Vísir - 26.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1940, Blaðsíða 3
Allsherjarmót í. S. I. K.R. vann mótið Fimtapþrautina i gæpkvöldi vann Ólafui» Guðmundsson (í. R») Allsherjarmótinu lauk í gærkveldi meö sigri K. R. Hlaut það 156 stig, Ármann hlaut 104 stig, í. R. 37 st. F. H. 15 st. og U. M, F. Skallagrímur 7 stig. Af einsta klingum hlaut Sigurgeir Ársæls- son (Á.) flest stig, 20 samlals, en næstir honum að stigafjölda urðu þeir Jóhann Bernhard (K. R.) með 12 stig og Anton Björnsson (K. R.) með 11 stig. í gærkvöldi fór fram kepni í 10 rasta hlaupi og fimtarþraut. Sigurgeir Ársælsson, er fékk flest einstaklingsstig á ' mótinu og sigraði í 400, 800, j 1500 og 5000 m. hlaupum. { 10 RASTA HLAUPIÐ. Fyrstu hringina hafði Indriði j Jónsson úr K.R. forysluna, þá j kom Magnús Guðbjörnsson úr . K.R. en síðastur var- Evert : Magnússon úr Ármanni. En \ von bráðar leiddist Evert þóf- j ið, herti á sér og liljóp fram . úr. Hélt hann forystunni alt , fram að því síðasta, en Indriði ; fylgdi fast eftir, og þegar rúm- ir tuttugu hringir voru búnir af hlaupinu (af 25) fór Ind- 5 riði að lierða sóknina og gerði tilraun til að komast fram úr. En Evert Iierli á sér og lileypti Indriða ekki fram úr. Þegar einn og hálfur hringur var eft- ir að marki, átti Indriði svo mikið eftir, að hann þóttist Ur 10 rasta hlaupinu. mega reyna það, er hann gæli. Hann herti hlaupið til muna, hljóp fram úr Evert og hélt sprettinum allan síðasta hring- inn. Virtist hann eiga mikið eftir, er í mark kom. Tímann má telja mjög góðan, því Ind- riði rann skeiðið á 35 mín. 9.4 sek. — Evert var 35: 32.8, en Magnús 37:38.0 mín. FIMTARÞRAUTIN. í fimtarþrautinni tóku sjö keppendur þátt. Það voru þeir Sigurður Finnsson, Anton B. Fimtarþrautarsigurvegarinn: Ólafur Guðmundsson. Björnsson, Þorsteinu Magnús- son, Jóhann Bernhard — allir út K.R., Sveinn Stefánsson, Sigui’geir Ársælsson — úr Ár- manni, og Ólafur Guðmunds- son úr Í.R. I langstökkinu, senx var l'yrsta grein, var röðin þ essi: Stökkl. Stig 1. Jóhann 6.24 nx. 613 2. Anton 6.02 — 561 3. Ólafur 5.76 — 502 4. Sigux’ður 5.70 — 489 5. Sigui’geir 5.55 — 457 6. Sveinn 5.50 — 446 7. Þorsteinn 5.42 — 429 (Stökklengd Jóhanns er 1 sentinx. lengri en náðist í lang- stökkskepninni sjálfri). Næst var spjótlcast. Eftir þá umferð var r jðin þannig: Kastl. Stig 1. Anton 43.37 nx. 1031 2. Jóhann 32.94 — 916 3. Sigurður 39.46 — 894 4. Ólafur 36.96 — 867 5. Sveinn 39.86 — 858 6. Þorsteinn 34.22 — 752 7. Sigurgeir 31.82 — 744 Þriðja kepnisgrein var 200 st. hlaup. Að því loknu var röðin þessi: Tirni Stig 1. Jóhann 24.8 sek. 1488 2. Anton 26.6 — 1459 3. Ólafxir 24,8 — 1439 4. Sigurður 25.4 — 1414 5. Sigurgeir 25.3 — 1273 6. Sveinn 27.2 — 1245 7. Þorsteinn 26.2 — 1209 Eftir næstsíðustu kepni — ki’inglukastið — var röðin þannig bi-eytt orðin: Kastl. Stig 1. Ólafur 37.73 nx. 2084 2. Anton 33.52 — 1988 3. Sigurður 32.93 — 1928 4. Jóhann 