Vísir - 19.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1940, Blaðsíða 4
V I SIR Gamla Bfó Skuggi fortíðarinnair. Amerísk stórmynd, gerð af þýska kvikmynda- sriíffingnum FRITZ LANG. Aðaíhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Sýnd ki. 9. Börn fá ekki aðgang. Bókhald. Maour þaulvanur öllum bókfærslustörfum óskar aö taka að sér færslu á rekstri smærri verslunar, iðnaðar eða útgerðarfyrir- ..fækja, með hliðsjón af hinuni nýju hókfærslulögum, gegn sann- gjarari þóknun. Annast ennfremur enskar hréfaskriftir. Hefir gott skrífstofupíáss með síma ásamt eldtraustri geymslu fyrir faékur fyrirtækja |>eirra sem unnið er fyrir. — Tilhoð, merkt: „Bokhald" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. Séiarolía PIGMENTAN! NIVEA. ÚLTRA. NITA. RÓSOL CREAM. 5m Verðlækkun. M#r lax 2.50 kgr. í heilum löxum 3.20 kgr. í bitum. Tomatar 1. fl. 1.25 Y2 kgr. 2. fl. 0.90 i/2 kgr. M^kaupíélaqié Allar pakkasendingar sem sendast eiga með hifreiðum okkar, verða að vera greinilega •n*eiklaE, og í góðum umbúðum. Sendingarnar verða að vera lcomnar minst V2 tíma fyrir burtfaratíma bifreiðanna, annars verða þær ekki teknar. Sendingunum verður eingöngu vekt móttöku á bifreiðastöðinni, en ekki (af bifreiðastjórunum) við Mfreiðarnar. BIFREIDASTÖD STEINDÓRS. 1 vervaraOMægja! heitir nýútkomin bók, sem hver niaður þarf að eignast. I henni eru skemtilegar j^amansagnir um þekta menn, skotasög- ur og skrítur. Bók þessi er ein hin skemtilegasta, sem hægt er að fá, og tilvalin til þess að hafa með sér í ferðalög, hún bætir skapið og lýsir tilveruna. *>si hjá bóksölam. Verð kr. 3,5© Ifáirspeiiiiiii* og Hárkamliar nýjasta tíska. Nýkomið. Hároreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Thiele li.f, Austurstræti 20. I f jarveru minni til 6. ágúst er tannlækninga- stofan lokuð. ENGILBERT GUDMUNDSSON tannlæknir. Nýtt Nautakjöt Nýreykt Hangikjöt llit 1 flikir Simar 3828 og 4764. Nautakjöt kiuflakjöt Stebbabiið Simar 9291 og 9219. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Félagslíf FARFUGLAR fara skemti- för í Trölladyngju og á Keili á morgun. Farið á hjólum og i bilum. Uppl. gefur Þórhallur Tryggvason (sími 3091) í kvöld kl. 7—8% og á morgun kl. 2—3. (357 KHCfSNÆfllJ EIN STOFA og eldhús til leigu 1. ágúst. — Tilboð merkt „Norðurmýri" leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudag. (343 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. október í suðausturbæn- um. Uppl. i sima 2735. (344 1 STOFA eða 1 stofa og lítið herbergi, helst eldunarpláss, óskast 1. okt., sem næst mið- bænum. Mætti gjarnan vera í kjallara. Tilboð merkt „L. P." sendist Vísi. (346 LÍTIL íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. Uppl. í sima 2434._______________(354 VANTAR stúlku, sem getur tekið að sér heimilisstörf. Til- boð merkt „Heimilisstörf" sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (354 Nýja Bló Nú kemur flotinn. (Here Comes the Navy) Spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd frá Warner Bros. JAMES CAGNEY, PAT O'BRIEN og FRANK MCHUGH, Sídasta sinn. TUNDiKWriLKymm SKEMTISAMKOMA Templ- ara verður að Jaðri n.k. sunnu- ,dag. Glímusýning, reipdráttur, frjálsar íþróttir, ræða, söngur