Vísir


Vísir - 19.07.1940, Qupperneq 3

Vísir - 19.07.1940, Qupperneq 3
VISIR málaráð hefir. viðurkent verð- leika Þorsteins sem rithöfundar og hefir hann haft nokkurn fast- an styrk frá íslandi á undan- förnum árum. í ritnefnd með höfundinum voru kosnir þrir menn úr háð- um kirkjufélögunum vestan- Iiafs, þeir dr. B. J. Brandson, Hjálmar A. Bergmann lögfræð- ingur og dr. Rögnvaldur Péturs- son. Við andlát dr. Rögnvaldar var forseti unitara kirkjufélags- ins, sr. Guðmundur Árnason, kosinn í ritnefndina í hans stað. Útgefendur þessa verks liafa afráðið að láta prenta hókina á íslandi og selja liaíia hæði hér á landi og vestan hafs. Þykir okk- ur Vestmönnum það hlýða, að þar sem íslendingar eru sögu- þjóð að fornu fari, og mjög fjöl- mennur hópur íslendinga liefir farið vestur um haf og numið þar land, þá sé í móðurlandinu til glöggar lieimildir um líf og störf þeirra manna, eins og Vestur-íslendingar láta sig miklu skifta alla þróun og gengi landa sinna, sem heima eiga i gamla landinu. Um hitt þarf ekki að fjölyrða, að saga þessi verður fjölkeypt og fjöllesin i Vesturlieimi. Vænta margir sem að þessu verki standa, að síðar verði gefið út í einu bindi glögg saga hins íslenska kjmstofns í Ameríku, og yrði sú bók þá að sjálfsögðu bygð á þessu verki. Framkvæmdanefndin vestan hafs hefir falið mér að gera samninga um útgáfu fyrsta bindis meðan eg dvel hér heima í sumar, og er tilgangurinn sá, að sú bók verði komin út fyrii- hauslið. Ef sala verður viðunan- leg, sem eg leyfi mér að vænta og ekki koma óvæntar hindranir vegna striðsins, er gert ráð fyrir áframhaldi á þessu verki á kom- andi árum. Mentamálaráð og stjórn hins islenska Þjóðvinafélags hafa sýnt okkur Vestmönnum þann mikla sóma og fyrirgreiðslu, að ákveða á sameiginlegum fundi að biðja umboðsmenn sína að safna föstum áskrifendum um alt land að þessari bók. Eg vænti ennfremur að stjóm og félags- menn Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík geri sitt til að koma útgáfunni á framfæri. Hafa blaðamenn í Þjóðræknisfélaginu heitið góðfúsri aðstoð í þessu efni. Þess skal að siðustu getið að ráðgert er að bókin verði ein- ungis seld áskrifendum og upp- lagið miðað við það, hve margir áskrifendur fást. —v Áskriftar- verð þess bindis sem út kemur nú í haust er ákveðið kr. 10.00 heft, en kr. 12.50 í bandi. Fyrir Iiönd útgáfunefndar Soffonías Thorkelsson. Bœjar fréffír Sjötugur er í dag Ólafur Hróbjartsson, Hringbraut 182. Munið Eiðisskemtun Heimdallar. Heimdallur efnir til útisamkomu á sunnudaginn kemur, að Eiði. Ættu allir, sem bera hag Sjálf- stæðisflokksins fyrir brjósti, að láta ekki farast hjá að koma og skemta sjálfum sér, um leið og þeir styðja gott málefni. Fjöl- mennið að Eiði. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir mynd, sem nefnist „Nú kemur flotinn“. (Here comes the Navy). Myndin er afbragðs vel leikin af fjórum heimsfrægum leikurum, James Gagney, Pat O’Brien, Frank McHugh og Gloriu Stuart. Mynd- in er fyndin og fjörug og mjög spennandi á köflum. Ættu allir, sem vilja afla sér skemtilegrar kvöldstundar, að sjá þessa mynd, því „hressandi hlátur lengir líf- ið.“ Nú er hver síðastur, hún er sýnd í síðasta skifti í kvöld. Útvarpið í kvöld. 