Vísir - 29.07.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1940, Blaðsíða 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 166 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Þökk fyrir skemfunina. «rG cr þó altaf lieiðarlegur irtaður" — var haft eftir borgara einum. Þetta var orð- ið að máltæki hjá honum. Sann- leikurinn var sá, að maður þessi þólti nokkuð smáskrítinn í við- skiftum. Ástæðan til jress, að hann taldi sig sifell þurfa að gefa yfirlýsingar um lieiðarleik sinn, var auðvitað sú, að hann fann til þess, að menn töldu hann ekki allskostar glöggan á markalímma milli þess, sem er Jeyfjlegt og óleyfilegt. Hann Varð þess áskynja, að menn stungu saman nefjum um fram- ferði hans. Og af þvi mjölið í pokanum hans var ekki alveg hreint, gat hann ekki á sér set- ið að vera altaf á vörunum með þetta: Eg er þó altaf heiðarleg- ur maður! Auðvitað liafði liann ekki annað upp úr þessu en það, að allir ldógu að honum. Formaður Framsóknar- flokksins hefir nýlega gefið yf- irlýsingu, sem rifjar upp sög- una um þennan „heiðarlega“ mann. Hann lýsir þvi yfir afar hátíðlegaó að hann treysti Framsóknarflokknum hest að fara með fjármálastjórnina í landinu. Og ef einhver skyldi gerast svo djarfur, að vera á annari skoðun, segist hann muni sanna mál sitt með „sögulegum dæmum“. Jónas Jónsson er einn af stofnendum FramsóknarfIokks- ins. Hann var um langt skeið svo valdamikill í flokknum, að það stappaði nærri einræði. Hann hefir verið formaður flokksins um langt skeið. Hann hefir verið aðal málafærslu- maður flokksins frá öndverðu og til þessa dags. Dettur Jónasi Jónssyni virkilega í hug, að það hafi nokkur áhrif til eða frá, þó að hann segi, að Framsókn- arflokkurinn sé „þó altaf heið- arlegur flokkur“ ?! Þótt gengið sé út frá því, að Jónas Jónsson vilji aldrei segja annað en það, sem hann veit sannast og réttast í Iiverju máli, þótt ennfremur sé gert ráð fyrir því, að hann sé hverjum manni óvilhallari í dómum sínum, ætti þessi fyrverandi dómsmálaráð- herra að láta sér skiljast, að vitnisburður hans um verðleika Framsóknarflokksins verður ekki gildur tekinn, vegna þess, að hann er aðili í því máli, meira að segja höfuðaðili. .Tónas Jónsson lætur sér svo margt til hugar koma, að vel má vera, að hann trúi því fast- lega, að hann sé mesti fjármála- spekingur. En af því liann hefir sjálfur markað stefnu Fram- sóknarflokksins manna mest, ekki síður í fjármálum en öðr- um málum, þá verður hann að sætta sig við, að yfirlýsingar hans um ágæti fliokksins eru svo nærri því að vera yfirlýsing- ar um eigið ágæti, að þæ_r hafa nákvæmlega sömu áhrif og yf- irlýsingar dánumannsins, sem nefndur var, um að hann væri „þó altaf heiðarlegur maður“. Það kann að vera, að í Fram- sóknarflokknum út um land séu einhverjir menn, sem „trúa því, úr því Jónas segir það“. En þessa sanntrúuðu flokksmenn sína þarf hann ekki að sann- færa. Allir aðrir brosa að þess- ari yfirlýsingu. Jónas Jónsson mundi gera hið sama, ef ein- hver héldi því fram við hann, sem sönnun fyrir ágæti nazism- ans, að Hitler treysti nazistun- um best! Eða ef einhver á sama liátt færi að miklast yfir þvi, að Stalin treysti kommúnistum hest! Jónas