Vísir - 27.07.1940, Page 1

Vísir - 27.07.1940, Page 1
Ritstjórs: KHsiján Guðíaugsson Skriístoíur: Fciagsprentsmiöjan (3. hæö). 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 27. júlí 1940. Ritstjóri Biaðamenn Simi: Auglýsingar 5 660 Gjaldkeri 5 ’ínur Afgreiðsla 171. tbl. Stendur írekari skifting Rúmeníu fyrir dyrum? Þjóðverjar sagðir styðja kröfur Búlgara og Ungverja, en Rúmenar ætla að verja land sitt gegn frekari árásum. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Athygli manna um heim allan hefir beinst að Balkanskagamálum á ný og við- ræðufundum þeim, sem byrjuðu í Þýskalandi í gær. Talið er að Hitler hafi ákveðið að styðja kröfur Ungverja á hendur Rúmenum, þ. e., að Ungverjar fái Transylvaníu og Búlgarar suðurhluta Dubruja-héraðs. Bretar virðast þeirrar skoð- unar, að Hitler miði að því, að koma í veg fyrir Balkanstyrjöld, og vilji leysa deilumál Rúmena og nágrannaþjóða þeirra til þess að þurfa ekki að hafa áhyggjur af þeim með- an lokatilraun Þjóðverja til þess að sigra Breta stendur yfir. Annað mál er hvort þessi áform hepnast. Rumenar hafa lýst yfir því, að þeir muni verja sig gegn frekari tilraun- um til að skerða land þeirra, en menn eru yfirleitt nokkuð vantrúaðir á, að þeir geti það — og jafnvel, að þeir geri það. Um afstöðu Rússa er alt í óvissu. Úr öllum nýlendum og' sjálfstjórnarríkjum Bretaveldis koma hermenn til þess að berjast við hlið Englendinganna. Hér birtist mynd af einu slíku herliði, sem kemur frá Nýja Sjálandi. — Anthony Eden ávarpar hermennina. Þeir Gigurtu forsætisráðherra Rúmeníu og Manules- cu, utanríkismálaráðherra Rúmeníu, komu til Salzburg í gær og ræddu við von Ribbentrop, en þaðan fóru þeir til fundar í Berchtesgaden og ræddu við Hitler í hálfa þriðju klukkustund. Um fund þennan vita menn fátt með vissu. Að honum Ioknum var gefin út tilkynning, sem engar upplýsingar veitti um umræðuefnið, en tekið fram, að viðræðurnar hafi verið hinar vinsamlegustu og að ráðherrarnir færi í heimsókn til Rómaborgar, þeg- ar eftir fundinn. Forseti Slóvakíu og forsætisráðher^a koma til Þýska- lands í dag og ræða við Hitler og ungverskir ráðherrar cru einnig væntanlegir þangað. Það var sagt frá því í fregnum Reutersfréttastofunn- ar í gær kveldi, að Hitler mundi hafa tilkynt Gigurtu, að Þjóðverjar ætluðu að styðja kröfur Ungverja og Rúrnena. Breslta stjórnin hefir birt yfirlýsingu varð- andi kröfur Búlgara, og er þar svo að orði komist að breska stjórnin telji kröfur Búlgara um Suður-Dobru- dja réttmætar, og muni lausn málsins ekki sæta gagn- rýni í Bretlandi fyrir það eitt, að Þjóðverjar hefði lagt þar eitthvað til málanna, enda þótt Bretar vissi, að Þjóð- verjar ynnu að þeim í eiginhagsmunaskyni. Bretar, seg- ir í tilkynningunni, hafa aldrei verið mótfallnir breyt- ingum á landamæraskipan álfunnar, svo fremi að um breytingar næðist friðsamlegt samkomulag. Frá Balkanlöndunum berast fregnir, sem benda til vaxandi afskifta Rússa af Balkanlönd- unum og því sem þar gerist. Rússar voru nýlega sagðir vinna að því, að komið yrði á fót rót- tækri stjórn í Rúmeníu, sem, yrði vinsamleg í garð Sovét- Rússlands. Er það kunn ugt, að Rússar eru óánægðir með stjórn Gigurtu, sem er vinur Görings, en ekki virðist það ætla að af- Flngrlieræfingrar við Pansáma. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Flugheræfingar fóru fram við Panamaskurðinn í gær. — Átján flugvélar úr flotanum gerðu skyndiárás á flugstöðvar landliersins og var háður „bar- dagi“ milli flugvéla landhers og flota. Veitti flugvélum land- hersins miður, enda kom árás- in verjendum Panamaskurðsins að óvörum. Bæði varnar- og á- rásarflugmenn notuðu kastblys, sem varpað var niður yfir mannvirki skurðsins. -— Talið er, að flugflotaæfingarnar hafi komið að miklum nolum. stýra því, eftir því sem nú horf- ir, að Rúmenar verði að láta fleiri lönd af liendi. Saka Rúss- ar Gigurtu um harðstjórn og gefa í skyn, að þeir verði að grípa til varúðarráðstafana, ef ekki verði breytt um stefnu. Rússum hefir orðið mikið á- gengt í undirróðursstarfsemi sinni í Jugoslaviu og Búlgaríu, en rússneskir stjórnmálamenn þar eru sagðir liafa lýst yfir vanþóknun sinni á þvi, að búlgörsku ráðherrarnir fóru til Berlínar. Þá hafa Rússar sent viðskifta- nefnd til Belgrad, til þess að vinna að aukinni samvinnu Rússa og Jugoslava. Brctar tal<a tvö rnmenik olíii- flutniugaskiiK Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Siglingamálaráðuneyti Rúm,- eníu hefir tilkynt, að því hafi borist upplýsingar um, að bresk yfirvöld í Port Said bafi lagt Iiald á tvö rúmensk olíuflutn- ingaskip. Oliuflutningaskip þessi eru samtals 6000 smálest- ir. — Bretar taka frönsk herskip í notkun. London í m'orgun. Það var tilkynt í London i gær, að búið væri að manna eitt frönsku herskipanna, sem Bretar tóku, og eru eingöngu á þvi „frjálsir Frakkar“, þ. e. menn sem fylgja De Gaulle að málum. Það er og verið að manna mörg önnur frönsk her- skip. Sum þeirra verða mönn- uð bæði Bretum og Frökkum og hafa uppi fána Bretlands og hinna frjálsu Fraklca. Muselier aðmíráll stjórnar frönsku lier- skipunum, en yfirstjórn verður í höndum yfirflotaforingjans breska og flotamálaráðuneytis- ins. ------■inram -------- Havana-ráðstefnan H silklllllg hi m koiii er. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. . Ekkert samkomulag liefir náðst ennþá á Havanaráðstefn- unni um hinar ýmsu tillögur, sem fram hafa komið um vernd þeirra nýlendna, sem Evrópu- þjóðir eiga í Vesturálfu. — Cor- dell Hull er sagður hafa lagt fram málamiðlunartillögur i nefndinni, sem hefir allar til- lögurnar til meðferðar. í tillög- um þessum liefir hann reynt að þræða meðalveg, til þess að samræma tillögur Bandaríkj- anna og Argentínu. Samkomu- lag hefir þó ekki náðst enn sem komið.er, en fulltrúarnir á ráð- stefnunni eru vongóðir um, að fult samkomulag muni nást. .ÚtlllutUBl matvælaseðla. Úthlutun matvælaseðla fyrir ágúst og september fer fram dagana 29.—31. þ.m. í Tryggva- | götu 28. Afgreiðslutími er frá | kl. 10—12 f. li. og 1—6 e. li. i alla dagana. Avenol segir af sér aðalritarastörfum hjá Þjóðabandalaginu. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Avenol, aðalritari Þjóða- bandalagsins, hefir sagt af sér störfum frá 21. ágúst næstkom- andi, og hefir verið ákveðið, að þriggja manna nefnd fari með framkvæmdastjórn Þjóða- bandalagsins, uns annað verð- ur ákveðið. Fregn frá Prince-háskólanum í Bandarikjunum hermir, að Avenol hafi tilkvnt i gær, að störf þeirrar skrifstofu Þjóða- bandalagsins, sem liefir með höndum viðskifta- og fjárhags- mál, verði falin „The Institute for Advanced Study“ í Prince- ton. á Sandskeiði 1 dag á tólfta timanum var bifreiðinni R 1259 ekið utan i grjótgarð á Sandskeiði og hvolfdi hlenni með þeirri af- leiðingu, að sumir þeirra, sem í henni voru, meiddust, sumir alvarlega. Bíllinn er 18 manna bíll frá Steindóri og var fullur af fólki; en garðurinn, sem ek- lii laliii i Bret- i m Friðartillög- ur Hitlers. London, í morgun. Breskum blöðum verður