27.27 — 1860 5. Sveinn 34.46 — 1800 6. Sigurgeir 23.05 — 1549 7. Þorsteinn 23.34 — 1491 1500 st. hlaup var úrslita- kepnin í fimtarþrautinni, og að Iienni lokinni var röð kepp- endanna og árangur í hlaxxp- inu og fimtarþrautinni þessi: Tími Stig 1. Ólafur 4.41.6 mín. 2617 2. Anton 4.42.3 — 2515 3. Sigurður 4.53.6 - 2381 4. Sigurgeir 4.18.2 — 2274 5. Sveinn 5.02.6 — 2199 6. Jóhann 5.20.6 - 2167 7. Þorsteinn 5.02.6 — 1890 Árangurinn má teljast mjög góður í fimtarþrautinni, þvi að Ólaf vantaði ekki nema 80 st. til að ná nxeti Kristjáns Vatt- ness, er liann setti 1937. Er mjög sennilegt, að Ólafi takist að setja nýtt met í fimtarþraut áður en Iangt líður, því hann er mjög jafnvígur á flestar greinarnar, en skortir þó kunn- áttxx t. d. í spjótkasti. Anton er einnig ágætur fimtarþraut- armaður, stíll lxans í öllum greinunx er ágætur, en það, sem hamlar honum, er að hann liefir ekki næga skreflengd í hlaupunum. Sigurður Finns- son er einnig allgóður fimtar- þrautarmaðui-, en Iiinsvegar þykir nxaxxni það helst til nxik- ið á Sigurgeir lagt, að láta liann keppa í öllum lilaupuixi frá 200 og upp í 5000 metra og í fimtarþraut að auk, endá var það 1500 st. lxlaupið eitt, sem bjargaði árangri hans. Mýtt Svínakjöt! Nýtt Nautakjöt Alikálfakjöt SLÁTDRFÍíIjACí sdddrlands. \ í i t Svillðkjðt BURFELL Sími 1506. Árangur nxótsins. Árangurinn var ekki góður, nenxa Iielst í hlaupunum, og fimtarþrautinni. í köstum var hann slænxur og í stökkunx var hann heldur ekki góður. Það var ekkert nxet sett á nxótinu, Nýr lax Nautakjöt Hangikjöt Saltkjöt, ágætt Stebbabiid Sínxar 9291 og 9219. Það besta er aldrei of gott. Dilkakjöt. Nautakjöt, af ungu. Kálfakjöt. Lax. urænmeti, lækkað verð. JÓN MATHIESEN. Símar: 9101 og 9102. Svið Með því að komið hefir í Ijés, xið ítrekaSar ; athuganir, að ógerlegt verður að telja að fsæggt sé að ganga svo vel frá lokunmar á rjómaflösk- ; um Samsölunnar, að örugt sé ekki geti knm- j ið fyrir að úr flöskunum seytlist, en hitt mymái { aftur á móti valda ýmsum bæjarbúum nokknr- um óþægindum, ef hverfa þyrfti frá þv£, að hafa rjómann, að einhverju leyti, einnig fil sölu á flöskum, svo sem verif hefir, eru það vinsamleg tilmæli vor, að þeir sem værir kynnu að verða við slíka flösku eða flöskæor, : er þeir álíta að minna sé í en vera á, gerí Sam- sölunni aðvart um það. í þessu sambandi viljum vér vekja athygjS á því, að mjólkurbúðir Samsölunnar hafa ávalt ; til sölu rjóma í lausu máli, til Mmælingar effirí j hendinni eða jafnóðum og um er beðið,. Þá viljum vér taka það fram, að þvi er mjólkina snertir, að þar semi mjólkurstöðiu getur ekki, frekar en aðrar mj ólkustöðv&r, fengið ábyrgð fyrir stærð þeirra mjólkur- flaskna, er hún notar, hvort heldur eru erlend- ar flöskur eða innlendar, en ógerlegt er fyriv stöðina að Iáta mæla hverja flösku áðutr en mjólkin er látin í hana, þá getur stöðín ekM \ tekið ábyrgð á nákvæmri stærð