hefir glögt auga fyrir j)ví, sem kátlegt er í fari ann- ara. Hann getur brosað að því, að smáskrítinn fjáraflamaður þarf stöðugt að koma því að, að liann „sé þó altaf heiðarleg- ur maður“. Þessvegna skilur hann Jiað vafalaust, ef hann hugsar sig um, að menn hafa afar gaman af yfirlýsingu hans um að hann treysti Framsókn- arflokknum hest. Hafi hann þökk fyrir skemtunina! a Qhemju veiði er ennþá fyrir norðan, svo að menn muna ekki annað eins. Skipin koma með fullfermi 5—6 klukku- stundum eftir að þau hafa feng- ið losun og farið út. í gærmorgun hiðu 57 skip löndunar og höfðu þau um 33 þúsund mál áætlað. I morgun hiðu enn fleiri skip, eða sam- tals 66, löndunar og var áætlað að þau liefði um 40 þúsund mál innanborðs. í gær voru 10 skip send til Krossaness og þeim útveguð löndun þar. Voru þau með ca. 6000 mál. Þótt veiði sé um allan sjó, er hún þó aðallega á Grímseyjar- sundi, umhverfis Flatey og á Skjálfandaflóa. EINKASKEYTI. Djúpavilí í morgun. í fyrradag lönduðu hér bv. Rán 1018 mál, Kári 1512, Sildin 569, Alden 763 og Rifsnes 1071 mál. í gær komu þessi skip og bíða sum þeirra löndunar: Lv. Sig- ríður 1200 mál, Surprise 1750, Allur síðasti Ameriku- póstur sendur til Bretlands ^^íðastliðinn laugardag tóku fulltrúar bresku herstjómar- arinnar í sínar vörslur allan þann póst, sem borist hafði frá Bandaríkjunum, og mun vera ætlunin að taka hann til sér- stakrar athugunar, og senda hann í því augnamiði til Bretlands. Fulltrúar póststjórn-arinnar voru viðstaddir, er póstpok- arnir voru opnaðir, og hentu jjeir á öll þau bréf, er þeir álitu að innihéldu skipsskjöl og verslunarbréf, og voru jiau bréf opnuð og afhent að at- hugun lokinni. Visir átti lal við fulltrúa póststjórnarinnar, er viðstadd- ur var, er pósturinn var tek- inn upp, og skýrði hann svo frá, að póstur sá, sem tekinn hefði verið, myndi verða send- ur til Englands til athugunar. Vísir sneri sér því lil Mr. Kuniholm, sendiherra Banda- ríkjanna hér á landi, og spurð- ist fyrir um afstöðu hans til málsins: „Eg hefi þegar tekið málið upp við stjórn Bandaríkjanna, og legg eg áherslu á jiað, að öll verslunarbréf verði opnuð hér í landi og afhent, og ef bresk stjórnarvöld telja að nauðsyn heri til bréfaskoðun- ar yfirleitt, legg eg mikla á- herslu á, að liún verði fram- kvæmd hér í landi, en póstur- inn ekki fluttur til Englands. Af skoðun þeirri, sem fram hefir farið, hefir leitt, að pósti til mín liefir seinkað um tvo sólarhringa, og hefi eg einnig tekið það mál til alhugunar við stjórn mína.“ Póstur sá, sem tekinn var að þessu sinni, var aðallega bréf og blöð. Getur það að sjálf- sögðu verið mjög bagalegt fyr- ir íslendinga og viðskifti þeirra í Vesturheimi, að slíkar ófvr- irsjáanlegar tafir verða á af- greiðslu póstsins. Islensk stjórnarvöld munu gera alt, , Rán 1500, Tryggvi gamli 1800, Garðar 2700, Kári 1700 og Von 1000 mál. Öll þessi síld kemur frá Grímseyjarsundi og Tjörnesi. Hún er mjög feit, sannkölluð „kraftsíld“. Hér er nú logn og bjartviðri. Björnsson. Sitja Rússar á svik- ráflnm vifl Þjflðverja? Það fara tvennar sögur af því, hverjum augum Þjóðverjar og ítalir hafi litið á landakröfur Rússa á hendur Rúmenum. — Grein sú, sem hér