Vísir - 20.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó KNOCKOUT e“ess) S&EHííileg og si>ennandi amerísk kvikmvnd, tekin saf JParamount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE — FRED MAC MURRAY *g CHARLIE RUGGLES. Ankamynd: SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. 'Messor á morgun. í dómkirkjunni kl. r r, síra Bjarni JónssatL f íríkirkjunni kí. 2, síra Árni Síguxfösson. T •Lsmgaarnesskóla kt. 2, síra GarÖ- „ar Sipawarsson. í LandakQtskirkj u: Lágmessa kl. 'Styí árd. Jiámessa kl. 9 árd. Engin ■ siðdiígisg'n Ös]3j ónusta. í frlkirkjtinni i HafnarfirÖi kl. 2, ‘sára Jón AuÖims. AeíSrétting. í sambandi vi'ð grein, sem birtist Ihér n HaÖinu í gær, hefir forstjóri .MjóCoirsamsölunnar vakið athygli Wísis á |)vl, að allír þeir menn í mágrenni bæjarins, sem sótt hafa run? Jeyfi tii að selja mjólkina beint, 'Og; etppfylt.ákvæðin skilyrði um með- tfeS mjólkurinnar, hafá fetigið leyf- átS. Á þe&srn hefir átgin breyting <ot8h®zt Æiðasta hausti, eins og grein- xníiicŒimclnr gefur í skyn. — í þessu sæmíraíSKH skal þvi skotið til lesenda 'biaSsíns,.áð; nafnlausar greinar um .mýœíJíHxmáhð .verða undantekrting- .arJaosi: ékki hirtar, Hafi menn i&vatrtanir ,fram að færa, sem hafa 'wííS :rok að .styðjast, geta þeir vel verrS þektir fyrir það að skrifa und- iír HafnL feer nafnlausar greinar, seffi feorist 'hafa i pósti, lenda því i 'feéfákörfunni, og verður þeim vekM íánt frekar. .Hjónaband. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sira Eiríki Brynjólfssyni, iCðffi&áömn, tnrrgfrú Þuríður Hall- • 'dcksÖótlh: 'Og Árni B. Árnason, .SuSnxgotn 7, Keflavík. íl iiag verða gefin saman í hjóna- band af herra biskupi Sigurgeir Sig- eofössym, ungfrú Þóra Þórðardótt- ir„ Leifsgatu 9, og Dýri Baldvins- sort,, verksíjóri í vélsmiðjunni Héðni, Leifsgötu 10. Heimili þeirra <er á Ægisgötu 10. 'Trúlúlur,. ÁEmlofun sina opinberuðu i ífyrradagamgfrú Valgerður Ásgeirs- Æótfe (Ásgeirssonar bankastjóra) 'Og Gnnnar iThoroddsen lögfræðing- inr. — Sfeeyti i tréfeeflL t veíi.i.r rak á Ytfi Hjalteyri 'eggfagæð kefli úr tré, sern var . sraasStt á íitinn, 60 cm. á -lengd og 4fO cm. á breídd. S.l. sunnudag tók /Ámi Jónsson á Ytri Hjalteyri eftir jgþoní,.aS trétappi ver rekinn .í mitt .ketlið'. . KLímf hann þá keflið og ;kean"J>áfi Ijós skeyti, mtgefið af : SjáwarEannsó knarsto f nuninn i í iLtTHngrad í Rússlandi, frá mars 1937. Skeytinu var kastað í sjó- .hm á ísreki í Norðurhöfum. — Til- ffeymnng hefir verið send til Lenin- ;grad nm fundinn. 'JFínjti ifl kojninn. INíýlega var girðingiu, - sem hefir veríð i kringum Arnarhólstúnið, tekin burt. Má segja, að þar hafi tími verið til kominn, því hún var orðin ljót og hafði lengi verið illa hirt, svo að til skammar var fyrir bæjarfélagið. Þessi ráðstöfun muu því verða vinsæl lijá öllum, sem eitthvað bera prýði bæjarins fyrir brjósti. Léleg mjólk og Mjólkursamsalan. í grein mina í Vísi í gær hafa slæðst inn tvær villur, og á eg sök á þeirri fyrri. Þar á að standa (í sambandi við ummælin um sölu- mjólk beint til neytenda) : hafa eng- ar umkvartanir borist, svo vitað sé, af þeirri ástœðu, að það ráð var upp tekið. Hin er stafvilla: Slyg- ast undir f. sliqast undir. G. K. G. Næturlæknir. Kristján Hannesson, Miðstr. 3, Sími 5876. Næturverðir í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Rögnvaldur grafari“, smásaga (Unuur Bjarklind). 21.00 Hljóm- plötur: Svanavatnið. Tónverk eftir Sibelius. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Debussy. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Kósakkakórar. 21.00 Leikþáttur: Nilli í Naustinni, II: „Kaupstaðarferð" (Friðfinnur Guð- jónsson, Anna Guðmundsdóttir). 