Vísir - 25.07.1940, Side 1

Vísir - 25.07.1940, Side 1
]------------------------------- Ritstjári: Kristján Giíölaugsson Skrifstofur: Fc'fagsprertísmiöjan (3. hæö). 30. ár. Reyjtjavík, fimtudaginn 25. júií 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjaldiceri 5 tínur Afgreiðsia 169. tbl. Cunard-hafskipinu Lancast- ria var sökt undan Brest. A §kipiiin vom OOOO manns, en að eins 500 fórusÉ. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. ---------- Blaðið New York Sun birtir fregn um það, að Cu- nard-hafsikipinu Lancastria hafi verið sökt undan Brest, þegar herf lutningarnir f óru f ram frá Frakklandi. Hefir ekkert verið kunnugt um þetta áður. Á skipinu voru 6000 manns og fórus að eins 500 af þeim, þrátt fyrir það að skotið var af vélbyssum þýskra flugvéla á hið sökkvandi skip og önnur skip, sem komu á vettvang, til þess að bjarga þeim, sem á því voru. Blaðið segir, að þýskar sprengjuflugvélar hafi hæft skipið, er það var nýlagt af stað frá Brest, þremur sprengjum. Kom ein niður í reykháfinn og niður í vél- arrumið og sprakk þar. Skipið sökk á fimm mínútum. l>að gekk greiðlega að koma út skipsbátunum. Sharp skipstjóri var á stjórnpalli þar til skipið var í þann veg- inn að sökkva. Þegar það var sokkið sást til hans úr ein- um skipsbátnum. Var skipstjóri í þann veginn að sökkva er einn þeirra, sem í bátnum voru, Shaw skipslæknir, henti sér útbyrðis og bjargaði honum. Margir björguðust upp á fleka og segja sjónarvottar, að ef vélbyssuskyttur Þjóðverja hefðu verið hæfnari, hefði manntjón orðið gífurlegt, en hinar bresku árás- arflugvélar voru sífelt á hælum hinna, og gátu þær því ekki beitt sér eins í loftárásinni og ella myndi. RBmeiska stjórnio tek- ur stjira olfulinda, sem Bretar oo Holleniiar eioa l Rómeoiu l slnar heodur. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregn frá Bukarest hermir, að rúmenska ríkisstjórnin lial'i tekið i sínar liendur öll yfirráð yfir olíufélaginu Astaromana, en það er breskt-hollenskt félag, og mesta olíufélag og auðugasta sem starfándi er í Rúmeníu. Þvi er lialdið fram að stjórn félags- ins liafi ekki fylgt þeim reglum, sem olíuráðið rúmenska setti fyrir nokkurU. Loftárásii' á Bóma> borgr ogr Haifa. Oífurlegt manntjón í loftárásinni á Haifa. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Samkvæmt opinberri tilkynningu ítölsku fréttastofunnar biðu tveir menn bana en 4 særðust í loftárás, sem gerð var á Rómaborg á þriðjudagskvöld. — Það kvöld voru tvívegis gefn- ar aðvaranir um loftárásir í borginni og loftvarnabyssur teknar í notkun. — ítalir hafa nú gert aðra loftárás sína á Haifa í Palestina. í fyrri árás þeirra á þá borg varð lítið manntjón og eigna, en í seinni loftárásinni varð meira manntjón en í nokkurri loftárás sem ítalir hafa gert í styrjöld þeirri, sem nú geisar. Biðu tæp- lega 50 manns bana í árásinni, en nm 80 særðust. Mest mann- tjón varð í austurhluta borgarinnar og urðu feikna skemdir þar á húsum. Loftbardagamir í gær. í gær skutu breskar orustu- flugvélar niður 10 þýskar flug- vélar, en 2 urðu fyrir skotum úr loftvarnabyssum. 5 af þessum 10, sem fyrr voru nefndar, voru skotnar niður í loftoruslu. Sáu Spitfire-flugvélar, sem voru i 7000 feta liæð, þýska flugflota- deild 2000 fetum neðar, og steyptu sér yfir hana, og skutu niður 5 og skemdu aðrar. — I loftbardögunum í gær mistu Bretar 2 árásarflugvélar. í Afríku hefir einnig verið mikið um loftbardaga og árásir á hernaðarstöðvar. 