o. fl. Templarar! Fjölmennum. — Ferðir auglýstar á morgun. (350 ITILK/NNINGAU FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Ensk-íslensk samkoma í kvöld kl. 714 (ekki 8%). Mr. Kyvik og Pastor George. Alliv velkomnir! (347 LO€AHi FISKBUÐ óskast. — Tilboð merkt „Fiskbúð" sendist Vísi. (358 ALLUR drengjafatnaður saumaður. Ingólfsstræti 23, Sig- riður Hannesdóttir. (348 KAUPAKONA og kaupamað- ur óskast. Uppl. í síma 4167, eftir kl. 6 i kvöld. (349 DUGLEGUR kaupamaður óskast strax. Uppl. Verslun G. Zoéga. (351 STÚLKA óskast i sumarbú- stað. A. v. á. (353 2 MENN vantar á bát til Kálfshamarsvíkur. Uppl. Leifs- götu 3, miðhæð, kl. 7—9 i kvöld. (359 HÖFUM staði fyrir drengi ú aldrinum 12—14 ára, bæði á sveitaheimilum og við sendi- ferðir hér i bænum. — Vinnu- miðlunarskrifstofan. (360 IKAUBK4PÍH MUNID hákarlinn, lúðurikl- inginn og harðmetið ódýra, góða við gömlu bryggjuna. (352 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR 3^^ SÆTISPÚDI aftan á mótorhjól óskast til kaups strax. A. v. á, til hádegis á morgun. — _________________________(361 VIL KAUPA borðvigt. Uppl. i sima 2363.______________(345 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT barnarúm til sölu Njálsgötu 23, uppi, hornhúsið. (350 KOMMÓÐA til sölu ódýrt. Laugavegi 86, neðri hæð. (355 FISKSOLUR FISKHÖLLIN. _________Simi 1240. FISKBUÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Simi 1974. FISKBUÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Simi 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Simi 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Simi 5375.__________ FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBUÐ VESTURBÆJAR. . Sími 3522.__________ ÞVERVEG 2, SKERJAFIRDI. _________Simi 4933.________ FISKBUÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Simi 3443 FISKBUÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 538. MEIRI SÚPU? Þegar nóttin er skollin á, læSist 'Hrói inn í hallareldhúsiö. — Soföu Bara nú, góSi. þaS(!) Þessi heita súpa kemur sér vel. — Á fanginn, aS fá meiri súpu, — Litli-jón, ra aS matsveinninn vissi um ha? — Já, matsveinninn skipaöi — Hraustur mér aö gefa honum meira. • Litli-jón, hvernig hefurSu þaS ? eins og uxi. Fanstu Nafnlaus? "W Boinerse t Tffaugham: A ÓKUNNUM LEIÐUM. 98 .JÞy'kirhér svo vænt um mig?" spurði hún og var sem hún fyndi til sársauka. „Kannske vaknar ást til mín smám saman í Síiiga þinum." „Vertu ekki svo litillátur. Eg fyrirverð mig ]þá enn meira. Bobbie, eg vildi gjarnan stuðla að |>vL að þú yrðir hamingjusamur, ef það stæði i cpiírm valdi. Mér finst það í rauriinni dásamlegt mm. að hugsa, að þú skulir viljá mig. En eg verð íað&oma fram af hreinskilni við þig. Ef eg segði að' eg viMi giftast þér aðeins sjálfs þín vegna, segSieg ösatt. Eg blekti sjálfa mig. Eg vil giftast Jtér áf því, að eg er hrædd. Eg vildi geta upp- jrasÆt ást mína til Alecs. Eg vildi geta búið svo mm linútana, að eg þyrfti aldrei að óttast, að eg imaffldi hvlka frá ásetriingi mínum. Þú sérð af H»siss!ii hverriigeg er—hversu lítið eg get boðið ,^g spyr ekki um hvers vegna þú giftist mér," sagSI hann. „Eg þrái þig svo heitt — og eg hugsa <ákkí um annað." ^Æ^ néi, segðu það ekki. En ef þú