Vísir - 30.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó UNDRA Saga of the Alask- au Wilderness. SförmerkiLeg og spennandi amerísk ævintýrakvik- áajnd, tékin nyrst í Alaska. Aðalhlutverkin leika: Del Cambre — Earl Dwire — Jack Santos. Myndin lýsir hinu fagra og hrikalega landslagi og fjölskrúðugo dýralífi heimskautalandanna betur en áður hefir sést á kvikmynd. Ötsvör - - Dráttarvextir . Nú um mánaðamótin falla DRÁTTARVEXTIR á fyrsta hiuta (1/5) útsvara þeirra gjaldenda sem eiga að greiða bæjarsjóði Reykjavíkur útsvar skv. aðalniðurjöfnun 1940, og sem ekki greiða útsvörin með liluta af kaupi samkvæmt lögum nr. 23, 12. febrúar 1940. 15ru sjálfstæðir ATVINNUREKENDUR sérstak- Llega aðvaraðir, svo og allir aðrir, sem hafa ekki jþegar greitt samkvæmt fyrrnefndum lögum. Borgarritarinn. Ötsvör í Reykjavík Atvinnurekendur og kaupgreiðendur í Reykjavík og annarsstaðar á landinu, og sem hafa í þjónustu „sinni útsvarsgjaldendur til bæjarsjóðs Reykjavík- ,nr, eru beðnir að minnast þess, að skv. lögum nr. 23, 12. febr. 1940, ber að halda eftir af kaupi til greiðslu útsvara sem hér segir: 1. Af kaupi FASTRA starfsmanna 1/7 HLUTA AF ÚTSVARINU mánaðarlega frá júlí þ. á. til febrúar 1941 (desember undanskilinn). 2. Af kaupi annara en fastra starfsmanna, 10% AF KAUPINU. Kaupgreiðendum ber þegar í stað að standa bæjar- ígjaldkera skil á þeim útsvarsupphæðum, sem þeir innheimta á þenna hátt. Wanræki kaupgreiðandi að gera skil samkvæmt of- anrituðu má taka þær fjárhæðir, sem honum ber að siá um greiðslu á, logtaki hjá kaupgreiðanda sjálfum. Borgarritarinn. Bœjaf írétt'tr Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Maren Jóns- dóttir og Páll Ásmundsson, Brekku- stíg 17. iþróttaskólinn á Álafossi. Sýning verður fyrir foreldra barna þeirra, sem dvelja þar nú, á fimtudaginn kl. 3 e. h. Til nýrrar kirkju í Reykjavík: Frá Þ. og M. kr. 100.00, afhent síra Bjarna Jóns- syni. Póstskoðun. Til þess að varna misskilningi skal þ'aÖ tekið fram, aÖ fulltrúar póststjórnarinnar fengu ekki afhent nema nokkurn hluta af þeim fjölda liréfa, sem þeir töldu að myndu innihalda verslunarskjöl og'vöktu er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — RUGLVSINGRR BRÉFHRUSR BÓKRKÚPUR EK PUSTURSTR.12. ^ Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til ld. 6. Nýja Bíó Æfintýri á ökuför ( Tí/NDiæmsriixyNNM St. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur í kvöld kl. 8. — 1. Iuntaka nýliða. 2. Kosning embættis- manna. 3. Kosning i húsráð. 4. Píanó- og fiðlusamspil. 5. Er- indi: Pétur Zophoníasson ætt- fræðingur. (511 ■VlNNAn TELPA óskast i sumarbústað til að líta eftir börnum. Uppl. í síma 2706. (507 DUGLEGAN kaupamann vantar austur í Fljótshlíð slrax. Uppl. Njálsgötu 87 III. (510 l'UDUD’fUNDlfil BANGSI tapaðist á sunnudag í nánd við Hljómskálagarðinn. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 2821. (499 SÆNGURFATAPOKI tapað- ist s.l. föstudag á leiðinni frá Hveragerði til Reykjavíkur. -- Skilist gegn fundarlaunum á Bifreiðastöð íslands. (501 HEFTI með kvittunum í yfir áskriftagjöld hefir tapast. Ösk- ast skilað á afgreiðslu blaðsins. (504 Amerisk skemtimynd frá FOX iðandi af fjöri og fyndni og spennandi viðbiirðum. Aðalhlutverkið Jeikur kvennagullið DON AMECHE, psamt liinni fögru ANN SOTHERN og skopleikaranum fræga SLIM SUMMERVILLE. mmssm FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og-selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200. (351 KAUPI og sel húsgögn, karl- mannaföt, bækur o. fl. Forn- saían Hverfisgötu 16. (500 NÝSLÁTRAÐ trippakjöt kemur í dag. VON, sími 4448. ________________ (505 SÓLRÍK, falleg timburvilla á góðum stað í Skerjafirði og lit- ið steinsteypuhús í Vesturbæn- um til sölu, ásamt mörgum öðr- um húsum. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima, kl. 6—10 siðd. Simi 2252,___(513 NÝR herrafrakki lil sölu með tækifærisverði Ásvallagötu 17, efstu liæð. (518 DÖMUR! Skoðið leðurjakkana hjá okkur. Leðurgerð- in h.f., Hverfis- gata 4, Reykjavík. Sími 1555. (502 athygli hinna bresku fulltrúa á. Var því um enga sök hjá fulltrúum póst- stjórnarinnar að ræða, þótt færri bréf fengjust afhent, en þeir gerðu tilraun til að fá. Hátíðahöld verslunarmanna falla niður að þessu sinni. Frí- dagurinn, n.k. mánudagur, verður þó eins og venjulega. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum og ójierettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Ferðasaga: Gengið í Drangey (ungfrú Ágústa Björns- dóttir). 20.55 Hljómplötur: Sym- fónía eftir D'vorák (nr. 2, d-moM). 1 ' . ú'"' TIL LEIGU nú þegar stór stofa og' eltUius. Uppl. i síma 5072. (512 2 HERBERGI og eldhús leigjast strax. Uppl. Laugavegi 67 A, kjallaranum. (515 DANSKUR verkfræðingur óskar eftir 3—4 herbergjum, stúlknalierbergi og eldhúsi á rólegum stað, lielst í „villu“ með garði, 1. október næsl- komandi. Uppl. í síma 3833. _____________.________(516 2 HERBERGI nálægt mið- bænum til leigu fyrir einhleyp- an, reglusaman mann, nú þegar eða 1. október. A. v. á. (517 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast frá 1. september. Uppl. í síma 5724 frá 7 til 8 e. h. (498 EINHLEYPUR, reglusamur maður óskar eftir 2 herhergja i- húð með öllum þægindum frá 1. október. A. v. á. (517 2 HERBERGI og eldhús í sólrikum kjallara óskast 1. okt. sem næst miðbænum. Tilhoð merkt „10“ sendist Vísi. (485 NÝTÍSKU 3 lierbergja íhúð óskast strax eða 1. október. Til- hoð merkt „1000“ sendist afgr. Visis. _________________(506 EIN stofa og eldliús óskasl í austurliænum 1. okt. Uppl. í síma 2762. (509 | Félagslíf | KNATTSPYRNUFÉL. VALUR. — Meistara- flokkur og 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9 á íþrótta- vellinum. Mætið allir. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KVENREIÐHJÓL til sölu. — Uppl. Skeggjagötu 4, eflir kl. 7, ____________(503 HANDVAGN, lientugur fyrir verslun eða fisksölu lil sölu. — Uppl. á Vesturgötu 35. (514 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 547. HRÓI SLEPPUR. — Handsamið hann! Hvernig hef- ir hann komist inn í kastalann ? Þetta mun verða ykkur dýrkeypt yfirsjón. Hrói kastar sér til hliðar og tekur stefnu á hurðina, sem er þarna rétt hjá. — Flýtið ykkur að hafa hendur í hári hans, fyrirskipar Jón. — Ef hann sleppur, set eg ykkur í fanga- turninn. Þá kemur. Jóni gamla í hug, að enginn er á verði í herbergi Nafn- lauss og hraðar sér upp á loft. Somerset Maugham: 106 éá. ÓK UNN u M LE I Ð U M. jflðnhltegniTd. Ef til vill nýtt fljót. Mér nægir 45 'eila það, að það var eg, sem hafði fundið — háð sigursæla baráttu til þess. Ef þér .haMið, að lof konunga og aðalsmanna og annara :aéa mér nrjkkurs virði, farið þér villur vegar.“ JHefi eg ekki altaf sagt að þú ættir það til að wera skáldlegur,“ sagði Dick. .JEra að lokum — hvernig fer svo?“ spurði .Inlfe sem elcki veitti neina athygli því, sem Diek fefði sagt og beindi hún máli sinu til Alecs. .„Hvernig fer að lokum?“ Voíiur af brosi lék um varir Alecs. Hann ypti íóxlinn. JEnÓIirinn verður sá, að eg fell í valinn — en og wrnn deyja i bardaga. Eg mun liaga mér eins a þcim bardaga og eg liefi altaf gert, sækja fram án þess að lita um öxl, þar til yfir lýkur.