fer á eft- ir, fjallar ekki um það, heldur yfirleitt um viðhorf Rússa gagnvart Þjóðverj- um. Höfundurinn, Ed- mund Stevens, blaðamað- ur hjá Christian Science Monitor, er einn af þekt- ustu blaðamönnum Banda- ríkjanna. Miklar breytingar eiga sér nú stað í Rússlandi, breytingar sem kunna að gefa til kynna afstöðu Rússa, þegar liða tekur á stór- veldas tyr j öldina. Eg fór nýlega til Moskva og varð þá var við að menn voru opinskárri en áður og óragari við að láta skoðanir sínar og gagnrýni í ljós. Það var líka greinilegt, að „hreinsunin“, sem hafin var vegna ófaranna í Finnlandi, var skyndilega hætt. Annars eru Rússar nú farnir að sem í þeirra valdi stendur, til þess að fá leiðréttingu í þessu efni, og má vænta þess, að vel greiðist úr þessum málum, einkum þar sem vitað er, að stjórn Bandaríkjanna hefir til þessa ekki viljað una því, að póstskoðun færi fram, og yrð- um við íslendingar þá væntan- lega hrein undantekning í því efni. Bifreið fer úf af veginum, A 12. tímanum í gærkueldi var bifreið héðan úr Iieykja- vík ekið út af veginum hjú Vogastapa. Var þetta R-1248. Lögreglan hér liafði fengið óljósar fregn- ir af slysi þessu, þegar Vísir átti tal við liana í morgun. Mun bifreiðin hafa verið á leið til bæjarins, þegar liún fór út af. Meiðsli á farþegum munu ekki hafa verið mikil. Landsmót I. fl.: íis€ii*ðing:ar og’ Viiliir. J kveld kl. 8'/z fer fram næst- síðasti leikurinn í Landsmóti 1. flokks og eigast þá við ísfirð- ingar og Valur. Leikur þessi verður vafalaust spennandi, ef veður hamlar ekki. Eins og sakir standa num lið Vals það sterkasla, sem þált hefir tekið í mótinu, og hafa sumir úr því leikið með Meist- araflokki og getið sér góðan orðstír. ísfirðingar eru hinsvegar ís- landsmeistarar í þessum, flokki og munu vart láta lilut sinn fyr en í fulla hnefana. Má af þessu sjá, að leikurinn í kveld verður mjög spennandi. Það félag, sem ber sigur af hólmi, keppir svo um meistara- titilinn við Víking á fimtudag. kalla slíkar hreinsanir „Yezhov- schinki“, eftir Yezhov, sem er yfirmaður G. P. U. Fjöldi manns, sem áður hafði verið handtekinn hefir nú verið látinn laus á nýjan leik og feng- ið uppreisn æru, ef svo má taka til orða. Þrátt fyrir samninga Þjóð- verja og Rússa, halda Rússar á- fram að lita á þýsku nasistana sem aðalfjandmenn sina og þeir búa sig af alefli undir reiknings- skilin, sem þeir þykjast vissir um að komi. Þeir liafa eklci gleymt því, sem segir um Ukra- inu í „Mein Kampf“, þótt Hitler virðist hafa lagt þau áform til hliðar um sinn. Það er sögð á- stæðan fyrir því, hvað Rússar hafa nú mikinn herafla í suð- vesturhluta landsins. Rússar standa Þjóð- verjum ekki snúning. Sovét-ríkin hafa beðið mikinn álitslinekki á síðustu 11 mán- Uðum af tveim orsökum: Önnur var sáttmálinn við Þjóðverja, hin innrásin í Finnland. Áfengisverslun, skemtistaðir, kaffí- húsalíf, og nauðsynlegar ráðstaf- anir, sem gera þarf. Frá sjónarmiði Rússa er auð- velt að verja sáttmálann við Þjóðverja, sérstaklega vegna sigurs þýsku herjanna í Frakk- landi og víðar. Fyrir meiva en ári vissu leiðtogar Rússa, að her þeirra gat að engu leyti jafnast á við her Þjóðverja. Þegar Rúss- ar áttu svo um tvo kosti að velja