telur mig þess verða að taka mig fyrir konu, þá skal eg gera skyldu mína gagnvart þér. Og geti eg ekki boðið þér ást þá er hitt víst, að eg ber hlýjan huga til þín og er þér þakklát. Eg vildi geta gert þig hamingjusaman." Hann féll á'kné við fætur henni og kysti hend- ur hennar af miklum ákafa. „Eg er svo feginn," sagði hann hrærður, „eg er svo feginn". , Lucy beygði sig niður og kysti hár hans. Tvö stór tár runnu niður eftir kinnum hennar. Fimm mínútum síðar kom lafði Kelsey inn. Henni var það óblandið gleðiefni, er hún þegar varð þess vör, að þau frændsystkini höfðu sæst fullum sáttum, að því er virtist. En hún gat ekki komist að því, sem gerst hafði, þvi að í þessum svifum kom þjónn inn og kynti komu síra Spratte. Lafði Kelsey hafði heyrt, að hann ætti kost á þvi að verða biskup, og að hann mundi taka boðinu. Harmaði hún, að hann skyldi hverfa frá London. Og svo koiri frú Crowlej'. Þau biðu dálitla stund — þar til Dick kom. Hann kom inn glaður og reifur og varð í engu séð, að honum þætti það leitt, að hann kom stundarf jórðungi síðar eii ráðgert var og hin höfðu beðið eftir honum. Umræður voru alt af skemtilegar, þar sem síra Spratte var. Frú Crowley var i nýjum, gullfall- egum sumarkjól, og þar sem hún talaði nær ein- göngu við klerkinn, sem var maður fríður sýn- um, var hann í besta skapi. Hún hló að fyndni hans og gaf honum hýrt auga margsinnis, en hann gerði enga tilraun til þess að leyna þvi fyr- ir herini, að hann taldi ameriskar konur hinar fegurstu i heimi, en hún játaði þá aftur á móti að kirkjunnar menn væri oft og tiðum „hríf- andi". Þau keptust við að slá hvort öðru gull- hamra, en hinum ágæta klerki flaug vitanlega ekki i hug, að frú Crowley sló gullhamrana svo( óspart, til }>ess eins, að reita til reiði hinn fertuga heiðursmann, Dick Lomas, sem át mat sinn súr á svip, við hina hlið frú Crowley. Hún gat kom-, ist hjá því að tala við Dick eftir á, en Jiegar hún kvaddi lafði Kelsey stóð hann upp og sagði: „Má eg aka yður heim?" spurði hann. „Eg ætla ekki heim, en þér getið ekið mér til Viktoriu-götunnar, ef yður þóknast. Eg þarf að vera komin þar klukkan 4." Þau fóru út, Dick máði í leigubíl, og sagði við bílstjórann, eins og ekkert hefði í skorist, að aka til Hammersmith. Hann sat við hlið frú Crowley með sjálfánægjusvip. „Hvað ætlið þér — leyfist mér að spyrja?" sagði frú Crowley með uppgerðarþótta. „Eg þarf að tala við yður." „Það er ákaflega vmsamlegt af yður", sagði hún, „en þá kemst eg ekki á stefnumótið." „Það skif tir mig engu". „Hafið engar áhyggjur af þvi, þótt þér særið tilfinningar mínar," sagði hún háðulega. „Það dettur mér ekki í hug", svaraði hann. Frú Crowley gat ekki annað en brosað með sjálfri sér yfir því hvemig hann hafði snúið á hana. Eða —- hafði hann gengið í gildruna, sem hún hafði lagt fyrir hann. Hún var ekki alveg viss. „Ef tilgangurinn var, að nema mig á brott — með þessum hætti," sagði hún, „væri þá ekki best fyrir yður að leysa frá skjóðunni og segja alt af létta? Eg vona, að þér verðið skemtilegur og fræðandi." „Eg hafði ásett mér, að sannfæra yður um, að það er lítil kurteisi i, að virða ekki viðlits borðfélaga sinn."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.