Vísir - 29.07.1940, Page 1

Vísir - 29.07.1940, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri ) Blaðamenn Sími: Áugiýsingar 1 1660 Gjaldáeri 5 línur Afgreiðsla j 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 29. júlí 1940. 172. tbl. Bretar gera miklar loft- árásir á hernaðarstöðvar Þjóðverja í Frakklandi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Franska stjórnin hefir mótmælt loftárásum Breta á Cherbourg, Nantes og St. Nazaire, þar sem mikið manntjón varð. Bretar tilkyntu í gær og fyrradag, að nauðsynlegt væri að eyðileggja semmestaf olíubirgðum þeim, semfalliðhefði i hendur Þjóðverja í Frakklandi, og þess vegna hefði verið gerðar árásir á ýmsa slíka staði þar í landi, með miklum árangri. Mótmæli frönsku stjórnarinnar, segir í bresk- um blöðum, sanna hversu miklu tjóni bresku sprengjuflugvélarnar valda, þegar þær gera árásir á olíustöðvar og slíka staði. S. 1. föstudagskvöld gerðu breskar sprengjuflugvélar árásir á skipasmíðastöðvar, og oliubirgðastöðvar við ósa Loire. — Einna mest tjón varð við Nantes og í St. Nazaire varð allmikið manntjón, að því er hermt er í mótmælum frönsku stjómarinnar. í öllum hafnarborgunum, sem árásir voru gerðar á, voru Þjóðverjar að því er talið er, að draga að sér skip og herskip, auk þess sem þeir höfðu þar mikið af flug- vélum alt til undirbúnings árásinni miklu. Miklir loftbardagar á sigl- ingaleiðum við Bretland. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. I breskum blöðum er nú farið að leiða ýmsum getum að því, hvemig á því muni standa, að „forleikurinn“ að innrásinni (þ. e. hinar stöðugu loftárásir, sem byrjuðu 18. júní) dragast á lang- inn. Auk þess sem annarstaðar er getið, að Hitler vilji tryggja sér frið á Balkan fyrst, ræða sum blöðin um það, að Hitler muni ætla að þreifa frekara fyrir sér um frið, í von um að þurfa ekki að gera innrásina, en það sé nú svo komið, að ýmsir helstu menn nazista, ráði frá því, að hún verði gerð, vegna óvissunnar, að hún geti hepnast. Þjóðverjar leggja mikla áherslu á, að reyna að hnekkja sigl- ingum við Bretland og gerðu þeir nýjar árásir á skip á siglinga- leiðum við Bretland í gær og hemaðarstaði þar. En 9 þýskar flugvélar voru skotnar niður fyrir þeim, þar af 5 Messerscmidt- flugvélar, en þetta eru árásarflugvélar, sem Þjóðverjar eru nú farnir að nota sem sprengjuflugvélar. En þær eru þyngri í vöf- unum sem árásarflugvélar og reynast síst betur en sprengju- flugvélamar, sem Þjóðverjar hafa notað til þessa. Alls hafa Þjóðverjar nú mist 31 Messerscmidtflugvél í bardögunum við Bretland á tiltölulega skömmum tíma. Manntjón og eigna varð lítið í loftárásunum á Bretland í gær. Per Albin Hansnon for§tæti§ráðh. Sví- þjoðar flytiii' ræðn. llanii ver §tjórn §ína fyrir að lcyfa Þjóðverjnm að fara yfir Svíþjnð. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Fregnir frá Stokkhólmi herma, að Per AlbinHansson,forsætis- ráðherra, hafi haldið útvarpsræðu í Njurunda nálægt Sundsvall, og varið stefnu Svía í utanríksmálum. Hann kvaðst ekki neita því, að Svíar hefði breytt um stefnu með því að leyfa þýskum hermönnum í heimferðarleyfi að fara yfir Svíþjóð, frá því sem var áður í stríðinu milli Norðmanna og Þjóðverja, en þetta bæri ekki að skilja þannig, að Svíar hefði horfið frá hlutleyssistefnu sinni eðg afsalað sér sjálfsákvörðunarrétti sínum né heldur, að þeir hefði breytt um stefnu út á við. J á' 6® \ - , -■ -. . - Bretar vígbúast nú af kappi lieima fyrir, til þess að taka á móti Þjóðvérjum, þegar jæir liefja inn- rás sína. Hér sjást breskir liermenn vera að setja upp gaddavírsgirðingar fyrir utan flotamálaráðu- neytið. Þessar víggirðingar eru aðallega ætlaðar íil vamar gegn „5. herdeildinni“ og fallhlífarher- Þjdöverjar fdrn aldrei dult með samúð sína Einkaskeyti til Vísis. London í morgun. Fregnir frá Berlín lierma, að þýsk blöð geri að umtalsefni við- ræður þær, sem fram hafi farið í Þýskalandi síðustu daga, og gefa þau í skyn, að Þjóðverjar muni styðja lcröfur Ungverja og Búlgara gagnvart Rúmenum. Segja blöðin, að Þjóðverjar liafi aldrei farið dult með þá skóðun, að þeir hafi haft samúð með Ungverjum og Búlgörum, og telji réttmætt, að kröfur þeirra á hendui' Rúmenum liafi við full rök að styðjast. Veðurspár viku fram í tímann, y eðurstofa Bandaríkjanna hefir tilkynt, að hún muni á næstunni fara að senda út veðurspár viku fyxirfram. Verð- ur þetta gert tvisvar í viku. Undirbúningur fyrir þessa starfsemi liófst fyrir sex árum. Var þá einn af þektustu veður- fræðingum Bandarikj anna send- ur til Þýskalands til að kynnast nýjustu kenningum Þjóðverja og jafnframt var þektum norsk- um veðurfræðingi, dr. Karl G. Rossbv, hoðið veslur um haf, til þess að hafa umsjón með undirbúningsstarfinu. Tilrauna-veðurspár hafa ver- ið gerðar í nokkura mánuði og reyndust þær 70—75% réttar, I hvað viðkom úrkomu og hita- breytingum. Þjóðverjar munu vera lengst komnir allra þjóða um að spá um veðrið langt fram i tim- ann. Eru þær bygðar á kenn- ingum dr. Franz Bauers í Frankfurt a. M. Er talið að leit- að liafi verið umsagnar hans, áður en Þjóðverjar lögðu undir sig Niðurlönd, hvort rigningar myndi tefja framsókn vélaher- sveitanna. (U. P. Red Letter.) monnum. Oí (li 7800. Síldaraflinn á öllu landinu mun nú vera orðinn 7—800.- 000 mál. Þar af hafa ríkis- verksmiðjurnar fengið um 430 þús. mál. Hjalteyrarverksmiðjan er búin að taka við talsverðu á annað hundrað þús. mála og Hesteyrarverksmiðja Kveld- úlfs er einnig farin að taka við síld. Rauðka og Grána hafa fengið um 38 þús. mál, eða jafnmikið og’ alla vertíðina í fyrra. Til Djúpavíkur eru komin 60—70 þús. mál. Þá eru ótaldar margar smærri verksmiðjur, sem töl- ur hafa ekki borist frá. Mun óhætt áð áætla síldaraflann 7 —800 þúsund mál. í fyrra, 29. júlí, var heild- araflinn orðinn 708.158 hl. (Eitt mál jafngildir íx/i hl.) Viðræðnm Hitlers við ráðherra Rúmenin, Bú!g- arin og Slðvakiu er lokið EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Hitler ræddi í gær við forseta Slovakiu og forsætisráðherra, en áður hafði hann rætt við rúmensku og búlgörsku ráðherrana, svo sem fvrr hefir verið getið. Að afstöðnum viðræðunum við fulltrúa Slovakiu var gefin út yfirlýsing um að viðræðumar hefði farið fram í anda vinsemdar, en engar upplýsingar gefnar urn umræðuefnið. Rúmensku ráðherrarnir eru nú komnir heim og ræddu þeir við Karl konung þegar eftir heimkomuna. HaTana*ráð§teínaii. Eagin eigendaskiíti á nýlendum í Yesturálfu. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Algert samkomulag hefir náðst í allsherjarnefnd Havanai'áð- stefnunnar urn yfirlýsingu þess efnis, að eigendaskifti á nýlend- um Vesturálfu geti ekki komið til greina, með þeim hætti, að yfirráðin verði fengin í hendur öðrum ríkjum en Vesturálfu- ríkjum. Vesturálfuríkin lýsa yfir fylgi sínu við kenningu Woodrow Wilson’s, Bandai'ikjaforseta um sjálfsákvörðunai'i'étt þjóðanna, og ennfremur að þau séu á einu máli um það, að ráðstafanir verði gei’ðar til þess að gera hverjar þær ráðstafanir, sem þörf þyki Vesturálfulöndum til verndar. Yfirlýsingin verður nú lögð fyrir ráðstefnuna í heild og er búist við, að hún verði einróma samþylct. Eitt af hinu mikilvægasta, sem samkomulag hefir náðst um er það, að eitt eða fleiri Vestur álfuríki liafa heimild til að hefj- ast lianda þegar i stað, til vei-nd- ar öðrum Vesturálfuríkjum, ef þau slcyldi verða fyrir árás, og þurfa þá eklci að leita ráða liinna fyrr en eftir á. STENDUR FREKARI t SKIFTING RÚMENÍU FYRIR DYRUM? Það er að sjálfsögðu uppi ýmsar getgátur um viðræðurn- ar á þessum fundum, markmið Þjóðverja á Balkanskaga o. s. frv. Einna líklegast þylcir, að áliti þeirra, sem um alþjóða- stjórnmál skrifa i bresk hlöð, að fyrir Hitler vaki að koma þvi til leiðar, að liann þurfi ekki að hafa frekai'i áliyggjur af Balk- anskagamálum, meðan hann gerir úrslitatilraunina til þess að sigra Bi'eta. Hvort honurn liepn- astBalkanskagaáformin er hins- vegar mjög óvíst, ekki síst vegna þess að enginn veit livað Rússar muni gera, en þeir líta hersýni- lega iá Balkanskaga sem rúss- neskt áhrifasvæði, og Iiafa þeir heitt sér mjög til þess að efla á- hrif sín þar að undanförnu, ekki síst í Jugoslaviu, Búlgariu og Rúmeníu. Rúmenar hafa orðið að heygja sig fyrir öllum kröf- um Rússa til þessa, seinast að lofa hót og betrun út af um- kvörtunum Rússa um harðn- eskjulega meðferð á flótta- mönnum frá Bessai’abiu. Líklegt jxykir, að Hitler ætli að styðja kröfur Ungverja og Búlgara um Transylvaniu og Suður-Dohrudja, og það er hent á, að blað Görings liefir komist svo að orði, að landamæraskip- unRúmeníu eftir|Ileimsstyrjöld- ina liafi verið liin liéimskuleg- asta, og verði að bæta fyx’ir það. Er þetta slcilið svo, að Rúmenar verði að láta Transylvaniu af liendi, við Ungverja, og senni- lega einnig Suður-Dohrudja við Búlgara. En grípi Rúmenar til vopna til að koma í veg fyrir það getur alt komist í bál og hrand á Balkanskaga öllurn, en auk þess er afstaða Rxxssa óviss sem fyrr segir. Tillögur um vöru- skifti milli Bretlands cg Basdaríkjanna. Einkaskeyti frá Uniíed Press. London, í morgun. jr IBandaríkjunum hafa ýmsir merkir menn komið frarn með tillögur um að viðskifti Breta og Bandaríkjamanna verði látin fara fram sem vöru- skifti meðan styrjöldin stendur yfir. Er þá ætlunin að Bi’etar greiði fyrir flugvélai’, fallbyssur og önnur hergögn með tini og gúmmíi. Á þann hátt yrði kom- ið í veg fyx’ir,. að alt gull Bx-eta safnaðist í Bandaríkjunum, Bretar myndu geta keypt meira en áður og utanríkisverslun Bandarikjanna aukast þar af leiðandi. Bandaríkin eru liinsvegar fá- tæk af tini og gúnxnxíi og ef þau lentu t. d. í ófriði við Japani, væri ekki veri'a að lxafa næg- ar birgðir fyrix’liggjandi af þess- uni hráefnum, ef flutningur á þeim teptist.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.