, tómötum, gúrkum, j salötnm og niðursuðu berja. Mkin kostar aðeins 2 krónur og fæst hjá öllum bók- solum. Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. Nýkomið: Ferðastígvél brún og svört. Vinnuskór og stígvél Mjög vandaður skófatnaður. ! ■ vtijAóQn/ SKOVERZUJN- REyKJAVl < -SlMNtfNiaOOVÍGSSON 3a8?I082 MS8? Bifreiðar til sðlu ! Allar stærðir. Inrcióilii§ki 1 iKiii Ha i* groðir. mteindór JEimreiðin. Frií.. af 3. siðu. IBrjösturins ást. — Græriland og Island- — Guðm. G. Hagalín: Fjallamaður (saga með mynd). — ÞjöðhátíSin í Portugal. — iKoBbrún: Gol-an þýtur. — Móð- iar. — Nýr Dalai Lama. — ís- ilenslia í ensku liéraði. — Verð- laimasamkepni Eimreiðarinnar 1940. — Dr. Alexander Cannon: 'ÓsýriílEg áhriifaöfi. — Gjörning- :at. — liaddir: Um kvæði Gísla LH. iErlendssonar. — Nokkur tnrrirxstli heímsblaðanna um Simrásina á Norðurlönd. — Jtíwsrawssgaaa að hlaupa? — Fá- ■yjSSI .til JjiöSleiks. — Fyrirspurn ujg ssvut". — Katsjá o. f 1. Ferðafélag íslands fer skemtiför til Stykkishólms og út í Breiðafjar'ðareyjar á næstu helgi. Lagt af stað' kl. 2 síðdegis á laugardag meÖ m.s. Laxfossi til Borgarness, en þaÖan með bílum vestur í Stykkishólm og gist þar, en íariÖ upp aÖ Helgafelli um kvöldið. Á sunnudagsmorgun farið út í eyjar, en síðari hluta dagsins ekið til Borgarness og heitn um kvöldið. Áskiftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, er fólk beðið að skrifr} sig á listann í dag og taka farmiða fvrir kl. 7 á föstudagskvöld. Sjötug er 'í dag Málfríður Jónsdóttir, Laufási, Kyrarhakka. Sjötíu ára er í dag Guðmundur Jónsson járnsmiður, til heimilis á Brekku- götu 25, Hafnarfirði. Fimtugur er í dag Bjarni Bjanason, vél- stjóri, Bergþórugötu 12 í Reykja- vík. Hjónaband. f dag voru gefin saman í hjóna- hand af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Hanna Ólafsdóttir, Éyvindsson- ar húsvarðar og Kristján Halldórs- son sjómaður frá Patreksfirði. Berjabókin, Nýútkomin bók eftir þ'au Dr. Gunnlaug Claessen og Kristbjörgu Þorbergsdóttur, matráðskonu á Landspítalanum, er komin á mark- aðinn. Bókin fjallar um hagnýting berja og næringargildi þeirra. Þetta er mjög þarft kver, og ættu allir jieir, sem fást við berjatínslu, að fá sér bókina til leiðbeiningar. Til athugunar. Sökum bilunar á götukerfi bæjarsímans og viðgerða á því verður samband tekið af sífnum Vísis fná kl. 4 í dag og þar til i fyrramálið. Þeir, sem eiga erindi við lilað- ið eru vinsamlegast beðnir að athuga þetta. Hvalfjarðarvegnrinn endurbættur. Blaðið hefir frétt, að endurbætur eigi að fara fram á veginum kring um Hvalfjörð. Ef til JiesS' kærni, mundu um 150 manns fá þar at- vinnu. Unnið er nú að umbótum á Hellisheiðarvegi og eru um 50 menn, sem vinna við það. Leiðrétting. í grejn um Snæbjörn Arnljóts- son i Vísi í gær eru þessi vísuorð: „Aðalsmann þar átti að sönnu einn vort land á seinni tímum“. En á að vera: „Aðalsmann þar átti, að sönnu einn vort land á tíma seinni." V. G. Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturverðir í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög leik- in á bíó-orgel. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréítir. 20.30 Frá Ferðafélaginu. 20.45 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 21.00 Frá út- löndum. 21.20 Hljómplötur: Fiðlu- sónata eftir Grieg (c-moll). 21.45 Fréttir. Rösk stúlka lielst vön að ganga um beina, óskast strax á matsöluhús. Enskukunnátta æskileg. Um- sókn, ásamt mynd, leggist á afgreiðslu Vísis merkt „Mat- sala“. RUGLVSINGRR BRHFHflUSfl BÓKAKÓPUR EK PUSTURSTR.12. Nú kemur flotinn. (Here Comes the Navy) Spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd frá Warner Bros. JAMES CAGNEY, PAT O’BRIEN og FRANK MCHUGH, KONU vantar litla, góða íbúð. Föst atvinna. — Tilboð merkt „Okt.