21.30 Danslög. (21.45 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok, »■■■■■■■■■■■■■■■■■! VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. (■■■■■■■■■■■■■■BaBBB Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. K. F. U. M. Alrnenn samkoma annað kvöld kl. 81/2. Hr. Jóliannes Sigurðsson talar. Allir eru hjaidauJega velkomnir. Sérleyfisleidin þrjár ferðip daglegaT Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. NteÍEiddH*, Sími 1580. RU6LVSINGRR BRÉFHRUSfl BÓKRKÓPUR EK flUSTURSTR.12. Reiknings- eyðublöð 2 stærðir fyrirliggjandi. — Ennfremur nolckur kvittana-heíti. Tæltifærisverð. LEIFTUR Sími 5379. tTILK/MNINCAKJ BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8% e. h. Sira Bjarni Jónsson talar. (372 KtlCISNÆUÍl 2—3 HERBERGI og eldhús vantar elckju með 2 stálpuð börn, frá 1. október. — Tilboð merkt „1000“ sendist afgreiðslu Vísis. (362 2— 3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 5578. (364 BARNLAUS lijón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. september eða fyr. Tilboð auð- lcent „44“ sendist Vísi. (370 3— 4 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. olct. Sími 4675. (365 3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ með öllum þægindum óskast 1. olct. fyrir barnlaus lijón. — Slcilvís greiðsla. Jón Magnússon, Njáls- götu 13 B. (375 1 STOFA með eldhúsi eða eldhúsaðgangi, innarlega við Hverfísgötu eða Lindargötu, óskast. Fyrirframgreiðsla. Sími 2892. ' ‘ (377 Nýja Bíó Þegar Ijósin ljóma á Broadway (ON THE AVENUE). íburðarmikil og hrífandi skenítileg amerísk tal- og söngva- rnynd frá FOX, með músik eftir hið heimsfræga tískutón- skáld IRVING BERLIN (höfund Alexander’s RagtimeBand). Aðalhlutverkin leika: Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol og hinir óviðjafnanlegu háðfuglar RITZ BROTHERS. Ennfremur taka þátt í leiknum ýmsir frægir kraftar frá út- varpi og fjölleikahúsum í Ameríku, — FYRSTA FLOKKS SKEMTIMYND, SEM SETUR ALLA í SÓLSKINSSKAP. 2 HERBERGJA séríbúð með | geymslu óskast. Fullorðið. — ! Uppl. í síma 2094. (373 LÍTIÐ loftherbergi til leigu strax. Tjarnargötu 10 B. Uppl. niðri. (374 TEMPLARAR, munið skemt- unina á Jaðri á morgun kl. 2 Ví>- Veitingar á staðnum. Ferðir hefjast frá Templarahúsinu kl. 10 árd. (369 HVINNAH VANTAR stúlku, sem getur tekið að sér heimilisstörf. Til- boð merkt „Heimilisstörf“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld._____________(354 TVEIR unglingar, röskir og reglusamir, geta fengið atvinnu nú þegar við garðyrlcjuna á Reylcjum í Mosfellssveit. Uppl. hjá garðyrkjustjóranum, Niels Tyberg. (363 MYNDARLEGA konu eða stúllcu vantar frá 4—9 e. h. í Hafnarstræti 4. (366 GÓÐUR unglingur óskast til hjálpar í sumarhústað í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. Hall- veigarstíg 8. (367 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Freyjugötu 10 A. (379 ÍUPAfþflJNDIfi] TAPAST hefir sendihréf, merkt „Frú Guðrún Guðnumds- dóttir, Kirkjubóli“, frá Lindar- götu — Klapparstig. Vinsam- legast skilist Lindargötu 8 A. (376 KkaijpskapiirI VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKELTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — 1 (18 wgflg- SÆTISPUÐI aftan á mótorhjól óskast til kaups strax. (379 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐUR barnavagn til sölu, I.augavegi 53 B, sími 3197. (368 BARNAVAGN til sölu ódýrt. Bræðraborgarstíg 23 A. (371 HRÖI 'HÖTTUR OG MENN HANS. 539. SÚPUBAÐIÐ. — Nafnlaus er í kastalanum. Við — Eg get skori'Ö þú sundur me'ð — Borðar hann ekkert? — Reisið Þegar varðmennirnir reisa Litla- verðum að frelsa hann. — En þess- hnífnum mínum, hann er svo beitt- hann við, svo skal eg hella súpunni Jón við, skvettir Hrói heitu súp- ir þungu hlekkir, hvernig kemst eg ur. — Varaðu þig, Hrói, varðmenn- ofan í hann. unni framan í þá. úr þeim? irnir eru að koma. ^W Somerset Maugham: 99 A ÓJKUNNUM LEIÐUM. .,(GeÆ eg það ekki? Hvað mér þykir þetta leSSínlegL En eg veit hvað þér eruð matlystug- Bar, ogtBg víldi ekki ónáða yður, meðan þér voruð iS borða rækjusalátið.