Vísir - 29.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1940, Blaðsíða 3
ViSIR Loftvamanefnd hefir látið blaðinu í té uppdrátt, er sýnir leiðir, sem almenn- ingi er ætlað að fara, ef „óvæntir atburðir bera að höndum. — Feitu vegalínurnar sýna hina lokuðu vegi vegna hernaðar- aðgerða, en slitnu lín- umar vegi þá, sem al- menningi eru ætlaðir til afnota. Virðist auðsætt að loftvarna- nefnd ætlar að beita sér fyrir all- miklum vegabótum t. d. á gamla vatnsveitu- veginum og Þing- vallaveginum gamla, en þeir vegir liafa mátt teljast ógreiðir yfirferðar til þessa. Ennfremur virðist ó- njákvæmilegt að gera sérstakar ráðsiafanir vegna fólks þess, sem úr bænunrleitar, með því að ekki er unt að setja það á guð og gaddinn. Atvinnu- aukning sýnist því væntanleg fyrir til- stilli loftvarnanefnd- ar. Landsmót L fL í kvöld kl. 8?30 keppa Isfirðingar og Valnr Altaf meira spennandi! Hvor verðnr „KN0CR0UT“ í kv&ld? Skðmtunarseðlar fyrir júlí gilda aðeins næstn tvo daga. ■ Tn Kefiavikur . ' Ttt Kh-farvatr,*. T'7. Kaiaarta.-s Landsmót 1. flokks. ' r Isfirðingar unnu Fram með 5:1 Valur vann Haíníirðingana með 6:1 Landsmót I. flokks hélt á- fram á laugard. s.l. og keptu þá Fram og Isfirðingar fyrst, með þeim úrslitum, að ísfirðingar sigruðu með 5:1, en svo keptu Valur og Hafnfirðingar og sigT- aði Valur með 6:1. Dómarar voru Haukur Óskarsson og Baldur Möller. Dæmdu þeir prýðilega. Fyrri Ieikur: Fram : ísfirðingum. Fram hóf þegar í stað sókn, en ísfirðingar drógu úr henni og að lokum strandaði hún al- veg á hinum ágæta miðfram- verði Ágústi Leós . Var nú lengi vel þóf, svona um miðjan völlinn, en hvorugir gerðu veruleg upplilaup. Að lokum komst samt Kormákur Sigurðsson (Fram) i skotfæri og skoraði fallegt mark. Litlu síðar setti Bolli Gunn- arsson (ís.) mark, og lauk liálf- leiknum, með jafntefli (1:1). í seinni hálfleik stóðu ísfirðingar sig mun betur, enda þótt marka- fjöldinn (4:0) sé ekki réttlát úrslit. 2:0 hefði verið gott. Mörkin settu: Bolli 2, SLjéó Leós 1 og Friðrik Ottósson 1. Lauk leiknum svo sem fyr get- ur með 5:1. Margir ágætir menn voru í liði Isfirðinganna, en mest bar á þeim Ágústi Leós, sem var besti maður á vellin- um, og Bolla Gunnarssyni, sem var ágætur, og síðast en ekki síst markverðinum, Herði Iíelgasyni, sem besta dóma hlaut fyrir frammistöðu sína gegn Víkingum,, á ísafirði. Úr Fram-liðinu voru þeir Þórballur og Ilákon Kristjáns- son hvað bestir, en voru samt engir yfirburðamenn. — Baldur Möller dæmdi þennan leilc. Leikurinn var fjörugur á köflum, sérstaklega var það samt í fyrri hálfleik, sem spenn- ingurinn var mikill. Seinni leikur: Valur : Haukum. Þessi leikur var ekki nándai* nærri eins skemtilegur og fyrri Ieikurinn, enda mikið ójafnari. Valur lék mest allan tímann, en Hafnfirðingar komu rétt endrum og eins við knöttinn, gæti maður eiginlega sagt. Valsliðið er prýðilega æft og sýndi geisilega Ieikni í samleik og knattmeðferð. Er varla liægt að segja að mannamunur hafi nokkursstaðar verið, svo jafnir voru þeir. Rétt eftir byrjun leiksins settu Valsmenn sitt fj'rsta mark; var það Albert Guð- mundsson, sem