4 ítalskar flugvélar voru skotnar niður og éin hresk. Bresk blöð sáröá- nægð yflr tillögum Sir Kingsley Woofl. Heimta róttækari aðgerðir. Lundúnablöðin i morgun taka ennþá dýpra i árinni en þau gerðu í gær um fjárlögin. Svo virðist, sem Sir Kingsley Wood hafi óttast það mjög, að fjárlög- in myndu vera álitin mjög þung, en svo undarlega bregður við að blöðin og almenningur keppast við að fordæma þau, vegna þess að þau séu ekki nógu þung. 1 hægri blöðum sem vinstri kveður við sama tón. „Times“, „Daily Herald“ og „News Chron- icle“ lcomast meira að segja eins að orði. Þau lcalla fjárlögin „feimnisleg“. Öll blöðin heimta róttækari aðgerðir, einkum liækkun á sköttum, og benda þau á, að sig- ur verði ekki liægt að vinna með öðru móti en þvi, að hver ein- asti þegn heri eins þunga hyrði og honum sé frekast unt. For- dæma blöðín þá hugmynd for- sætisráðherrans, að ætla að greíða míkínn Iduta styrjaldar- kostnaðaríns með lánsfé. Árásír Breta á þýskar flugvélaverksmiðjur. Að undanförnu hafa' hreskar sprengjuflugvélar gert hverja árásina á fætur annarí á þýskar flugvélaverksmiðjur og olíu- birgðastöðvar og fleiri hemaðar- staði. Miklar skemdir hafa orðið á flugvélaverksmiðjum í Brem- en og Kassel og á byggingum Dornier-flugvélaverksmiðjanna. •—Flugvélar úr sfrandvarnalið- inu hafa gert margar árásir á flugstöðvar Þjóðverja í Hollandi Belgíu og Frakklandi. Gagntillögur Argentinu á Havanaráðstefnunni. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Frá Havana er símað, að argentínska ríkisstjómin hafi nú ákveðið að bera fram nýjar tillögur varðandí vemd nýlendna, sem Evrópuþjóðir eiga í Vesturálfu. Leggur stjóm Argentínu til, að Vesturálfulýðveldin lýsi yfir því, að þau séu því mótfallin, að éignaskifti verði á nýlendun- um, og verði öll mál þar að lútandi tékin fyrir á ráðstefnu, sem Vesturálfuríkin taki þátt í. Hinsvegar er slept öllum ákvæðum um að Vesturálfulýðvéldin verndi þessar nýlendur, meðan styrj- öldin stendur, en Bandaríkjastjórn hefir lagt til, að það verði gert. Er argentínska stjómin þéirrar skoðunar, að slík ákvörð- un kynni áð hafa háskalegar afleiðingar. Gibraltar! Breski lykiliinn að Midjarðarhafinu. Allur heimurinn bíður þess með eftirvæntingu hvar Hitler muni hef ja sókn sína næst. Bein- ist hún að Bretlandi sjálfu, eða t. d. Miðjarðarhafinu og þá eink- um vígi Breta — Gibraltar? Gibraltar er einliver þýðingar- mesta liernaðarstöð, sem Bretar eiga, og hún er ekki auðunnin, og mun standast allar loftárásir, sem á hana verða gerðar, en þær eru þegar orðnar nokkrar, að því er segir í fréttum síðasta mánuðinn. Þegar styrjöldin á Spáni stóð yfir, óttuðust menn að til átaka kynni að koma um Gibraltar, en af því varð ekki og leikur þó engin vafi á, að Spánverjar una því illa að syðsti oddi lands þeirra skuli vera í liöildltm Breta. Gibraltar er í rauninni ekkert annað en hamar, sem rís upp úr flatneskjunni, og er liðlega 214 ensk míla á lengd, en þar sem hann er hæstur gegnt hafi er hánn 1349 fet á hæð. Hér er þvi ekki um nein ósköp að ræða, en Beaverhrook lávarður, flug- vélaframleiðsluráðherra Breta skýrði frá því í ræðu í gær, að flugmannaklefarnir í liinuin nýju flugvélum Þjóðverja, væri ekki brynvarðir, og benti þetta til að Þjóðverja skorti hráefni. Að öðru leyti væri flugvélar þessár hinar traustustu. Þá benda bloðin á, að undanfarnar vikur hafi þýsk blöð og útvarp harist fyrir því, að menn gengi í flugherinn, sé einkanlega lögð áhersía á að fá unga menn í her- inn, sem eru undir herskyldu- aldri. Jtessi hamar er eitt vígi, og það sterkasta vigi heimsins. Her Breta og Hollendinga náði lialdi á Gibraltar árið 1704 i spánska erfðastríðinu. Höfðinn var tekinn i því augnamiði, að tryggja réttindi Karls erkilier- toga Austurríkis, en Sir George Rooke, breski flotaforinginn, dró hreska fánann að húni upp á eigin áhvrgð og af eigin livöt- um, að þvi er