Vísir - 22.07.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1940, Blaðsíða 2
VlSIR Dr. Gunnlaugur Claessen; Skaintað iír VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Kitstjóri: Kristján Guölaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (GengiS inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 linur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. FélagsprentsmiSjan h/f. Skellur óveðrið yfir? J^JENN hafa fylgst með at- burðum síðustu daga með eftirvæntingu og kvíða, með því að öllum er ljóst, að nú er styrjöldin komin á það stig, að úrslitaátökin hefjast innan skamms. Engu er um það unt að spá, hvað gerast muni, með því að flest hefir komið mönn- um á óvænt, sem skeð hefir til þessa, en boðað hefir verið að styrjöldin muni verða liáð „jafnvel í hinum fjarlægustu löndum.“ Við íslendingar höfum verið það bjartsýnir, að við liöfum gert okkur vonir um að land vort og þjóð slyppi við ógnir sjálfrar styrjaldarinnar. Má vera að þar sé skammsýni um að kenna, — að við höfum ekki áttað okkur á því, að f jarlægðin hefir ekki lengur þá þýðingu fyrir okkur, sem liún áður hafði, — en þótt við vonum að hingað berist ekki öldur sjálfra ófriðarátakanna, væri það barnaskapur, að vera ekki við öllu búnir. Hver einstaklingur verður að hafa það í huga, að vel getur svo farið, og það áður en varir, að við fáum á ógnun- urn að kenna, — um það er alt í óvissu, — en afstaða okkar verður þó skýrari með hverjum degi sem liður, einkum eftir að síðasti þáttur styrjaldarinnar hefst, og við það verður að miða allar ráðstafanir hér heima fyr- ir. Bjartsýnin getur verið jafn skaðleg og bölsýnin, en sé alt gert sem unt er til þess að tryggja þjóðina gegn óvæntum atburðum, höfum við ekkert að ásaka okkur fyrir, að hverju sem dregur. Þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið hér í höfuðstaðnum eru spor í rétta átt, en þó alls- endis ófullnægjandi, ef út af ber. í öðrum löndum, þar sem komið hefir til átaka, hefir fólk- ið verið flutt úr borgum og bæj- um til öruggari dvalarstaða. Oft hefir verið nauðsynlegt að grípa til slíkra flutninga í skyndi, og hvert farartæki, senl til einhvers hefir dugað, hefir verið tekið til afnota í því augnamiði. Þeir menn, sem loflvarnaundirhún- ing hafa með höndum hér í Reykjavík, ættu jafnvel fyrst og fremst að undirbúa brottflutn- ingfólks úr bænum, koma tjöld- um fyrir á áningarstöðum við aðalbrautir, og einhverjum forða fyrir þurfandi menn, þar sem það þykir henta. Slíkar ráð- stafanir þarf að gera í tíma, enda telja kunnugir menn, að engin hætta vofi yfir hér á landi, nema rétt yfir Iiúsumarið, en strax og Iíður á réni hún og hverfi með öllu um skammdeg- ið. Þótt slíkar ráðstafanir væru gerðar, er það öllum Ijóst, að þær eru frekar til öryggis gegn því sem hugsanlegt er, en gegn því sem sennilegt er, og myndu þær því hvorki vekja óhug né óróa meðal fólks. Hitt er einnig rétt að athuga, að nú um þetta leyti árs fer fjöldi fólks út úr bænum í sumarfrí, og einnig hefir kyeðið meira að brottflutn- ingi fólks úr bænuni til sumar- dvalar en nokkuru sinni fyrr. Hér er þvi tiltölulega fáment og auðvelt að gera þær ráðstafanir, sem gera þarf, en þær þola held- ur enga bið, ef þær eiga að kóma að tilætluðum notum. Þótt íslenska þjóðin geti með nokkrum rétti gert sér vonir um, að hér á landi kómi ekki til á- laka, er hitt jafn víst, að nú eru í þann veginn að hefjast loka- átökin milli stórveldanna, sem leiða til úrslitasigurs eða