skaut. Litlu síð- ar kom annað mark, og setti það Bjarni Guðmundsson; var það prýðilegt mark, sett úr löngu færi. Hugðust nú Hafnfirðingar að sýna sinn manndóm og jafnvel kvitta, cn alt kom fyrir ekki, og fór allur leikur þeirra í handa- pat og vafstur. Stuttu síðar setti svo Albert aftur mark og lauk hálfleikn- um á þá leið, eða með 3: 0. I seinni hálfleik byr-juðu Hafnfirðingar með miklum krafti og komust upp að marki og settu mark. Það var Jó- liannes Einarsson sem setti markið. Skammri stundu siðar setli svo Gísli Kærnested mark með aðstoð Hafnfirðings. Eftir þetta bætti Valur tveimur mörkum við, og settu Kjærne- sted og Jóhann Eyjólfsson þau. Laulc svo leiknum, sem fyrr getur, með 6:1 Val í hag. Valsmenn voru mjög jafnir, eins og eg sagði hér að fram- an, en ef einhverjir sköruðu fram úr, voru það helst þeir Ivjærnested og Jóhann í fram- línunni og Geir Guðmundsson og Jón Bergmann í baklinunni. Af hálfu Hafnfirðinga voru bestir þeir Guðjón Sigurjóns- son og Sigurbjörn Þórðarson. Haukur Óskarsson dæmdi þennan leik. í kvöld kl. 8% keppa Valur og ísfirðingar. Það verður spennandi! G. E. Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Thiele li.f, Austurstræti 20. HicÍ'jiá' ur BBNDRHIS hoffi Ota Sol haframjöl í pökkum komið aftur. T,- Viilll Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. I---------i LEYNIVOPN n n i i -nm Hermóður hleður til Öræfa á morgun. Flutningi óskast skilað fyr- *r hádegi. UTSALA Á SUMARHÖTTUM Hattabúð Soffíu Pálma Laugaveg 12 Sími 5447 Komið með fyrir mánaðamótin. Theodor Siemseu Sími: 4205. Hefi fyrirliggjandi Stimpla og stimpilhríngi í margar tegundir bílmótorau Get einnig útvegað, með litlum fyrirvara, stimpla í alla smærri „Diesel“-bíla og bátamótora. — Ált á sama stað. EGILL VHiHJÁLMSSON. Laugavegi 118. — Sími: 1717 Margar getgátur liafa kom- ið fram unl leynivopn Þjóð- verja. Sumir halda, að það hafi verið steypiflugvélarnar, aðrir „5. hersveitin“ o. s. frv. — Hér sést mynd af einu „leynivopninu“ ennþá. Er það fallbyssa, sem sumir ætla að eigi að skjóta á London frá Belgiu, þegar innrásin hefst. K. F. U. M. Vatnaskógur. Vikuflokkur fer í Vatna- skóg 10. ágúst, ef næg þátt- taka fæst. — Drengir gefi sig fram, í K. F. U. M. og hjá Hróbjarti, Laugavegi 96, Árna, Þórsgötu 4 og Ara, Óð- insgötu 32, fyrir 4. ágúst. —- f Matrósaföt Blúsuföt Jakkaföt. Sparta Laugaveg 10. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Tilkynning. | Samkvæmt samþykt Trésmíðafélags Hafnarf járðaE verður ékki unnið að trésmíði í Hafnarfirði dagana 5s* 6. og 7. ágúst næstkomandi nema á vinnusíofum og það nauðsynlegasta vegna útgerðar. Stjórn Trésmíðafélags Hafnarfjarðar. Taiaiikrein JOÐ — KALIKLÓRA SQUIBB RÓSÓL. Tannbnr§tar ÓDÝRIR. ®ZLC! Framköllun KOPIERINGi STÆKKUN framkvæmd af útlærðumr ljósmyndara. Amatcrverkstæðiö Afgr. í Lamigavegs-apótekii. Jarðarför konu minnar og móður okkar, Sesselju Siguröardóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 30. þ. m. og hefsK með húskveðju frá heimili okkar, Gretlisgötu 45, kl. 3L30L Guðmundur Guðmundsson og börxr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.