“ JEg er farinn að komast að raun um, að mér geSJasl eicki eins vel að yður og eg hugði,“ sagði feann. JHann vírtist mjög hugsi. .Jfflt,a, þess vegna er svo langt síðan þér hafið icomið til mín.“ (Má eg minna yður á, að eg kom þrisvar í vríkunní sem leið.“ . JEghefi svo oft verið að heiman,“ svaraði hún ajg joaíaði út i loftið, eins og til þess að láta óþol- SnanaeSi 5 ljós. „Vitleysa, — í eitt skifti heyrði eg til yðar í æfusíofunni, og í annað skiftið — eg er alveg xriss um það, gægðust þér milli gluggatjaldanna.“ JÞA befðuð þér átt að gretta yður fi*aman í CKUg.** JÞér eruð ékki að hafa fyrir áð neita ;þessu?“ vJÞað er.alveg satf.“ Diclc hló. Hann vissi ekki hvort Iiann vildi heldur taka í öxlina á Juliu Crowley eða taka í öxlina á henni og hrista liana til.“ „Og má eg nú spyrja af hverju þér sýnið mér þessa lítilsvirðingu ?“ spurði hann. Hún leit til hliðar á hann og hann veitti því eftirtekt enn einu sinni hversu löng og fögur augnahár hennar voru. Dielc kunni að meta lcvenlega fegurð og hann liafði góðan smekk. „Af því, að eg tók það í mig,“ sagði hún og brosti. Hann ypti öxlum og varð á svipinn eins og sá, sem gefst upp. „Ef það vakir fyrir yður, að fara eftir fastri áætlun í að koma ónolalega fram við mig, nema eg kvongist yður, þá verð eg að beygja mig fyrir örlögunum“. „Eg lield næstum, að þér liafið ekki liugmynd um hvað þér eruð að tala um,“ sagði hún og lyfti brúnum litið eitt. „Ekki veit eg hvað eg er að fara.“ „Eg var að eins að fara utan að þvi, að þér nefnduð daginn og stundina. Eg er eins og lamb það, sem til slátrunar er leitt.“ „Er þetta bónorð'?“ spurði liún og varð kát. „Tja, það er víst eitthvað í áttina.“ „Það er vinsamlegt af yður að skýra mér frá því. Mig rendi eklci grun í það.“ ,Það er erfiðara að fá yður til þess að svara spurningu en ráðherra í neðri málstofunni.“ „Gætuð þér ekki varpað rómantískum hlæ á þetta? Eins og þér vitið er eg amerísk — til- finningarík — þegar um hartans mál er að ræða finst mér — “ „Það mundi eg gera með mestu ánægju —- ef eg væri elclci svo reynslulaus í þessum efnum.“ „Það þurfið þér eklci að taka fram — það ligg- ur í augum uppi. En eg mætti kannske benda yð- ur á, að það er tilhlýðilegt að krjúpa á kné, þeg- ar menn biðja sér stúlku — það var að minsta kosti siður fyrir eina tíð“. „Það væri hættulegt að gera nokkuð í þá átt í leigubil — og það væri annað en gaman ef fram hjá akandi bílstjóri veitti því athygli.“ „Þér munduð aldrei getað sannfært mig um einlægni yðar, nema þér gerðuð eitthvað í þá átt.“ „Eg er sannfærður um, að það er alveg „úr móð“. Nú verða menn ekki ástfangnir fyrr en þeir eru miðaldra og það mundi vissulega braka í linjáliðum þeii*ra af stirðleika, ef þeir færi þannig að.“ „Eg viðurkenni, að seinasta röksemd yðar er mjög sannfæraiidi. Engin kona gæti farið fram á, að biðill hennar eyðilegði brotið í buxunum sinum. Já, hveruig gæti liún elskað hann, ef ekki væri hrot í buxunum hans?“ „En þér gætuð að minsta kosti sagt, að þér væruð mér allsendis óverðugur.“ „Eklcert gæti knúið mig til þess að staðhæfa neitt, sem er jafnf jarri hinu sinna.“ „Yður skortir frumleik eins og aðrar konur — þær þrá það sem algengt er — nema þegar til- finningarnar bera þær ofurliði — þá — “ „Þér talið eins og reyndur maður — þegar þér talið þannig finn eg, að eg er farin að reskj- ast.“ „Meðal annara orða, hvað eruð þér gamlar?“ „Tuttugu og níu.“ „Vitleysa, konur eru aldrei tuttugu og níu ára.“ „Afsakið! Herbergisþernur eru altaf tuttugu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.