berjast gegn Þjóðverjum, eins og Bretar og Frakkar vildu, eða vera hlutlauir eins og Þjóðverj- ar vildu, tóku þeir síðara kost- inn. Þeir vonuðu að háðum að- ilum myndi hlæða til ólífis og ætluðu að hagnast á því. Þetta eru að minsta lcosti þau rök, sem borin hafa verið fram á fundum kommúnista og þau virðast passa vel í kramið. En þessi skyndilega stefnubreyting varð til þess, að allur almenn- ingur vissi hvorki upp né niður. Það var líka búið að prédika fyr- ir honUm árum saman að fasist- ar og nasistar væri hatrömustu fjandmenn Rússlands. Rússar hafa samúð með Finnum. Það er ekki alveg eins auðv. að gefa fullnægjandi skýringu á innrásinni í Finnland.Hún var enn hættulegri fyrir sovétstjórn- ina og varla nokkur maður hefir tekið þær ástæður trúanlega, sem fram hafa verið færðar. Hvar sem eg kom varð eg var við samúð í garð Finna og lotn- í blöðunum hefir allmjög verið rætt um það að undan- förnu, að óregla hafi farið í vöxt hér í bænum, og hafa enn eng- ar ráðstafanir verið gerðar til þess, að koma í veg fyrir slíkt. í öðrum löndum, þar sem likt stendur á og hér, liafa verið tek- in upp ný og ströng fyrirmæli til þess að tryggja að allsherjar reglu sé gætt, og þykir það liafa borið góðan árangur. Má í því efni skírskota til Danmerkur. Áfengisverslunin er stöðugt höfð opin, og engar hömlur eru settarhérviðneysluáfengis.Sam- koniur og kaffihúsalif gengur sinn vanagang, þótt full ástæða sé til, að t. d. skemtisamkomur verði hannaðar með öllu og kaffihúsum lokað fyr en venju- lega. Við Islendingar verðum að gera oss þess fulla grein, að ástandið nú er alt annað í land- inu, en það hefir verið, og við verðum að laka slíku með festu og skynsemi, að svo mildu leyti, sem í okkar valdi stendur. 1 sjálfu sér væri æskilegast, að þurfa ekki að grípa til ó- venjulegra ráðstafana, en sú reynsla, sem þegar er fengin, sýnir og sannar, að hjá því verður ekki komist. Það verður að takmarka frelsi einstakling- anna vegna þjóðarheildarinnar, enda er það þeim mönnum fyrir hestu, sem ástæðu hafa gefið til liinna óvenjulegu ráðstafana. Lögreglustjóri hefir víðtækt vald til margskonar öryggisráð- stafana, og liann nýtur vafalust fulls stuðnings ríkisstjórnarinn- ar. Þessir aðilar ættu því að hafa sem nánasta samvinnu, til þess að koma í veg fyrir vand- ræði. Ríkisstjórnin mun hafa rætt um sumt það, sem hér liefir verið gert að umræðuefni, en ekki er vitað, hvort hún liefir nokkrar ákvarðanir tekið. Sum- ir ráðherranna eru fjarverandi og kann því sú að verða raunin á, að nokkur dráttur verði á endanlegum ákvörðunum ríkis- stjórnarinnar. Lögreglustjórinu getur hinsvegar beitt því valdi, sem honum hefir verið fengið i í hendur, og er þess að vænta, að hann geri það, frekar degin- urn fyr en síðar, enda er allur dráttur til ófarnaðar úr þessu. Leiðbeiningar loft- varnarnefndar, ef til brottflutnings kemur. Ef koma kyríni til skyndi- brottflutnings úr Reykjavik eða Ilafjiarfirði, vegna óvæntra at- burða, ef almenningi bent á: 1. að taka með sér að lieiman: a) nauðsýnlegasta ullarfatn- að, hlýjar yfirhafnir, ull- arteppi, vatnsheldan skó- fatnað og regnverjur, og h) nesli til tveggja daga að minsta kosti. Útbúnaður þessi, — annar en fatnaður, sem menn bera, — ætti helst eigi að vera fyrir- ferðarmeiri en svo, að unt yrði að koma lionum fyrir í stórum hakpoka og lítilli eða meðalstórri ferðatösku. 