“ sendist Visi. (334 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent fullorðið i heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð sendist á afgr. Vísis merkt „99“. (336 2 HERBERGI og eldhús í góðu liúsi í Vesturbænum til leigu strax eða 1. ágúst. Uppl. í síma 4203 eða 2420. (337 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. SUMARBÚSTAÐUR óskast vfir ágústmánuð. Sími 2503, kl. (5—8. (329 Dfirir lýkmir! Verslunin Ben. S.Þórarinssonar | Félagslíí | KNATTSPYRNUFÉL. VALUR. — Meistara- flokkur og 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7 V2 sl íþrótta- vellinum. Mætið vel og stund- vislega. (297 KFCsnæOI VANTAR 2—3 lierbergja í- búð 1. okt. Sími 3060. (330 2—3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 1. sept. eða 1. okt. Þrent í heimili. Á- byggileg greiðsla. Uppl. í síma 2915.__________________(333 GÓÐ ÍBÚÐ, 2—4 lierbergi, óskast í liaust í eða nærri mið- bænum. Uppl. í síma 5388. (341 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir rúmgóðri stofu og eld- liúsi 1. október i austurbænum. Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „Austurbær“. (340 EIN stór stofa og eldhús eða tvær minni stofur óskasl til leigu 1. október, lielst í vesturbænum. íbúð í kjall- ara kemur ekki til greina. Tvent fullorðið í heimili. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „Fyrir- framgreiðsla“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (338 STÚLKUR geta fengið kaupa- vinnu á góðum sveitaheimilum. Sömuleiðis nokkrar vistir í hænum. Uppl. á Vinnumiðlun*' arskrifstofunni. Simi 1327. (327 GJÖRT við margskonar eld- liúsáhöld á Urðarstíg 6 B. (325 DUGLEG stúlka, sem, vön er matartilbúningi, getur feng- ið góða atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss. (324 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 KAUPAKONA óskast strax. Uppl. í síma 1388. Bergstaða- stræti 40 (búðinni). (339 IIÁI’ÁÞfllNDlltl MONT BLANC sjálfblekung- ur, merktur: „Matthías Ingi- liergsson“, hefir tapast. Finn- andi vinsamlegast beðinn að skila honum á Bjarkargötu 10, gegn fundarlaunum. (331 GRÆNN ruskinnshanski tap- aðist í miðbænum í gær; vin- samlega skilist í Miðstræti 7. (332 IkádpskápdrI LÉREFTSTUSKUR, — hreinar og góðar, — kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði.____________(1051 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst lijá Smjör- húsinu Irma. (55 NÝR LUNDI daglega. Ný- slátrað trippakjöt kemur á morgun (föstudag). VON, sími 4448. (335 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR TVlBURAKERRA óskast. — Simi 2095. (328 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 VANTAR 2—3 kolaeldavélar. Sími 4433, eftir kl. 7. (285 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 537. NAFNLAUS FRíSKAST. — A-a-a. Matsveinninn — Ja-há, — Vissulega ekki, eg var bara bú- — Sof þú nú bara, vinur minn, það Hann sefur ágætlega núna, svo þeg- jiú ætlar þá að svíkjast undan að inn að gleyma jiér. — Eg trúi jiér er besta læknismeðal, sem þú getur ar hann vaknar, er hitasóttin horf- borga mér. ekki, þrjóturinn þinn. fengið. in. WBswerset Maugham: 97 A ÓKUNNUM LEIÐUM. 