loka- ósigurs. Tvær voídugustu þjóðir heims leggja fram alla krafta sína í því augnamiði að tortinr hinni, og afleiðingin verður sú að heimsveldi fellur í rústir, hvort sem það verður þýska rík- ið eða hið breska. Þessi viður- eign hefir hinar alvarlegustu af- leiðingar fyrir allar þjóðir, ekki síst fyrir okkur íslendinga, sem erum einangraðir vegna legu landsins, þannig að viðskiftum okkar er voði búinn ef styrjöldin dregst verulega á langinn. Það getur farið svo að við getum hvorki aflað okkur nauðsynja, né flutt vörur okkar á erlendan markað, en slíkt hefir að sjálf- sögðu ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar fyrir þjóðina í heild, og getur jafnvel leitt til fullrar neyðar. íslendingar hafa þó aldrei verið betur undir það búnir, en nú að mæta afleiðingum ófriðar, ef miðað er við möguleika til sjálf- bjargar í landinu sjálfu, og fram á þennan dag hefir okkur þrátt fyrir alla erfiðleika, tekist að lifa menningarlífi í landinu, og við skulum vona að svo megi enn verða Um langt skeið, en til þess verður þjóðin að leggja fram krafta sina, sameinuð í þeirri ákvörðun að berjast til sigurs. Sildveiðin. Djúpavik í morgun. Geisimikil síld er nú um allan sjó. Flugvélin sá 20 torfur út af Kálfshamarsvik. Verksmiðj- an er búin að fá 25.000 mál, en bræðir 5000 mál á sólarliring. Fitan er 18.9%. Bliðviðri er, og því gott að sækja sjó. Þessi skip hafa komið: Garðar Hafnarfirði með 2877 mál, Garðar Vestm.- eyjum 605, Hjalteyri 400, Rifs- nes 477, Bjarki 893, Huginn III. 991, Huginn II. 1063, Huginn I. 496, Rifsnes 864, Rán 1364, Von 996, Sigrún 1008. í gær komu Sæhrímnir með 877 mál, Kefla- víkingur 575, Freyja Reykjavík 609, Jón Þorláksson 669, Sæ- fari 550, Geir goði 489, Grótta 453. Væntanleg eru i dag og i nótt Tryggvi gamli með 2000 mál, Rifsnes 900, Sæfinnur 1000, Gunnvör 1250, Þorsteinn, Pétursey, Olav og Mar 700 hver, ísleifur 800, Björn austræni 800, Björn 500, Höskuldur 550. — Björnsson. Skemtunin var sett kl. 3, af Jóhanni Hafstein formanni Heimdallar. Síðan lék Lúðra- sveitin Svanur nokkur lög. Því næst hófu'st ræðuhöldin. Töluðu þeir Óttar Möller, Bjarni Björnsson og Guðmundur Guð- mundsson, sem eru allir ungir Heimdellingar. Þótti þeim tak- ast prýðilega, en þó sérstaklega þeim síðastnefndu. Þá hófst reipdrátturinn. Var lcept í þrem lotum. Sigraði Óðinn Heimdall í tveimur, en ein varð jafntefli. Þessu næst fór fram glímu- sýning. Sýndi flokkur úr Ár- manni, og þótti það góð skemt- un. Síðan var pokahlaup, en í því vai’ frjáls þátttaka. Um 20 Heimilum höfuðstaðarins lief- ir nú verið úthlutaður sultusyk- urinn; skamturinn er reynd- ar æði miklu minni en þörfin krefur, en þó gefur nefnd sú, er un> sykurmálin fjallar, ekki von um frekari aukalega úthlut- un. í þess stað er húsmæðrun- um birt kaldrifjuð ráðlegging um að geyma rabarbaraleggi á flöskum, ótilhafða í vatni, en nota sultusykurinn til berjaupp- skerunnar. Framboð á flöskum mun tak- markað, enda eru þær að öðru leyti ekki sérlega praktiskar i þessu skyni, án þess að það verði rakið hér nánar. Helst er þá að nota stútviðar mjólkur- flöskur, en þær kosta 90 aura, með tappa, og er þetta skattur út af fyrir sig. Svo kemur til, að rabarbarimí missir keim og kraft með þvi að liggja sifelt í vatni, og fæst ekki úr honum jafn ljúffengur matur sem ella. — Má vel vera, að húsmæður væru betur þéntar með að sjóða heldur súrsaft úr leggjunum. Og þó rabarbarabitar séu geymdir í vatni, er málið ekki leyst, því vegna sýrunnar er