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur Cxrænmeti: TOMATAR, AGURKUR, RABARBARI, NÆPUR, SALATHÖFUÐ, SELLERÍBLÖÐ. MATARVERSLANIR Tóuia§ar JóuNMmai1 Laugavegi 2, sími 1112, Laugavegi 32, sími 2112, Bræðrab.stíg 16, sími 2125. N Ý R L A X, ALIKÁLF AK J ÖT, SVÍNAKJÖT, DILKAKJÖT. MATARVERSLANIR Tóma§ar Jónsionar Laugavegi 2, sími 1112, Laugavegi 32, sími 2112, Bræðrab.stíg 16, sími 2125. Ferðalagið verðnr ánægrjulegrt með ne§t! frá Liverpool. Eiðisskemtun Heimdallar F. U. S. Heimdaliur gengst fyrir útiskemtun að Eiði n.k. sunnudag og hefst hún kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: Skemtunin sett: Jóh. Hafstein, form. Heim- dallar. I Ræður: Bjarni Björnsson, Guðm. Guðmunds- 1 son og Óttar Möller. Glímusýning (meðal keppenda verða glímu- konungur og giímusnillingur íslands). Reipdráttur. (Hverjir keppa?). Pokahlaup. DANS: Hin fjöruga Bernburgshljómsveit leikur undir dansinum. Lúðrasveitin Svanur, stjórnandi Karl O. Run- ólfsson, ieikur allan daginn milli skemti- atrða. Reykvískir æskumenn! Njótið sumai'sins í hinu fagra umhverfi að Eiði og f jölmennið á hina á g æ t u skemt- un Heimdallar! TJÖLD OG SÖLTJÖLD Margar gerðir og stærðir af Tjöldum og Sóltjöldum fyrirliggjandi. Nýkomið: Stoppugarn, Kjólatau, köflótt, Flónel, Mislitar blúndur, Svört krókapör, Teyjur, sívalar, ísgamssokkar, Léreft mislitt, Tvisttau. Verslunin Dyngja Laugavegi 25. (ÍEY8IR Veiðarfæraverslun. Saumavélar 4í8ing:er4í Hinar heimsþektu „SINGER'-saiunavélar — uýkomnar. — Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. . T. H.,^ eldri dansarnii, G. T..-húsinu laugard. 20. þ. m. M. 10. Áskriftarlisti er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — W erölækkini Smásöluverð á Jaxi verður í búðum vorum frá og með deginum í dag kr. 2.50 pr. kg. í heilum löxum og kr. 3.20 þr. kg. í sneiðum. Gerið svo vel að panta vörur yðar til helgarinnar í dag, því að lokað er á morgun kl. 1. FÉLAG KJÖTVERSLANA í REYKJAVÍK Nýkomið: Ntrigaikór unglinga og karlmanna. (Pétur Sigurössón). 20.55 FerSa- saga: Gengiö á Glámu (Ólafur Þ. Kristjánsson kennari). 21.xo Hljómplötur 3 a) Dýradansinn, tónverk eftir Saint-Saéns. b) Spánskt skemtilag, eftir Rimsky- Korsakow. 21.45 Fréttir. — Dag- skrárlok. FERÐASTÍGVÉL og VINNUSTÍGVÉL. g? gsq?, Cy. cyLuciyájþSAViv [^OVtffZLUN^yKJAyiK-SlHNCrNiquDvÍGSSOf^ÍMflt^Sjés?!^ Léleg mjólk ogr M|ólÍ£- ursanisala 11. Hið undarlega fyrirbrigði, er sætt liefir rannsókn lögreglunn- ar og sakadómara hér, þar sem í ljós kemur rýrnun á rjóma þeim, sem mældur er á flöskur Mjólkursamsölunnar í mjólkur- vinslustöðinni, Iiefir vakið at- hygli almennigs, og það ekki að ófyrirsynju. Rjóminn virðist rýrna, eftir að hann er látinn á flöskurnar og þeim hefir verið lokað. Sú ágiskun, að rjóminn geti lekið með töppum — þ. e. blikk- lokunum, sem þéttfalla yfir stútinn, að því er vii'ðist, — er harla hæpin. Hitt er vitanlegt, að mjólk, og þó einkum rjómi, þarf rýmra mál rétt eftir mikla hreyfingu og hristingu, en þeg- ar frá liður. Þá færast mjólkur- j agnirnar saman og rýrnun á máli kemur í ljós. Virðist þvi ekki nema um > tvent að gera fyrir Samsöluna. | Annað er það, að selja rjóm- ann eftir vigt, lxitt, að gera ráð fyrir þessari rýrnun, og miða vei'ðið við það, að hæfilegt yfir- j mál sé viðhaft, um leið og lálið ' er á flöskurnar. Fyrra ráðið er því aðeins framkvæmanlegt, að flöskurnar tómar haldi sönm . vigt allar, sem í notkun eru. Hið síðara verður e. t. v. handahóf, nema rjóminn sæti altaf og all- ; ur hinni sömu liraðvirku með- j ferð á sama hitastigi. Þetta ætti Samsalan