fíasknanna. j Hinsvegar hefir starfsfólk stoðvarinnar ail sjálfsögðu alt það eftirlit með þessu sem öðru, ! er við verður komið, og hin sjálfvirkn osaaSr- í tæki stöðvarinnar tryggja það, að úr mjólkur- körum hennar fari ávalt rétt mál. HJólknrsöluiicfncliii. en þess liefði íiiaðxii’ þó getað vænst, eftii’ ái’angxir undanfar- inna ára, einkunx þegar þess er gætt, að á þessu xxxóti keppa niai’gir methafar, er sett hafa met á undanförnum árxun. Og þetta eru flest kornungir nxenn, sem ættxi að vera i stöðugri framför. Það er t. d. ekki alt með feldu, að Kristján Vattnes sluili varpa kúlunni á annan íxietra skemmra nú eix liaixix gex’ði fyi’ir tveimur árum. Spjót- inu er að þessu sinni kastað 14 metrurn undir meti, Sigurður Sigurðsson stekkur á annan metra skenxra í þrístökkinu exi hann gei’ði fyrir fáeinunx, árum, og í hástökkinu hefir lionum einnig hrakað. Ólafur Guð- mundsson kastar kringlunni lxálfunx sjötta metx’a skemra en fyrir tveimur árum, og þannig rnætti lengi telja. Af hvaða á- stæðu þetta er þannig, er ekki gott að segja, — ef til vill eru þær margar -— en hitt er stað- reynd, að þetta er aflurför, — og það er einhvernvegimx ekki eins og það á að vera. Hinu verður ekki neitað, að einstöku menn eru þarna, senx eru í stöðugi’i fraixxför og vænta má mikils af, en margir þeirra keppa í svo mörgum íþrótta- j greinum, að hætta er á að þeir ofreyixi sig. Má þar nefna Gunn- ar Huseby, Sigurgeir Ársælsson, Anton Rjöx’nsson og Jóhann Bernhard. Af ölluixx þessuixx nxönnunx má vænta mikils í franxtíðimxi, ef þeir þjálfa sig á í’éttilegan liált og ofreyna sig ekki. Þarna voru líka ýnxsir aðr- ir, senx minna har á, en vænta inætti mikils af í framtíðinni með góðri æfingu og reglusömu lífei’ni. Áhorfendur voru fáir móts- dagana, og ef það er tákn áhuga almennings fyrir frjálsum íþróttum, þá verður ekki dregið i efa, að sá áhugi er sáralítill. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Nýreykt Kjöt FrosiS Dilkakjöt Nýr Lax Kindabjúgu Miðdagspylsur Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Nýr L a x Nordalsíshús Sími 3007 CSott §altkjöt. Kjöt 5 fiskur Simar 3828 og 4764. \jír Lax Nýtt Alikálfakjöt BUFF. GULLASCH. STEIK. HAKKABUFF. Kjötbúöin Herðubreið Hafnarstræti 4. Sími 1575. I Fra mköllun Kopiering Við kopierum á 3 pappírstegundii? — Hvítan háglans — Gulan — — — Gulan matt. \wtiHiBi aðeins pappír fra Verslun Hans Petersen Bankastræti 4. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR. Skemtiferð í Jósepsdal á sunnudag. Lagt af stað fi’á Tungu kl. 9%. STJÓRNI3SL Móðir mín, Guðrún Helga Guðmundsdóttir, andaðist á heimili sinu, að Stói’ólfshvoli, miðvikudaginö 24. júlí. Bjönv Bjömssanr, I! Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarS- ai’för konu minnar, móður, tengdamóður og önxmu,. Vilborgar Magnúsdóttuv. Njáll Símonarson, böm, tengdaböm ©g bamaböm. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.