hann sykurfrekur, og þarf því fyr eða síðar að sykra hann. — Það er því sitt af hverju við rabarbarapólitík skömtunar- nefndar að athuga. Mjög hefir kveðið við þann tón í seinni tíð, að nú þurfi landsmenn að búa að eigin framleiðslu, en kaupa sem minst að. En það er ekki sjáan- legt, að landsmenn muni, nema að litlu leyti, geta notað sér rabarbara- og berjauppskeruna í liaust. Utsjónarsemi er meiri í þessum efnum sumstaðar er- lendis. í finnska útvarpinu var t.d. nýlega sagt frá því, að rík- isstjórnin í Finnlandi örvaði og styrkti almenning til berjaferða, til þess að safna forða til næsta vetrar. Hér á landi er stefna hins opinbera öfug. Ber, sein gætu orðið notaleg og Ijúffeng á islenskum matborðum, fá víst víða að eiga sig í berjalöndun- manns tóku þátt í því. Sigur- vegari varð Hi'eiðar Ágústsson. Siðan var stíginn dans á palli fram eftir kvöldi. Skemtu menn sér hið besta, enda var veðrið hið ákjósanlegasta. Um 2000 manns sóttu skemtunina. Bandaríkjafélög og stofnanir, sem starfa í Frakklandi eru m. a. Rauði Kross Bandaríkjanna, \rinafélögin, Frakklandsvinafé- lögin o. fl. og er náin samvinna þeirra milli. Félög þessi hafa mikið starfslið og mikla reynslu og liafa flestöll hafl hjálparstarfsemi með höndum alt frá því í Heymsstyrjöldinni og til þessa dags. Víðtækust er starfsemi Rauða Kross Banda- ríkjanna, en stjórn hans er háð eftirliti hermálaráðuneylisins í Washington, og í reyndinni er yfirstjöm líknarslarfseminnar í liöndum Rauða Krossins. Stofn- anir þær og félög, sem hafa ver- ið skrásett í Washington starfa öll undir opinberu eftirliti, en viðtækar ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að alt það, sem safnað er til Iíknarstarfsemi, sé ekki notað til annars. Sam- kvæmt upplýsingum fpá eftir- um á þessu hausti, vegna sykur- skorts. Eg veit ekki liver er sykur- og mátarráðherra þjóðstjórnar- innar. En hver sem hann er, þá væri vel þegið, að betur væri hugsað til heimilanna, en nú á sér stað. Um Iiendur íslenskra Iiúsmæðra fara upphæðir, sem nema miljónum króna á mán- uði hverjum, og veltur á miklu, að því sé vel varið. Það er kunnugt, að sífell er haldið uppi aðflutningsbanni á nýjum ávöxtuiu, þótt aldrei hafi verið færð fram nein skyn- samleg ástæða fyrir því. Auk þess eru bannaðir þurkaðir á- vextir, og veit þó hver maður, sem nokkurt skyn ber 'á þessa hluti, að rúsínur, sveskjur, þurkuð epíi o. fl. er hollur og Ijúffengur matur, sem tilfinn- anlegt er að vera án við matar- gerð. Þegar nú aílir útlendir á- vextir eru úr sögunni, væri enn meiri ástæða lil þess að nota innlendu berin og rabarbarann, og láta til þess meiri sykur. Hið eina ávaxta-kyns, semnú fæst, eru gúrkur og tómatar úr islenskum gróðurhúsum. Tóm- atar voru á boðstólum á dög- unuin á fimm krönur ldlóið! Það eru ófeimnir menn, sem setja prís á þá ávexti. Síðar hefir verðið lækkað. En tóm- atamarkaðurinn ber ríkan vott um hve ávaxtaþörf fólksins er mikil. Tóiiiatar eru keyptir livað sem þeir kosta, þó að verð- ið sé ekki í neínu samræmi við næringar- eða vitamíngildið. Ekki hafa, af hálfu þess op- inbera, verið birlar neinar á- stæður lil þess að skamta syk- urinn svo úr hnefa, að mjög kemur hart við fyrirætlanir hús- mæðranna um að birgja sig til vetrarins að berjum og rabar- bara. Þó á svo að heita, að vér hfum í demokratísku þjóðfélagi. Flestum mun þykja óliklegt, að gjaldeyrir sé ekki fyrir hendi til matvælakaupa meðan rikið flyt- ur inn tóbak, eins og hver vill hafa, og altaf er nóg