eða for- stjóri hennar að athuga i sam- ráði við stjórnarráðið, eða hlut- aðeigandi ráðhei’ra, áður en úr- skurðað verður, hvort mál skuli höfðað lit af máli þessu. Hitt atriðið, sem sætt hefir umkvörtunar almennings, um lélega mjólk yfirleitt, vegna vandkvæða á meðferð mjólkur- innar i mjólkurvinslustöðinni, er miklu alvai'legra, og þarf strax athugana og einhverra úr- í-æða við; það þolir enga bið. Það eru engar gildar afsak- anir fyrir lagfæi’ing á þessu sleifarlagi, að ekki sé hægt að byggja nýja mjólkurvinslustöð, vegna þess að kaup á áhöldum eða aðdrættir þeirra hafi lafist af styrjaldarástæðum. Misfellurnar niunu að visu vera nokkrar, og sumar eigi all- smáar á þeirri vinslústöð, sem hingað til hefir verið notuð. En nxeð þeirri véltækni, sem til er hér nú orðið, mun lxægt að bæta ur þvi lielsta, sem aflaga fer, enda mun svo liafa verið gert að þessu. Hitt skal játað, að mjólkur- vinslutækin þurfa að vera fleiri og fullkonmari, til jxess að geta annað stórum aukinni fram- leiðslu mjólkur, þegar sölu- mjólk og vinslumjólk er veitt móttaka og meðferð á einum og sama stað. Alla aðbúð og Inisakynni þarf einnfg að vandsi sem best, svo sem aukin fram-- leiðsla krefst. En hitt er hægt að gera nm þegar. A þvi lieíir veríð byrja® S smáum stíl og gefist veL Að minsta kosti bafa etigar umkvartanir boi-ist, að fn.'S er vitað sé, frá þvi er það ráS var upp tekið. í baust sem leið var mjolkur- framleiðendum imxan lögsaga- arumdæmis Reykjavíknr al- ment veitt heimild til að sæSfæ-- mjólk til kaupenda behit ár fjósum sinum. Áður höfðœ cíb— staka framleiðendur hafi leyli til þessa og voru þá fjós liáð sérstöku eftirliti. Nú er það alkunnugtv atí5 ujf— mjólkin úr hinum nærliggjanÆ. hreppum Gnllbringusýsla, |«nr sem kýrnar ganga á rækftá&B landi mikinn hluta sumars og eru aldar á k jarngóðu SárfgrasL er eins góð og hiii, sem íiér csr framleidd. Hún er eimríg fíatt til bæjarim: úr þrifalegumt fjos- um og kemur á markaðirxK i$atf- ný, mjög timanlega’ á irmrgps- ana. Hvað er þá eðlílegra, m að létta einnig jiessari mjólk saf: stöðinni ? Nærsveitanæenis) feadEsö þarna jafngóða vörtt aS fej'Sðá. FramleiSslan er komin jafi*.- snenxma á mai-kaðúm\, ag mjólkui-stöðin þarf eigi að falca við þessaii nýmjólk. sena sölumjólk, en getur 10.1® fiðS- irnar taka beint víð Iienm og dreifa henni tii kaupendacma. Þarna má spara flöskur og.SHMB- an kostnað, meðan dýröSa. stendur. Kaupendur nij o 1 kuráratar' munu alment vera ánægíðSr með lielta fyrirkomulag, þva vist er um það, að' mjólfc ðsr hreinleguni fjósum er ei'Sr— spui'ð vara meðal allra ucyfc- enda. Enda þótt þessi r: framleið'eud- ur yrðu að sretá sömu kjöruira eða þyngri, hvað skattgjaM dreífíng snertir en hinir, ffljndir þexr fagna þessu.:fýricRoiniriblgfc á sölu mjölkurinnar, þvi jævr eru alveg að slvgast; anfe drápsklyf j um dýrtiðasrHWBttv eins og nú standa sakii^ .eíni^g þeir bændur, sem fvrir rás vSB*- burðanna eru orðhir leiguIaðsE- rikisiiis. Vill nú ekki fox?stjöri: og> stjórn MjólkursöluBHiar atíáa®* þetta mál og koma: því i fieam- kvæmd, með þvi að téája má vist, að ur dragi umkvöir&uuinr uni lélega mjólk, þegar létí er slar.fi af Mjólkiirvinsfes'Iici3BÖBHÍ, sem virðist orðin ofhlaðúi, oger' ónóg í hluifííffi'. við framleiðsf- una? j G.fLCL. Hvers vegna auglýsið þér i Vísi? Þa# margborgar sig. iD) Mmmni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.