“ Hann þagnaði, og það var sem hann hefði Siætfc við að segja þau tvö orð, sem Julía sagði iQÍi fyrír hann: ^Án þess að hræðast.“ .fulia hugsaði málið um stund. Hún gat ekki varist því að dást að Alec, en það var eittlivað við liann, sem hafði þær afleiðingar, að það fór eins og hrollur um hana. Hann var í engu likur öðrum mönnum, sem hún liafði kynst. „Viljið þér ekki, að menn minnist yðar?“ spurði liún. „Kannske gera þeir það,“ sagði liann. „Kann- ske þeir muni eftir mér — eftir lieila öld, í ein- hverri blómgandi borg, þar sem áður var auðn ein. Og þeir munu fá einhvern myndhöggvara, sem ekki hefir nógum störfum að gegna, til þess að búa til minnisvarða yfir mig. Og svo verður styttan afhjúpuð fyrir framan Kauphöllina eða einhvern slikan stað, og eg get um alla eilifð virt fyrir mér mennina og myrkraverk þeirra.“ Hann hló stulllega og kaldranalega. Julía leit á Diclc og tók hann það sem merki þess, að hún vildi vera ein með Alec. „Afsakið, að eg hverf frá ykkur andartak“, sagði Dick. Hann stóð upp og fór út úr herberginu. Julía Ciowley eða Alec mæltu ekki orð af vörum um stund. Alec virtist djúpt sokkinn niður í hugs- anir sínar. Loks tók Julía til máls: „Og er það alt og sumt?“ spurði hún. „Eg get ekki varist því, að liugsa, að inst inni i fylgsnum liugans sé eitthvað, sem þér liafið ekki sagt neinum.“ Hann horfði á hana og þau horfðust í augu. Hann fann alt í einu hversu samúð hennar var rik og takmarkalaus — liversu innilega liún þráði að geta hjálpað lionum. Og nú var eins og einhverjar viðjar hefði hrokkið af honum — og sálir þeirra gæti liist. Og líann fann til löng- unar til þess að segja henni livernig á því stæði, að hann liefði ekki getað gert nokkurn mann að trúnaðarmanni sínum. „Eg þori að fullyrða, að við eigum ekki eftir að hittast oftar, svo að það skiftir kannske ekki miklu hvað eg segi við yður. Yður finst víst, að eg hagi mér fremur heimskulega, en eg er, — a'ð eg lieldföðurlandsvinur, sem ekki á sanileið með fjöldanum. Það erum aðeins við, sem dveljum utan Englands, sem elskum það í raun og sann- leika. Eg elskaði land mitt svo lieitt og mig langaði svo til þess að gera eitthvað fyrir það, eitthvað stórt. í Afríkulöndum liefi eg oft liugs- að um föðurland mitt — hugsað um það og ósk- að þess að eg þyrfti ekld að láta lífið fyrr en eg hefði lokið hlutverki mínú.“ Hann var ærið skjálfraddaður og hann þagn- í'ði. Julía virtist sem hún væri nú fyrst að kynn- ast honum, og hún óskaði þess ákaft, að Lucy mætti lieyra það, sem liann var í þann veginn að segja. Hann talaði af hlédrægni, en undir niðri var liiti, ákafi. „Að haki allra hermannanna, sem látið hafa lífið á vigvöllunum, og stjórnmálamannanna, eru raðir annara manna, sem margir eru gleymd- ir, manna, sem lögðu grundvöllinn að Bretaveldi og hygðu það upp. Nöfn flestra eru gleymd og þaU eru aðeins grafin upp af sagnfræðingum og grúskurum, en hver þeirra um sig jók við Breta- veldi með starfi sínu, og sumir lögðu lífið í söl- urnar. Eg á líka lieima í þeirri fylkingu. Árum saman stritaði eg, dag og nótt, þar til eg gat af lient föðurlándi minu mikið, frjósamt land. Þegar eg er dauður mun England fyrirgefa mér — galla mína og mistök, og eg læt mig engu skifta, þótt eg væri svívirtur og liæddur, smán- aður, því að eg liefi bætt fögrum gimsteini i kórónu Englands. Eg bið ekki um lönd — eg bið aðeins um að mega vinna fyrir mitt ástkæra föðurland.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.