sagt er, og helgaði Önnu drotningu höfðann, og hinu breska veldi. Meðan frelsisstríð Bandaríkj- anna stóð yfir hófu Spánverjar umsátur um Gibraltar, og sátu um vígið stöðugt frá 1779— 1783, en voru svo smám saman hraktir á hrautu, Fvá þyi árið 1783 hefir alt verið með kyrrum kjörum við Gibraltar, engin til raun verið gerð til jtess að hrekja Breta þaðan, og nú er Gibrallar ] sterkasta stöð breskra hags- muna og breska heimsveldisins, | hvernig sem Mussolini kann að j una þvi í valdabaráltu sinni á 1 Miðjarðarhafi. Bendi þetta á, að Þjóðverja skorti nú æfða flugmenn. Er og vitað, að þeir hafa mist mikinn fjölda flugmanna á vesturvig- stöðvunum, í Póllandi og Nor- egi. Margir flugmenn Þjóðverja sem handtelcnir hafa verið í Bretlandi, er 16—17 ára ungl- ingar. Því lengra sem líður, segja blöðin, þvi meiri verða erfiðleik- arnir fyrir Þjóðverja, að fram- leiða flugvélar (vegna liráefna- skorts) og sömuleiðis verður æ erfiðara fyrir þá, að hafa (walt nægilega marga æfða flugmenn fyrir hendi. Að því er þetta hvorttveggja snertir horfir betur fyrir Bret- um en nú eru líkur til, að þvi er Beaverbrook lávarður sagði, að þeir geti fengið mjög aukinn flugvélafjölda frá Bandarikjun- um. Hefir Bandaríkjastjórn fallist á að auka flugvélafram- leiðsluna um 3000 flugvélar á mánuði, umfram það, sem þeir sjálfir þurfa, fyrir Breta. Siðan er flugvélaframleiðsluráðuneyti var stofnað í Bretlandi, um það leyti, sem þjóðstjórnin var mynduð, hafa Bretar keypt yfir 12.000 flugvélamótora í Banda- rikjunum. í Bretlandi sjálfu eykst flugvélaframleiðslan gíf- urlega og er hún nú hehningi meira en um sama leyti í fyrra. Þá er og þess að geta að út um alt Bretaveldi er verið að æfa þúsundir flugmannaefna aðal- lega 1 Kanada. Tlllaga sildarsaltemla um aí flytja 120 jiús. tuunur til SvipjóOar. Félag síldarsaltenda hélt fund nú nýlega á Siglufirði og sam- þykti svohljóðandi tillögu: „Félag síldarsaltenda á Siglu- firði skorar hér með á Sildarút- vegsnefnd, að hún beiti sér fyrir því við ríkisstjórnina, að hún geri alt sem i hennar valdi stendur til þess nú þegar að veita ísleiidingum leyfi til að selja og flytja út til Svíþjóðar a. m. k. 120 þús. tunnur af síld þeirri, seín' kann að verða söltuð og krydduð hér á landi á þessu sumri. En reynist ókleift að fá já- kvætt svar þessu viðvíkjandi fyrir 3. ágúst n. k., leggjum vér til við ríkisstjórnina, að liún veiti síldarsaltendum og sildar- eigenclum styrk til þess að standast áhættuna við að salta í þær tunnur, sem til eru í land- inu, og sé styrkurinn miðaður við lægsta framleiðslukostnað, samkvæmt samhljóða tillögum vorum og Síldarútvegsnefndar þar að lútandi. Verði styrkurinn greiddur í siðasta lagi fyrir lok þessa árs. Einnig álítum vér rétt að helmingur söltunarinn- ar fari fram, af reknetabátum.“ Þessi ályktun síldarsaltenda liefir verið send rikisstjóminni. Þjóðverjar hafa mist á annað þúsund æfðra fiug- manna að eins í loftárás- um sínum á Bretland. Samkvæmt ágiskunum breskra blaða, sem byggjast á opin- berum tilkynningum um flugvélatjón Þjóðverja hafa Þjóðverj- ar mist að minsta kosti á annað þúsund æfðra flugmanna, að eins í loftárásum sínum á Bretland. Frá styrjaldarbyrjun hafa veríð skotnar niður fyrir þeim 260 flugvélar við Bretland, og eru þá aðeins taldar með þær, sem vissa er um, en auk þess er vitað um flugvélar í tugatali, sem ólíklegt er að komist hafi til bækistöðva sinna vegna skemda. Þá ræða blöðin ýmislegt, sem athyglisvert er í sambandi við þessi mál, og bendir til að Þjóð- verjar sé farnir að finna meira en áður til ýmissa erfiðleika á að viðhalda flugflota sínum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.