í staupinu í vínverslun ríkisins. Það verður í lengstu lög að vona, að skömtunarnefnd — eða þau stjórnarvöld, sem ofar eru — sjái sig um hönd, og geri almenningi frekari úrlausn með aukalegri úthlutun fyrir berja- tímann. litsskrifstofu utanríkismála- ráðuneytisins í Wasbington bef- ir fallið grunur um sviksemi á aðeins tvö félög, sem skrásett voru. Hvernig félögin hjálpa hvort öðru innbyrðis má m. a. sjá af því, að Rauði krossinn gaf Frakklandsvinafélaginu 1 miljón franka til starfs síns og 4 miljónir franka til Alþjóða- nefndarinnar sem vinnur að líknarstarfsemi meðal flótta- barna, sem engan eiga að. Kvek- arar áttu mikinn þátt í, að þessi nefnd var stofnuð, og hafa stutt starf hennar drengilega. Enn- fremur hefir Rauði Krossinn styrkt hjálparstarfsemi frönsku stjórnarinnar. Til dæmis um erfiðleikana við að framkvæma liknarstarfsem- ina má geta þess, að starfsfólk það, sem amerisku stofnanirnar hafa i Evrópu, verður iðulega að skifta um bækistöðvar. Það verður að fylgjast með straumn- linefa. Héraðsmót sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu var haldið að Strönd í gær, og gengust fyrir því hið almenna félag sjálf- stæðismanna í sýslunni og Fé- lag ungra sjálfstæðismanna, Fjölnir. Mót þetta var eitthvert hið fjölmennasta, sem haldið hefir verið að Strönd, og sóttu það 800—900 manns. Guðmundur Erlendsson bóndi að Núpi setíi mótið með ræðu og stjórnaði því, en þessir ræðumenn tóku til máls: Gunnar Thoroddsen, málafl.m., Jón Kjartansson, rit- stjóri, en þeir mættu á mótinu fyrir hönd miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins, og Björn Jóns- son frá Bakka flutti ávarp og hvatnigarorð frá Félagi ungra sjálfstæðismanna. Sigfús Hall- dórsson lék. nokkur lög á orgel og skemti með söng og Bragi Hlíðberg lék á harmoniku. Um kvöldið var svo dansað af miklu fjöri og lék Leifur Auðunsson á harmoniku. Mótið fór fram, í Rangæingabúð, tjaldi þvi hinu mikla, sem notað var á Alþing- ishátíðinni 1930. Veður var hið ákjósanlegasta, og skemtunin hin ágætasta að öllu leyti. SHuBi<> ítala í Kapntxovirki iimikróað. London, í morgun. Setulið Itala í Kaputzovirki er nú innikróað og hefir ítölum ekki tekist að koma þangað nauðsynjum þrátt fyrir margar tilraunir. Herflutningalest, sem í voru yfir 20 bílar, var gereyði- lögð í órás Breta. Undangengna sjö daga hafa ítalir að eins komið einum herflutningabíl til Kaputzo, en vatnsskortur er nú farinn að þjarma að setuliðinu, þvi að Bretar hafa eyðilagt vatnsleiðsluna til Kaputzo á mörgum stöðum. um, fly í ja birgðir sínar með sér o. s. frv. og skapar þetta alt milcla erfiðleika. Þegar Þjóð- verjar réðust inn í Pólland slreymdi fólkið í tugþúsundatali til Ungverjalands og fleiri landa. Amerískar hjálparstöðvar voru settar upp í Ungverjalandi, en þær gátu ekki hjálpað öllum, sem hjálpar voru Jiurfi, og var sett upp ný hjálparstöð í Bukar- est. Fjöldi fólks frá Póllandi fór alla leið til Bukarest með það, sem ])að gat borið, en vegalengd- in er um 400 enskar mílur. Þá hefir það mjög aukið erfiðleik- ana, að þar sem líknarstarfsem- in liefir verið komin á öruggan grundvöll, svo sem i Téklcósló- vakíu, Hollandi og víðar, hafa eignir félaganna verið gerðar upptækar. Oft þarf að liafa mjög liraðan á, til þess að hef ja hjálparstarf- semi, og það er líka gert. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Holland og Belgíu 10. maí fór Wayne Chatfield Taylor, starfsmaður Rauða Krossins í Genf, til París- ar, og stofnaði þar aðalstöð fyrir starfsemi Rauða Kross Banda- ríkjanna. Einn af aðahnönnum Rauða Krossins í Finnlandi var fenginn til aðstoðar og þrír sér- fræðingar Rauða Krossins íögðu Líknarstarfsemi Banda- rikjanna í jstyrjaldar- ___.... löndum. IJTVARPSERINDI, eftir AXEL thorsteinson. Kappreiðar að í Ferjukoti. Hestamannafélagið „Faxi“ efndi til kappreiða við Ferjukot í gær. Ari Guðmundsson í Borg- arnesi, formaður „Faxa“ stjórn- aði mótinu. Mjög margir sótlu mótið* eftir Jiví sem hægl var að bú- ast við, eða um.600 manns. Veður var hið besta, glaðá sólskin og blíða. , Reyndir voru 24 hestar á stökki, skeiði og folalilaupi. ‘ Úrslit í 300 m. stökki (9 hest- ar keptu): I. Rauður hestur (7 ' vetra), eign Jóiis Benediktsson- ar frá Aðalbóli í Miðfirði. Hljóp í flokkshlaupi á 23,5 sek., en varð fyrstur í úrslitahlaupi á 23. sek. — II. Brúnn hestur, 8 vetra, „Þokki“, eigandi Stein- ‘ ólfur Jóhannesson, Mávahlíð í Lundareykjadal. Illjóp í flokks- hlaupi á 24,5 sek. Varð 2. í úr- 1 slitaspretti á 23,5 sek. — III. í úrslitaspretti „Vindur“, 9 vetra. Eigandi Halldór Kristjánsson, | Ferjukoti. Hljóp á 23,8 sek. i Úrslit í folahlaupi, 250 mtr. ' (9 folar keptu): I. Jarpur (6 | vetra). Eigandi Páll Sigurðsson • bifreiðastjóri. Hljóp spréttinn á 20,0 sek. — II. Rauður foli, „Glaður“ (6 vetra). Eign sama manns. Hljóp á 20,5 sek. — III. Brúnn hestur, „Dvergur“ (6 v.). Eign Lárusar Frímanns Jóns- sonar frá Barði, nú á Grims- stöðum. Hljóp á 21,0 sek. — Eigandinn er sjötugur og mun vera elsti knapi, er tekið hefir þátt í veðreiðum, hér á landi. Úrslit í skeiði. Kept var í 2 flokkum. Einn rann skeiðið á 27 sek., „Þytur“, rauður að lit. Eign Viggós Jóhannessonar frá Jófríðarstöðum við Reykjavík. Örum fataðist skeiðið. Dómnefnd skipuðu: Þorvald- ur Jónsson, bóndi, Hjarðarholti, Pétur Þorsteinss. bóndi Miðfoss- um. Sigurður Gislason lögreglu- þjónn, Rvík. Ræsir var Pétur Bjarnason, bóndi á Grund. — Vallarstjóri var form. fél. Ari Guðmundsson. —- Eflir kapp- reiðarnar var svo stíginn dans á palli fram eftir kvöldinu. — ÍJtvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Síldarskýrsla Fiskifé- lagsins. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumar- þættir (Einar Magnússon tnenta- skólakennari). 20.50 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 21.10 Útvarps- hljómsveitin: Hollensk þjóðlög. Jægar af stað áleiðis til Evrcpu frá New York, í Clipperflugbát. Þessir menn kvöddu svo fulltrúa frá Rauða Krossinum í HoIIandi, Belgíu og Frakklandi á sinn íund Álcveðið var hvað gera skyldi þegar i stað, reiknað út hversu mikið fé Jiyrfli til nauð- sj’nlegustu framkvæmda í byrj- un og símað vestur og farið fram á, að nauðsýnlegt fé yrði sent Jiegar í stað. Rauði Krossinn hefir marg- liáttaða hjálparstarfsemi ineð höndum. í fyrsta lagi sér liann um innkaup á öllu, sem þarf til að hjálpa flóttafólkinu, annast flutninga á Jjví til hafna vestra, og þaðan til þeirra landa, þar sem neyðin er ríkjandi. Hefir Rauði Krossinn mikinn fjölda manns í þjónustu sinni, við flutninga, við að sauma fatnað handa flóttamönnum o. s. frv. Þá er séð um það, að ávalt sé nægilegt fé fyrir hendi, til þess að kaupa Jiað, sem hægt er að fá Jiar sem hjálparstarfsemin er framkvæmd. Frá 1. sept. til 7. júní hafði Rauði Krossinn sent 2.510.000 dollara til Frakklands. Auk Jiess hefir Rauði Krossinn sent heila skipsfarma af nauð- synjum handa flóttafólki til Frakklands. Farmur fyrsta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.