all- tiðrætt um það, sem þau kalla liina nýju friðarsókn Hitlers. Komst á kreilc fregn um það í gær, að einhver friðarvinanefnd í Hollandi liefði símað til Roose- velts forseta og skorað á hann að koma þvi til leiðar, að Bretar og Þjóðverjar hætti að berjast, en hollenska stjórnin í London kannaðist ekkert við nefndina, og var því talið, í Bretlandi, að nefndin líefði fengið það lilut- verk í hendur, að tilhlutan Þjóð- verja, að síma Roosevelt, en Roosevelt sjálfur segist ekki liafa fengiþ nein tilmæli í þessa átt. Einnig birtir blað í New York fregn um það, að Hitler liafi sent Gustav Svíakonungi fx-iðartillögur, með tilmælum um, að hann legði þær fyrir Breta. í tillögum þessum er gert Það var heldur minna um loftárásir á Bretland í gær og s. 1. nótt og eigna- og manntjón lítið. Nokkurar árásir voru gei’ð- ar á skipaflota, m. a. einn við norðurströnd írlands. 5-6 þýsk- ar flugvélar voru skotnar niður við Bretland í gær, og 28 sam- tals í fyrradag. Bretar halda áfraixi loftárás- um með mildum árangri á flug- véla- og olíustöðvar i Þýska- landi. ið var utan í, er einn þeiri’a, sem breska lierliðið liefir hlað- ið út á vegi allvíða, t. d. á Ilafn- ax’fjarðarveginum, brautinni austur o. s. frv. I bílnunx voru m. a. tveir xmglingar, og ixxeidd- ist annar þeirra mjög mikið, af rúðubroti, senx skarst inn í brygginn. Misti unglingurinn nxeðvitund. Barn, sem í bílnunx var, nxeiddist alvarlega á liöfði, að því er Visi hefir tjáð verið í simtali við Skíðaskálann, en þangað var fólkið flutt. Það slys vildi til í morgun kl. 9.50, að Benjamírx Ingimarsson, Lindargötu 10 B varð fyrir mót- orhjóli og' slasaðist eitthvað. Slysið vildi þannig til, að Hall- dór Eiixarsson var á leiðinni suður Reykjanesveg á bifhjóli, X-96, þegar liann sá mann ganga á undan sér suður eftir. Er hann var kominn að maixninum, senx vðr Benjaixxín, og ætlaði fram fyi’ir hann, gekk hann alt i einu til vinstiú og ætlaði yfir götuna, en lenti þá á lijólinu, og féll í götuna. Benjamin var þegar fluttur á sjúki-ahús, og líður nú vel eftir atvikum. Japanir hafa i hótunom við Bandarikin. 9likt! gremla úí af §einii§tu ákvörðnai Koosevclti. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Japanir eru afar gramir yfir seinustu ákvörðun Roosevelts, þ. e. að ákveða að sérstakt Ieyfi skuli þurfa til útflutnings á olíu og brotajámi, en talið er, að ráðstöfun þessi sé fram komin til þess að koma í veg fyrir, að Þýskaland, Japan og Ítalía geti fengið þetta frá Bandaríkjunum. í’áð fyrir, að Þjóðverjar marki stefixuixa í meginlandsmálunum og fói íxýlendur sínar, en Þýska- land verji Bretland gegn liinxxi „gulu hættu“ þ. e. frá hinum gulu Asíuþjóðum, en það er ekki kunnugt, að Bi’etar telji neina gula liættu yfirvofaxxdi og enn síður að Jxeir muni telja Þjóð- vei-ja hafa nokkura aðstöðu til að vernda aðra gegn lienni eða vilji Jxiggja slíka vernd af þeim. Blaðið Nichi-Nichi sem birtir grein um þetta segir að ef Banda- ríkin aðhafist frekara til þess að egna Japani upp, muni Japanir neyðast til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi flutninga á af- urðum frá Austui’-Asíu, sem Bandaríkjamönnum er mikilvægur, og talar blaðið jafnvel um „að loka Austur-Asíudyrunum fyrir Bandaríkjamönnum“. Blaðið segir, að augljóst sé, að Japönum sé hyggilegast að efla samvinnuna við Þýskaland og Ítalíu og snúast með þeim til andstöðu við Breta og Bandaríkjamenn, sem sýnilega ætli að vinna saman í einu og öllu. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.