4«»g^ bliSur og góður, en hún liafði verið hörð og ígjánimlynd. Kannske vissi hann, að hún var ekki ilengrar grúfofuð Alec McKenzie, og liann hlaut að irenna grun 1 hver ástæðan var. En síðan um fkvöldið, er dansleikurinn var haldinn, hafði íFunfium þeirra ekki borið saman. Lucy fanst, að ]það sern Alec llafði sagt henni, varðaði engan mema harra. Þegar kunningjar liennar liöfðu gert ságlíklega tilþess að ræða máhð hafði liún þegar gefíð i skyn, að lmn ætlaði sér alls ekki að tala •aim Það. En það var alt öðru vísi ástatt, að því er 'Boberl Boulger snerti. Henni fanst sér skylt, OHétS tilliti til alls, sem á undan var gengið, að ægja honum alt, og svo greip það liana alt í einu, laJS'jafrrrrii hæri að fórna sér, kannske bæri henni aðlatrrra honum trygð lrans og liollustu um mörg sar. Hun gæti að minsta kosti reynt að verða lion- rann göS lcorra. Og hún gat sagt honum sanninn •sam hverjar tilfinningar hún bar í hans garð. Múnmundi ekki blekkja hann. Hún mundi koma dyranna eins og hún væri klædd og liann onundi ekki efast um hana. Henni fanst líf sitt cthsTHr .virði nú, en ef það var honum einhvers virði, að fá hana fyrir konu, þá var kannske rétl af henni að taka bónorði hans. Og svo var annað: Þá hefði það gerst, sem mundi aðskilja hana og Alec að eilífu. Lafði Kelsey var því vön, að bjóða nokkurum vinum og kunningjum til liádegisverðar á þriðju- dögum, og Lucy stakk nú upp iá, að liún byði Bobliie. Lafði Kelsey var þetta gleðiefni, því að lienni þótti mjög vænt urn frænda sinn, og lienni hafði verið raun að þvi, að hann var liættur að koma. Hún liafði sent honum línu, þess efnis, að slitnað liefði upp úr trúlofuu Lucy og McKenzie, en liann hafði engu svarað. Lucy skrifaði honum og bauð honum til hádegisverðar. Kæri Bobbie! Ahce frænku mundi verða það mikið gleðiefni, ef þú vildir koma til liádegis- verðar á þriðjudaginn kl. 2. Dick, Julia Crowley og síra Spratte koma. Ef þú getur komið — og eg vona það — bið eg þig að koma nokkuru á undan öðrum, því að eg þarf að spjalla við þig. Þín einlæg, Hann svaraði þegar. Kæra Lucy! Mér er ánægja að koma. Eg vona, að kl. hálf tvö sé hæfilegur tími. Þinn einl. frændi, Robert Boulger. „Hvers vegna hefirðu ekki komiö til okkar?“ spurði hún, og tók í hönd hans, er hann kom, á tilteknum tíma. „Eg liafði ekki liugboð um, að þú vildir, að eg kæmi.“ „Eg er smeyk um, að eg liafi verið mjög grimmlynd — og á engan liátt komið þannig fram við þig, sem mér var skylt.“ „Það skiftir engu,“ sagði hann lilýlega. „Mér finst, að mér beri að segja þér, að eg gerði það, sem þú stakst upp á. Eg spurði Alec MacKenzie lireinskilnislega spjörunum úr, og hann játaði, að hann ælti sök á því, hvernig fór fyrir Georg“. „Mér tekur það sárt,“ sagði hann. „Hvers vegna?“ spurði hún og tárin komu fram í augun á henni. „Af þvi að eg veit að þú elskaðir liann inni- lega,“ svaraði hann. Lucy roðnaði. En það var svo margt fleira, sem hún vildi segja. „Eg var ákaflega ósanngjörn í þinn garð kvöldið sem dansleikurinn var haldinn. Þú hafð- ir fylsta rétt til þess að tala þannig til mín, sem þú gerðir en eg liagaði mér heimskulega. Mig iðrar þess, sem eg sagði, og eg bið þig að fyrir- gefa mér.“ „Þú þarft ekki að biðja mig fyrirgefningar“, sagði hann. „Það slciftir engu, þótt þú reiddist mér. Eg elska þig. Og eg er ekki að erfa það.“ „Eg veit ekki livað eg hefi gert, sem veldur því, að eg er elskuð svo,“ sagði hún. „Eg fyrir- verð mig af öllu lijarta.“ Hann tók í liönd hennar og liún gerði enga tilraun til þess að draga liana til sín. „Geturðu ekki — tekið aðra ákvörðun, Lucy?“ spurði hann einlæglega. „Ó, frændi minn, eg elska þig ekki. Eg vildi, að eg gerði það. En eg verð að segja þér eins og er — eg elska þig ekki, og eg held, að eg muni aldrei gera það.“ „Viltu ekki giftast mér þrátt fyrir það?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.