2. Að taka ekki með sér neinn þungaflutning, er gæti valdið töfum eða óþæginduni á ferðalagi. 3. Að læsa hirslum sínum og í- húð og slökkva áður eld í eld- í eldfærum og loka fyrir gas. 4. Að þess er vænst, að allir, er geta, fari fótgangandi út úr bænum, en aðstoði við og stuðli að því, að börn, far- lama fólk og sjúklingar geti átl kost á sætum í þeim far- artækjum, sem til eru. 5. Til þess að auðvelda skyndr- brottflutning almennings, ef til slíks kynni að koma, — er æskilegt að þeir, sem eigi eru bundnir við störf í hæj- unum, útvegi sér nú þegar dvalarstaði utan þeirra, ef þess er kostur. 6. Öllum, sem tjöld eiga, er ein- dregið ráðið lil þess að koma þeim og nauðsynlegasta við- leguútbúnaði nú þegar til geymslu utan hæjanna, svo að þeir geti gripið til þeirra þar, ef nauðsyn krefur. ingu fyrir þeim, en gremju í garð stjórnarinnar fyiár árásina á þá. Ráðamennirnir i Kreml hafa orðið þess varir og taka fult tillit til þess. Þeir reyna að láta sem ekkert liafi í skorist og kvikmynd, sem sýndi bardag- ana á Kirjálaeiði var tekin úr urnferð, er hún hafði verið sýnd í eina viku í Moskva, án þess að nokkur skýring væri gefin á því. En þrátt fyrir þessi von- hrigði þjóðarinnar, hefir þó mikill hluti hennar ennþá trú á stjórninni og framtið landsins. Eg hefi áður búið í Rússlandi svo að heimsókn mín til Moskva 1 og ferð mín um S.-Rússland vöktu hjá mér misjafnar tilfinn- ingar. Það voru afskapleg við- brigði að kóma úr hreinlætinu og glæsileikanum í Stokkliólmi og koma svo í sóðaskapinn í Moskva. Verslanir eru subbulegar. Hamfarir ófriðarins, sem hafa myrkvað hinar glæsilegri höfuð- borgir Evrópu, hefir einnig auk- ið á lrírðuleysið i Moskva, sem altaf liefir verið mikið. Verðhækkun. Það er minna til af fatnaði og matvælum en fyrir ári síðan. Verðlag hefir hækkað, en kaup- gjald staðið í stað. Það er þó ekki rétt að draga af þessu þá ályktun, að hungur sverfi að mönnum í Moskva eða annar- staðar, því að enn er til brauð og Rússar munu aldrei svelta, meðan það er til. Orsakarirínar er ekki að eins að leita í Rússlandi sjálfu, held- ur og í styrjaldarástandinU í álfunni. Hin sifelda hervæðing, hernaðaraðgerðir í Póllandi og loks innrásin í Finnland komu mikilli ringulreið á alla skapaða hluti. Framfarir liinna síðari ára hafa farið í súginn og lífs- kjör manna eru nú á sama stigi og 1933. En það er nríkill munur á hugarfari manna nú eða árið 1933, þegar eg lcom fyrst lil Rússlands. Þá voru Rússar í sigurvímu, vegna fyrstu fimm- ára-áætlunarinnar. Fólkið bar byrðar sínar og þjáningar með glöðu geði, vegna þess að það ])óttist vita, að það væri að húa sig undir bjarta og góða fram- tíð. En nú ei þetta sama fóllc orðið næstum 10 órum eldra. Það hef- ir stofnað heimili og eignast hörn, sem sjá verður farhorða. Þröng húsakynni, lág laun, bar- áttan við fátæktina fyrir hinu nauðsynlegasta til að halda líf- inu hefir dregið úr áliuga ]>eirra og lirifningin er að slokna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.